Tíminn - 06.06.1951, Side 2

Tíminn - 06.06.1951, Side 2
2. TÍIVIINN, miðvikudag'mn 6. júní 1951. — 123. blaff. ÚtVOfplb Útvarpið í dág: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegis- útvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Óperulög (plötur. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Þættir úr sögu Barna- skóla Akureyrar (Snorri Sigfús- son námsstjóri. 21.00 Tónleikar úr afmælisdagsskrá Mannrétt- indaskrár Sameinuðu þjóðanna (teknir á plötur í Metropolitan- óperunni í New York 10. des. s. l.j. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Framhald sömu tónleika. 22.30 Dagskrárlok. , Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell er í Patras. Arnar- fell fór frá Napólí í gærkvöldi til ibiza. Jökulfell fór frá N.Y. 31. f.m., áleiðis til Ecuador. Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Detti foss fer væntanlega frá Leith í kvöld 5.6. til Reykjavíkur. Goða foss er í Reykjavík. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Reykjavík 2.6. til Dublin og Hamborgar. Selfoss kom til Reykjavíkur í morgun 5.6. frá ísafirði. Tröllafoss er í New York. Katla kom til Gautaborg ar 30.5. frá Reykjavík. Hans Boye fór frá Odda í Noregi 1.6. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan á föstudagskvöld til Glasgow. Esja var á ísafirði í gærkvöld á norðurleið. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöld austur um land til Bakka fjarðar. Skjaldbreið var vænt- anleg til Reýkjavíkur í nótt að vestan og norðan. Þyrill er norð anlands. Ármann fer frá Reykja vík í dag til Vestmannaeyja. Flugferðir Fiugfélag íslands: Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Saúðárkróks, Hellissands, Siglufjarðar, Isa- fjarðar og Hólmavíkur. Á morg un eru ráðgérðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Seyðlsfjarðar, Neskaupstaðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Sauðárkróks, Blönduóss, Siglu- fjarðar og Kópaskers. Millilandaflug: Gullfaxi kom frá London í gærkveldi. Loftleiðir: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Isa fjarðar, Patreksfjarðar, Hólma- víkur og Sauðárkróks. Á morg- un er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. : Árnað heilto Hjónaband. 26. f. m. vorú gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ungfrú Hrafnhild- ur Helgadóttir, Heiðavegi 40 í Vestmannaeyjum, og Guðbjörn Guðjónsson bryti á Vatna- jökli, til heimilis að Hamrahlíð Úr ýmsum áttum Eiðaskóli. Prófum í landsprófsdeild Eiða skóla lauk 31. maí. Miðskólapróf þreyttu 32 og stóðust það 27. Frdmhaldseinkunn hlutu 19. Hæstu einkunnir hiutu Bragi Gunnlaugsson á Setbcrgi í Fell ka/ji til keiía j um, 8,43, og Helgi Hallgrímsson á Droplaugarstöðum í Fljóts- _ '”<• um, 8,43, og Helgi Hallgrímsson á Droplaugarstöðum í Fljóts- dal, 8,22. Prófdómari var Þór- hallur Guttormsson stud. mag. Ráðgert er að skipta þriðja bekk næsta vetur í landsprófs- deild og gagnfræðadeild með mjög aukinni kennslu i verk- legum gréinum. 1 trúlofunarfrétt hér í blaðinu 3. þ. m. hafa misritast heimilisföng þeirra Arnhildar Jónsdóttur, Berg- staðastræti 50B, ekki 12B og Sigurðar Kjartanssonar, Berg- staðastræti 50A, ekki 40A. Hlut- aðeigendur eru beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. Heiðursmerki. Fyrir hönd könungs Svíþjóð- ar hefir sænski sendiherrann afhent sænska ræðismannin- um á Akureyri, Jakob Frimanns syni, riddarakross Konunglegu Vasaorðunnar. Ráðagóð stúlka. Tímanum heiir borizt svo- látandi bréf frá þýzkri stúíku, Elfriede Sútterlin, Wollbach b. Lörrach-Baden, sent til „ein- hvers dagblaðs í Reykjavík“: „í þýzku vikuriti hefi ég les- ið, að margar þýzkar stúlkur hafi farið til vinnu á íslandi. Eg er 27 ára gömul, hraust og lagleg og bý hrjá foreldrum mín um. Eg er vön matreiðslu og hefi yndi af heimilisstörfum. Væri kostur á því fyrir mig að fá stöðu, til dæmis á heimili, þar sem húsmóður vantar? — Virðingarfyllst, Elfriede Sútter- lin.“ Þetta er sem sagt bréf hinnar ráðagóðu stúlku í Lörrach. Bæjartogarinn Elliði kom heim til Siglufjarðar í gærmorgun með um 420 lestir af fiski, aðallega karfa eftir 10 daga útivi.st. 1 kringum >00 smá * A tfcfHUfll l&W/V lestir af karfanum verður unn- ið í hraðfrystihúsunum, en hitt brætt í síldarverksmiðju bæj- arins, Rauðku. * Gagnfrseðaskólinn (Framhald af 8. síðu.) endur tekið allmikinn þátt í at- vinnulífi bæjarins samtímis náminu, því að oft hefir heil- um bekkjum verið gefið frí til að fara í vinnu, þegar mikil þörf hefir verið á vittnuafli við höfnina og í frystihúsunum. Hæsta einkunn í skólanum hlaut Halldóra Árnadóttir 1. bekk D, verknámsdeild. Gagn- fræðaprófi luku 22 nemendur, þar af 4 landsprófi miðskóla. Hæsta einkunn í gagnfræða- prófi hlaut Guðjónína Sigurðar dóttir, I. 8,56. Gagnfræðingar og kennarar eru nú í fræðslu- og skemmtiferð um Vestfirði. ngninatuBninnnnunu TILKYNNING frá Skógrækt ríki.sliis «u Skó^ræktariólagi Koykjavíkiir. um afhendingu pantaðra tr jáplantna Afhending pantaðra trjáplantna hefs tþriðjudaginn 5. júní á Sölvhólsgötu 9, klukkan 1 eftir hádegi. Af- hendingin heldui- síðan áfram næstu daga frá klukk- an 9—6. Sala á runnum og plöntum, sem afgangs verða, hefst síðar á sama stað. mrmimnmnunnnmnn:::::::;:::: WWV.W.V.V.V.V.W.’.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.'AV |j Strætisvagnar Reykjavíkur { tilkynna SKIPAÚTG6KÐ RIKISINS „ESJA“ austur um land til Siglufjarð ar hinn 12. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, | Seyðisfjarðar, Þórshafnar, j Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag pg á morgun. j Farseðlar seldir árdegis á laugardaginn. Frá og með mánudeginum 4. júní s.l. hækkuðu far- gjöld á leiðinni Lækjartorg-Lækjarbotnar sem hér segir Börn að 12 Fullorffnir ára aldri Lækjartorg—Lækjarbotnar .... kr. 3,50 kr. 2.00 Lækjartorg—Hólmsárbrú ..... kr. 3.50 kr. 1.75 Lækjartorg—Trippanef ...... kr. 2.50 kr. 1.50 Lækjartorg—Baldurshagi .... kr. 2.00 kr. 1.25 Lækjartorg—Selás .......... kr. 1.50 kr. 1.00 Strsotisvagnar Reykjavíkur. I I Y.VW.W.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.-y Stækkun landhelginnar Á sjómannadaginn voru fluttar margar ræður, og í þeim vikið að mörgum málum, sem sjómannastétt- ina varða. En kjarni þess, sem þá var sagt, var krafan um víkkun landhelginnar íslenzku. Með þeim mikla flota erlendra togara, sem er hér við land að veiðum, er fiskistofninn á miðunum í voða, ef ekki eru gerðar ráðstafanir honum til verndar, og fisjiveiðar við ís- lands strendur dæmdar til þess að verða starf, sem gefur einstaklingunum lítið fyrir erfiði sitt, og færir þjóðarbúinu sirýrnandi tekjur. ★ ★ ★ Þaö er því eitt stærsta fjárhagsmál okkar, að fiski- stofninum verði veitt eðlíleg vernd með stækkun land- helginnar. Viðurkenning erlendra þjóða á slíkri ný- skipan væri betri öllum Marshallgjöfum, því að það væri stuðningur til þess að hjálpa þjóðinni til þess að bjargast sjálf af islenzkum gæðum í stað þess að vera snikjudýr og betlilíður meðal þjóðanna. Það værj okk- ur til handa eins konar líftrygging, sem miðlaði okk- ur gjöfum, er við getum þegíð kinnroðalaust og með fgullri sæmd um ókomin ár. ★ ★ ★ Þetta stórmál verður hins vegar ekki leyst, nema fast sé á knúið af íslenzkum stjórnarvöldum og þeim erlendum þjóðum, sem finnst sínum hagsmunum hnekkt með rúmkun íslenzku landhelginnar sé gert fyllilega ljóst, hvilíkt alvörumál er hér á ferðinni — mál, sem ekkj hefir minni þýðingu fyrir framtíð og afkomu íslenzlcu þjóðarinnar en það hefði til dæmis fyrir Bretland, að brezku kolanámurnar væru upp- urnar af útlendingum, svo að til fullra þurrðar horfði og grundvöllurinn undir atvinnulífinu væri að rask- ast. íslenzka þjóðin hlýtur að líta svo á, að hún eigi lándgrunn íslands og þær nytjar, sem það gefur, eigi að koma í hennar hlut. Hún hafi óskertann rétt til þess að gera þær ráðstafanir, er þarf til þess að gæð- um þess sé ekki tortímt með rányrkju, þótt hún vilji gera slíkar breytingar í vinsamlegu samráði við bá, sem helzt stunda veiðar hér við land, ef slíks er nokk- ur kostuf. J, H. AUGLÝSING um oiulur|£rolðNlii innflutningNgJalds af bonzíni Afhending pantaðra trjáplantna hefst þriðjudaginn af benzíni, notuðu til annars en bifreiða, hafa nú ver- ið afgreiddar og endurgreiðslur sendar sýslumönnum og bæjarfógetum. Fjármálaráffuneytið, 5. júní 1951. » .iiiiiiKuinagaiarxag Þakka hjartanlega alla samúð, blóm og skeyti viff and- lát og jarffarför móður minnar GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR frá Þúfu Fyrir mína hönd og annara vandamanna Stefán Hansson Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför elsku litlu dóttur okkar og systur. Guð blessi ykkur öll. Lilja Árnadóttir Guðjón Jónsson Rúnar Guðjónsson Ingi Guðjónsson Konan mín ÞÓRUNN ÞÓRÐARDÓTTIR frá Meiri-Tungu verður jarðsett laugardaginn 9. þ. m. Athöfnin hefst á heimili hennar kl. 11 f. h. Jarðsett veröur að Árbæ. Þorsteinn Jónsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.