Tíminn - 11.05.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.05.1951, Blaðsíða 5
103. blað. TÍMINN, föstudaginn 11. maí 1951. Föstud. 11. maí Vinnufriður og visitöfuuppbót Þessi orð voru sunnudags- boðskapur Alþýðublaðsins á síöustu helgi. Mun það að sönnu koma ýmsum nokkuð, á óvart, því að mönnum hefir | fundizt, sem blaðið legði um | skeið öilu meiri áherzlu á! vísitöluuppbót en vinnufrið, j en sízt er ástæöa til að gera ; meira úr því en nauðsyn kref ur á þessu stigi, eins og mál- 1 um er nú komið . Þessa dagana bíða menn meö eftirvæntingu frétta af viðræðum og samningaumieit unum milli verkalýðsfélag-1 anna og atvinnurekenda. Að óreyndu eru menn tregir til að trúa því, að enn verði efnt til langvinnra verkfalla, slíkt1 þjóðarböl, sem allir vita að f þau hljóta að vera. Og það' er heldur ekki um að efast, að meginfjöldi manna óskar og vonar, að ekki þurfi til slíks að koma. Krafan um fulla og sjálf- "áirka vísítöluhækkun á öll laun er hins vegar hið mesta óráð, því að sú tilhögun trygg ir skrúfugang verðlagsmáí- anna, svo að verðbólgan hlýt- ur að l\alda áfram að aukast. Það er gefið mál, að ríkis- sjóður þarf því meiri skatta, sem gjaldabyrði hans af hækk uöum launagreiðslum vex, og sá þungi lendir með einum eða. öðrum hætti á almenn- ingi. Eins er það alveg víst, að allar landbúnaðarafurðir hljóta að hækka lögum sam- kvæmt til jafnvægis við launa kjör í landinu þegar þar að kemur, og þess fer nú að verða skammt að bíða, að nýtt verðlagsár fari í hönd. Þegar á þetta er litið, er þ*að alveg víst, að sjálfvirk og almenn visitöluhækkun á laun um nú hlýtur að knýja fram verulegar vísitöluhækkanir og síðan nýjar kauphækkan- ir- til að mæta þeim og svo koll af kolli og það eru engar j sérstakar líkur til þess, að sá skrúfugangur verði alþýðu landsins til farsældar og heilla fremur en verið hefir. j Hér er líka á það að líta,' að atvinnuvegir þjóöarinnarj eru ekki reknir með þeim blóma að ástæður leyfi al- menna gjaldabyrði á þá, úr því sem er, og eru því allar líkur til að enn yrði að bæta við nýjum álögum á þjóðina, svo að einstökum atvinnu- greinum yrði gert kleift að rísa undir nýrri kauphækkun, ef ekki á að koma til stöðv- unar og atvinnuleysis, sem flestum mun finnast allra kosta verst. Þegar almenn verðhækkun hefir orðið í heiminum ís- lendingum í óhag þýðir i raun inni ekki neitt að mótmæla því. Það er alveg eins hægt aö gera ályktanir til að mót mæla óþurrkum og snjó- þyngslum. Slíkar upphrópanir hafa enga þýðingu. Hitt skipt ir máli að kunna að mæta á- standinu, eins og Jón Sigurðs- son sagði, að einkenni góðrar stjórnar væri að færa sér höppin forsjállega í nyt, en sjá svo við óhöppunum, aö þau yröu að sem minnstu tjóni. — Nú er íslenzku þjóðinni sá ERLENT' YFIRLIT: Bertrand Russel og stjórnmá ESí'í’ír;issd Blusseð telnr mcnninguim dauða* du'tmia m-raa Iielimirinn verði eitt ríki Tíminn birtir hér grein úr norska blaðinu Verdens gang um Bertrand Russel, þjóðmála- skoðanir hans og spásagnir, en hún er nánast ritfregn eftir Bernt A. Nissen um síðustu rit Russels, sem komið*hafa út á norsku. Bernlrand Russel er ekki að- eins stærðfræðingur og heim- spekingur. Hann hefir einnig hugsað um félagsmál og stjórn- rnál og það svo mikið, að þús- undir manna, sem ekki þekkja heimspeki hans í þrengri merk ingu, hafa veriö undir áhrifum af stjórnmálaskoðunum hans. Á norsku hefir áður komið út lítið rit eftir hann um einstakl- inginn og þjóðfélagið, og um það hefir verið skrifað í Verd- ens gang, og nú liggur fyrir stytt norsk útgáfa af bók hans „Power“, sem kom út rétt eftir stríðið. i Bertrand Russel hefir við mis munandi tækifæri reynt að hafa áhrif á raunhæf stjórnmál. Hann fylgdi gamalli fjölskyldu erfðavenju, sem nær lengra en til afa hans, Johns Russels lá- varðar, sem var enskur forsætis- ráðherra. Á hinu frjálslynda við reisnartímabili fyrir heimsstyrj- öldina fyrri hugsaði hann um að bjóða sig fram sem frjáls- lyndur frambjóðandi til þings- ins, en sjónarmið hans í trúmál- um, hin ókristnu viðhorf hans, gerðu það ómögulegt. 1922 og 1923 var hann samt frambjóð- I andi verkamannaflokksins, en j náði ekki kosningu. Síöan hefir hann aldrei reynt fyrir sér á vettvangi þingmennskunnar, og enda þótt hann hafi síðan 1931 átt sæti í efri deild enska þings ins, hefir hann svo vitað sé að- eins mætt þar einu sinni. Hann umgengst marga þekkta stjórn- málahugsuði, sem með skrifum sínum hafa haft miklu meiri þýðingu, en gegnum hina opin- beru starfsemi sína. Það sýnir sig, að ekki er létt að koma í framkvæmd hugmyndum Plat- ons um heimspekinginn, sem stjórnmálamann. Þegar Bertrand Russel fjallar um ríkisvaldið, bendir hann á gamalt, velþekkt viðfangsefni í stjórnmálunum. Þróunin á 19. öldinni var samt sú, að menn hugsuðu minna um hið opinbera vald, en áður. Það orsakaðist af því, að jafnvægi valdsins var stefnumál í hinum þingbundnu þjóðfélögum. Heimurinn var kominn það langt frá kenning- um Macchiavelli. En tímabilið milli styrjaldanna færði okkur nær honum aftur. Bertrand Russel hefir skrifað bók sína um valdið vegna á- hrifa frá einræðisríkjunum og komizt að þeirri niðurstöðu, að undirstaðan í þjóðfélagsvísind- unum er valdið, eins og undir- staðan í eðlisfræði er orkan. Þjóðfélagsvaldið lýsir sér á tvennan hátt: Opinberlega fara leiðtogarnir með það í umboði fylgjenda sinna. Þegar menn af ráðnum hug fylgja leiðtoga, er það með tilliti til þess að ná valdi í þeim hóp, sem hann ræð- ur yfir. Menn álíta að sigrar hans séu sínir sigrar. Flestir á- líta, að þeir sjálfir hafi ekki hæfileika- þá, er þarf til þess að færa flokk sinn frarn til sigurs, og þess vegna finna þeir út leiðtoga, sem virðist hafa vilja og hyggindi, sem nauðsyn legt er til að öðlast valdið. Meira að segja verður vart við þessa tilhneigingu í trúarbrögðunum. Nietzche sakaði kristnina um að réyna að koma á þrælahaldi, en segir að lokum, að takmark- ið hafi alltaf verið: „Sælir eru hógværir, því að þeir mur.u landið erfa“. I sérhverjum eðli- legum félagsskap er fylgismað- urinn ekki ófrjálsari en leið- toginn. Á því byggist, að menn fella sig við þann aöstöðumun í valdi, sem skipulagið krefst. Sá munur verður þvi meiri, sem skipulagningin verður víðtæk- ari. Bertrand Russel lýsir í þessari bók, hvernig valdið á mismun- andi hátt lýsir sér í þjóðlífinu, en hann birtir enga reglu um það, hvernig alþýða manna á að verja sig fyrir valdinu. Lýð- ræðið er að hans áliti það þýð- ingarmesta, en hinar góðu hlið- ar þess eru að mestu óbeinar. Það tryggir ekki góða stjórn, en það hindrar margt illt. Og enda þótt það sé nauðsynlegt skilyrði, er það á engan hátt eina úr- ræðið til að setja valdinu skorð ur og skefjar. í lýðræðislandi getur minni- hlutinn reynt að ná valdinu í sínar hendur með ofbeldi og allar æsingar og hvatningar í þá átt eru góö og gild rök til að banna, því að löglegur meiri- hluti á rétt á að lifa í friði, meðan hann getur. En það á að mæta öllum áróðri, sem ekki hvetur til beinna lögbrota, með þolinmæöi og lögin ættu að vera svo umburðarlynd, sem frekast má samrýmast stjórn og reglu. Russell segir, að það séu stríð- in, sem einkum leiði til einræðis og séu því hinn mesti tálmi á vegi þess skipulags, sem fyrir- byggi skefjalaust og ábyrgðar- laust vald. Að Útiloka stríð, er því þýðingarmesti þáttur þess, að losna við ofbeldi og harð- stjórn. En Russell væri ekki sá mann- vinur, sem hann er‘, ef hann gleymdi viðhorfi hins einstaka manns. Þess vegna leggur hann svo mikla áherzlu á uppeldið, og þá ekki sízt uppeldi til sjálf- stæðrar hugsunar. Hann segir að ef hann réði uppeldismálunum, vildi hann láta börnin heyra málflutning snjöllustu manna frá öllum hliðum í hverju máli. Þeir ættu að tala í útvarp og skólarnir að hlýða á mál þeirra og kennarinn síðan að gera yfir- lit yfir röksemdir þeirra og vekja þanQig mildilega athygli á því, að mælskusnilld og heilbrigð hugsun eiga oft litla samleið. Að standast mælsku og lipran talanda er eitt af því, sem allra mestu máli skiptir fyrir þegna í lýðræðislandi. Vera má, að hér kenni nokk- Fundamenning í Rs vandi á höndum, að mæta versnandi ijðskiptaárferði. Fyrsta skilyrðið til þess að þjóðin bíði ekki skakkaföll af því, er vitanlega vinnufrið- urinn. Mikil og góð fram- leiðsla er undirstaða velmeg- unar í landinu, en vinnufrið- ur er skilyrði hennar. En lík- ur til vinnufriðar eru því meiri, sem meiri sanngirni keniur fram í skiptingu þjóö- artekna. Og fram hjá þvi verð ur ekki gengið, að dýrtíðin er lágtekjumönnum þung í skauti og getur orðið þeim óbærileg. Á þeirra mál verður þvi að líta með fullri sann- girni. En það er ekki almenn og skilyrðislaus vísitöluupp- bót, sem þar verður bezta og sanngjarnasta lausnin. Á þessu stigi verður engu spáð um úrslit mála, en hitt verður vonað i lengstu lög, að hér takist sættir á öðrum farsælli grundvelli en þeim, sem kenndur er við fulla vísi- töluuppbót hvað sem öðru líður. uð tilhneígingar Russells til spotts og ýkju. Hann hefir ragt fieira i-m það, sem frjálst upp- , eldi ætti að veita mönnunum. j í æsku sinni taldi hann hugrekki1 og djörfang meðal frcmstu dyggða. A3 sigrast á étta sínum á öllum sviðum og cl’u sambandi I vævi höfuöskilyröi fyrir frjáls-1 an 11111111 Ót-tinn er heizta or- j sök hiátrúarinnar og ein helz'.aj undirrct grimmdarinnar. Sí.lan békin arn vaidið, sem hér er taiað um, kom út, hefir | Bertrand Russel sent frá sér ritgerðasafn nú á síðasta ári. Hann kallar það „Unpopular Essays". Ein greinin fjallar um framtíð mannkynsins, og þar sem á að gefa nokkra hugmynd um stjórnmálamanninn Russel, er ekki hægt að ganga íram hjá henni. Hann byrjar á því að segja: „Áður en þessi öld er liðin, verður eitt af þrennu, ef ekki eítthvað alveg óvænt slteður: Þetta þrennt er: 1. End ir á öllu mannlííi, ef til viil öllu lífi á jörðinni. 2. Afturhvarf til villimennsku eftir mikla íækk un á íbúum jaröarinnar. 3. Sam eining alira þjóöa heimsins und ir stjórn, sem hefir einkarétt á öllum þýðingarmikíum vcpn- um. Ég veit ekki livað af bessu verður ofan á eða hvaö af því er líklegast. En ég hika ekki við að segja, að það er ekki hægt að halda áfram eins og steínt hefir verið. Hér talar hann líkast sjáanda með spámannlegri andagift. En eftir að kjarnorkusprengjan var fundin upp, er hann ekki einn um þessar skoðanir. Hann álít- ur að styrjöld muni brjótast út, ef mannkynið getur ekki fundið ráð, sem gerir það ómögulegt. Og eina örugga ráðið, að hans áliti, er heimsstjórn með einka- rétti á öllum vopnum. Sé hins vegar látið reka á reiðanum, er það augljóst, að deilurnar milli Rússlands og hinna vestrænu lýðræðisrikja munu halda á- fram, þangað til sá dagur kem- ur, að Rússland hefir gnægð kjarnorkuvopna fyrirliggjandi. Þá mun kjarnorkustyrjöld skella á. í slíkri styrjöld mun, þrátt fyrir að hægt verði að komast hjá verstu afleiðingunum, Vest- ur-Evrópa og Stóra-Bretland al gerlega leggjast í eyði. Ef Rúss- land og Bandaríkin lifa af styrj öldina, sem skipulögð ríki. mun fljótlega verða styrjöld á milli þeirra aftur. Ef annað landið fer með sigur af hólmi í þeirri styrjöld, mun það koma til með að stjórna heiminum, og mann kynið mun fá heimsstjórn. Að öðrum kosti mun mannkynið eða að minnsta kosti menningin líða undir lok. Þetta mun verða, álitur Russel, ef þjóðirnar og leiötogar þeirra geta ekki tekið á málunum meö raunsæi i tíma. En hvernig yrði sá heimur, þar sem annar þessara aðila hefði sigrað i styrjöld? Hvor að- ilinn sem það yröi, myndu allar uppreisnartilraunir verða barð ar niður í þeim heimi. Opinber einokun ríkisstjórnarinnar á öll um vopnum myndi gera vald- hafana ósigrandi og íriöurinn væri því þar með tryggður. Þó að sigurvegarinn, sem drottnaði, væri laus við mannkærleika, (Framhald á 6. síðu.) ík Ðagulöóin birta frásagnir af manníundum, sem hafu far ið heldur iila fram þessa tlag ana. Þar mun e.'nna mcst tal- aö um fund í Kvenréítindafé- íagi íslands, en hann virSist eiga að vera skrautbíóm eða glansnúmer í pólitískri bar- áttu í borg'nni. Ganguf máls ins cr S3. að í fumlarlok foaff kona ein um orð'ð, réít i þnnn sv p. sem forMaður sleit fundi. Formaður veitti henni orðið og mun þar með hafa húgsað sér, að ftmdur héidi áfr.im. Lítiff var'ð j?ó úr > ætiu niiidum cg cru fráságnir idaða mjög ciamhhjéða «m það, hvaff fram hafi f?i\ð. Þó mun kona sú, sem kvaddi sér hijóðs, Þór unn Elfa Magnúsdóttír, fcafa byrjað ræðu sína, og eitthvaff vlkíð að þvi, að nv og ógiæsi- leg viðherf fylgdu því, að her- iið væri komið til landsins, og væri það nokkuð annað, en fundarkonur hefðu horft á á kvikmynd þer'rri, sem þeim hcfði vcrið svnd. Þetta rnun hafa dugað til þess, að kveikja svo í fundinum, að ekki varff af frekar: ri>kræðum en kon- ur æptu hver á aðra af íitillt stjérn. . Fyrir félagíð og fundnrkon ur í heild hefði það veríð skemmtilegast aff láta þögn- ina hjúpa þessi fundarilit í &tað þess, aff bl'iðin reyna nú á báffa bóga að gera sér mat úr þessari vanstih' agu og upplaur.n, S'zt er því aff ne'.ta, al ý;ns vrndamái fylgja setu er''>ids heTiiðs í iandlnu, svo sera rík isstjé.m'n tók fram í ti'Jíynn- íhga s'nni. Það oarf því ekki að vera af óvild e5a ardúff mælt í garð Aílnníshafshanda lags’ns, íslands eða Handr ríkj anna, þá að á þaff sé mlnnst. Undarlega er þeim nwn»uiB varið, sem kemur illa að ís- ienzkar konur séu m'nntar á að gæta sóraa síns og bregðast ekki þeim kröfum, sem til þeirra verður að gcra í upp- eldismálum í því sambandi og þær einar geta uppfyllt. Þó aff hersetan sé nauðsyn er hún ill nauðsyn, og íslenzkum mál stað enginn greiði gerður með því að loka augunum fvrir því. Þess vegna sæmir ekki aff gera hróp aff þeim, sem minna á hinn nýja vanda, enda verða engin mál íeyst með upphrópunum og sæma þær jafn illa virðulegum kon um og virðulegum félögum. Jafnframt þessu er sagt frá fundi í vérkamannafélag.'nu Dagsbrún, þar sem klappaður var niður maður, sem haíði fengið leyfi fundarstjóra til að tala í fimm minútur. Segir Þjóðviljinn, að allar tilraunir Sigurðar Guðnasonar til aff fá hljóð fyr'r manninn hafi reynzt árangurslausar. í Tillaga sú, sem fyrir lá og maðurinn vildi tala um, var mótmæ'i gegn varnarsamn- ingnum við Bandaríkin ng er talið, að ræðumaður hafí ætl | að aö mæla gegn t'Uögunni. Ekki er vitað, hvovt öskir-ap- ar funtiar'ns hafa óttast, aff sér yrffi snúið með fimm mín- útna ræðu, eða hvort framml staða þeirra hefir aðeins átt að vera cinskonar ástaróður ti! lýffræðislegra .stjórnar- hátta og vinnubragða. En fremur óglæsileg . mynd af fundarmenningu . höfuðstað- arins kemur fram í þessum frásagnum. Ö+Z.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.