Tíminn - 21.05.1951, Page 5

Tíminn - 21.05.1951, Page 5
110. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 21. maí 1951. 'ftmni I»riðjud. 22. tnaí Þróun siglinga- málanna Öllum kunnugum mönnum ber saman um það, að sigl- ingafloti íslendinga sé að ýmsu leyti of lítill og ófull- nægjandi. Eyþjóð er borin til farmennsku, og það er miklu eðlilegra, að slík þjóð annist siglingar og flutninga fyrir aðra en að hún kauþi þá þjón ustu sér til handa af fram- andi þjóðum. Eylandið er háð siglingum, og þess vegna á eyþjóðin að annast sigling- ar sínar sjálf, svo að sjálf- stæði hennar sé I eigin hönd um að því leyti. Þegar Eimskipafélag fs- lands var stofnað hlaut sú hugmynd blásandi byr. svo að dæmafátt er, og almenn- ar undirtektir voru svo góð- ar, að kalla má einsdætni. — Þjóðín fann, að gamall draum ur var að rætast. Þarna var tækifæri til að stíga spor til fyllra sjálfstæðis. Þróunin nemur ekki staðar. Þjóðin er nú bráðum tvöfalt fjölmennari en þegar hún stofnaði Eimskipafélag ís- lands óg framleiðsla hennar og flutningaþörf hefir marg- faldast síðan. Þróun félags- málanna hefir líka haldið á- fram. við hlið Eimskipafélags íslands er nú skipaútgerð rík isins og skipaútgerð samvinnu sambandsins. Samvinnuútgerð kaupskipa er tiltölulega ný en hefir far ið vel af stað, svo sem kunn- ugt er og þarf ekki að fjöl- yrða um það. Skip S.Í.S. hafa reynzt mjög hentug, og heppi leg skip og komið í góðar þarf ir. Samvinnuhreyfingin ann- ast mikla verzlun, bæði inn- flutning og útflutning, og fer stöðugt vaxandi. Það er því eðlilegt, að henni sé það hag- kvæmt, að hafa eigin skip til að flytja eigin vörur landa og hafna í milli. Sambandið hefir haft leigu skip í förum síðustu ár auk sinna eigin skipa. Flutningar þess eru orðnir svo miklir, að það er ærið verkefni fyrir eigin útveg og reynslan hefir sýnt, að þar þarf enn að auka við. Samvinnuhreyfingin færir jafnt og þétt út kvíarnar á ýmsum sviðum og lætur til sín taka á nýjum og nýjum sviðum. Þáttur í þeim land- vinningum er skipaútgerð S. Í.S. Fer vel á því, að sam- vinnuhreyfingin hafi þar sinn eigin skipastól samhliða Eimskipafélagi íslands. Vöruflutningar og sigling- ar eru svo mikill þáttur í þjóð arbúskap íslendinga vegna legu landsins, einhæírar fram leiðslu og atvinnuhátta, að miklu skiptir hvern einasta landsmann hvernig til tekst um þá. Öllum þeim, sem ekki eru því trúaðri á samkeppnls laust einokunarform, mun finnast það til bóta, að skipa- útgerð S.Í.S. er komin til sög- unnar og eflist samhliða Eim skipafélagi íslands. Sam- vinnumenn trúa því líka, að útgerð eigin skipa tíl vöru- flutninga að iandinu og frá, sé bæði eðlilegur og sjálfsagð ur þáttur í starfi þeirra í þá átt, að koma á aihliða sann- viröisviðskiptum. Það hníga þvi mörg rök að ERLENT YFIRLIT: Erfiðleikar Spánarstjórnar FjárflntnÍDgur úr landi í borgarastyrjöld- Inni. — Spánvrrjiiin finnst sjálfiim. afi þeir séu f> ririnyiul í baráttu gegn kouimúnisma Tíminn birtir hér í dag frétta- bréf frá Spáni eftir danska stúlku, sem einu sinni dvaldi á Islandi, en hefir undanfarið skrifað. fyrir ýms blöð frétta- þætti frá Suðurlöndum. Þetta bréf er skrifað af samúð með Francóstjórninni eins og menn sjá, og þó að það sé nokkuð ein- hliða og takmarkað, þykir rétt, að sjónarmið þess koml lika fram: Styrjöld og fjárskortur. Þegar athugaður er hagur Spánar frá borgarastyrjöldinni og til dagsins í dag, getur hver skilið, að landið hefir átt við mjðg erfið viðfangsefni að striða. Fyrst og fremst hin eyði- leggjandi áhnf borgarstyrjald- aritihar og seinna hina stjórn- málalegu og efnahagslegu ein- angrun, sem hefir hindrað eðli- leg viðskipti Spánar við önnur lönd, og hindrað að landið fengi Marshall-aðstoð eins og önnur lönd Vestur-Evrópu. í blaðinu „Arriba“ var fyrir sfuttu birt yfirlit yfir þau verð mæti, sem rauðliðum hafði heppnazt að koma úr landi á meðan á borgarastyrjöldinni stóð. Leiðtogar spönsku lýðræð- issinnanna hafa sjálfir sagt, að meira en helmingurinn af gull- eign Spánar hafi verið fluttur til Rússlands. í dag er vitað með vissu, að dularfullur maður „Mr. Blackstone", sem var sérstakur fulltrúi Stalins i þessu máli, kom guliinu í fjögur rússnesk skip, er fluttu það til Odessa. Það er álit lýðræðissinna, að gullið hafi verið greiðsla fyrir rússnesk vopn, en það er í algerri mót- stöðu við staðreyndirnar, því hvert einasta skip, sem kom með rússnesk vopn til Spánar, fór aftur fullfermt af spænsk- um vörum — helmingurinn af uppskerunni af olívum 1937 fór með því móti tii Rússlands, en auk þess var sent kvikasilfur, blý, stál, vefnaðarvara, spánsk- ur pipar, ávextir og silfurmun- ir. Lýðveldismenn gerðu Spán fá- tækan, segja stjórnarsinnar. En spánska gullið fór ekki eingöngu til Rússlands, heldur einnig til Mexicó með lysti- snekkju, sem tilheyrði Filippey- ing og sigldi undlr fána Banda- ríkjanna. Talið er, að þau. verðmæti hafi verið eignir lýðveidisins í fyrsta lagi og eignir, sem stjórn þess lagði hald á, eignir upp- reisnarmanna og útlendinga og þar á meðal gull og gersemar, sem gert var upptækt og víxlað í peninga. Ennfremur bankainn stæður, svo sem veðlán ýmiskon ar. Dýrgripir og listaverk, sem ekki eiga sinn líka í heiminum — sum tilheyrðu rikinu og önn ur „óþekktum mönnum“ og er það ómetanlegt. Burtséð frá síð asta flokknum, dýrgripum og, listaverkum, er talið, að verð- mæti fyrir 40 milljónir dollara hafi verið flutt til Mexícó. Geymsluhólf bankanna í hinum stærri borgum eins og Madrid, Barcelóna, Valencia, Malaga og Bilbaó voru tæmd. Yfir 4000 geymsluhólf í einkabönkum og 3000 í spönsku ríkisbönkunum voru rænd; en mesta ránið var þó í „Monte de Piedad“, veð- lánaverzlun ríkisins, þar sem efnaminni hluti þjóðarinnar veð setti hina fáu dýrgripi sína, ekki sízt þegar maður hugsar um með hvað mikilli guðræknistll- finningu Spánverjar — jafnt rík ir sem fátækir — umgangast ættargrlpi. 1 andalúsisku ljóði segir brúðguminn við unnustu sína: No vendas el manton de seda aunque te mueras de hambre — seldu ekki silkikáp- una, enda þótt þú verðír að deyja úr sulti. Lýðræðissinnar segja, að pll þessi verðmæti hafi verið notuð til að borga flótta- mannaflutninga, en auðvitað er það ekki rétt, þegar hugsað er um, hve gifurleg verðmæti þeir komust yflr. I fjárgeymslum markgreifans af Sahara einum voru verðmæti fyrir yfir 30 millj. peseta og frá greifanum af Eza var stolið hálsmeni, sem í voru 180 dýrmætir steinar. Einn ig rændu rauðliðarnir kirkju- eignum i stórum stíl, m. a. kápu hinnar heilögu jómfrúar frá Ságraria, sem saumaðar voru í yfir 90.000 mjög dýrmætar perl- ur. Einn slíkur dýrgripur var í flestum tilfellum nægur til að tryggja einum manni örugga efnahagslega lífdaga. Auðvitað voru þessi verðmæti tekin frá spænsku þjóðinni með ógnum um ægilega refsingu. Fátækt almennings. Allir geta skilið, eftir þessa blóðtöku og í sambandi við hina miklu erfiðleika eftir styrjöld ina, að Spánverjar hafa í mörg ár orðið að herða sultarólina og sníða sér stakk eftir vexti. Auð- viðtað kemur þetta harðast nið ur á fátækasta hluta íbúanna, sérstaklega í landi sem Spáni, sem reynt hefir að koma á mikl um úmbótum bæði í atvinnumál um og félagsmálum. Hvernig hinir verst stæðu komast af frá degi til dags, er næstum óskilj- anlegt. Vinnulaunin — hvort heldur er verkamannsins eða embættismannsins — hrökkva áreiðanlega ekki fyrir framfærsl unni. Það er ástand, sem spænska stjórnin veit fullkom- lega um. Verðbólgan, sem jafn- vel ekki Marshall-löndunum hef ir tekizt að ráða við, kemur auð vitað enn harðar niður hér, þar sem þjóðin hefir til þessa orðið FRANCO Öfugmælin á ísafirði Þegar Sjálfstæðismenn hurfu frá stjórn ísafjarðar- kaupstaðar nú fyrir skömmu og jafnaðarmannaflokkarnir tveir, Aiþýðuflokkurinn o g Sameiningarflokkur . alþýðu- Sósíalistaflokkurinn, tóku höndum . saman, var eitt fyrsta verk þeirra að leita nýrra úrræða í búskap bæj- arins. Þeir .auglýstu kúabú bæjarins til leigu. ísaf jarðarkaupstaður kom sér upp kúabúi fyrir rösklega 20 árum og ræktaði allmikið tún fyrir það. Siðan keypti bærinn jörð í nánd, Kirkju- að fcjarga sér sjálf. Sumir hlutir bæta þó hin láu laun, t. d. er húsaieiga ódýr, j ból í Skutulsfirði og rak þar lélegasta húsnæðl kostar í Mad-■ búskap líka. Nú er það fyrsta rid aðeins J15 peseta á mánuði. j verk þessara verkalýðsflokka Auk þess búa fjölskyldurnar (begggja að reyna sameigin- saman í mörgum ættliðum — lega að losa kaupstaðinn við áreiðanlega jafn mikið af erfða- venju og af sparnaðarástæðúm. I bureksturmn og koma honuni Fjölskyldulífið ér mjög óbrotið, ■ * einstaklingshendur. maðurinn er dómari hjónabaiids j Þetta er frétt, sem óneitan- ins og heimilisins í hverju til-' iega mætti hugsa um. Oft íelli- j hafa menn úr þessum stjórn- Auk þess virðist margt fólk málaflokkum haldið því fram, hafa margskonar mismunandi að . mj61kurvera vasri alltof atvmnu, hvernig sem það hent . , * ar því. Þá eru börnin mjög'í1^ °« baenfur heíð“ mik: áköf í að græða peninga og sýna '• mn °ð overðugan groða af oft mikla hæfileika í þeim tij- j búskaþ sínum og mjólkur- fellum. Lítill drengur 11—12 ára sölu. Hins vegar er nú eins gamall kemur sér t. d. fyrir mitt J og þeir hafi ekki lyst á því á gangstéttinni með sítrónur að •, láta ísafjarðarkaupstað í gömlum poka. Verzi- | kjraa t»rot af þessum gróða, unin gengur vel, verð hans viðkunnanlegt, og hver get- ur staðizt litlu svörtu augun, sem sindra af ákafa. Það er þó þrennt, sem gerir líf fátækasta sem þó myndi eflaust koma sér vel í fjárhirzlu bæjarins. Sósíalistar hafa . Iöngum trúað á þjóðnýtingu og opin- því, að samvinnuútgerðin efl ist og hún eigi forgangsrétt til riýrra skipa. Það er hart að neita fjöldasamtökum al- mennings um rétt til að flytja nauðsynjar sínar með eigin skipum, en það er raunveru- lega ef sambandinu er ekki leyít að eignast skip, eins og það þarf til eigin flutninga. Flutningaþörf að landinu og frá er nokkuð breytileg eftir árstiðum og fleiru. Ætli íslendingar að vera sjálfum sér nógir með siglingaflota, þarf því stundum að leigja íslenzk flutningaskip í þjón- ustu útlendra þjóða og flutn- inga hjá þeim, ef þau eiga að hafa fullt starf. Það sýnist á engan hátt vera óeðliiegt.að ís lendiagar stundi slíka for- mennsku að einhverju leyti og þarf enginn að óttast það. Þegar skipakaupasjóður S. Í.S., sem síðar rann inn í framkvæmdasjóð S.Í.S., var stofnaður, sýndi það sig, að áhugi var almennur á því, að samvinnuhreyfingin næði siglingum í sínar hendur með eigin skipum. Það var skoð- anakönnun, sem sýndi sig í verki. Menn brugðust vel við og sýndu hug sinn og sá al- menningsvilji stendur nú og framvegis bak við forustu- menn S.Í.S. í starfi þeirra og viðleitni að auka siglinga- flota sinn. Þegar öruggir og framsýnir forustumenn hafa slíkan bak hjarl er ástæðulaust að ör- vænta um framgang. fólksins sæmilegt og heldur við beran rekstur, og það jafnt heilbrigði þess: Hinir ágætu á* > hvort sem þeir hafa kallað' yextir, sem fást alls staðar i si alþýðuflokk eða sósíalista landinu og eru odynr, vinið, sem u u . . * heldur hinu vinnandi fólkl í «okk- Þeir hafa a» ®P“ fullu fjöri. Spánverjar drekka, ml>cr rekstur væri til fynr- mikið vín og oftast í hófi ogjmyndar, hagkvæmastur og það kemur varla fyrir að drukk. réttlátastur í senn. Og ekki inn maður sést. Að lokum eru ætti að vera hætta á því, að við þá þjóðnýtingu sem þeir framkvæmdu sjálfir og stjórn uðu, yrðu brotin lög eða níðst á verkalýðnum. Samt sem áður virðast þess ir góðu menn þarna vestur frá ekki hafa neina löngun til að hafa búskapinn opin- beran rekstur, hvað sem veld ur. ' Það má vel vera, að ekki þyki mikið mark takandi á því, sem ísfirðingar gera, en ekki er því að neita, að hér virðist hafa slegið í baksegl á einni fleytunni í siglingu sósíalismans, hvað sem valdið hefir. Það er sennilega rétt að varast allar getsakir í þessu sambandi, .en ýmsum mun verða á að spyrja sjálfa sig, hvað skipti flokkum hér á landi nú orðið. Alþýðuflokkur inn byrjar stjórnarferil sinn með því að reyna að losa bæj- arfélagið við opinberan rekst- ur, sem Sjálfstæðismenn bera ábyrgð á. Það er öfugt við allt, sem í bókum er kennt, og þó er það veruleiki, og veruleik- inn er hafinn yfir alla fræði- mennsku, sem hnígur í aðra átt. Um gróða ísafjarðarkaup- staðar af mjólkurframleiðsl- unni er víst fátt að segja, þrátt fyrir stjórn þeirra, sem kunna að láta hlutina bera sig'og vita hvernig á að græða. En hvernig stendur á þess- um öfugmælum? Þeim, sem eru fljótir til á- lyktana, kynni að sýnast, að hér hefði bæjarstjórnin ís- firzka beygt sig fyrir þeirri staðreynd, að mjólkurfram- leiðsla stendur ekki undir taxta um kaup og kjör. Ö+Z. ! Spánverjar andlega vel undir- búnir í baráttunni fyrir tilveru sinni — kristindómur þeirra og virðing fyrir erfðavenjum, ein- kennir líf þeirra miklu rikar en vlð Norðurlandabúar getum gert okkur grein fyrir. Gremja í garð Iýðræðisþjóðanna. Spánverjar bera ekki mikla virðingu fyrir stjórnmálunum eftir styrjöhima í Evrópu og skilja ekki, hvers vegna þeim er refsað með einangrun í alþjóð- legum viðskiptum, af því að þeir hafa gert upp við kommúnista í landinu, og keypt það dýru verði með blóði sínu. Einn fyrrv. ráð- herra lýsti viðhorfinu svo: Við höfum hingað til ekki þótt verð- ugir að komast á hið almenna geðveikrahæli, en þá berum við sem betur fer enga ábyrgð á þeirri vitleysu, sem framin er. í leiðara með fyrirsögninni „t hinum lýðræðissinnaða heimi er mikið um mótsagnir" skrifar portúgalska blaðið „Diario Pop- ular“ eftirfarandi setningar: „Ef til er orð, sem í dag virðist algerlega bannfært frá hinni al þjóðlegu orðabók, þá er það sam hengi. Aðelns dálítið samhengi og rökrétt hugsun og fram- kvæmd myndu verða ákjósanleg skilyrði til að öðlast frið“. Auk þess stendur þar. „1 „Times“ frá 26. janúar er ágrip af ræðu, sem Attlee hélt um Rússland. Hann segir: Við óskum ekki eftir að j þvinga efnahagslegu og stjórn- i málalegu kerfi okkar upp á aðr | ar þjóðir, og ef Rússar eru á- nægðir með sína stjórnarhætti, kemur það þeim einum við. Þremur dögum seinna kemur þingmaður í neðri deildinni með þá fyrirspurn, hvers vegna Spánn sé ekki í Atlantshafs- bandalaginu, og fulltrúi fyrir Foreign Office svarar: Vegna þess að Spánn er ekki lýðræðis riki“. Blaðið skrifar einnig: „Það sem kom fyrir Eisenhower í París nýlega, er líka mjög gott (Framhald á S. sfðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.