Tíminn - 15.06.1951, Side 4
4.
TÍMINN, föstudaginn 15. júní 1951.
131. blað.
Samvmna og socialismi I:
VIÐHORFIÐ (
DAG
Hvers konar mannfélag bú
ast samvinnumenn við að sjá,
ef þeir horfa 20—30 ár fram
1 tímann, og hvaða hlutverki málgag'lli
búast þeir við að samvinnu- j
hreyfingin gegni í því? I af tekjum verkalýðsstéttanna.
Fáir vænta þess að sjá hið Ég á t. d. við rekstur kvik-
óljósa „samvinnuríki" og myndahúsa, leikhúsa, hótela
leggja áherzlu á yfirburði og gildaskála. Samvinnu-
samvinnuskipulagsins yfir „bazarar“ eru enn svo að
sósílismanum og kapítalis- segja óþekkt fyrirbæri. Iðnað
manum. Stærri hópur býst ur samvinnufélaganna er
Grcinaflokkur eftir G. D. H. Cole próf-
essor, Jíýdilur úr „Scoítisli Co-operator“,
Samhands skoskra kaupféla«'a
við að sjá blandað skipulag,
þar sem ríkis- og samvinnu-
rekstur þróast hlið við hlið,
en einkagróði kapítalismans
hefir horfið að minnsta kosti
úr öllum aðalatvinnufyrir-
tækjum og þjónustufyrirtækj
um.
En langtum stærri hópur,
og ég býst við að þar á meðal
sé stór hópur forystumanna
samvinnufélaganna, hefir
annað hvort ekki neina á-
kveðna skoðun á hinu verð-
andi skipulagi, eða er a. m. k.
ófáanlegur til þess að tengja
saman stefnu sína í dag við
skoðanir á þvi, sem gæti orð-
ið í framtíðinni. Þeir telja
nóg fyrir sig að glíma við dag
leg vandamál hreyfingarinn-
ar, án þess að reyna að horfa
langt fram í tímann eða gera
áætlanir um annað en frek-
ari útbreiðslu samvinnufélag hrópa
anna í nokkurn veginn sömu ar
ekki fjölskrúðugur og nær að
eins til lítils brots af neyzlu-
vöruframleiðslunni.
Og það er heldur ekki hægt
að sjá nein merki breytinga
á þessu. Jafnvel í þeim verzl-
unargreinum, sem hreyfing-
in leggur mesta áherzlu á, ger
ir hún lítið meira en að halda
í horfinu. Hún vinnur ekki
einu sinni á einkareksturinn
i þessum greinum. Ef áfram-
hald yrði á þessari þróun,
mundi „samvinnuríkið", svo
langt sem það er nú frá veru
leikanum, færast enn lengra
frá honum.
Forystumenn samvinnufé-
laganna vita þetta ósköp vel.
En flestir þeirra hugsa meira
um að verja það, sem þeir
þegar hafa heldur en að færa
út kvíarnar.
Það er sjálfsagt gott að
„látið vera“, þeg-
Verkamannaflokkurinn
mynd og þau hafa starfað að
undanförnu.
hyggst þjóðnýta eina eða
aðra grein atvinnulífsins eða
viðskiptalífsins, sem sam-
Hin nýprentaða stefnuyfir. vinnuhreyfingin hefir starfað
lýsing um hlutverk samvinn- í, í smáum eða stórum stíl.
unnar í sameignarhagkerfinu En hafi samvinnumenn ekki
(The Cooperative Movement1 framkvæmanlegar áætlanir
in a Collectivist Economy)
sýnir afstöðu þessara manna
mjög vel. Þar var lögð meiri
áherzla á að segja Verka-
mannaflokknum hvað hann
ætti ekki að gera heldur en
benda á ákveðnar, glöggar
leiðir til frekari framsóknar.
Ég þykist viss um, að marg
ir samvinnumenn séu mér
sammála um að þetta sé ekki
nóg. Marki hreyfingin ekki
framsækna útþennslustefnu,
má búast við að hlutur henn
ar í hagkerfinu verði minni
en hingað til jafnvel þótt fé-
lagsmannatalan haldi áfram
að aukast. Þetta er eðlileg af
leiðing hinna batnandi lífs-
kjara verkafólksins; eftir því
sem lífskjörin hafa batnað,
hafa verkalýðsstéttirnar sem
neytendur eytt minni hluta
af tekjum sínum í vöruteg-
undir, sem ennþá mynda meg
inhluta vöruveltu samvinnu-
hreyfingarinnar, en stærri
hluta í vörutegundir og þjón
ustur, sem samvinnufélögin
hafa ekki, eða ekki nema að
litlu leyti, verzlað með eða
veitt.
Mikill hluti hinna yngri fé-
lagsmanna, sem hafa gengið
í samvinnufélögin á undan-
förnum árum, kaupir aðeins
um að ná undir sig stærstum
liluta umsetningarinnar í þess
um greinum, þá eru sjónar-
mið þau, sem þeir hafa hing-
að til hallazt að, i raun og
veru aðeins vörn fyrir kapi-
taliskan rekstur, sem er und-
ir árás frá sósíalismanum.
Ég er ekki einn af þeim jafn
aðarmönnum, sem æski þess,
að þjóðnýtingin í sinni nú-
verandi mynd nái til enn
fleiri atvinnu- og viðskipta-
greina. En ég vil sjá öra út-
færslu á frekarj félagsrekstri
og almannaeign, og ég vil að
samvinnuhugsjónin verði not
uð til þess að félagsleg sam-
eign komi í staðinn fyrir kapi
taliska einkaeign.
En ég sé ekki fram á að
þetta geti orðið, nema þvi að
eins að samvinnumenn verði
við því búnir að gegna já-
kvæðu hlutverki, í samvinnu
við ríkisstjórnina, við að
móta markmið og leiðir til
frekarj og örari útbreiðslu
samvinnustarfsins en orðið
getur með þeim vinnubrögð-
um, sem nú er beitt í keppn-
inni við einkareksturinn.
Það eru þrjár leiðir. sem ég
sé til þess að koma á þessari
tiltölulega fáa vöruflokka hjá öru og víðtæku útbreiðslu.
þeim, og þetta fólk vantar al
veg þá hollustu við hreyfing-
una, sem eldri samvinnu-
mennirnir höfðu. Enda þótt
sum samvinnufélög hafi fært
mikið út kvíarnar að undan-
förnu, þá eru samt flest
þeirra lítið annað en nýlendu
vöruverzlanir með sérstakri
viðbótardeild, sem selur vefn
aðarvörur eða búsáhöld.
Samvinnan hefir ekki haft
veruleg áhrif í þeim greinum
efnahagslífsins, sem nú til
dags draga til sln svo mikið
I fyrsta lagi vel ég að
samvinnuhreyfingin verði
miklu framtakssamari en
hún hefir verið við að færa
sig inn á ný verksvið.
í öðru lagi vil ég að stór
ar upphæðir af almannafé
verði Iánaðar samvinnufé-
lögunum til þess að færa
út verksvið sín í iðnaði-
og atvinnurekstri.
í þriðja lagi vil ég að
mikill hluti þess stóriðju
rekstur, sem nú er við lýði,
verðj með samstarfi sósíal
ista og samvinnumanna
færður yfir í samvinnu-
rekstur.
Ég hef lýst þessum hug-
myndum mínum um frekara
i/andnám s\amvinnureks:turs-
ins betur i bókinni „The
British Cooperative Move-
ment in a Socialist Society", I
en hún mun bráðlega koma á
bókamarkaðinn. Hér get ég1
aðeins stiklað á stóru, þar j
sem greinaflokki þessmn er
ætlað að vera í aðeins þrem
blöðum, með þessari grein
sem inngangi.
Það sem ég óska að sam-
vinnumenn geri sér ljóst, þeg
ar þeir hugleiða tillögur mín
ar, er að samvinnuhreyfing-
in er eins og sakir standa,
hvorki í framför, hvað það
snertir að yfirtaka þær við-
skipta- og átvinnugreinar,
þar sem einkareksturinn
drottnar nú, né heldur hefir
hreyfingin byrjað að horfast
í augu við þau vandamál, sem
Verða á vegi hennar, þegar
hún fer að reyna að vinna
sér örugga fótfestu í þjóð-
félagi, sem byggist á félags-
og efnahagslegum áætlunar-
búskap til hagsbóta fyrir alla
þjóðina.
Auðvitað geri ég mér það
ljóst, að það fylgir því tölu-
verð áhætta fyrir samvinnu-
félögin að ráðast í nýjar
framkvæmdir og færa frekar
út kvíarnar. En hræðsla við
að horfast í augu við slíka á-
hættu leiðir ekki aðeins af
sér kýrrstöðu heldur beinlínis
áhrifa- og álitsmissi fyrir
hreyfinguna.
Samvinnufélögin hafa þeg
ar orðið að horfast í augu við
þann vanda, að endurgreidd-
ur tekjuafgangur til félags-
manna fer minnkandi, og
hann mun að líkindum
minnka enn meir, vegna
þeirra ráðstafana sem hið
opinbera gerir til þess að
halda bæðj heildsölu- og smá
söluála,gningunni í skefjum,
en það er liður í tilraunum
ríkisstjórnarinnar til þess að
halda aftur af hinum ört vax
andi framfærslukostnaði.
Sú tíð er liðin, að sam-
vinnufélög geti greitt ftlags-
mönnum mikinn tekjuafgang
af neyzluvörukaupum þeirra.
Og samvinnufélögin þurfa nú
að sanna ágæti sitt með betri
þjónustu fremur en sparnaði,
sem felst í eindurgreiddum
tekjuafgangi. Nú eru marg-
ar leiðir opnar fyrir verka-
fólkið til að ávaxta fé sitt
heldur en sú að geyma það
seni væntanlegan útborgaðan
tekjuafgang í kaupfélögum.
Miðaö við hinar breyttu að
stæður í dag þarf samvinnu-
hreyfingin djarfari og hug-
myndaríkari leiðtoga heldur
en hún þurfti á meðan hún
var eini aöilinn, sem stuðlaði
að sparnaði meðal neytenda
og kom í veg fyrir okur á
neyzluvörum. Hreyfingin hef
ekkj þá forystu, sem hún
þarfnast nú til dags. Afleiðing
in af því er sú, að hún skap-
ar ekki þær tilfinningar,
þann trúnað og þá hugsjóna-
hrifningu meðal meginhluta
félagsmanna, sem hún gerði
áður fyrr.
(Framhald á 6. síðu-l
Ragnhildur Finnsdóttir í Bæ
í Hrútafirði hefir óskað eftir að
eftirfarandi leiðréttingu yrði
komið á framfæri:
„I „Minningum“ Ara Arnalds
fyrrv. bæjarfógeta er á bls. 158
•—9 sagt frá framboðsfundi, er
haldinn var á Prestsbakka í
Hrútafirði sumarið 1908. Þar
kennir nokkurs misminnis, og
vil ég leiðrétta það.
Fundurinn hófst síðdegis á
laugardag, en ekki litlu eftir
hádegi. „Ég var búinn að taka
saman alla mina töðu áður en
ég fór á fundinn", sagði gamall
bóndi, þegar þetta barst í tal
á milli okkar nýlega.
Höfundurinn segir, að átta
andstæðingar sínir, allir úr
Hrútafirði, hafi tekið til máls
á fundínum. Af Hrútfirðirigúm
tók aðeins einn maður til máls,
Guðmundur G. Bárðarson, þá
á Kjörseyri, síðar í Bæ. Að und
anteknum frambjóðendum tóku
ekki til máls nema Guðmundur
og Einar H. Kvaran. Ræðumenn
voru aðeins þessir fjórir.
Þegar talað var um að bera
tillögur undir atkvæði, þá man
ég, að Guðjón sagði með nokk-
urri þykkju: „Ef á að fara að
viðhafa hér sömu aðfarir og á
fundinum fyrir norðan, þá mót-
mæli ég algjörlega." Ég man
ekki eftir, að hann legði fleira
til þeirra mála. Mér var ókunn-
ugt um þá fundi, er höf. tekur
fram, að þar hafi margar til-
lögur verið bornar undir at-
kvæði.
Höfundur segir, að Guðjón
hafi ekki kvatt sig. ýXisminni
er það. Þeir gistu á Prests-
bakka Ari Arnalds og Einar H.
Kvaran, en Guðjón, sem einnig
var á leið til Reykjavíkur, fór
inn að Kjörseyri og gisti þar.
Áður en Guðjón steig á bak
hesti sínum, vék hann sér að
Ara, kvaddi hann með kossi
| og handabandi og sagði: „Vertu
nú sæll og þakka þér fyrir alla
samvinnuna" og tók Ari því á
sama hátt mjög vingjarnlega.
Mér er þetta svo minnisstætt,
því mér fannst svo ánægjulegt
’ að sjá og heyra andstæðinga
' kveðjast þannig að leikslokum.
• .. .. • •,.*. , . , .V, t
Ekki kemur mér til hugar, að
jafnmætur maður og A. A. gjöri
það viljandi að segja þannig
frá. Ég er sannfærð um, að hér
er aðeins um misminni að ræða,
ef til vill endurminningar frá
öðrum fundum fyrr eða síðar.
Þetta þykir ef til vill smá-
vægilegt, en mér fannst sumt
í þessari frásögn varpa dálitl-
um skugga á minningu látins
manns, sem ekki er lengur til
andsvara. Vildi ég leiðrétta
I það, enda er allt af rétt að hafa
] það, „er sannara reynist“.
>4 ■*'* • i i’ iw
Fleira verður svo ekki rætt
í baðstofunni að þessu sinni.
Starkaður.
ORÐSENDING
TIL BÆNDA
Nautgripakjöt af nýslátruðu er nú I háu
verði. Æskilegt .er að bændur slátri sem
mestu af alikálfum og nautum í júní og fyrri
hluta júlí-mánaðar, og afhendi kaupfélagi
sínu til sölumeðferðar. Um eða uppúr miðj-
um júlí fer venjulegast að berast meira af
nautgripakjöti á markaðinn, en hægt er að
selja jafnóðum. Verður því að frysta megnið
af kjötinu og geyma til vetrarins. Leggst þá
óhjákvæmilega aukakostnaður á kjötið, sem
orsakar lægra verð til bænda.
Bændur sendið kjötið á markað í júni og
fyrri hluta júlimánaðar, á meðan að sölu-
• möguleikar eru beztir, verðið hæst (sumar-
verð) og kostnaðurinn minnstur við dreif-
ingu þess. •
Til þess að geta fengið hátt verð fyrir
naugripakjöt, verður umfram allt að vanda
vel slátrun gripanna og meðferð kjötsins
og gæta ýtrasta hreiillætis við flutning á
þvi til sölustaðar.
Munið að blóðugt og óhreint kjöt verður
alltaf miklu verðminna en hreint og vel með
farið kjöt, og bezt borgar sig að láta slátra
öllum gripum í sláturhúsum.
Samband ísl.samvinnufélaga
Auglýsingasími Tímans 81300