Tíminn - 11.05.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.05.1951, Blaðsíða 6
TÍMINN, föstudaginn 11. maí 1951. 103. blað. Itnnskur sjóhctjur (Stöt staar den danske sömand) Mynd vel leikin og mjög spennandi og sýnir á hríf- andi og áhrifamikinn hátt frelsisbaráttu sjómanna í síðusut heimsstyrjöld og hefir hún vakið geysi mikla at- hygli. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Lína lang'sokkur Sýnd kl. 5. TRIPOLI-BÍO Happrcióar í Kcntucky (Blue grass of Kentucky) Skemmtileg ný, amerísk kvik mynd af „Derby“-kappreið- um Ameríkumanna, tekin í eðlilegum litum. Bill WiHiams Jane Nigh «- Ralph Morgan Sýnd annan hvítasunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. * r /r __ r r i NYJA BIO Of jarl kölska Sprenghlægileg „Hal Roach“ grínmynd, frá Hitlers tíma- bilinu. .v ra • Aðalhlutverk: Allan Mowbray Bobby Watson Hin bráðskemmtilega og margeftirspurða músíkmynd, með Desi Arnas og hljóm- sveit hans og „Kingsystrum“. Sýningar kl. 5, 7 og 9. P-r——-—- « r>i BÆJARBIO HAFNARFIROI Fjársjóðir fjallanna (Tresure of Sierra Madre) Mjög spennandi og vel leik- in ný amerísk stórmynd. Humprey Bogart Walther Huston * * Tim Hclt Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Chaplíii-syrpa Sýnd kl. 9. Margar sprenghlægilegar grínmyndir með: Chaplin *•/• Sýnd kl. 7. Sími 9184. cfctuOun-jJoéiuAAuU rtt* ^estnAJ 06tu/eUiCriJ% Rafmagnsofnar, nýkomnlr 1000 wött, á kr, 195,00. Sendum 1 póstkrölu. Gerum vlð straojárn og ðnnur helmilistækl Raftækjaverziunin LJÓS & HITZ H.F. Langaveg 79. — Simi 5184. Austurbæjarbíó Flóttafólk (So ends our nigth) Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Rigolctto Hin heimsfræga ópera. Sýnd kl. 9. AHra síðasta sinn. Þcgar stúlkan cr fögur Ný amerísk mynd um fagrar stúlkur, tízku og tilhugalíf. Aðglhlutverk: Adele Jendens Anur Plull Sýnd kl. 5 og 7. GAMLA BIO Hálsnicnið (The Locket) Amerísk kvikmynd frá RKO. Aðalhlutverk: Laraine Ðay Robert Mitcum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. HAFNARBÍÖ Æv i n týr söng va r (Sjösalavor) Fjörug og skemmtileg sænsk söngva- og æfintýramynd. 20 lög og ljóð eftir Evert Taubs eru sungin og leikin í myndinni. Aðalhlutverk: Evert Taube Elov Ahrle Maj-Brytt Nilsson Sýnd kl. 7 og 9. Sonur Hróa Hattar Sýnd kl. 5. ELDURINN \ gerlr ekki boð á onðan tér. Þeir, itm eru hyggnir, tryggja strax fejá Samvinnutrysrglnsum Augiýslngasjmi TIHAXS er 81300 XX Aakrfftarainsft TIKIIVIf FASTEIGNA SÖLU MIÐSTÖÐIN VIÐSKIPTI HÚS • IBÚÐIR LÓÐIR • JARÐIR SKIP • BIFREIÐAR EINNIG: Verftbrcf Vltryggmgar A uglvsmgasra rfscmi Erlent yfirllt (Framhald af 5. síðu.j myndu betri borgarar að minnsta kosti búa við rausnar- leg kjör og lausir við ótta. Það mætti því ætla, að þeir milduð- ust þegar frá liði og þeim hyrfi þá hneigð til ofsókna. Eins og Rómverjar forðum daga myndu þeir smám saman veita hinum sigruðu ríkisborgararétt og þann ig kæmi upp raunverulegt al- heimsríki. Þá kynni það að fyrn ast, að þetta heimsríki ætti upp haf sitt í ofbeldi og stríði. En Bertrand Russel telur þó, að þetta sé bundið því skilyrði, að Bandaríkin en ekki. Rúss- land gengju með sigur af hólmi. Sigur þeirra væri ekki aðeins amerískur sigur, heldur væri hann unninn af bandalagi, sem gæti látið þátttakendur sína halda varanlegum hluta fyrra sjálfstæðis. Russel bregður enn fyrir sig glettninni, þegar hann segir: „Það er erfitt að hugsa sér, að Bandaríkjaherinn taki prófessorana í Oxford og Cam- bridge höndum og reki þá í út- legð og þrælkun í Alaska. Ég trúi því ekki heldur, að Attlee verði sakaður um að vera aðal- maður i samsæri, svo að hann neyðist þess vegna að flýja tii Moskvu á náðir Rússa, í likingu við það, sem tíðkast þar austur frá. Eftir að sigur hefði unnizt undir forustu Bandaríkjanna yrði enn við líði framvegis brezk menning, frönsk menning, ítöisk menning og jafnvel þýzk menn- ing, en það yrði ekki einkennis- klæddur steinruni og dauði eins og verða myndi afleiðing af sigri Rússa“. Enda þótt Bertrand Russel þyki horfurnar ekki góðar, held ur hann enn þeim einkennum, að hann lokar ekki augunum fyrir því, sem bjartara er til í myndinni. !■■■■■■■! Frímerkjaskipti Sendið mér 100 islenzk frí- merki. Ég sendi yður nm h»l 200 erlend 'runexki. ION 4GNAR8. Frímerkjaverzlun, P. O. Box 35C, Reykjavfk Kanpum — Seljum Allskonar notuð húsgögn Staðgreiðsla. PAKKHÚSSALAN Ingólfstræti 11. Sími 4663 Mlnmugarspjttld Krab&amciiisfélag's Heykjjavíkur fást í Verzluninni Remedia, Austurstræti 7 og í skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilis- ins Grund. í ÞJOÐLEIKHUSIÐ Föstudag kl. 20.00 íinynduiiar\eikin eftir Moliére. Anna Borg leikur sem gestur. Liekstjóri: Oskar Borg. Mánudag kl. 14.00. Kl. 20.00. Söluinaður dlcyr eftir Arthur Miller. Leikstjóri: Indriði Waage. Aðgönumiðar að mánudags- sýningunni seldir á laugardag. ■ Bernhard Nordíi: teonci VEIÐIMANNS 11. DAGUR ■ a að góðir andar eigi hús sitt.... Djöflapresturinn — þú get- ur hrækt framan í Tiánn. Andi hans hjálpaði ekki Söru. Það fóru drættir um andlit Tómasar. Sagan um Söru var viðkvæm. Margir lokkar voru siitnir af höfði hennar. áður en henni var varpað til jarðaf. — Nýbýlingurinn lilaut hegningu, tautaði hann. — Hver hegndi honum? Ekki lögmaöurinn á þinginu! Það voru andar föður þíns, sem létu hann verða úti. Lög- maðurinn hegnir ekki nýbýlingunum. Nýbýlingur réð Víði bróður mínum bana, qg sýslumaðurinn kom og fór með hann á þingið. Þar ^agði nýbýlingurinn, að hann hefði orð- ið að verja hendur sinár. Menn hlógu og grétu yfir þeirri lygi, en dómárarnir trúðu nýbýlingnum og slepptu honum. Þeir voru af sama kyui og nýbýlingurinn. — Úlfarnir hópast saman og rífa sundur hreindýrið. Tómas hlustaði á þetta annars hugar. Hann var að hugsa um annað. Niðri í byggðinni voru heystakkar. sem nýbýl- ingarnir höfðu með erfiði aflað, og líf þeirra og barna þeirra var undir þessum heystökkum komið. Einn slíkan stakk gat hópur hreindýra eyðilagt á örskammri stundu, ef manns- hönd blakaði ofurlítið við gerðinu umhverfis þá. Stundum kom það fyrir, að nýbýlingur kom að rjúkandi öskuhrúgu, þar sem áður var ilmandi hey, og fyrir fáum árum hurfu tvær telpur, sem voru á berjamó. Gamla konan sökkti sér aftur niöur í fjarrænar hugrenn- ingar, og Tómas reis á fætur og: gekk út. Yngsta dóttir hans var á skriði við kofadyrnar, en hann tók hana ekki upp, held- ur gekk beint til fjallS: Á dálitlum hamri í hlíðinnT nam hann staðar og horfði lengi í norðurátt. Hvergi sást neitt kvikt á ferli. Yfir djúpum og svörtum giljum i hliðinni að norðan hnitaði fjallafálki stóra hringa. Tómas varp önd- inni mæðulega, er hann hélt aftur niður að kofanum. Það var eins og hann grunaði, að eitthvað illt vofði yfir. — ★ — Nikulás gamli var á ferö fjórar mílur frá bækistöðvum Lappanna. Heitt var í veðri, en hann var samt sem áður í síðum skinnkufli, sem sýnilega hafði^verið notaður allmörg árin. Hann var líka kominn til ára sinna. María hafði ekki elt skinnið, sem í hann var notað, og ekki heldur móðir hennar. Kuflinn var eign þeirra, sem löngu voru dánir. Hann var minjagripur frá þeim tímum, er heiðinn prestur gekk í broddi undarlegrar fylkingar, sem silaðist áfram urn auðnina með málmpotta og fórnardýr. Kuflinn sá arna gat ekki orðið eign Nikulásar fyrr en hann sveif sjálfur um með- al andanna í ríki hinna dánu. Þá myndu synir hans segja: Þetta er kufl föður okkar. En Nikulás óraði fyrir því, að hann væri siðasti maðurinn, sem klæddist þessum sMtna kufii. Tómas myndi aldrei fara i hann — ekki Andrés — ekki PálL Þeir skyldu ekki, að góörar hjálpar varð ao leita í rétta átt. Nikulás dró á eftir sér hreinkálf. Hann var ekki margra vikna gamall, en þótt fæturnir væru grannir, spyrnti hann þráalega í. Hrukkótt og veöurbitiö andlit Lappans var renn- blautt af svita, en hann unni sér samt ekki neinnar hvíldar. Það var eins og ósýnilegur máttur ræki hann áfram. Við og við tuldraði hann eitthvað fyrir munni sér, og augu hans virtust mæna á eitthvað langt í burtu. Sólin var komin í norðvestur, er Nikulás komst loks á fórnarstaðinn. Það var djúp klettagjá með tjörn í botni og vota barma. Kringiim tjörnina uxu kræklóttir runnar, og undir syðri gjárbarminum var einkennilegur steinn. Lappinn batt kálfinn við hríslu og hökti að steininum. Guðina varð að nálgast af auðmýkt. Það sogaði í gamla j manninum, og augu hans voru rauðþrútin. Hann tók tvo látúnshringi upp úr skjóðu og lét þá renna niður í sprungur i steininum. Síðan settist Nikulás á balann við steininn og beygði höf- uð sitt að hnjánum. Þannig sat hann jafn hreyfingarlaus og steininn — grátt og visið gamalmenni, sem samlagaðist úfnu umhverfinu. Augu Lappans voru lokuð. En hann svaf ekki. Hér við fórnarsteininn streymdi um hann ný orka. Hann vissi, hvað- an hún kom. Andar feðranna bjuggu yfir öllum krafti og vís- dómi veraldarinnar. Hinir dánu drottnuðu yfir þeim, sem lifðu, og sá, sem átti forsjá þeirra og fylgd, gat notið góðra daga. Hann fann, að öndum hinna látnu gazt vel að því, að hann var í gamla kuflinum, þegar hann kom á vit þeirra. Það var ekki oft sem hann kom -r- aðeins einu sinni á ári

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.