Tíminn - 20.06.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.06.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, miSvikudaginn 20. júní 1951. 135. blaff. L ■ 4*. hafi til heila Útvarpið Úr ýmsum áttum IJtvarpið í dasr: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 13.30 Setning p^trefc^firðiTívar’ ivarsson, kaup lAmieto i TiAm . ’ Gestir í bænum. Gunnar Jónatansson, ráðu- nautur Stykkishólmi, Kristján Jónsson, endurskoðandi ísafirði, Bragi Þórðarson, kaupfélagsstj. Synodus: Guðsþjonusta i Dom féJstj Kirkjuhvammi, Óskar kirkjunni. 15.30 Miðdegisutvarp. Hel on> stöðvarstjóri, Höfn Í5.50 Frettn og veðurfregnir. Hornafirði, sr. Einar Guðnason, 16.00 Utvarp fra hatiðasal Ha- Reykhoiti) 0ddur Sig,arbergs. skolans. Biskup islands setur son> kaUpfélagsstj. Vík Mýrdal. prestastefnuna og flytur ars- j skýrslu sína. 19.25 Veðurfregn- mannsját Ópe™ 1 íyrradag andaðist í Lands- (plotur). 19.45 Auglysingar. 20.00 Spitaianum j Reyfcjavík Bene- Fréttlr. 20.30 Synoduserindi i Dómkirkjunni: Spámenn Gamla testamentisins (séra Guðmund- dikt Jónsson, bóndi frá Hvann- á í Norður-Múiasýslu. Hann var . , . IT um fimmtugt. kunnur dugnað- ur Svemsson a Hvanneyri). 21.'arbóndi ^ aýtaati mað. 00 Utvarpskormn syngur; ur Róbert A. Ottósson stjórnar ^ íplötur). 2Í.20 Upplestur: Saga stvrkur úp Briinborgssjdði. Gustafs Vasa eftir Jacob Rns i úr sjóði þessum er veittur sonar; siðari lestur (Emar Guð- f styrkur á hverju ári (2000 norsk þyðingu sera Rognvalds Peturs- ar kronur) student eða ungum kandidat (karlmanni, helzt inn- Tónleikar (plötur). 21.45 Frá- saga: Hvitasunnudagur 1935 an við þrítugt). Styrkurinn er veittur til skiptis islendingi og (Magnús Magnússon frá Olafs- Horðmanni, að bessu sinni norsk hrðt) 22.00 Fretttrog yeður- um stúdent eða kandidat til 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? í.ie^ll^..22',10- ?a,nslog (Plot:ur>- náms við Háskóia íslands næsta vetur. Umsóknir skal senda háskólan um í Osló (Det akademiske koll- Sambandsskip: egium, Universitetet i Oslo) inn Hvassafell fer frá Ibiza í kvöld an september næstkom. áleiðis til íslands. Arnarfell fer væntanlega frá Cartagena í dag áleiðis til íslands. Jökulfell kem ur til New Orleans í dag, frá Guayaquil 1 Ecuador. Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Detti foss er á Flateyri, fer þaðan um hádegi í dag 19.6. til Þingeyr- ar og Patreksíjarðar. Goðafoss íór frá Reykjavík 16.6. til Ham- borgar. Gullfoss fór frá Leith 18.6. til Reykjavíkur. Lagarfoss • um ferðum, eru beðnir að gefa i [ sig fram á Ferðaskrifstofunni ^ ekki síöar en á föstudag. Fréttatilkynning frá félagsmálaráðuneytinu. r Félagsmálaráðherra hefir skipað eftirtalda menn í nefnd til þess að semja frumvarp til laga um almenna húsaleigulög- gjöf.: Jónas Guðmundsson, skrif- stofustjóra í félagsmálaráðu- neytinu, sem jafnframt er for- maður nefndarinnar, Hannes Pálsson, starfsmann í fjármála- ' ráðuneytinu, Magnús Jónsson, lögfræðing, Reykjavík, Ólaf Sveinbjörnsson, skrifstofustjóra framfærslumálaskrifstofu Rvík urbæjar, og Þórð Björnsson, bæj arfulltrúa, Reykjavík. Nefndin skal hafa loklð störf um og afhent ríkistjórninni frumvarp að almennum húsa- leigulögum fyrir 1. október n. k. FELAGSLIF Ársþing frjálsíþróttasam- bands Islands. ' fer fram í Reykjavík í sam- i bandi við Meistaramót ísiands í frjálsum íþróttum 17. — 22. ágúst n. k. ' Mál, sem óskast tekin til með ferðar á þinginu, þurfa að ber ast sxjórn sambandsins mánuði fyrir þinghald. Stjórn FRÍ. New Ford Automobile and Tractor Dealer This is to announce that the firm Kr. Kristjansson H/F located in the Stillis H/F building at Laugaveg 163, REYKJAVIK has been appointed authorized FORD autombile and tractor dealer in Iceland. Together with our other authorized dealers in Ice- land — SVEINN EGILSSON H/F, Reykjavik, and BILA- SALAN H/F, Akureyri, the above firm will be at your disposal with respect to sales and service of all FORD products. We wish to recommend this new dealer to everbody concerned as we feel convinced that any automotive probiem with regard to FORD products will be given proper attention by this new dealership. FORD MOTOR COMPANY isakiMWBWwiawawwBnawatanaiwc Arnarhóll vökvaður. f gær sáu bæjarbúar slökkvi- liðsmenn að verki á Arnarhóli. Þar var þó ekki verið að slökkva ' eld sem betur fór, heldur var ver Hl'Tiar<>orð á ið að vökva hólinn. Þetta var, gaman að sjá og slökkviliðið á Jöklllsá þakkir skyldar fyrir verkið. Ferðafélag Islands fer Heiðmerkurferð í kvöld kl. 7 frá Austurvelli til að gróður- setja trjáplöntur í Mörkinni. fór frá Hull 16.6., væntanlegur Það er þegar búið að gróðursetja . .. _ . . n . ' KiTeimrl r\lnr*fnr TTÓlaírefÁllr n l’ til Reykjavíkur um kl. 19.30 i kvöld 19.6. Selfoss er í Reykja vík. Tröllafoss kom til Reykja- þúsund plöntur. Félagsfólk er beðið að fjölmenna og hjálpa til að ljúka við gróðursetninguna víkur 19.6. frá Haiifax. Katla er a Þessu sumrl- Farlð er ókeypis í Reykjavik. Voilen lestar í Hull um 20. þ. m. , Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík dg fer þaðan annað kvöld tii Glasgow. Esja er á Austfjörðum á suður- fram og tilbaka. Komið uppí Heiðmörk og kynnist þessum dæmalausa fagra friðiandi Reykvíkinga. Úr Iþróttablaðinu. Hvers vegna sækja reykvískar leið. Herðubreið fei; frá Reykja- stúlkur á aldrinum 14—18 ára vík í kvöld austur um land til Verst ailra til þátttöku í sam- Siglufjarðar. Skjaldbreið er í norrænu sundkeppninni? Er Reykjavík og fer þaðan annað þag vegna þess að þær séu ó- kvöld til Skagafjarðar- og Eyja- ; þjóðræknari en aðrir Islending fjarðarhafna. Þyrill er á leið til ar eða hafa þær svo mjög öðr- Vestmannaeyja. Ármann fór frá Um hnöppum að hneppa? Reykjavík í gærkvöldi til Vest- ' mannaeyja. Flugferðir Flugféiag Islands: Innanlandsflug: í dag eru ráðgerðar flugferðir til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, Sauðárkróks, Helllssands, Siglufjarðar, ísafjarðar og Hólmavikur. Á morgun eru áæti aðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Sauðárkróks, Blönduóss, Siglufjarðar og Kópa skers. Frá Slglufirði verður flog ið til Ólafsvíkur. Millilandaflug: Gullfaxi kom írá London í gærkvöldi. LoftieiSir: I dag er áætlað að fijúga til Vestmannaeyja, Isafjarðar, Ak- ureyrar. Patreksfjarðar og Sauð árkróks. Á morgun er ráðgert að íljúga til Akureyrar, Vestmanna eyja og ísafjarðar. Árnað hellla Trúlofun. S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðbjörg J. Herbjörnsdóttir verzl.m. Þórs götu 71 og Gaðmundur Vii- Skemmti- og orlofsferðir um næstu helgi. Um næstu helgi efnir Ferða- skrifstofan til tveggja orlofs- ferða: 4 daga ferð verður farin um Vestur-Skaftafellssýslu, lagt af stað á- iaugardag 23. kl. 2 e. h. og komið aftur að kvöldi þess 26. Fyrsta daginn verður ekið austur að Vík og gist þar um nóttina, en komið við í Múla kotl og Dyrhólaey í leiðinni. Næsta dag verður svo ekið eins og leið liggur yfir Höfðabrekku- heiði að Kirkjubæjarklaustri. Hinn 25. verður umhverfi Klaust Systrastapi, Systravatn, Fljóts- hverfi o. fl. og aftur gist á Klaustri. Síðasta daginn verður svo haldið til Reykjavíkur og farið hægt yfir. Ferðaskrifstof- an útvegar gistingu og mat þeim, er þess óska. Hin ferðin verður helgarferð í Þórsmörk, en vegurinn þang- að var athugaður um síðustu helgi og reyndist góður. Lagt verður af stað á laugardaginn kl. 1,0, en komið aftur á sunnu dagskvöld. Verður mörkin skoð- uð eins og tími vinnst til. Nauð- svefnpoka og nesti, en Ferða- synlegt er að hafa með sér skrifstofan útvegar tjöld og (Framhald af 1. siðu.) er komið á, fær flugvöllurinn i Hornafirði aukna þýðingu, | því að fólk, sem þangað flýg I ur, getur haldið ferðinn; á- fram austur og norður um land með bifreiðum, auk hinn ar geysimiklu þýðingar, sem slíkt vegasamband hefr inn- an héraðs. Að þessi brúargerð er nú hafin er ekkí sízt fyrir atbeina Páls Þorsteinssonar, alþ ngismanns Austur-Skaft- fellinga, sem beitzt hefir mjög fyrir því undanfarin ár. Aðrar brúargerð r. Um aðrar brúarframkvæmd ir í landinu í sumar sagði Árn' Pálsson, verkfræðingur, að unnið væri að allmörgum smábrúm víða um land, og nokkrum stærri. Að öllum lík indum mun verða hafin brú- argerð á Jökulsá í Fljótsdal, en erfiðlega hefir gengið að afla efn s til hennar og fleiri brúargerða, einkum timburs, sem bæði er illfáanlegt og mjög dýrt. Þá er einnig að hefjast vinna við brúargerð á ' V.W.W.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V. I ísfirðingar og nágrannar! I Auglýsingaumboðsmaður blaðs ns á Isafirði er: í ? í •; Guttormur Sigurbjörnssou ** ■" / íþróttakennari „■ ÍAUGLÝSIÐ í TÍMANUMÍl :• í .■.'.V.V.'.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.’.W.V.W.'.VANW.V.V.'i ■.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.'.V.W.’.V. MATREIÐSLUNÁMSKEID \ Húsmæðraskóli íslands heldur 4. vikna námskeið að £ í; Laugarvatnj og hefst það um miðjan júlí. £ ^ "■ Umsóknir sendist þangað. Einnig verða upplýsingar gefnar í síma um Laugarvatn. !■ ." / Helga Sigurðardóttir I* skólastjóri *i :• V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.’.V.V.V.V.W.V.V.’.V.V.V '•V.V.V.V.V.V.V.V.’.W.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V. í :• 5 Lesið Biblíuna í Trúið á Guð og hans einkason, Jesúm Krist, og I; treystið þeim. Elskið þá, óttist og biðjið. Þá mun yður í; •; gefast. s *: PÓLIT-BÝRÓ-SAMTÖKIN .* :• (Skrifstofa í Brekkugötu 1, Akureyri) '.V.V.V.V.’.V.’.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.’.V.V.V, Laxá á Skógaströnd, og unn- i 'ð er að brúargerð á Gljúfur-Jg á fimmtugsafmæli mínu. á í Skagafirði. Þakka mér sýndan heiður, og hverskonar vinsemd ■- v.w.v.v.v.v.v.v- hjáimsson stud. jur. Bergstaðar 1 steinolíu. stræti 75. Þeir, sem taka ætla þátt í þess Norðurherinn í Kóreu herðir gagnáhlaup Margt bendir nú t'l þess, að norðurherinn í Kóreu sé að gera nýja tilraun til gagn sóknar, hina þriðju um tveggja mánaða skeiö. Hörðn- uðu bardagar því austast á vígstöðvunum mjög í gær, og átök í lofti urðu alhnikil. Enn hef r þeim þó ekki tekizt að sækja fram svo teljandi sé. GUNNAR ÁRNASON frá Gunnarsstööum í .-.w.w.w.w.v.w.v.v.v.w.v.v.v.w.v.v.w.w.v. Þekkum af alhug éllum, er auðsýHdu samui vií frá- fall og jarðarför ÞÓRUNNAR ÞÓRÐARDÓTTUR Meiri-Tuugu F. h. Vandamanna Þorsteinn Jónsson Auglýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.