Tíminn - 12.05.1951, Síða 5

Tíminn - 12.05.1951, Síða 5
L°4- blað. TÍMINN, Iaugardaginn 12, maí 1951. ^uugurd. 12. muí Hersetan Éýrstu dagana síðan herinn kotu ræðu til landsins, hafa um- Gunnlaugur á Kiðjabergi (Framhald af 4. síðu.) gömlu sveitunganna, sem þekktu hann til dauðadags. Sáttanefndarmaður. Gunnlaugur var sátta- nefndarmaður í Grímsnes keniiH Um hann veri® öfSa~jhreppi langa lengi. Varla get Í36s'a dlA hóflitlar á báða ég hugsað mér mann betur ftlej,' Að sonnu bjuggust (faihnn til þess starfs. Ég °g að h6r kæmi hingað mætti nokkrum sinnum á , s ora því yfirleitt ekki mik- Ve við, en reynt hefir samt að æsa menn óspart. . ^ikili meiri hluti íslend- aJ5a hallast að þeirri skoðun, , herseta í landinu sé óhjá- Sniileg. Samúð íslendinga ™rleitt öll með þeim þjóð- > sem viðurkenna rétt ré nnihlutans, vegna þess, að hpi Ur einstaklingsins er þeim a gUr- Hvað sem segja má á k fortí® þjóðanna, en þar það yfirleitt við, sem Steph sv ^va®’ aö „öll saga er 0 °rt og synd af blóði, nær fjær>“ Þá kunna íslending h,/firieitt vel að sjá þann jj uðmun, sem er á stefnu eta og Rússa. Bretar veita réHfrÍ kj°ð af annarri meiri Uh °g meiri sjálfstjórn síð- lj...u áratugi auk þess sem lífs j°r almennings eru bætt. iön!far kafa ^ert nágranna- u 0 ,sín að leppríkjum sín- iai f Hretlandi biðst Bevan , snar úr ríkisstjórninni, af st 1filann vili ekki framkvæma U llennar- Hann er frjáls •ls °Ur eftir sem aður og mik~ Ur virtur stjórnmálaskörung- Austan frá berast sögur af k Unum eins og Clementis. öa! er Það glæpur, að líta 17Í«: X __ _n_?_ j^órhin og þann glæp verða SjuUn aö afplána með lífi ^ássalöndum eru menn 8 ®. °S Mindzenty kardínáli feirif-1 pislarvottar> en hann er Julegur höfðingi og skör- 4rgUr> á borð við Jón biskup gö Son> sem stendur með visi á málin en ríkis- sáttafundum í Grímsnesi fyr ir aðra, og dáðist ég oft að þolinmæði hans að sitja yf- ir, oft hálfgerðu rifrildi, all- an daginn, oft með glens og gamanyrði á vörunum á milli háalvarlegra tillagna. Hugs- aði hann meir um það, að sanngjörn málalok ynnust, heldur en sætzt væri á rang- lát málalok, en það er ein- mitt það, sem oft verður að gæta í sáttanefnd, ekki síð- ur en dómstóla, það er að reyna að finna, hvor hefir réttari eða réttan málstað og hlúa að því, að hann nái rétti sínum, sem mestum. Einu sinni sagði Gunnlaugur við þann málsaðilann, sem að engum sáttum vildi ganga eftir að búið var að sitja á sáttafundi frá kl. 12 á há- degi til kl. 12 á miðnætti, allt árangurslaust: „Við þyrftum að vera til morguns, þá hefð- um við af að sætta ykkur.“ Hinn kvað það myndi þýðing arlaust. „Þú sérð nú þegar þú ert háttaður í nótt, og lagstur á koddann, að þú neit ar nú því, sem þú átt að ganga að.“ Þetta rættist. — Málinu var vísað til dómstól- anna og þar tapaði sá hinn sami málinu, bæði fyrir und- ir og yfirrétti, og varð að greiða miklu meira, en hon- um hafði verið boðið. — En þetta sýnir þolinmæði Gunn laugs í þessu oft óskemmti- lega starfi. Á sýslufundum. Við Gunnlaugur að, sem oftast var. Kom þó að sjálfsögðu fyrir, að hvor fór sína leið, en þetta hagg- aði að sjálfsögðu ekkert okk ar góða vinskap. Var það og sjaldan. Um þau mál, vega- mál o. fl„ sem vörðuðu Gríms ----—vorum rétti „„ °g Þjóðlegum kirkjU|mörg ár saman í sýslunefnd í Sn erlendum áhrifum. og Vorum lagsmenn — ég held ihp andi er dómprófastur-, 0n árin. Röbbuðum við oft rau’gi S(r!n kallaður er hinn saman fram eftir nóttunni °& hpiHann-6r fr^als ma®ur,um þau málefni, sem fyrir bolir Ur sinu. emhætti °S lágu, vorum við báðir „góðir fhdvpen^ar pislir’ enöa þótt á kvöldin," en rólegir á morgn hiji „iar hafi hannað hon-jana. Krufðum við einatt mái tijj koma til lands síns in, svo að við gætum fylgst °g þeim Paul Robeson hei Juli°t Curie prófessor. au . ætluðu á „friðarþing" heit Ur Þar, en stjórn Nehrus iheftaði Þeim um landvist, lhU skirsk°tun til þess, að °g .eriar væru friðarsinnar ijj&„llclu ekki heiínsóknir æs- |arhanna. hie . ir íslendinga er það Virfnatriðið hvaða þjóðir >hga minnihluta og einstakl- öll ’ Því að íslenzka þjóðin eiuer í augum heimsins að- íítjjj ^okkrir einstaklingar og híej, hiinnihluti. Þar sem Stjör hugsa eins og Rússa- U’ fer því tilveruréttur eftjf r smáþjóðar einungis Stjó bví, hvort hún verði stórveldisins að gagni í i ^1- aiia enzka þjóðin á líf sitt og ^UarhaUltÍð undir þeim hugs sem einkennir r^gis?nSu og stjórnarfar lýð- w««a svo sem Norður- Þes Ua °g Engilsaxa. öajjj, , ,samstaða með ná- stögu aþJóðunum ræður af- Vllj fslendinga. Þess vegna yarUa enzka, þjóðin vera í 'hgtjjj. anúalagi með Englend Dö hhj ->num og Norðmönn neshrepp og Laugardals- hrepp, fylgdum við báðir sem einn maður. Fór ég þar oft- ast eftir áliti hans, sem var mér eldri maður og miklu reyndari. Þótt hann væri þar, sem alls staðar annars stað- ar það mikla prúðmenni, og enginn málrófsmaður, eða með neinn mælskuvaðal, var alltaf mikið tillit tekið til þess, sem hann lagði til hvers máls. Hann var óáleit- inn við aðra, enda gerðust fáir til að leita á hann að fyrra bragði. Vissu og allir, sem þekktu hann, að ef á. það var leitað, að þar var skapmaður fyrir, sem ekki lét hlut sinn að óreyndu, þótt stilltur væri, og enginn veifilskati. Þegar hann hætti sýslunefndarstörfum sökn- uðu hans allir, sem eftir voru i sýslunefndinni. Gunnlaugur sem maður. Gunnlaugur var meðalmað ur á hæð, og svaraði sér vel. Fremur holdgrannur alla æfi. Fríður sýnum og breyttist litið í útliti allt til hins sið- asta. Ekkert hár missti hann af höfði sínu, og ekkert hár fannst hvítt í skeggi hans né hári. Taldi hann það sjálfur sjóböðum að þakka, þegar hann var að alast upp á Húsa vík. Glíminn var hann á yngri árum og vel sterkur og skíðamaður góður, hafði hann oft yndi af að sjá menn „tuskast“. Var hann æfinlega léttur í spori til hins síðasta. Mest þótti mér honum svipa til frænda síns Jóns fræðslumálastjóra Þór- arinssonar að fríðleika og allri vallarsýn og er þá langt til jafnað, því Jón var tal- inn með allra fríðustu mönn- um á sinni tíð. En svona var þetta í mínum augum. Gunn- laugur var einn af allra skemmtilegustu mönnum, sem ég hefi þekkt. Hafði allt af græskulaust spaugsyrði á vörunum, sem allt lífgaði upp sem nálægt var. Hann var oft mjög orðheppinn og fljót- ur til svars. Einu sinni lagði ungur f j ármálamaður að hon- um að ganga í ábyrgð fyrir sig. Gunnlaugur var tregur til þess. Sagði maðurinn þá „égi skal láta börnin þín njóta þess eftir þig.“ „Áttu víst að lifa mig,“ sagði Gunnlaugur. Hinn dó miklu fyrr. — Vildj ég heldur líta á bjartari hlið- ina á lífinu en þá dekkri. Af slíkum mönnum er alltaf of varnir þessara landa gætu orðið til að afstýra stríði. íslendingar sjálfir ráða engu um það, hverja hernað arþýðingu landið hefir í ó- friði, ef til kemur. Hitt dett- ur engum í hug, að ísland verði hlutlaust í ófriði á vest urhveli jarðar, meðan hern- aðarleg þýðing landsins er eitthvað í líkingu við það, sem var í síðustu styrjöld. Þá verða menn að gera það upp við sig, hvort þeim er sama hvaðan her kæmi fyrst. Og hvernig halda menn að grann þjóðir íslendinga litu á þá kröfu, að ísland biði varnar laust og óviðbúið eins og opið skarð í vörnum lýðræðisþjóð anna? Það er eitt af þvi, sem hér verður að horfast í augu við. Hitt er svo annað mál að Þeirri trú, að öflugar i hersetu í landi fylgja alltaf ýms vandamál fyrir menn- ingu friðsamrar smáþjóðar. Um þá hlið málsins er líka farsælast að ræða æsinga- laust og hóflega sem frjálsir menn. Sízt af öllu er ástæða til óvildar í garð hermanna þeirra, sem til landsins koma, en hitt er skylt að muna, að þeir eru ekki komnir til að leggja landið undir sig og ís- lenzka þjóðin á að halda öllu sínu fyrir þeim. Sambýlinu fylgja ýms vandkvæði. Það reynir á þroska íslenzku þjóð arinnar. Fyrstu daga herset- unnar hefir annað borið hærra en róleg hófsemi og innra öryggi ráðsýnna, frjáls huga manna. En þess er að vænta, að þjóðin almennt hafi þroska til að láta ekki glepjast af hávaðanum og þá munu hljóðabelgirnir bráö- lega hafa hægra um sig. lítið. Gunnlaugur var hómó- pati og stundaði lækningar ■nokkuð fram . eftir árum og heppnaðist oft vel. Gunnlaugur sem bóndi. 1 Ekki verður skilið svo við þessi fáu orð um Gunnlaug, j að ekki sé minnst á hann sem bónda á Kiðjabergi og konu j hans, Soffíu Skúladóttur. — j Allan þann tíma, sem Gunn- laugur bjó í Kiöjabergi, um 50 ár, og enn í dag, þar sem ^Soffía ræður enn húsum og sonur hennar Halldór, hefir Kiðjabergsheimilið verið ann j álað fyrir myndarskap og j gestrisni. Má heita, að hver unaöur í sveitinni leitaði þangað með öll sín vanda- mál stór og smá, raunir sín- ar og sorgir o. fl. Var þar löngum ráðunum ráðið, sem öllum bezt hentaði. í þessi 65 ár hefir Kiðjabergsheimilið verið hæsti eða með hæstu gjaldendum hreppsins. Byrjuðu þau hjón með góð efni, og áttu löngum gagn- samt og afurðaríkt bú. Lengi átti Gunnlaugur marga og gamla sauði við beitarhús og þótti gaman að gegna þeim sjálfur. Hjúasæl voru þau með afbrygðum, svo vart fór það- an nokkurt hjú, sem þangað kom, nema í hjónaband. En þar var Gunnlaugur ekki einn að verki, viðurkenndi hann það oft. Soffía, sem enn býr og hefir líklega alveg óvana legan. búskaparaldur, 65 ár, hefir í einu orði sagt, verið ein sú ágætasta kona, sem ég hefi þekkt að myndarskap og dugnaði, hefir til þessa riðið reiðhesti sínum til allra mannfunda sem ung væri og borið sig vel í söðli, eins og í fyrri daga, þegar hún var ung blómarós og allra kvenna vænst. Ég vildi gjarnan lifa það að sjá hana 90 ára að aldri, og 70 ára húsmóður, á það vantar svo lítið hvort sem er. Það eru margir búnir að koma að Kiðjabergi í búskap artíð Soffíu. Þar hefir verið gott að vera. Þar hefir marg ur gleymt stað og stund, við góðar veitingar og gott við- mót og þáð mörg nytsamleg ráð. Hjálpsemi þeirra hjóna og Halldórs til allra, sem bágt hafa átt, hefir verið mikil og ekki alltaf hátt kall að um. En það er önnur saga. Þau Kiðjabergshjón áttu 6 börn, 5 syni og 1 dóttur, sem öll lifa. Öll lík foreldruqa sín- um að útliti, manndómi og drengskap. Þegar Gunnlaugur lá bana- leguna, fór ég að heimsækja hann og dvaldi hjá honum einn dag og nótt. Lá ég í rúmi á móti honum allan daginn, og var svo heppinn, að hann var málhress. Oft hafði ég notið góðs af ráðum hans frá því fyrsta að ég byrjaði lífs- starf mitt. Nú var hann að kveðja lífið, sáttur við allt og alla. Sannfærður um nýtt líf, sem hann ætti fyrir höndum, og meira starf. Spurði hann mig þá, hvort ég vildi, að hann kæmi í fylgd með föð- ur mínum, sem hann taldi vist að hitta á móti mér, þeg ar ég færi yfrum. Því tók ég feginsamlega. Því þar vildi ég sannarlega vera í flokki, sem Gunnlaugur er, ef þess væri nokkur kostur, því þar verða valmenni ein sem hann er. — Böðvar Magnússon. Anglvsingasími TÍIHANS or 81300 Hjá Árnýju að Hverabökkum Laugardaginn 5. mai var gestkvæmt í húsmæðraskóla Árnýjar Filippusdóttur á Hverabökkum í Hveragerði. Þá var þar tyllidagur í lík- ingu við það sem árlega er, þegar bóklegu námi skóla- stúlkna er lokið. Og ýmsir vel unnarar skólans og boðsmenn voru þar staddir þann dag. Það er þjóðkunnugt, að Ár- ný Fillipusdóttir er hin mesti skörungur um framkvæmdir og stjórnsemi og ágætlega lærð og menntuð í kvenleg- um hannyrðum. Nú hefir hún sér við hlið ágætar kennslu- konur í matreiðslu, vefnaði og fatasaumi auk stundakenn- ara í bóklegum fræðum, leik- fimi og ^pndi og söng. Um þrjátíu stúlkur hafa stundað nám að Hverabökk- um í vetur samtímis, en sum- ar þeirra hafa verið óreglu- legir nemendur um stundar sakir aðeins og hefir þá ein komið í annarrar stað. Það er margt að sjá þegar komið er í slíka stofnun og var þó ekki um að ræða neina handavinnusýningu að þessu sinni. Að sönnu má segja, að matborðið hafi verið handa vinnusýning, en menn fengu þar málsverð ágætan, bæði fagran og góðan. En hér verð ur fátt eitt sagt um þá hlið skólamálanna. Þessi dagur var helgaður bóklegum fræðum. - Náms- meyjar súngu og menn Sengu aö sjá skrautsýningar, gerð- ar við kvæðin Álfakónginn eftir Gest og Margt er það í steinunum eftir Guðmund Hagalín. En auk þess fluttu námsmeyjar þær, sem eru reglulegir nemendur og for- föll hindruðu ekki, örstutt er indi hver, og var að því hin bezta skemmtun. Árný Filipusdóttir tók svo til orða þegar hún kynnti þann lið, að enda þótt hún væri ekki mikið bóklærð sjálf vissi hún að það væri nauð- synlegt að vera lesandi og skrifandi, því að sú kunn- átta væri lykill að öðru. En auk þess vildi hún leggja stund á sjálfstæða fram- komu. Við önnur tækifæri hefir Árný sagt, að hún vildi að skóli sinn kenndi að hugsa og vinna. Það mátti líka ráða það af máli stúlknanna, að í þeim efnum hefir skólinn náð árangri. Þær töluðu um fegurð, heimilislíf og heimilis störf, gleðina, sjálfsnám, skyldur og hlutverk húsmóð- urinnar, hirðusemi, tímann, sparsemi, hagsýni og fleirl dyggðir ýmsar, sem hverja húsmóður og hverja konu mega prýða. Og þó að þessar ræöur væru misjafnlega samd ar og fluttar, — en margt var vel um það — var miklu mest vert um þá heilbrigðu greind og hollu lífstrú, sem þar kom fram og leyndi sél ekki, að í þeim hugsunarhætti hafa stúlkurnar hið hollasta veganesti. Sumum finnst, að á ýmsum stöðum i skólakerfi þjóðarinn ar hafi þess gætt hin síðustu ár, að meira væri lögð stund á kunnáttu og andlítið utan bókarnám en andlegan þroska. í skólanum á Hvera- bökkum er tími til að leggja rækt við hugsun og lífsskoð- un og þar mótast námsmeyj*- arnar af persóunlegum áhrif (Framhald á 6. síðu.). J

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.