Tíminn - 22.06.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.06.1951, Blaðsíða 5
137. blað. TÍMINN, föstudaginn 22. júní 1951. 5 Fiistud. 22. jííní Steingrímur Steinþórsson forsætisráðherra, sem jafn- framt fer með félagsmálin, hefir nýlega skipað 5 manna nefnd til að undirbúa frum- varp um ný húsaleigulög. Ætlunin er, að nefndin leggi svo mikið kapp á starf sitt, að frumvarpið verði tilbúið áð- ur en þing kemur saman í haust. Það Andrés Kristjánsson: 'Átján dagar í Austurnkl ///. ---------------------------------------------s----------------------------------— er vissulega mikið nauðsynjaverk að sett séu ný húsaleigulög, því að þau laga fyrirmæli, sem nú gilda, eru bæði ófullkomin og sundur- leit. Mestu skiptir þó, að und- irbúningur og setning nýrra húsaleigulaga fari svo úr hendi, að til bóta sé. Það ættj hijög að geta auð- veldað þetta starf, að fyrir hendi er löggjöf, sem á marg an hátt getur talizt til fyrir- myndar. Það er ábúðarlög- gjöfin. Það virðist á margan hátt eðlilegt og sjálfsagt, að maður, sem leigir íbúð, hafi á flestan hátt sömu skyldur og réttindi og jarðeigandi. Á sama hátt er það eðlilegt, að skyldur og réttindi leigjand- ans séu svipaðar og ábúand- ans. Það gildir hinsvegar öðru máli um þá, sem til bráða- birgða leigja eitt eða fleiri herbergi úr íbúð þeirri, sem þeir búa sjálfir í. í slíkum tilfellum hlýtur réttur leigu- hafans að verða meiri, þar sem heimilishelgi hans og fjölskyldu hans er annars- vegar. Það myndi áreiðanlega ríkja betra og réttlátara á- stand í húsnæðismálum bæj- anna og þó einkum i hús- næðismálum höfuðborgarinn ar, ef húsaleigulöggjöfin hefði að undanförnu byggt á svipuðum meginreglum og ábúðarlöggjöfin. Þá hefði að verulegu leyti verið unnt, að fyrirbyggja það okur, sem nú á sér stað. Með setningu nýrra og réttlátra húsaleigulaga má vafalaust bæta nokkuð úr því vandræðaástandi, sem nú ríkir í húsnæðismálunum. Ný húsaleigulöggjöf er þó ekki nema ein leið af mörgum til að leysa það vandamál. Að- alvandinn er að tryggja næg ar og ódýrar íbúðabyggingar. Með bættri skipan bygging- armálanna er vafalaust hægt að ná miklum árangri á því sviði. Meðan vandræðin eru mest á að byggja minni íbúð- ir fyrst og fremst, enda er víst, að t. d. í Reykjavík er nú mestur skortur á tveggja til þriggja herbergja íbúðum, er bezt fullnægja nýgiftu fólki og gömlum hjónum. Heita má að sama og ekkert hafi undanfarið verið byggt af slíkum íbúðum, þegar frá eru taldar kjallara- og ris- íbúðir. Fjölmargar smáfjöl- skyldur verða af þessum á- stæðum að búa í stærri íbúð- um en þær hafa þörf fyrir, en á meðan verða ýmsar 'stórar fjölskyldur að vera á götunn^ eða svo til. Með bygg ingu hagkvæmra smáíbúða nýtist byggingarefnið miklu betur til að bæta sem fyrst úr húsnæðisvandræðunum. Þá er það veigamikið atriði Dyrnar á drottningarálmunni í Hofburg-ke:sarahöllinni í Vín. Þar liafa Rússar komið fyrir risavaxinni sovétstjörnu úr fögrum rafljósum. Nýtt djásn á keisaralegri ásjónu Vín, höfuðborg Austurríkis, er inni í miðju hernámssvæði Rússa, en henni sjálfri er skipt í fjögur hverfi, og hefir hvert hernámsvejldið umsjá eins hverfis. Hjarta borgar- innar er undir sameiginlegri umsjá allra hernámsveld- anna. í Kárntnerstrasse er hin sameiginlega lögreglu- stöð. Fyrir dyrum úti stendur opinn jeppi með kynlegum merkjúm. Út úr lögreglustöð- inni koma fjórir hermenn og snarast upp í jeppann. Það er Ameríkumaður, Breti, Frakki og Rússi. Ameríkumað urinn sezt oftast við stýrið, enda mun farartækið upp- runnið úr heimalandi hans. Bretinn sezt við hlið hans, en Frakkinn og Rússinn saman í aftursætið. Svo er ekið af stað. Þetta er hernámslögreglan á alþjóðlega svæðinu í Vín. Hún er að fara hina fastákveðnu hringferð til eftirlits. Stórveldin fjögur í einum jeppa. Þetta er dálítið kynlegt í augum gests, sem ekki hefir heyrt um slík samskipti austr urs og vesturs á öðrum stöð- um, og sjálfsaglþer þetta eini staðurinn í heiminum, þar sem slíkt á sér stað. Her- menn austurs og vesturs aka sjálfsagt ekki annars stað ar um í sama jeppanum. Mér er minnisstætt kvöld eitt í Vín, er við fjórir íslend- ingar komum út úr veitinga- húsi í miðborginni rétt fyrir miðnættið. Þá stendur jeppi fjórmetminganna fyrir dyrum úti með allri áhöfn. Þetta fannst okkur einstakt tæki- færi, sem ekki mætti láta sér úr greipum ganga. Við erum fjórir, og þeir eru fjórir, svo að við ráðumst að þeim, heimt um að fá að heilsa þeim með handabandi, því að það sé 1 Vín getur að líta lögreglumeim fjúrveld- anna allra í einum og sama jeppa. ekki á hverjum degi sem færi gefist á að hitta stórveldin fjögur í svo náinni samvinnu. Hermennirnir taka þessu glað lega en halda síðan á brott til þess að leita á fleiri veit- ingastöðum að hermönnum, sem kannske leynast þar i forboði. Rauðar súlur í Vín. Það er mikil tízka hjá Rúss um að reisa minnismerki um allar jarðir yfir hetjur sínar og rauða sigra. Þess sjást ljós merki á rússneska hernáms- svæðinu í Vín. Þar hafa Rúss- ar reist nokkrar eldrauðar steinsúlur, háar og hrikalegar, og efst er auðvitað skær og risavaxin sovétstjarna. Þessir eintrjáningslegu steindrangar eru í kynlegu og hrópandi mis ræmi við hina fjölskrúðugu og glæsilegu fagurkeralist í aldagömlum byggingarstíl Vín arborgar. Rauða stjarnan yfir dyrum drottningarinnar. Rússar hafa Hofburg-keis- arahöllina í Vín til umráða, og þeir nota hana sem bústað fyrir herinn, aðallega liðsforingja. Keisarahöllin er stjarna ekki minni. Það má með sanni segja, að stjörnu- bjart sé í hinni rússnesku Vín. Ágirnast málverk og leirker. Rússneska hernámsliðið hef ir haft tvö af stærstu gisti- húsum borgarinnar til dvalar fyrir yfirmenn hersins. Austur maðurinn ypptir öxlum og veit það lögmál eitt um Rúss- ann, að breytingin er hans „lína“. Frjálst að fijúga til Vínar. . „Landamæra“-gæzla Rússa í Austurríki kemur Austurrík ismönnum líka hálfspánskt fyrir sjónir. Þeir hafa stranga vegabréfaskoðun við alla vegi inn á hernámssvæðið i vestri, en þó getur hver sem er flog ið beint til Vínar, lent þar og farið inn á alþjóðlega svæðið og þaðan hvert á land sem er um hernámssvæði Rússa. Til hvers er þá verið að hafa gæzluna á vegunum? Ritskoðunin þykir hvimleið. Eitt af hinu hvimleiða f hernámsstjórn Rússa er rit- skoðunin á öllum bréfum, sem koma frá útlöndum eða eru send þangað. Póst þann, sem fara á milli staða innan Aust urríkis ritskoða þeir ekki, held ur aðeins bréf, sem koma á rússneska hernámssvæðið er- lendis frá eða eru send þang- að. Þessi ritskoðun tefur bréf in oft svo mánuðum skiptir. Venjulega eru bréf frá íslandi til Vínar allt að þrjá mánuði á leiðinni og bréf þaðan sömu leiðis. Þetta er hvimleitt, og Austurríkismenn, sem eru svo „diplomatiskir“, hafa auðvit- að fundið sín ráð til að fara í kringum þetta. Vinarbúinn sendir til dæmis ekki sin bréf beint til útlanda, heldur fyrst til einhvers kunningja síns í ríkismenn segja, að umgengn J ^ hernámssvæðum vestut in sé heldur bágborin, og flest veidanna, t. d. i Túról. listaverkin, málverk og leir- munir, sem prýddu þessi gisti- hús, sé horfið. Hinir nýju yfir menn í Rússlandi girnast þau til aö skreyta með heimili sín, og þeir eru vanir að líta á allt austurriskt sem sitt. Þeir greiða ekkert af kostnað inum við hernámið, en Banda ríkjamenn greiða allan kostn að, sem leiðir af hernámi þeirra, og Bretar og Frakkar vesturveldanna, og sá maður að verulegu leyti. Framkoma rússnesku her- mannanna er þó yfirleitt mjög góð og sanngjörn. Þar hefir orðið á mikil breyting síðan 1945, er rán og nauðgan ir voru daglegt brauð. Fyrir öll agabrot af hálfu hinna rússnesku hermanna er hegnt, og ráðist. hermaður á borgara er tekið mjög hart á Sá kunningi tekur bréf- ið og setur það þar að nýju 1 póst, og þá kemst það beina boðleið án allra hindrana. Sama gerir hinn erieiidi bréfritari, sem skrifar kunn- ingja sínum á rússneska her námssvæðinu. Hann sendir bréfið fyrst til einhvers manns á hernámssvæðum mikil byggng í mörgum álm- Því- ®n því er heldur ekki tek um, og hallargarðarnir eru víðáttumiklir og fagrir. Við dyrnar á álmu drottningarinn ar hafa Rússar komið fyrir geysistórri lýsandi sovét- stjörnu, sem ljómar fagurlega í kvöldhúminu. En þetta nýja ennisdjásn á svo undarlega illa heima á hinni gömlu keis aralegu ásjónu, að mann lang ar til að skella upp úr. Skammt frá höílinni eru höf- uðstöðvar rússneska hernáms liðsins og þar ljómar önnur að unnið sé að-því að lækka byggingarkostnaðinn. Það má gera með mörgu móti. Enn þrífst t. d. margskonar okur í sambandi við byggingar og er þó meistaraokrið iilfinnan legast. Ýmsar vinnuaðferðir eru úreltar. Athugun vantar á ýmsum byggingarefnum. Þá þarf að gera ráðstafanir til að tryggja hagkvæmt lánsfé. Allt krefst þetta gaumgæfi- legrar athugunar og vinnu. Það væri í beinu áfram- haldi af skipun húsaleigul.- nefndarinnar, að forsætis- og félagsmálaráðherra léti einnig vinna að lausn fram- angreindra mála. Ekki má horfa í það. þótt slíkri rann- sókn og athugun geti fýlgt nokkur kostnaður. Húsnæðis- málin er nú eitt allra mesta! mótsþýðir vandamál okkar. Þau eiga meiri þátt í dýrtíðinni en nokkur mál önnur og takist ekki að halda henni í skefjum og vinna bug á henni, er öll afkoma þjóðarinnar og sjálf- stæði í voða. Þess vegna verð ur að taka húsnæðismálin allt öðrum, fastari og róttæk- ari tökum en gert hefir verið hingað til. setur það að nýju í póst til Vínar. Þannig er auðvelt að fara á bak við þetta. En hvers vegna er þá verið að hafa þessa ritskoðun? Óskiljanlegt eins og allt annað, segir Aust urríkismaðurinn. Rússar kvaddir — Bretum heilsað. Leið ferðamannsins um Austurríki hlýtur að liggja af einu hernámssvæðinu á annað, þótt hann verði breytinganna mest var við' að fara á milli hernáms- svæðis Rússa og vesturveld- anna, því að skilin þar eru skörpust. Leiðin frá Vín liggur oftast í suður til Semm- ering, hins fagra ferðamanna héraðs. Þar verður fyrir okkur önnur landamæralína, sem Rússar hafa sett, varðmanna skýli við veginn og nokkrir herverðir við hlið, en fjöldi rússneskra hermanna liggur í grasinu í hhðinni og sleikir sólskinið. Þar sem við erum að fara út af hernámSsvæðl þeirra gengur allt greiðara en í fyrra skiptið, aðeins ná- kvæm vegabréfaskoðun, sem tekur fáar mínútur. Svo höld um við áfram, og nokkur og láta gamanyrði fjúka. En' hundruð metrum neðar kom næsta dag er kannske allt' um við að brezkum herskál- breytt. Þá er viðmótið ískalt. J um, en þar eru engin varð- Hvers vegna? Þaö veit enginn. j skýli við veginn og ekkert hlið. Nýjar fyrirskipanir hafa veriö Vegabréfaskoðunin þar er að- gefnar. Þannig virðist fram- j eins glaðlegt kall frá hermönn koma Rússanna sífelldum um, sem sitja skammt frá. breytingum undirorpin, og Þeir veifa höndum eins og enginn veit hverju hann á að venja er til ferðamanna, og ið með þegjandi þögninni, ef austurrískur borgari ræðst að rússneskum hermanni. Rauði herinn krefst þess, aö þeim manni sé stranglega hegnt, og það er ekki talið óalgengt, að austurrískur maður sé dæmd ur í allt að 25 ára fangelsi fyr ir slíka árás. Annars kunna Austurríkis- menn margar sögur um með- ferð slíkra mála og viðskiptin við Rússana í sambandi við þau, og allar þessar sögur miða að því, að sýna og sanna, hve óskiljanlegir og óútreikn anlegir þeir séu í allri sinni framkomu. Austurrískir em- bættismenn, sem skipti hafa átt við rússneska liðsforingja segja, að þeir geti verið við- og skrafhreifnir. Menn skiptast á sígarettum mæta næsta dag. Austurríkis. við svörum í sömu mynt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.