Tíminn - 20.06.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.06.1951, Blaðsíða 1
Rltstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn r—~------------------ Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda i -----——---------— 35. árgangur. Reykjavík, miðvikudagínn 20. júní 1951. 135. blað. Prestastefnan hefst í dag Prestastefna íslands verður sett í dag. Hefst hún árdegis með messu í dómkirkjunni og predikar séra Gunnar Árna- son á Æsustöðum, en séra Friðrik J. Rafnar, vígslu- b'skup þjónar fyrir altari. Kl. 13 mun biskupinn yfir ís- landi, herra Sigurgeir Sigiuðs son, setja prestastefnuna í kapellu háskólans og síðan flytja ársskýrslu sína. Góður afli hjá smá- bátum við Djúp Kristján Jónsson frá Garðs stöðum leit inn í skrifstofu blaðsins í gær, nýkominn að vestan á leið á aðalfund SÍS. — Snjó leysti ört í maí á Vestfjörðum, sagði Kristján ■— enda var tíð þá mjög góð og hlý. Gróðri fór vel fram til 8. júní er hretið gerði. Var þá kominn stofn á tún og sums- staðar komið upp úr görðum. H'nn nýja snjó leysti þó fljótt og frost fylgdi ekki, svo að skaði á gróðri varð ekki til- finnanlegur. Gróður hefir þó að mestu stað ð í stað þar til nú. í Árneshreppi er gróður mjög skammt á veg kominn enn og eru tún enn grá og gróðurlaus þar. Mikill snjór er enn í hálendi á Vestfjörð um, einkum í norðanverðum Önundarfirði. Togbátar frá ísaf'rði hafa aflað sæmilega, og smábátar sem veiðar stunda í Djúpi hafa aflað vel. Eru tveir til þrir menn á þessum bátum. Aflaleysi hefir hins vegar ver ið á grynnri línumiðum vél- báta. Aðalfundur F.U.F. í Austur-Húna- vatnssýslu Ungir Framsóknarmenn ] í Anstur Húnavatnssýslu hafa ákveðið að halda aðal fund F. U. F. að Blöndu- ósi 1. júlí n. k. Verður fund urinn haldinn á Hótelinu og hefst hann kl. 4 s. d. Á fundinum mætir Sveinn Skorri Höskuldsson, sem er nú á ferðalögum á vegum Sambands ungra Fram- sóknarmanna við félags- stofnanir og fundarhöld. Siðari hluta dagsins verð- ur almenn skemmtisam- koma á vegum félagsins í samkomuhúsinu verður þar fjölþætt dagskrá og verður nánar skýrt frá henni síð- ar. Er ekki að efa að ungir Framsóknarmenn í hérað- inu leggja sig alla fram til þess að gera fundinn og samkomuna sem glæsileg- asta. Fá fangarnir að taka þátt í sundkeppni? Það er til athugunar nú, hvort íangar skuli fá að taka þátt i samnorrænu sund- keppninni. Kemur þar meðal annars til kasta dómsmála- ráðuneytisins, en auk þess þarf samráð við yfirstjórn- endur sundkeppninnar um það, hvort það þykir hlýða. Fangavörðurinn á Litla- Hrauni skýrði Tímanum svo frá í gær, að farin yrði hóp- ferð með fangana þaðan í Hveragerði, ef það yrði að ráði, að þeir fengju að taka þátt í sundkeppninni. Ný húsaleigu- Uppskerutíminn fer í hönd og lítur út fyrir að vel sé sprottið. Það er Nehru forsætisráð- herra Indlands, sem sést þarna á akrin-um sínum að athuga uppskeruhorfurnar. Hafizt handa um brúargerð á Jök- ulsá í Lóni um næstu mánaðamót Brúin mun verða nálega 250 metra löng ojg mun bvgging hennar taka tvö sumur. Jökulsá í Lcni í Austur-Skaftafellssýslu hefir löngum ver- ið illr.r farartálmi, því að hún er úfið og grálynt vatnsfall. Er hún nú meðal verstu óbrúðu vatnsfalla í alfaraleið á landinu. Sveitungar kveðja 0 Bjarna Asgeirsson lög verða sett Félagsmálaráðuneytið hef- ir skipað fimm manna nefnd til þess að semja frumvarp að nýjum húsaleigulögum. Sæti eiga í nefndinni Jónas Guð- mundsson, skrifstofustjóri, sem einnig er formaður hennar, Hannes Pálsson, Magnús Jónsson, lögfræðing- ur, Ólafur Sveinbjörnsson og Þórður Björnsson, bæjarfull- trúi. Nefndin skal hafa sam- ið frumvarp að nýjum húsa- leigulögum og lagt fram í fé- lagsmálaráðuneytinu fyrir 1. okt. í haust. Um næstu mánaðamót verður hafizt handa um brúargerð á Jökulsá. Fé til þess verks fæst úr Brúarsjóði, sem þingmenn Framsóknarmanna fengu stofnaðan fyrir nokkrum árum. Brúargerðin mun taka tvö ár, enda er hér um stórbrú að ræða. Blaðið átti í gær tal við Árna Pálsson, yfirverkfræ<5- ing á vegamálaskrifstofunni. Hann kvað allan undirbún'ng að brúargerðinni vel á veg kominn, og framkvæmd verks ins mundi hefjast upp úr mánaöamótunum. Efni allt og verkfæri t'l brúargerðarinn- ar er flutt til Hornafjarðar. Efni mun ekki allt komið til landsins enn, en fengið svo að á því ætti ekki að þufa að standa. Járnbitar á steinstöplum. Brúin verður gerð úr járn- bitum á steinstöplum. Hún verður um 250 metra löng, eða nánar tiltekið 247 metrar. Er því um stórbrú að ræða og eru þetta mestu framkvæmd- ir við brúargerð, sem nú standa yfir í land nu. Sigurð- ur Jóhannsson, verkfræðing- ur er aðalverkfræðingur við brúargerðina, en Sigurður Björnsson verður að líkindum aðalverkstjóri. í sumar verður unn'ð að stöplagerð og öðrum undir- búningi, en engir stálbitar lagðir. Miklum farartálma rutt úr vegi. Jökulsá í Lóni hefir verið versti farartálminn á leiðinni frá Djúpavogl suður í Horna- fjörð. Bílar hafa að visu stúnd um ekið yfir hana en oft kom izt í hann krappan. Þegar brú in er komin á, verður greiðari leið frá Hornaf'rði í samband við bilvegakerfið austan lands. Þó er ein allmikil á eftir óbrúuð á leið nni. Það er Hofsá, en hún er þó ekki nærri því eins ill viðfangs. Svo er eftir að lj úka veg; fyrir Berufjörð. Þegar þetta vegasamband (Framhald á 2. stöu.) / Oiínverzlanlr greiða hspst ntsvör i Sigln- firSi. Frá fréttaritara Tímans i Sigluf rði. Lokið er niðurjöfnun út- svara í Siglufjarðarkaupstað. Alls var'jafnað niður 2,1 millj. króna á hátt á tólfta hundr- að gjaldendur. Hæstu útsvör bera Olíuverzl un BP 74 þúsund kr., Shell 42 þúsund kr., Óskar Halldórs- son 30 þúsund ki\, Kaupfélag Siglfirð'nga 27 þúsund kr., Bæjarútgerðin 24 þúsund kr., Lyfsalinn 16 þúsund og Ólaf- ur Þorláksson læknir 12 þús- und kr. Allar tölur miðast við þúsund. og koou hans Sveitungar Bjarna Ásgeirs sonar alþingismanns að Reykj um i Mosfellssveit héldu hon- um og konu hans frú Ástu Jónsdóttur kveðjusamsæti í félagsheimilinu Hlégarði 14. júní s. 1. Þau hjón eru nú senn á förum til Noregs, þar sem Bjarni tekur við sendi- herraembættinu. Aðalræðuna fyrir minni þeirra hjóna flutti séra Hálf- dán Helgason, prófastur á Mosfelli. Frú Helga Magnús- dóttir að Blikastöðum flutti einnig ræðu fyrir hönd kven- félagsins .Margar fleiri ræður voru og fluttar. Að lokum þakkað; Bjarni sveitungum sínum í langri og bráð- skemmtilegri ræðu. Veizlu- stjóri var Kristinn Guðmunds son. Störf Bjarna fyrir sve tar- félag sitt hafa verið mikil og margvísleg, en hefðu þó orð- ið meiri, ef hann hefi ekki löngum orðið að gegna öðr- um trúnaðarstörfum utan sveitarinnar. Hann hefir t. d. verið í hreppsnefnd sve^tar sinnar í 24 ár samfleytt auk fjölmargra annarra trúnað- arstarfa. Samsæti þetta var hið ánægjulegaste og sótti það á annað hundrað manns. Valgerður Tryggva- dóttir sett skrif- stofustjóri Þjóð- leikhússins Menntamálaráðuneytið hef ir sett ungfrú Valgerði Tryggvadóttur, Þórhallsson- ar fyrrum forsætisráðherra, skrifstofustjóra við Þjóðíe'k- húsið. Valgerður hefir veitt forstöðu auglýsingaskpifstofu ríkisútvarpsns um alliangt skeið. Vormót F.U.F. í Dalasýslu Vormót ungra Framsókn armanna í Dalasýslu verð- ur haldið n. k. sunnudag í Búðardal og hefst kl. 5 síð degis. Fyrsta dagskrár- atriðið verður það, að Árni Stefánsson sýnir íslenzk- ar litkvikmyndir. Þá munu flytja ræður Ásgeir Bjarna son, alþing smaður, Þráinn Valdirrtarsson, erindreki o. fl. Erlingur Hansson og Jón S gurðsson munu syngja tvísöng með gítar- undirleik og að síðustu verður dansað. Fjölsækið þetta myndar lega vwroMt ungra Fram- sóknarnanna í Dalasýslu. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.