Tíminn - 12.05.1951, Qupperneq 6

Tíminn - 12.05.1951, Qupperneq 6
€. TýittlNN, laugardaginn 12. mai 1951. 104. blað. Annan hvítasunnudag Prins Gnstaf Hrífandi sœnsk mynd úr lífi tónskáldsins Gústafs Svía- prins. Sýnd kl. 7 og 9. Lina lang'sokknr Sýnd kl. 3 og 5. TRIPOLI-BÍÓ Kapprclflar i Kcntucky (Blue grass of Kentucky) Skemmtileg ný, amerísk kvik mynd af „Derby“-kappreið- um Ameríkumanna, tekin í eðlilegum litum. m Bill Williams . Jane Nigh Ralph Morgan Sýnd annan hvítasunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. NÝIA BÍÓ Vínarblóð Hrífandi skemmtileg músík- og gamanmynd, frá Sacha- Pilm í Vín, sem látin er ger- ast á hinum sögulega friðar fundi í Vínarborg 1815. Aðalhlutverk: Willy Fritsch Maria Holst einnig grínleikararnir Theo Lingen og Hans Moser Sýnd annan hvítasunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Danskir text- ar. Sala hefst kl. 11 f. h. BÆJARBÍÖ HAFNARFIROI Fjársjóðir fjallanna (Tresure of Sierra Madre) Mjög spennandi og vel Jeik- in ný amerísk stórmynd. Humprey Bogart Walther Huston Tim Holt Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Hl ('haplín-svrpn Sýnd kl. 9. Margar sprenghlægilegar grinmyndir með: < Chaplin \y$ Sýnd kl. 7. Sími 9184. (fmulnjstgJO&ulnjOll áejtnJV 0Ccu/eUi$icr% Rafmagnsofnar, nýkomnlr 1000 wött, á kr. 195,00. Sendum 1 póstkröíu. Gerum við straujáin og önnar heimillstækl Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H.F. Laugaveg 79. — Síml 5184. Austurbæjarbíó Sig'rar Rauðu Akurliljunnar (The Elusive Pimpernel) Sýnd á annan í hvítasunnu kl. 3, 5, 7 og 9.10. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBÍÓ Annan hvítasunnudag: Blár Iiiniinn (Blue Skies) Bráðskemmtileg ný amerísk söngva- og músíkmynd í eðli legum litum. 32 lög eftir Irving Berlin eru sungin og leikin í myndinni. Aðalhlutverk: Bing Crosby 7 KS.’líl Fred Astaire Joan Caulfield Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. GAMLA BÍÖ Ýlósík- prófessorinn (A Song is Born) Amerísk gamanmynd í eðli- legum litum. Danny Kaye Virginia Mayo og þekktustu jazzleikarar Bandaríkjanna. Sýnd á annan hvítasunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. HAFNARBÍÖ 1 lífshætlu (Meet the Killer) Ný sprenghlægileg amerísk gamanmynd með hinum af- arvinsælu skopleikurum: Bud Abbott Lou Costello ásamt Boris Carloff Sýnd annan hvítasunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sonnr Hróa Hattar Sýnd kl. 5. ELDURINN gerir ekki boð á onðan *ér, Þelr, tem ern hyggnir, tryggja strax hjá SamvinnutrygglnRum Auglýsingasími TIHAAS er 81300 Aflkriftarsfjnf! TIHINRI Brunat jón — Eldvarnir (Framhald af 3. síðu.) sakir, sem leitt geta til elds- upptaka, og séu vel á verði gagnvart þeim. Eldsupptökin verða að jafnaði á vettvangi daglegra starfa og daglegs lífs. Hirðuleysi og ógætni eða hirðusemi og varúð ráða miklu um það, hvort eldur verður laus. Sumar orsakir eldsupptaka eru augljósar og á hvers manns vitund, aðrar liggja ekki eins í augum uppi. Öll almenn fræðsla um orsakir eldsupptaka er því bæði nauð synleg og gagnleg og miðar að því, að tjón af eldsvoðum verði sem minnst. Opinberu eldvarnirnar, þ. e. slökkvilið og slökkvitæki, þegar eldur hefir orðið laus, eru settar og þjóðfélagslegri nauðsyn til að hamla út- breiðslu elds og eldtjónum hverskonar. En hið opnbera eftirlit og varhyggð einstakl- inganna, sem miða að því að' eldsupptök verði ekki, eða sem fæst, er engu síður mik- ilsvert. Þar verða engin eld- tjón sem engin verða elds- upptök. Hjá Arnýju á Hverabökkiim (Framhald af 5. síffu.) um eins og löngum hefir ver- ið 1 hinum farsælustu upp- eldisstofnunum. Það er frjálslegt og skemmtilegt heimilislíf á Hver^bökkum, þar sem eink- um er lögð stund á sjálfa starfsgleðina, vinnugleðina, enda er það ekki versta menntunin að tileikna sér hana. H. Kr. Kaupura — Seljum Allskonar notuð húsgögn Staðgreiðsla. PAKKHUSSALAN Ingólfstræti 11. Sími 4663 TENGILL H;F. Siml 80 694 ReiSi við Kleppsveg annast hverskonar raflagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk smíðjulagnlr, húsaingnlr, skipalagnir ásamt vlðgerðum og uppsetnlngu á mótorum, röntgentækjum og helmllla- vélum. í .WAV.V.W.W.V.V.V.VAW.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V Bernhard Nordh: Konct VEIÐIMANNS íii ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Mánudag kl. 14.00. ímyitdunarvcikm eftir Moliére. Anna Borg leikur sem* gestur. Liekstjóri: Oskar Borg. Mánudag kl. 20.00. Sölumaður dcyr eftir Arthur Miller. Leikstjóri: Indriði Waage. Miðvikudagur kl. 20.00. Hcilö»' Jóhanna Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðar að mánudags sýningunni seldir á laugardag og mánudag. LteBa,fr7;rP°li — . íflÉbSÉSííaU... \mmmmmMmmammmamammmmmm*mmmmmmmmmum»mi ' ^' DAGUR mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm — og þá vildi hann finna sig velkominn. Kuflinn yljaði lúnu baki hans, þótt-slitinn væri. Það var eins og hinir góðu andar feðranna hefðu tekið sér bólfestu í honum til þess að ylja dyggum niðja sínum. Nikulási varð hugsað til Scru dóttur sinnar. Það var hún, sem sendi hann hingað á hverju ári. Hlátur Söru var eins og kliður fuglanna, og augu hennar hýr og djúp. Hún hætti að hlæja, þegar nýbýlingurinn yfirbugaði hana við kirkjuna. Þegar hún átti að ala bárnið, gat hún ekki fætt. Hreinkýr getur ekki alið elgkálf. ílann sprengir hana sundur. Lappinn lyfti höfðinu og leit til fórnardýrsins. En hann dró ekki úr slíðrum hnífinn, sem hékk við belti hans. Allur flýtir var óviðeigandi. Því lengur sem hann var hér, þeim mun meiri kraff og vizku flutti hann heim. Og það þurfti þrek og hugrekki til þess að drýgja miklar dáðir Það varð að reka djöfulinn úr landinu — alla nýbýlingana, sem eitr- uðu mörk og haga og þjónuðu illum öndum. En það var erfitt að vinna á nýbýlingunum. Þeir áttu í fórum sínum langa hnífa og byssur — þeim fylgdu hundar — þeir voru fráir á fæti og búnir þörðum hnefum. Það var auðveldara að fást við kvenþjóðina. Henni varð ekki margt til varnar, þegar karlmennirnir voru ekki heima. Dauði konunnar var dauði mannsins. Án kvenna fæddust ekki börn, og án barna gat ekkert fólk haldizt við. Það var ekki nauðsynlegt aö deyöa fullvaxnar konur. Sær, sem áttu að verða konur, voru gömlum manni auðunnin bráð. Það kom fyrir, að börnin hurfu og sáust aldrei framar. Andarnir urðu að kenna hon- um, hvernig hann átti að ganga á svig við lögin. Fangelsið mátti ekki banna honum að gera það, sem hann varð að gera. Sólin hneig bak Við fjallsöxlina, og skuggarnir lögðust yfir fórnarsteininn. Þá leiddi Nikulás kálfinn að steininum og dró hníf sinn úr slíðrum. Hann dró andann ótt og títt, og slefan rann út um munnvikin. — Eitt andartak stóð hrein- kálfurinn titrandi með langan hnífinn i brjóstinu, en svo íéll hann og Lappinn velti sér yfir hann. Varmt blóðiö streymdi í tréausu hans. Síðan skreið hann að steininum og smurði hann með hinu rauða lífsvatni og þuldi gamlar sær- ingaþulur fyrir munni sér. Nú myndi fólkið í ríki hinna dánu horfa á hann með velþóknun og hjálpa honum — hjálpa hcnum, þegar þyrfti hjálpar við. Hann fann, hvernig bless- un þess streymdi um kroppinn — hvernig þrek og þróttur færðist um hann allan. Snöggvast fannst honum sem hann sæi föður sinn og Söru, og þá þrýsti hann enni sínu í auö- mýkt í grasiö. En uppi i skoru í gjárbarminum lá frumbýlingur og starði á Lappann. Stór, grár hundur stóð við hlið hans, og svart byssuhlaup hvíldi á öxlinni. Eftir nokkra stund sá nýbýl- ingurinn Lappann brölta á fætur og kjaga niður gjána, gráan og visinn. IV. í dalverpi norðvestan við vatnið stóð Ingibjörg með skóflu í hendi í moldargryfju. Botn gryfjunnar átti að verða gólf niðurgrafins moldarkofa, og gryfjan varð að vera að minnsta kostr hálfur metri að dýpt, svo að hægt yröi að gera kof- ann sæmilega hlýjan. Þetta gátu að 'tfísu ekki orðið vistleg hýbýli, en þó betri en nrisbyrgið, sem nú veitti þeim Erlenöi skjól. Komandi vetur gátu þau svo fellt tré og dregiö heim bjálka, og ekki var óhugsandi, aö þau gætu fengið mann- hjálp til húsageröar næsta sumar. Tíu tófuskinn áttu aö vera nóg kaup handa vinnumanni. Annars var Ingibjörg ekki eins viss um það og Erlendur. Hér virtist engin mannvera finnanleg, jafnvel þótt hundraö tófuskinn væru í boði. Hvert sem augaö leit blasti ekki annaö viö en eyðiland — fjöll og skógar og vötn. Hvergi sást reykur lyppast upp í loftið, og hvergi var spor — nema eftir hin villtu dýr merkurinnar. Hún þóttist vita, að heiðingjarnir í Akkafjalli væru næstu grannar þeirra, en hvorugt þeirra Erlends vissi, hve langt var að bústað þeirra. En þau áttu að geta smíðað kofa yfir höfuöið á sér, án hjálpar frá öðrum. Erlendur reikaði um fjallshlíðina með hundinn á hælum sér, meðan Ingibjörg sveittist í moldargryfjunni. Þessi tíml ársins var að vísu ekki heppilegur til þess að skjóta loðdýr, en hann vildi samt kynnast landinu. Endalausar veiðilend- ur blöstu við honum, og hér urðu ekki glottandi bændur á vegi hans. Hann sá fjallafálka, hrafna, uglur og margs kon- ar smáfugla, sem hann þekkti ekki nöfn á. Þaö boðaði gott. Þar sem ránfúglar þrifusí', þar var veiðimanni lika gott

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.