Tíminn - 22.06.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.06.1951, Blaðsíða 7
137. blað. TÍMINN, föstudaginn 22. júní 1951. 7, Aðalmót prestastefn- unnar er fyrirhuguð fækkun prestakalla Prestastefna íslands hófst í fyrradag. Sitja hana milli sjötíu og áttatíu prestar. Aðalmál perstastefnunnar er að ræða um fyrirhugaða fækkun prestakalla í landinu. Prestastefnan hófst með guðsþjónustu í dómkirkjunni, prédikaði þar séra Gunnar Árnasson á Æsustöðum. en séra Friðrik J. Rafnar víxlu- biskup og séra Jón Auðuns dómkirkjuprestur þjónuðu fyrir altari. Klukkan 4 þá um daginn setti svo biskupinn, herra Sigurgeir Sigurðsson prestastefnuna í kapellu Há- skólans. Flutti hann skýrslu um störf og hag kirkjunnar á liðnu synodusári. Þá minn- ist hann tveggja fyrrverandi présta, er látist höfðu á árinu. þeirra séra E'nars Pálssonar frá Reykhólum og séra Her- manns Hjartarsonar frá Skúbustöðum;, skélastjóra á Laugum. Á árinu létu þrír prestar af em'oætti, þeir séra Bjarni Jónsson vígslubiskup, séra Björn Stefánsson prófastur á Auðkúlu og séra Jón Brands- son prófastur í Kollafjarðar nesi. Þrír nýir prestar hafa tekiö vígslu á árinu, þeir séra Kristján Róbertsson Raufar- höfn, séra Gísli Kolbeins, sett ur prestur að Sauðlauksdal og séra Magnús Guðmundsson í Ögurþingum. Erun riú þjón andi prestar 105, en allmörg prestaköll eru óveitt, en þjón að af nágranna prestum. Fjárfestingaleyfi fást ekki fyrir kirkjum. Viðgerðir hafa farið fram á nokkrum eldri kirkjum, og nokkuð hefir verið unnið að framsögureeður próf. Ásmund ur Guðmundsson og séra Sveinn Víkingur, en þeir eiga báðir sæti í nefnd þeirri, er Alþingi skipaði til að gera tillögur um breytngar á prestakallaakipuninni. Um- ræðum varð ekki lokið og þeim frestað þar til í dag. í boði biskups til Stranda- kirkju. Eftir hádegi í gær fóru prestarnir í boði biskups til Strandakirkju. Gengið var í kirkju þar og flutti biskup- inn ávarp, séra Helgi Sveins- son í Hveragerði rakti sögu staðarins og kirkjunnar, og séra Árelíus Níelsson flutti ávárp. í heimleiðinni var kom ið að Selfossoi og þegnar veit ingar þar í boði borgarstjór- ans í Reykjavík. í gærkvöld flutti svo séra Jakob Jónsson erindi í dóm- kirkjunni um samband ensku kirkjunnar og systurkirkn- anna á Norðurlöndum. Prestastefnunni lýkur í dag. Einn þáttur mikilla hátíðahalda í brezka bænum Chelms- ford var það, að þessj stúlka reið svona búin á undan skrúð göngunni um götur bæjarins Góður dragnótaafli út af Vestfjörðum Frá fréttaritara Tímans á Bíldudal. Að undanförnu hefir verið góður afli hjá togbátum hér í í Fatreksfjarðarflóa og víð- ! ar. Hafa 20—30 bátar stund- að þar veiðar síðan dragnóta veiðin héfst 1. júní. Seinustu dagana er þó farið að draga nokkuð lir þessari veiði vegna þess hve bátarnir eru margir. Héðan frá Bíldudal ganga sex öragnótabátar. Inni í fjörðum hefir og ver’- ið allgóðu rafli á handfæii og hafa rnenn stundað þæjr veiðar á smábátum. Hér heÞf ir því borizt allmikið á lanfl af fiski að undanförnu og hafa frystihúsin haft nóg að starfa. Bryggjugerð lýkur. , Verið er nú að ljúka viðr f gerð og endurbyggingu brygg^ unnar hér, en stór skip hafá ekki getað lagzt að henni síðan skemmdirnar urðu. Esja er væntanleg hingað um helgina og mun þá leggjast að bryggjunni. Gróður er enn heldur rýr vegna þurrkanna að undf anförnu. Körner sver embætt iseið sinn Theodor Körner hinn ný- Góð smásíldarveiði í Steingrímsfirði Frá fréttaritara Tím-: ans á Hólmavik. Að undanförnu nerir verið hér í Ste ngrimsfirði allgóð smásílci’arveiði í landnætur. íþróttanámskeið í Grindavík Nýlokið er í Grhidavík knattspyrnu- og handknatt- leiksmóti. Kennari var Axel Andrésson. Þátttakendur voru 40 stúlkur og 67 piltar, alls vann embættiseið sinn í gær og hélt ræðu við það tæki- endurbótum á prestsetrum færi Sagði hann að heitasta landsins. Fi-á þvi að fjárhags- ðgií austurrisku þjóðarinnar ráð var stofnað hefir ekkert yæri sú að friðarsamningar kirkj ubyggingarleyfi fengizt, j yrðu undirritaðir við landið sótt hefir verið um nokkur | og ahur erlendur her fluttur slík leyfi, en þeim hefir ætíð brott Það væri lika sín vorii verið synjað. ! að ekk; þyrfti ag kjósa for- 1 seta landsins eftir sig með er Fjölgar í guðfræði- lendan her í landinu, heldur deildinni. 1 rK>ttist þessi ésk í stjórnartið Biskup gat þess í ræðu sinni. sinni. að hin síðari ár hefði nem- | _______________________ endum i guðfræðideild Há-1 skólans fjölgað nokkuð, mætti því gera ráð íyrir, að innan skamrns fengjust prestar þau prestakcll, sem nú eru óveitt. Hafa nú aflazt hér um 500 Námskeiöið stóð yfir frá kjörni forseti Austurríkis' mál þessarar sildar. Sildin 28- mai 19- júnl. Arangur hefir verið flutt til Djúpavík,-!var mei® ágætum. ur og brædd þar. Trillur hafa og aflað sæmi Knattspyrnumót Suður nesja, hófst i Keflavík 13. “'j Skólaslit Gagnfræða skóla Austurbæjar Messur og altarisgöngur. Messur Þjóðkirkjunnar urðu á árinu 4113 og altaris- gestir 6Ö63. 75 útvarpsmessur voru fluttar af 20 prestum. Starfandi eru nú um 150 kirkjukórar, og er kirkjusöng urinn víða í mikilli framför. þjóðkirkjunnar söttu hann 29 Söngskóli starfaði og nemendur. Messur í söfnuðunum utanþjóðkirkju- þrem urðu 113 og altarisgestir 428. Að lok- inni raeðu biskups flutti séra Jónmundur Halldórsson hon- um þakkir og árnaðaróskir fyrir hönd prestanna. Um kvöldið flutti séra Guð mundur Sveinsson á Hvann- eyri erindi fyrir almenning I dómkirkjunn} um spámenn Gamlatestamentisins. Cmræður um prestakalla- skipunina. í gærmorgun hófst fundur inn með umræðum um presta kaAia^kipuninav fluttu þá Gagnfræðaskóla Austurbæj ar var slitið í byrjun þessa mánaðar. Skráðir nemendur í skólanum voru alls 656, en vorpróf þreyttu 649, þar af nokkrir utan skóla. Við skól- ann störfuðu 23 fastir kenn- arar, auk skólastjóra, og 13 stundakennara. Gagnfræða- prófi luku 113 nemendur, mið skólaprófj bókámsdeildar 1Í5 nemendur. Hæstu einkunnir fengu þeir nemendur, sem hér segir: í gagnfræðaprófi Vilborg Pétursdóttir 8,28, í landsprófi Einar Kristjáns- son 9,10, i öðrum þrem bekkj ardeildum: Kolbeinn Gísla- son 3. bekk 8,46, Ketill Ingólfs son 2. bekk 9,00 og Jón Hilm- ar Alfreðsson 1. bekk 8,85. Skráning nemenda fyrir næsta vetur fer fram síðar í sumar og verður það auglýst þá. Verður þá einnig ákveðið um einkunnir, sem giida skuli til inntöku í sérstaka bók- námsbekki til undirbúnings undir landspróf. lega af þorski hér að undan Jðni- Þátttakendur eru 5 félög fornu_ I Knattspyrnuféiag Keflavíkur, Gróður er mjög lítill hér Ungmennafélag Keflavíkur, enn vegna þurrka og kulda. íþróttafélag Grindavíkur, Nú er komin væta, og vona Knattspyrnufélagið Reynir menn þá, að úr rætist hið Sandgerði, og U. M. F. Garð- bráðasta. j ur> Garði. Alls eru 6 leikir bún __________________________ ir en 4 eft’r. i Er þetta í fyrsta sinn sem t\T 1 e \ jafnstórt mót hefir verið háð ftorræna vorktræö- > suðumesjum. ingamótið Fjórða norræna verkfræð- ingamötið var haldið í Hels- ingfors í Finnlandi dagana il.—13. júní s. 1. Um 600 er- lendir gestir sátu mótið, og mætti þar fyrir ísland Gúst- af E. Pálsson formaður verk- fræðingafélags íslands. Tilgangur slíkra móta er að koma frarn með nýjungar í tæknr og auða viðkynningu norrænna verkfræðinga. Fyr- irlestrar voru fluttir í tólf deildum. Af íslands hálfu voru sendir inn tveir fyrir- lestrar, sem Gunnar Böðvars son yfirverkfræðingur samdi. Gunnar Böðvarsson er nú í Ameriku og gat því ekki mætt á mótinu, en fyrirlestrarnir voru lagði fram, og svaraði Gústaf E. Pálsson fyrirspurn um varðandi heitavatnsrann- sóknir. í sambandi við mótið voru skoðuð ýms mannvirki og iðn aður í Finnlandi. Snjór á heiðum enn. Ekki er enn fært bifreið- um til næstu kaupstaða, en gert er ráð fyrir að fara að opna veginn. Er það verk haf ið að vestan. Á Rafnseyalv heiðj er snjórinn enn geysi- mikill og telja menn að skaíJL ár þar séu allt að 10 metrar á þykkt enn. Að vestan er snjórinn minni. TENGILL H.F; Simi 80 694 HeiSi vi8 Kleppsvec annast hverskonar raílagn? lr og viðgerðlr svo sem: Vert smiðjulagnir, húsalagnlr, skipalagnir ásamt vlðgerðum og uppsetnlngu & mótorum, röntgentækjum og helmllii- vélura. Frímerkjaskipti Langar ykkur til að eignast faleg og dýrmæt frimerki frá Austur-Asíu, Nýja-Sjálandi, Ástralíu, Bandaríkjunum, Eng landi, nýlendum Frakka, Suð ur-Ameríku, Rússlandi og fleiri löndum? Þá skulið þið senda mér 50- 100 mismunandi íslenzk fri- merki af dýrari tegundunum. Verðlista sendi ég ef óskað er. Jshan H. H»Iuakwist, Borgeregat. 176 Nyköpiag, Sverge Næsta mót á íslandi 1956. Á síðasta bauð Gústaf næsta móts fundi mótSins E. Pálsson til norræna verk- fræöinga á íslandi 1956. Var því boði tekið ineð miklum fögnuði. Samvinnunefnd nor- rænna verkfræðinga, sem hélt fundi í Reykjavík síðast liðið ár mælti með því að halda mót á íslandi, en endan leg ákvörðun var tekin á fundi nefndarinnar daginn fyrit mótið. Talið er að þátt- taka í móti á íslandi verði minni en á hinum Norðurlönd unum, eða um tvö til þrjú hundruð manns. ‘8ÞÞÞ iruis uoa T JJ^á -gu gxaoS fsuSoituusuiA ’uuj Tsoq muuxj uios ssocj ni unui -paoA anuo.iii pujpumí uuiiqií -sjBuuno jsudisj Jijoq nisyssujBABunH i xunsnnuH pjj jneujjæ jnjsðquS’BA jnuptaneii M.s. Lagarfoss fer frá Reykjavik miðviku- daginn 27. júní áleiðis til: ísafjarðar Sigluf jarðar Akureyrar Húsavíkur Gautaborgar H.f. Eimskipaf élag íslanrfs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.