Tíminn - 15.07.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.07.1951, Blaðsíða 4
TÍMINN, sunnudaginn 15 júlí 1951. 156. blað. Ljóð Guðrónar.. Í.B.A. - Válerengen 4:4 Þessi leikur verður áreiðan- lega til að örva áhugann fyrir bera sínar eigin byrðar svo vel, að annað fólk yrði þess naumast vart, að hún hafði knattspyrnunni hér á landi. lika sínar byrðar að bera.1 Þær þyngdu ekki gang henn- J ar, svo að sjáanlegt væri. Og þannig létti hún líka byrðar i Leikurinn var sem sagt mjög J skemmtilegur og spennandi t fyrir áhorfendur, hraðinn mik ill og samleikur oft sæmileg- ' værð og léttleiki einkenndi allt fas hennar og hverja hreyfingu. Hún hljóp oftast við fót, þar sem hún fór, og mætti manni jafnan bros- andi. í návist þessarar létt- stígu, kviku og glaðlyndu konu þreifst ekki hugarang- ur né víl. Það, sem gerði henni unnt að þroska svo glaðlyndi sitt og varðveita það, á hverju sem gekk, var vitanlega sterkur vilji, traust skapgerð og djúpur skilningur á mann- J lífinu sjálfu. Þótt Guðrún nyti engrar skólagöngu, las hún og nam í skóla lífsins og mannlegrar reynslu. Með-! fæddar gáfur gerðu hana að góðum nemanda i þeim skóla,1 eins og hún hefði orðið, í hvaða skóla sem var. sinna samferðamanna. Glað- j ur hjá báðum liðum. En hark- an var gífurleg og leikmenn beggja liða gerðust sekir um grófustu brot, Dómarinn, Guð mundur Sigurðsson, missti al- { gjörlega tökin á leikmönnum og þegar þeir fundu inná að þeir gátu leikið ólöglega án' þess að á það yrði dæmt1 slepptu þeir sér í hita leiksins. j Það er með öllu óskiljanlegt fyrir venjulega menn að Guð- mundur skyldi vera fenginn til að dæma þennan leik. — Hann hefir aldrei verið góður dómari og auk þess hefir hann sama og ekkert dæmt undan- farin tvö ár, og því í lítilli æf- ingu til að hlaupa þessar 90 mín. Enda kom það vel í ljós er líða tók á leikinn, því þá hreyfði hann sig lítið af miðju vallarins og hafði því ekki tækifæri til að flygjast með eins og þurfti í þessum harða og hraða leik. En það verður þó ekki geng- ið framhjá þéirri staðreynd að nokkrir leikmenn norska liðsins áttu mikinn þátt í að leikurinn varð jafn harður og raun ber vitni um. Þeim var það ljóst, að ef þeir gátu hald- ið Ríkarði Jónssyni niðri myndu sigurmöguleikarnir vera þeirra meginn. En er þeim tókst það ekki og Ríkarð skoraði strax í byrjun leiksins, og komst nokkru síðar 1 dauða færi, sem honum tókst þó ekki að notfæra, sáu leikmenn Vál erengen að við svo búið mátti ekki standa, og léku þeir mjög ólöglega á Ríkarð. Leikurinn. Akurnesingar kusu að leika undan nokkurri golu í fyrri En eftir er að minnast á eitt, sem veitti Guðrúnu' drjúgan styrk í þessum efn-1 um. Á ég þar við hæfileika hennar til ljóðagerðar. Guð- rún var ákaflega vel hag- j mælt, átti létt með að kasta fram stöku og var oft fljót að( því. Lifskjör hennar og menntunarskortur stóðu að visu í vegi fyrir því, að hún1 fengi þroskað þennan hæfi-j leika eins og efni stóðu til, en þó tókst henni að ná furðu langt á því sviði, þegar litið' er á allar aðstæður. Yrkis- efni hennar voru að sjálf- sögðu hin sömu og flestra annarra alþýðuskálda í aðal-1 atriðum, ýmis atvik í daglega lífinu, sem urðu tilefni tilj ferskeytlu, og svo í öðru lagi tækifærisljóð, einkum eftir- mæli eftir ættingja og vini. Ljóðagerðin var henni sjálf- sagt athvarf, -sem oft var | leitað til, þegar fauk i flest skjól, eins og hún hefir verið svo mörgum, og þar hefir' hún fundið huggun og fengið endurnærðan mátt til að bægja sorg og leiða frá hug sinum og halda áfram að. brosa móti tilverunni. Það var ekki ætlunin að segja ævisögu Guðrúnar hér í þessum línum. Þó verður naumast komizt hjá að minn- ast þess, að eftir að hún hafði átt unnusta sínum á bak að sjá og börnin voru komin annað, tók hún að sér heim- ili með kornungum móður- lausum börnum og gekk þeim í móðurstað. Hún var alla tíð sérstaklega barngóð. Hún hafði svo mikið yndi af að gleðja aðra, og hvergi næst1 jafnmikill árangur slikrar' viðleitni eins og þar, sem' börn eiga í hlut. Yndi Guðrúnar af að gleðja aðra kom líka gjöggt fram i' gestrisni hennar. Bær henn- j ar var í þjóðbraut. Þar áttu margir leið um. Oft leituðu hálfleik, og strax í byrjun náðu þeir yfirtökunum. Rík- arði tókst að komast innfyrir og skora eftir ágæta aðstoð frá Þórði strax í byrjun, og hleypti það nokkru fjöri í leik inn. Yfirleitt voru Akurnes- ingar mun meira i sókn þenn- an hálfleik en tókst ekki að nýta möguleikana sem bezt. Válerengen náði af og til sókn arlotum, en án þess þó að nokkur veruleg hætta skap- aðist. Þegar um fimm min. voru eftir brauzt Ríkarður í gegn og gaf fyrir markið til Þórðar og tókst honum að skora og endaði því hálfleik- urinn 2:0 fyrir ÍBA. Strax í byrjun seinni hálf- leiks hófu Norðmennirnir á- kafa sókn, sem endaði með því að vinstri útherji þeirra gaf vel fyrir markið, en þar fékk hægri innherji, Jorum, ó- hindrað að skalla knöttinn í markið. Varla var leikur haf- inn að ftýju er Norðmennirnir náðu knettinum aftur og léku upp. Vinstri innherji fékk knöttinn á vítateig og skoraði Pétur Jakobsson mun nú ræða I Ekki má skiljast svo við þess við okkur um sléttubönd: ar ófullkomnu hugleiðingar um sléttubandaháttinn, að ekki sé „Einn okkar allra fallegasti1 tUfært sýnishorn af þeim ágæta og dýrasti bragarháttur eru hin bragarhætti. svonefndu „Sléttubönd“. Enginn veit með vissu hver er upphafs maður þess háttar. Vitað er, að Fyrir mörgum árum orti ég eina slíka vísu í Sundhöll Reykja Kolbeinn Grímsson, Hallgrímur | víkur. Tileinkaði ég hana kven Pétursson og Þórður á Strjúgi sundkennara hallarinnar. Varð ortu vísur undir sléttubanda- j 'vísa.n til á einu augnabliki. Er hætti. Þessir menn munu þó hún svo hljóðandi: ekki hafa ort samfelldar rímur I undir þessum hætti. Fyrsti mað Sundið kennir meyjan mær, urinn, sem yrkir heila rímu und mannsins eflir snilli. ir sléttubandahættinum mun Stundið, nennið. Frama fær vera Sigurður Breiðfjörð. Er ein j fólksins tefla um hylli. ríma í Númarímum ort undir þeim hætti. Gerir hann hættin um góð skil eins og vænta mátti. Þá yrkir Einar Benediktsson, Ólafsrímu Grænlendings, undir sléttubandahætti. Leysir hann það verk af hendi með ágætum eins og búast mátti við af hon um. Rímskáldin virðast hafa sneitt Þessari vísu má velta á marg an hátt og skal það gert nokkr- um sinnum, enda þótt ég leiki þá þraut ekki til enda. Hafa má hana svona: Hylli tefla’ um fólksins fær fram, nennið, stundið. Snilli eflir mannsins mær meyjan kennir sundið. Kennir sundið, meyjan mær, mannsins eflir snilli. Nennið, stundið, ,frama fær fólksins tefla’ um hylli. Stundið, nennið, frama fær fólksins tefla’ um hylli. Sundið kennir meyjan mær mannsins eflir snilli. vegfarendur þangað hress- ingar og hvíldar á langri leið í misjöfnu veðri. En allur1 þorri þeirra gesta, sem komu að Hömrum, fór ekki þangað' heim til þess að fá líkamlega' hressingu, þótt hún væri oftast vel þegin. Fólk kom þar ekki síður af því, að þar var' vinum að mæta, sem glödd- ust innilega af þvi, að vegfar- andinn skyldi leggja þessa iitlu lykkju á leið sína. Og gesturinn fór þaðan aftur, ekki aðeins hresstur og end- urnærður á líkama sínum, heldur og glaðari og ánægð- ari í sinni og snortinn hlýj- um kenndum þakklætis og vináttu af hinum alúðlegu móttökum. Þannig var Guðrún heim að sækja. Hún var alltaf söm og jöfn, aldrei mishitt, þótt sjálfsagt hafi staðið mis- jafnt á. Þannig hélt hún sér síglaðri og síungri í anda, þótt hún kæmist yfir sjötugt. Guðrún á Hömrum reyndi margvislegt mótlæti í lífinu, erfiðleika harðrar lífsbar- áttu, sárar sorgir ástvina- missis, og hún átti æsku- drauma og þrár, sem ekki gátu rætzt, hæfileika, sem ekki fengu að njóta sín, nema að litlu leyti. Lífið lagði því litla hamingju upp í hendur henni. Þá hamingju, sem hún öðlaðist, skapaði hún sér sjálf, með því að leggja rækt við hina betri eiginleika manneðlisins í sál sinni og þroska hæfileika sína eins og föng voru á. Sú hamingja, sem hún þannig skapaði sjálfri sér, en þó einkum öðr- um, var ekki lítil né ómerk. Og er þetta ekki einmitt sannasta og varanlegasta hamingjan, sem hægt er að öðlast? Sá, sem þannig lifir og breytir, skilur eftir ó- gleymanlegar minningar í hjörtum samferðamannanna. Slíku fólki er öllum hollt að kynnast og eftirsóknarvert markmið a,ð keppa eftir að líkjast. Samferðamaður. þegar með fastri spyrnu. Þetta hjá sléttubandahættinum, enda , . ... . .. . er hann ekki fær nema mestu gekk fljótt fyrir sig og virtist bragsnillingum> sem hafa hlot einhver deyfð í Akurnesingun ið j vöggugjöf óskeikuit brag- um á þessum tima, því ekki eyra. Þeir einir leika hátt þenn voru liðnar nema tvær mínút- ' an, sem hafa heyrt vordísir ur þegar Válerengen hafði. syngja hann yfir vöggu sinni, jafnað. j °S þær lagt hann þeim á tungu ... ,! sem útvöldum. Bragarhátturinn Þrátt fyrir mótlætið voru er ferskeytuháttur; sem á að Akurnesingar ekki á því að gef fara á sjö og sex atkvæðum á _ _ , iim .... f,1Mnq ast upp. Þeir hófu ákafa sókn Vixl, þannig, að 1. ljóðlínan er ‘ Tefla JSs f og á 8. mín. fékk Jón S. Jóns- J 7 atkvæði, 2. ljóðlínan Ö atkvæði, frama nennið- stundið. son knöttinn í góðu færi og 3. ljóðlínan 7 atkvæði og 4. ljóð spyrnti á markið. Einn varn- iinan 6 atkvæði. Fyrsta og arleikmaður VIF varði með Þriðja ljóðlína verða að vera for stuðlaðar, rimaðar saman. Þa hondum í markinu og dæmdi yerður visan annaðhvort að vera dómarinn mark, 3:2 fyrir Ak- J hringhend að innrimi eða frum urnesinga. Ekki leið þó á henci og ioks verður visan að löngu að VIF jafnaði. Eftirjvera fallstuðluð, þannig, að i þvögu fyrir framan markið fyrsta vísuorði verða höfuðstaf náði Leif Olsen knettinum og imir tveir að fylgjast að siðast skoraði. Þegar hálfleikurinn f ijóðlínunni og síðara höfuð- var rúmléga hálfnaður spyrnti stafsorðið að vera eins atkvæðis Maenús markmaður illa frá orð’ og annað vlsuorð eða ljoð' Magnus marKmaður Ula fra lina að byrja a hofuðstaf og á- marki og naði vmstri fram- fram herji VIF knettinum og sendi i ar. Sá, er þetta ritar hefir nokkr um sinnum ort sléttubandavís- ur, enda þótt ekki hafi ég ort samfellda rímu undir þeim á- gæta hætti. Hefði þó slíkt ekki átt að vera mér ofvaxið. hann strax í markið. Magnús ^ Háttur þessi er vitanlega mis var ekki tilbúinn og tókst ekki munandi listaverk, enda þótt að verja og var það mjög rétt kveðin sléttubandavísa sé klaufalegt hjá honum. Akur-jávallt listaverk. Hvað hægt er nesingar sóttu ákaft það sem ■ að velta vísunni oft, fer eftir eftir var þrátt fyrir að þeir S®011111 hennar. Bólu-Hjalmar ... , jT,. ... ,,, , , i telur það goða slettubandavisu, iéku á mótivindiog áttu þá 'm hPægt%r að velta fjorum nokkur tækifæri til að skora, sinnum. Hann er furðu lítillát sérstaklega þegar Þórður ur þar> þvi seu sléttubandavís- komst í dauðafæri, en spyrnti urnar vel kveðnar má velta oft f ramhj á. Þegar tvær mín. voru eftir af leiknum var dæmd auka- spyrna á Norðmennina nokk- uð fyrir utan vítateig. Guðjón spyrnti vel að markinu, Rík- arður undirbjó sig að taka á móti knettinum, en þá hrinti vinstri bakvörður honum illa aftan frá svo að hann féll. Dómarinn dæmdi réttilega vítaspyrnu. Ríkarður stillti knettinum upp á 11 metra punktinn. Dauðaþögn ríkti. Nú mátti honum ekki mistak- ast. Var Ríkarður nógu tauga- styrkur á þessu úrslitaaugna- bliki? Jú, hann var það. Ró- j lega, en ákveðið hljóp hann að knettinum og spyrnti —! knötturinn flaug í netið, án' þess að markmaðurinn hefði nokkra möguleika ti lað verja.} Gífurleg fagnaðarlæti urðu hjá áhorfendum. Norski markmaðurinn átti erfitt með að sætta sig við þessi málalok og visaði dóm- arinn honum útaf vellinum fyrir ósæmilega framkomu. Akurnesingar léku oft vel 1 þessum leik og hefðu fyllilega verðskuldað að bera sigur úr býtum. Yfirleitt lá mun meira (Framhald á 6. eiðu.) Eflir snilli mannsins mær meyjan kennir sundið. Nennið, stundið, frama fær fólksins tefla’ um hylli. Kennir sundið meyjan mær, mannsins eflir snilli. Snilli eflir mannsins mær meyjan, kennir sundið. Hylli tefla’ um fólksins fær frama. Nennið, stundið. Eflir snilli mannsins mær meyjan, kennir sundið. Hylli tefla’ um fólksins’1-fær frama. Nennið, stundið. Læt ég svo staðar numið hér. Enn oftar má velta vísunni. Einn ig má velta vísunum, hverri af annarri, sem velt hefir verið af frumvísunni. Væri óskandi að vísnasmiðir vorir legðu stund á sléttubandaháttinn framvegis. Hann er óskalag allra vísna- smiða, og sérhverjum til stór sóma, sem leikur hann vel“. Ekki væri illa til fallið, að þeir, sem kynnu eða hefðu sjálfir ort smellnar sléttubandavísur, létu til sín heyra hér í baðstofunni. Starkaður. ■.Y.V.Y.V.V.V.'.VAV.V.V.V.V/.V.V.V.Y.V.V.V.Y.V.'.V > BÆNDUR! Sölu á ullarframleiðslu ársins 1950 er nú lokið. SpyrjiÖ eftir uppbót á ullina í kaupfélagi yðar og þér munuð sannfærast um ágæti samvinnunnar. Munið að þeir, sem afhenda kaupfélagi sínu framleiðsluvörurnar til sölumeðferðar, fá ávallt að lokum hæsta verðið. Vandið sem bezt til rúnings fjárins og látið enga kínd sleppa á f jall í reyfinu. Afhendið kaup- félagi yðar, nú eins og áður, ullina óþvegna og sem mest í heilum reyfum og vel þurra. ÚTFLUTNINGSDEILD REYKJAVÍK í í ! t%W.V.V.V.V.,.V.V.V.V.,/AWJW.V.’AW.W.,.VVWW!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.