Tíminn - 07.06.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.06.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, fimmtudaginn 7. júní 1951. 124. blað. Jtá hafi til Útvarpið Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegis- j útvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Danslög (plötur). 19.40 . Lesin dagskrá nœstu viku. 19.45' Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Einsöngur: Tino Rossi syngurj (plötur). 20.45 Dagskrá Kven- ' félagasambands Islands. — Er- j indi: Kona skáldsins. Aldarminn ing frú Guðrúnar Runólfsdótt- j ur (frú Guðrún Sveinsdóttir).' 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Frá útlöndum (Axel Thorsteins- ' son). 21.30 Sinfónískir tónleik- ar plötur). 22.00 Fréttir og veður fregnir. 22.10 Framhald sin- fónísku tónleikanna. 22.35 Dag- skrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Detti foss hefir væntanlega farið frá Leith 5.6. til Reykjavíkur. Goða- | foss er í Reykjavík. Gullfoss er , í Reykjavík. Lagarfoss kom til Dublin 5.6. fer þaðan væntan- j lega í dag 6.6. til Hamborgar. Slfoss er í Reykjavík. Trölla-' foss er í New York. Katla fer væntanlega frá Gautaborg 7.— 8.6. til Reykjavíkur. Hans Boye fór frá Odda í Noregi 1.6. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan annað kvöld kl. 20 til Glasgow. Esja var á Siglufirði í gærkvöld á norðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið er í Reykja- vík og fer þaðan á morgun til Snæfellsness- og Breiðafjarðar hafna. Þyrill var á Ingólfsfirði í gær á norðurleið. Ármann er í Vestmannaeyjum. Úr ýmsum áttum Frá Hólmavík. Héðan ganga tveir bátar með línu, en afli er tregur. Atvinnu horfur eru yfirleitt slæmar hér eins og er, þar sem lítið mun verða um nýjar framkvæmdir á sumrinu, setja menn því alla sína von á sildina einu sinni enn. Þurrviðri hamlár gras- vexti hér, eins og víða annars staðar og þó nokkuð ber á kali í túnum, einkum meðfram sjón um. Frá Suðureyri. Dágóður afli er nú á smá- báta frá Suðureyri, og er að kalla hvert skip á sjó. Veðrátt- an er stillt og góð, svo að þessi afli virðist ætla að verða drjúg ur. Línubátar eru hættir veið- um, en tveir stunduðu þær fram að mánaðamótum, og einn bát- ur„ Súgffrðingur, er farinn út með dragnót. Esperantistar athugið! Auroro heldur fund í kvöld í Aðalstræti 12. Rætt verður um þátttöku í landsmóti ísl. esper- antista í Vestmannaeyjum dag ana 23. og 24. júní n. k. Á fund- inum verður gestur frá Nýja- Sjálandi og segir frá heima- landi sínu. Skemmtiferð á Snæfellsnes Páll Arason bifreiðarstjóri fer skemmtiferð á Snæfellsnes um næstu helgi. Farið verður að Hamraendum í Breiðuvík á laugardaginn og gengið á Snæ- fellsnesjökul á sunnudagínn. Á mánudaginn verður ekið að Arn arstapa og Lóndröngum, en far ið til Reykjavíkur síðdegis og komið þangað' um kvöldið. Leiðrétting. í frásögn blaðsins í fyrradag um mót Hvítasunumanna, hafði það mishermst, að Göran Sten- lund syngi þrem sinnum í út- varpið. Hann syngur tvisvar sinnum. Föstudaginn 15. júní, að kvöldinu og sunnudaginn 24. júní, kl. 13—14. Fyrirspurn til dagblaðsins Vísis. Út af frásögn Visis um starf semi Eimskipafélags Islands á liðnu ári leyfi ég mér að beina eftirfarandi fyrirspurn til blaðs ins: Hvaða stórbyggingar sam- bærilegar við fyrirhugað vöru- geymsluhús E.í. hefir fjárhags- ráð leyft jafnframt því á sama tíma, sem félaginu hefir verið synjað um þá byggingu? 4. júní 1951, Hluthafi í E. í. Kúm var í fyrsta skipti hleypt út í Reyðarfirði í gær, en ekki er þó orðið sumarlegra en svo, að skaflar eru víða niður undir byggð, og tún hafa kalið víða. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara skemmtiferð. til Vestmannaeyja um næstu’ helgi. Flogið fram og tilbaka. Farið héðan eftir hádegi á laug ardag og komið heim á sunnu- dagskvöld. Allar upplýsingar og farmiðasala til kl. 6 á föstudag- inn í skrifstofunni í Túngötu ’ 5. ( Heiðmerkurferðir. Ferðafélag Islands fer tvær, Heiðmerkurferðir um næstu | helgi til að gróðursetja. trjáplöntur í landi félagsins. Félagið hefir tekið að sér að gróðursetja 6000 plöntur á þessu vori. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna sem sjálfboðaliðar. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 1,30 e. h. á laugardag og á sunnu daginn lika kl. 1,30 e.h. Hafið með hitabrúsa og matarbita. Takið kunningjana með yður til að létta starfið. Farið fram og tilbaka ókeypis. Látið skrá yð- ur á listann í skrifstofunni í Túngötu 5 fyrir hádegi á laug- ardag. WAWAV.W.WAVVA’.WAW.V.VAVW.V.W.V.VJV 5 I. S. I. K. R. R. I; HEIMSÓKN Í; Fréttaritarar á Spáni beittir harðneskju Spænskir lögreglufulltrúar t hafa nú mjög hert eftirlit með fréttaskeytum, sem send eru úr landi, og komið hefir það fyrir, að erlendir frétta- ritarar hafa verið handtekn- 1 ir og yfirheyrðir klukkustund um saman, án þess að þeir j hafi hugboð um það, hvað þeim er gefið að sök. Meðal annars hafa fréttaritarar og ljósmyndarar Time og Life í New York orðið fyrir þessu. | Fréttaskeytum hefir stund um verið breytt svo í ritskoð-, un að þau eru bókstaflega óþekkjanleg. Middlesex Wanderers 3. leikur 5: ! Middlesex Wanderers OG Þýzkalandsfarar Fram og Víkings S Ij hefst á íþróttavellinum í kvöld kl. 8,30 e. h. I; !; Dómari verður Hrólfur Benediktssön. \ Línuverðir Guðbjörn Jónsson og Valur Benediktsson. \ \í Tekst Þýzkalandsförunum að sigra. í ;• Aðgöngumiðasala hefst á íþróttavellinum kl. 4 e.h. í ;■ dag. — Tryggiö yður miða timanlega, og forðist þrengsli I* í Móttökunefndin. Saltvinnsla (Framhald af 1. síðu..- hleðslutæki væri notuð og flutt á stórum díselvögnum. Saltframleiðsla á Reykja- nesi yrði því samkeppnisfær, að minnsta kosti við Faxaflóa, þar sem saltþörf er mjög mik il. Virðist því vera um að ræða hugmynd, sem vert er að rann saka rækilegar, sérstaklega þar sem koma mætti upp salt vinnslu með tilkostnaði, sem teljast verður vel viðráðan- legur. Undirstaða efnaiðnaðar. 1 öðru lagi gæti saltvinnsl- an orðið undirstaða íslenzks efnaiðnaðar. Við hana falla til ýms efni, sem við ýmist þurfum að nota, eða gæti orð ið útflutningsvara. Þar með er natrium-hydroxyd, er þarf til fiskiðnaðarins og áburðar- vinnslu og væri einnig hent- ug útflutningsvara, og klór, en á því byggist margháttuð framleiðsla og efnavinnsla, og eru að minnsta kosti fjórar greinar, sem virðast geta haft góðan fjárhagsgrundvöll hér. í þessu sambandi kemur til greina brómvinnsla, fram- leiðsla natríummálms, natri- um-klórats og natríum-karb- ónats. Síarfsomi Fáks (Framhald af 8. síðu.) keypt vel kynjaðan stóðhest til undaneldis. Það vill vinna að bættri meðferð hesta og stefn ir að því marki, að kenna tamningu þeirra og aðra með férð. Fjárhagur félagsins er ekki svo sterkur sem skyldi, því að allmikið fé er enn bundið í afmælisriti félagsins, sem gef ið var út 1949. Hinar árlegu kappreiðar ,sem félagið held ur á skeiðvelli sinum við Ell iðaár, fara þar fram sunnu- daginn 10. þ. m. Er það al- menn gleðisamkoma allra þeirra, sem hestum og hesta íþróttum unna. Hafa margir Reykvíkingar og aðrir notið þeirrar gleði að horfa þar á kapphlaup gæðinganna. AV.V.V.V.W.V.V.V.V.V.\V.V.\V.V.V\V.V.\V.W.V.V TILKYNNING Nr 22/1951 Raf lagningaef n i: Vír, 1,5, 2,5, 4, 6 og 25 qmm. Rofar, Tenglar, Samrofar, Krónurofar, Loftadósir 4 og 6 stúta. Rofa- og tengíadósir. Tengidósir 2, 3 og 4 stúta. - Undirlög, 3 stærðir. Loftdósa- lok og krókar. Gúmmistreng- ur 3x4 qmm. Antigronstreng- ur, 3x1,5, 3x2,5, 3x4 qmm. og margt fleira. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81 279. c i mm ÞRIÐJU- DAGA Fjárhagsráð hefir ákveðið tftirfarandi hámarksverö á fiski. Nýr þorskur, slægður með haus ............... kr. 1,65 pr. kg. hausaður .............. kr. 2,10 pr. kg. Ekki má selja fiskinn dýrari, þó hann sé þver- skorinn í stykki. Ný ýsa slægð með haus ............... kr. 1,80 pr. kg. hausuð ................ kr| 2,30 pr. kg. Ekki má selja fiskinn dýrari, þó hann sé þver- skorinn í stykki. Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaður með roði og þunnildum kr. 3,25 pr. kg. ájn, þum)l |da ............ kr. 4,40 pr. kg. roðflettur án þunnilcl?, ... kr. 5,25 pr. kg. Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisksalinn reikna kr. 0,75 og kr. 0,20 pr. kg. aukalega fyrir þann fisk, sem er fram yfir 5 kg. Fisk. sem er. frystur sem varaforði, má reikna kr. 0,50 pr. kg. dýr- ara en að ofan greinir. Ekki má selja fisk hærra verði, þótt hann sé uggskorinn, þunnildaskorinn eða því um likt. Með tilkynningu þessarj er úr gildj fallinn tilkynn- ing Verðlagsskrifstofunnar frá 6. febr. 1951. Reykjavík, 6. júní 1951 VERÐLAGSSKRIFSTOFAN ii»»w»HH»oni»»ni»t«aMimti{w«iH»»»»H»m»»»K»mni»xHHaxa «tntn»»n»i»M»»»»m»m»i»tm»»m»mmKt»tmt:»!mmm»K»t Bílavogir Eigum fyrirliggjandi nokkrar 15 tonna bílavogir. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. uuas-i ■NiCIAR Sími 1680. ilGI.ÝSI\CASlMI T IIW A 1\T S ER RI300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.