Tíminn - 07.06.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.06.1951, Blaðsíða 3
134. blað. TIMINN, fimmtudaginn 7. jóní 1951. 3 NiiMniimiiiiiiiiiMiiiiiiiMiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiniMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiniinimumxiMimiiiiiiiiiutrciiiiiiiiiciiMiiiiiimmtmitimHmiimMuiuiHiitiiiiituiiiiiiiuiiimiiHitiini IIIIIIIIIIIMIIIIf VETTVANGUR ÆSKUNNAR Málgagi? Siiiiihr-mls ungra Framsóknarmanna — Ritstjóri: Sveinn Skorri Höskuldsson aiimMiiiiiNimiiiiuimiiiiiiiimiiiiiiiMiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiimiMiiiiiMiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiii''>*mMiiiMiiiiiiiiMiiiiiiiiiMiiiiiiiiiirMiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiinit«Mimiiiiiitiiitiiiiiiiiimiiiiiiiiiiim»«itiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNi °f í/ítf dreij' Toppleiðari Þjóðviljans á þriðjudaginn fjallaði um hækkun landbúnaöarafurða. Það orkar vitanlega alltaf tvímælis , hvort virða eigi nokkurs endemisskrif þess snepils, en rétt er þó að drepa á tvö atriði, sem sýna, hve mikinn hug Þjóðviljaliðiö hefir til að bæta hag alþýðu manna til sjávar og sveita, og hve sterkan vilja það hef- ir til að tryggja mönnum rétt lát laun vinnu sinnar. Barátta hans fyrir bættum kjörum miðast öll við það að auka á misræmi milli stétta, auka á stéttabaráttuna og skapa úlfúð og sundrung. í leiðaranum segir: „Þess gerðist vissulega eng- in þörf að neitt verðlag hækk aði — þvert á móti var og er hægt að lækka verðlagið.“ Um leið og hann berst fyr- ir hækkuðum launum laun- þega, vill hann lækka laun bænda. Það geta allir séð, hve sterkan hug hann hefir á jafnrétti allra stétta. En þetta þarf engum að koma á óvart. Þjóöviljinn er málgagn þeirra manna í þjóðfélaginu, sem sneyddastir eru allri á- byrgðartilfinnihgu og er mark visst stuðla að falli þess frjáls ræðis og þeirra mannréttinda, sem við eigum við að búa. Þess vegna vill hann skapa togstreitu og úlfúð milli allra stétta, því að sundrung inn- byrðis í þjóðfélaginu er vatn á myllu þeirra, ryður þeim brautina að einræði og kúg- un, sem er hið eina markmið, sem þeir keppa að. Þá segir leiðarinn: „Tíminn segir, að þær (verð hækkanirnar) séu gerðar til þess að kaup bóndans sé í samræmi við kaup launa- manna í bæjum. Framkvæmd in er hins vegar sú, að af- urðaverðið er hækkað beint, og bændur fá svo hluta af hækkuninni sem kauphækk- un. Með því móti fær stór- bóndinn margfalda kauphækk un á við smábóndann. Fram- leiði einn bóndinn fimm sinn um meiri mjólk en annar, fær hann einnig fimmfalda kaupuppbót.“ Þetta telur Þjóðviljinn mestu hneis'u. Hann telur það hróplegt ranglæti, ef einhver framleiðir meira en annar, þá beri hann meira úr být- um. J Þetta er álíka skynsamlegt og ef því væri haldið fram, að það ætti að greiða jafnt fyrir fimm tíma vinnu og klukkutíma starf! Nú má og gera ráð fyrir því, að sá bóndinn, sem meira framleiðir verði að kaupa vinnu, og þá kemur það í sama stað niður, að hið aukna afurðaverð kemur til að mæta hærri launagreiðslum. En í stuttu máli er kenn- ing Þjóðviljans sú, að það eigi að draga af launum dug lega mannsins, hann eigi ekki Dagsins glymja hamarshögg — Rabb við tvo unga, þingeyska bændur — Á leitinu, sem ber við him- in í norðri, þar sem Kinnar- vegur skerst frá þjóðvegin- um austur um land, rís gam- all bær, Landamótssel. í norð-austri kúrir Fellið, lyng gróið og ávalt, • það minnir mig alltaf á malandi kött. — Niður og austur um loðna mó ana liðast Djúpáin. Þar milli Fellsins og hennar er fyrir- hugað nýbýlahverfi. Þar er gróskurík mold og greiðar sam göngur. í Landamótsseli býr ung- ur bóndi, Brag| Benediktsson, og sunnan við túnið á leiti, sem ber við himin, þegar nær er komið, getur nú að líta fannhvítar þiljur móta- viðarins, þar sem yngri bróð- ir hans, Arnór, éi' að reisa ný býli. Arnór er mjólkurpóstur sveitarinnar til Húsavíkur og sömuleiðis Fnjóskdælinga til Akureyrar. Rykfallin puntstrá bærðust hvit og visin á vegkantinum, en upp úr sinuþófanum gægð- ust græri strá, tákn' komandí sumars. Um skurðina féllu strengmiklir lækir, og hrossa að fá kaup í samræmi við afköst sín. Hvar eru nú „sörnu laun fyrir sömu vinnu?í‘ Það er bersýnilegt, að topp- leiðararitarinn stendur í þeirri trú, að það þurfi jafn- an tilkostnað til að framleiða 500 lítra af mjólk og 2500, að öðrum kosti héldi hann því ekki fram, að rétt væri að framleiðendur þeirra fengju sömu laun fyrir. En ef til vill er ástæðan önnur og sú, að kommúnist- ar vilja að það sé ekki laun- að að verðleikum, ef vel er unnið. Það myndi stuðla bezt að því, að menn hættu að leggja sig fram við störf sín, og þaö er æskilegt í augum spillts byltingaflokks, eins og kom- múnista. Einhvers staðar segir í forn um fr'æðum, að þegar land- námsmenn komu hingað til landsins, var það viðj vaxið milli fjalls og fjöru. Nú er landið hins vegar skóglaust og bert. Hér er mik ið verk að vinna fyrir æsku- Iýð landsins. Víða hafa á- hugamenn um skógrækt haf- izt handa og myndað sam- tök til skóggræðslu. Það er ástæða til að skora á allt ungt Framsóknarfólk að veita þessum málum sem öflugast brautargengi. Það gæti og verið mjög athug- andi fyrir sýslufélög ungra Framsóknarmanna aö koma upp félagslundum og skógum í sínu heimahéraði, þar gætu svo síðar orðið ánægjulegir samkomustaðir til fundar- halda og skemmtana. Þetta ættu allir forustu- menn ungra Framsóknar- íFramhald á 6. síðu.) gaukur velti sér í háalofti iðkandi sína hvellu stél- söngva. Þegar ég gekk upp höllin frá veginum, bárust mér glymjandi hamarshöggin frá Arnóri. Hann var einn við bygginguna og vann af kappi, þó að áliðið væri. Handtökin við framtíðarhöll hans eru ekki reiknuð á eftirvinnu- taxta. Hann tók máli rmnu létt, og við settumst á planka meðan ég hripaði niður nokkra punkta úr samtalinu. — Ég vann sem bílstjóri hjá vegagerðinni, sagði hann, en svo eitt sólfagurt kvöld ráku þeir mig. Síöan hefi ég stundað ýrnis konar flutn- inga, og nú síðast^. árið hefi ég flutt mjólk héðan úr sveit- inni til Húsavíkur, og í sum- ar mun ég auk þess flytja mjólk til Akureyrar úr Fnjóskadal. Teiknaði húsið sjálfur. Hvenær byrjaðirðu að reisa þetta býli? — Það var sumarið 1948, en eitt árið vann ég ekkert að því. Ég hefi unnið einn að því, aldrei keypt neina vinnu, nema að Gaston Ás- mundsson, byggingameistari, lagði járn í gólfið með mér. Ég teiknaðj það sjálfur, en fékk Bárð ísleifsson til að ganga frá teikningunni, sem hann breytti ekki. Ég ætla að koma húsinu undir þak í sumar og mun eiga það algjörlega skuldlaust þá, en auðvitað verður mik- ið eftir fyrir því. Næsta sum ar ætla ég að reisa útihúsin, en í sumar ætla ég áð sá í þetta. Og hann bendir mér niður* aflfðandi brekkuna, þaðan sem vorgolan ber heit- an moldarilm úr sléttu flrtgi. Ræktunin dýr. Er ekki kostnaðarsamt að leggja í ræktunarframkvæmd ir nú? — Jú, fræið og áburðurinn eru geysilega dýr og girðing- arefnið alveg rándýrt sömu- leiðis framræslan. Annars er skurögrafa hér í sveitinni, og ef ég fæ hana, þá á ég ljóm- andi túnstæði hér suöur. Og hann bendir mér suður kaf- loðna mýrarslakkana. Ætla að virkja Djúpána. .— Fáið þið rafmagn frá Laxárvirkj uninni? — Nei, ekki geri ég ráð fyrir því, að það verði. Eh það eru talin góð skilyrði til virkjunar hérna suður við Torfhólinn, og þar höfum við hugsað okkur að virkja Djúp- ána. Nú kemur Bragi ásamt tveggja ára syni sínum, Þór- halli, með bíl Arnórs fullan af áburði. Arnór ræður mér að hitta hann og fá kaffi heima, þvi að ég verði að þiggja þaö hjá sér einhvern tíma seinna. Bragi lieilsar mér innilega, og ég sezt inn í bilinn hjá þeim feðgum. Við ckum heim veginn, en vi. hliðið siendur Fannnllinn, og Bragi 'tv að færa harm frá. — Á pabbi þinn þennan Farmall > spyr ég Þórhall. — Já, við feðgar eigum hann, segir snáðinn ljómandi af áhuga. Hann horfir bjort- um augum á véhna, og hend- iirnar bera starfshug hans vitni. Beggja megin vegarins breiðast hvanngrænar ný- ræktir. þar sem áður var ó- slétt mýrin. Suiinan uiadir bænum bærast þrútnir sprot ar birkisins i snotvum garði með fallegum stígum og skeifu laga hvammi. Haistu trén eru 4—5 metra ha. Garöurinn er 17 ára. Aldrei að örvænta. Brátt sitjum við yfir rjúk- andi kaffi og gæðura okkar á gómsætum kökum húsfreyj unnar, Mariu Valdemarsdótt- ur. — Það hefði nú kannske verið betra fyrir þig að tala víð mig einhvern tírna í fyrra, þegar búið var að rigna nið- ur í heyið hjá mér, segir Eragi. — En nú á ég von á glans- andi sumri. Það er um að gera að eiga von á því betra, mað- ur er búinn að fá nóg af hinu. Þetta er sá haröasti vetur, sem ég hefi lifað. Ég tók all- ar skepnur á gjöf 20. nóv., og þær stóðu inni þangað til um mánaðamótin apríl—maí. — - Alis voru 132 algjörir inpi- stööudagar. Fannkyngið var gífurlegt. 16. apríl var mokað þrisvar af þessum glugga, og hann er í sex metra hæð. En þetta hef ir ekkert á okkur fengið, og nú höldum við áfram af enn þá meiri vígamóöi. Hefir meiri áhuga á sauðfjárrækt. — Eru menn ekki sem óð- ast að fjölga kúnum? — Ég veit nú varla, hvaö segja skal. Hérna á niður- skurðarárunum fjölgaði þeim mikið, en nú eru menn farn- ir að hugsa um að fjölga fénu án þess þó að fækka kúnum. Ég fyrir mitt leyti hefi mik ið meiri áhuga á sauðfénu. Bæði borgar það sig betur hér, og svo finnst mér það skemmtilegra. Annars hefir allt afurða- verð verið of lágt miðað við tilkostnað. — Hvernig voru fénaðar- höldin? — Þau voru ágæt. Beztu höld um sauðburð, sem ég man eftir. Er það mikið þvi að þakka, hve mikinn fóður- bæti var hægt að gefa með heyjunum, sem voru frá- munalega léleg. Það er tæp- ur heimingur af ánum tví- lembdur og auk þess tvær gimbrar. Vestfirzka féð er á- gætt, sérstaklega hraust og gott. Ánum gengur vel að bera. Við höfum verið mjög heppnir með að fá fjárstofn frá Vestfjörðum. Dilkarnir eru yfirleitt mjög góðir. Félagslífið. — Lá ekki félagslífið niðri sakir ótíðarinnar? — Jú, að heita mátti. Ann- ars eru mörg félög, ungmenna félag.skógræktarfélag og auk þess bændafélag, sem átti að standa um hagsmuni bænda almennt, en hefir reynzt nokk uð pólitískt. Svo æfðum viö í vetur tvö- faldan kvartett, sem Sigurð- ur Sigurðsson á Landamóti stjórnar. Við sungum á einni samkomu í vetur og þótti takast vel, að ég held. Kvart- ettinn var eini vísirinn til fé- lagslifs, sem starfaði í vetur. Bragi syngur 2. bassa í þess- um kvartett. Nú býst ég til ferðar, og Bragi þarf að fara í fjósið. Ég kveð hann með þakklæti fyrir samtalið og held niður til Arnórs, sem enn vinnur við bygginguna. Rafmagnið nauðsynlegast. — Hvaða framkvæmdir í þágu landbúnaðarins telur þú nauðsynlegastar? spyr ég hann. — Rafmagnið! Rafmagn er það fyrsta, sem allir verða að fá, það er hægt að koma svo mörgu af stað út frá.því. Ef svo er simi og góðir vegir, þá er hvergi betra að búa en í sveit. — Segir þér þá vel hugur um framtíð landbúnaðarins, — Já. Ég er bjartsýnn. Að vísu stendur skortur á láns- fé í vegi fyrir mörgum fram- kvæmdum, en það er engin á- stæða til að vola. Ætlar að rækta skóg um leið og túnið. Arnór sýnir mér, hvar hann hugsar sér að gróðursetja tré í garði við húsið, og nið- ur við veginn neðan við tún- ið ætlar hann að girða svæði og rækta þar skóg. — Ég hefi hugsað mér að rækta skóg jafnhliða túninu, það er mesta bæjarprýði, sem hugsazt getur, segir hann að lokum. „Dagsins glymja hamarshögg, heimurinn er í smiðum.“ Ég kveð Arnór með hlýjum huga. Um leið og ég geng nið ur á veginn, ber óvenjulega mikið á úðastróknum úr Goða fossi í kvöldsólinni. Hamars- höggin óma út í kvöldkyrrð- ina, og spóarnir vella sitt bar- lómsvæl og búmannssöng í móunum, sem eftir nokkur ár verða skrúðgrænt, rennislétt tún Arnrós. Það er gott að hitta þá bræð ur og sjá framfarahug þeirra í verki. Þeir eru gæddir þeirri trú á moldina og landiö, sem er í senn rótfesta og frjó- máttur þjóðlífsins. Sv. Sk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.