Tíminn - 15.07.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.07.1951, Blaðsíða 5
156. blað. TÍMINN, sunnudaginn 15 júlí 1951. Sunnud. 15. júlí Sambúðin við varnarliðið Fyrir skömmu síðan er kom- ið hingað amerískt herlið, er dvelst hér samkvæmt samn- ingum milli íslands og Banda ríkjanna mejSan ófriðarhætt- an ógnar sjálfstæði og tilveru hinna vestrænu þjóða. At- lantshafsbandalagið eða lýð- ræðisþjóðirnar hafa ekki þvingað það'upp á íslendinga að taka á móti þessu liði, heldur hafa ríkisstjórn og þingmenn óskað eftir komu þess og áreiðanlega gert það samkvæmt óskum megin- þorra landsmanna. Hins veg- ar má segja, að hersetan hafi verið þvinguð upp á ís- lendinga af hinni austrænu ofbeldisstefnu, sem nú ógnar heimsfriðnum og ekki virðist geta séð neitt varnarlaust smáríki í friði ,eins og árásin á Suður-Kóreu sýnir bezt. Ef íslendingar vildu ekki eiga örlög Suður-Kóreumanna yf- ir höfði sér, var ekki um annað að ræða en að biðjast umræddrar liðveizlu, þar sem þjóðin hefir sjálf ekkert bol- magn til þess að verja sig. Það er að sönnu ekkert á- nægjulegt hlutskipti að hafa erlendan her í landinu, en við það verður þó að sætta sig, meðan óbreytt ástand helzt í heimsmálunum, ef afstýra á annarri ennþá meiri hættu. Mörg vandamál skapast vit- anlega við dvöl hins erlenda hers og áherzlu ber að leggja á, að forðast öll ónauðsyn- leg skipti við hann. Allur sleikjuskapur er skaðlegur í þeim efnum, en sama gildir líka um ókurteisi. Framkoma íslendinga í þessari sambúð þarf að vera slík, að hún auki álit þeirra og virðingu. Hin nýja tóniisf Frásögn Jóns Leifs frá siin<>iiióisiiii I Frsnkfurt Maln Það leynir sér ekki, að fimmta herdeild hins al- þjóðlega kommúnisma hér á landi leggur á það mikið kapp að skapa úlfúð og ill- indi i sambúð þjóðarinnar og hins erlenda varnarliðs. Smávægilegustu tilefni eru oft notuð til að reyna að ó- frægja varnarliðið og oft bendir sitthvað til þess, að það sé beinlínis skipulagt að koma af stað mísklið milli íslendinga og her- mannanna, er síðan sé svo hægt að leggja út af í Þjóð- viljanum. Ekkert tilefni virðist heldur látið ónotað til þess að svívirða yfir- mann setuliðsins, í Þjóð- viljanum, og það m. a. talið honum þar tíl stórlýta, að hann skuli vera að læra islenzku! Þessi iðja kommúnistafor- sprakkanna er jafn skaðleg og ósæmileg og skriðdýrs- háttur þeirra götukvenna, er sækjast eftir kynnum við lakasta hluta herliðsins. Þau geta ekki orðið nema til hins verra, enda er líka beinlínis ætlað að þjóna slíkum til- gangi. Það er ekki sök hinna er- lendu hermanna eða yfir- manna þeirra, að þeir eru hingað komnir og því er með öllu rangt að láta það bitna á þeim, þótt mönnum finnist dvöl þeirra hér óæskileg. Vafalaust myndu langflestir eða allir þeirra óska þess að Að lokinni þessari tónlistar- hátíð þarf skapandi hlustandi nokkurn tíma til þess að láta hin miklu og margvíslegu áhrif skýrast í huga sínum. Öllu framar verður það hin framúrskarandi túlkun, sem heillar áheyrandann og lætur lít ið verða úr verkunum, sem flutt voru, og innihald þeirra. Hvorki meira né minna en sjö hinna beztu hljómsveita Vestur-Þýzka lands fluttu verkin, og bar þetta vott um að Þýzkaland er aftur komið í röð hinna fremstu tón- listarlanda. Auk þess komu fram á hátíðinni einleikarar, ein- söngvarar, söngflokkar og flokk ar stofutónlistar frá mörgum löndum Vestur-Evrópu og jafn- vel frá löndum handan hafsins. Mestu og furðulegustu fullkomn un sýndu útvarpshljómsveitin frá ameríska svæðinu í Berlín, söngflokkurinA „Couraud" frá Paris og blásturskvintett franska útvarpsins. Hátíðin stóð yfir í fulla tíu daga, og menn höfðu mörgum skyldum að gegna, svo að fæstir þátttakandi tónlistarmenn og blaðamenn munu hafa komizt yfir að hlusta á allt, sem boðið var. Fyrir flesta hlýtur því end urminningin um hátíðina að vera nokkurs konar ófullkomin drög. Að þvi er snertir verkin sjálf, sem þarna voru flutt, verða heildaráhrifin, sem óma í endur minningunni, að þau hafi flest í rauninni alls ekki verið svo nýstárleg sem vænta mátti eft- ir nafni félagsins, er stóð fyrir hátíðinni, en það var: „Alþjóða- samband nútímatónlistar". Flest verkin voru samin í þeim stíl, sem varð tízka upp úr lokum hinnar fyrri heimsstyrjaldar 1918, en aðalfulltrúar hans voru Schönberg, Hindemith og Stra- vinsky; — stefnur þeirra breidd ust út til margra landa, einnig til Norðurlanda og Ameríku, og var mikið samið þar í eftir- hermustíl þeirrar tegundar. Nú eftir þrjátíu ár virðast þær stefn ur úr sér gengnar og minna grunsamlega á hinn skammlífa útflúrstíl i myndlist og bygging- arlist, sem varð til um seinustu aldamót og kallaðist „Jugend Stil“. Augljóst er, að stílþróun hinna mismunandi listgreina fer ekki fram alveg samtímis heldur i tímaröð, t.d. að bók- menntirnar eru fyrsta lisiin í röðinni, en hin æðri myndlist næst og tónlistin nærri því ávalt seinust allra listgreina. Þannig eru t. d. hinar fornu norrænu bókmeruitir Eddunnar og fom- Giem þessi var skrifuð fyrir erlcnd blöö, en fcirtist liér í býðingu eftir höfundinn, sem slær því föstu, að fiamfa'.ir í tnnlist á Islandi séu þegar orðnar svo miklar, að bjóða megi íslenzkum lesendum sömu greinar um sérmál tón- Pstar og crlendum. Höfundur Irefir á seinustu áratugum ritað rnargar slíkar greinar um íónlisíarmi! í erleud blöð, en þetta er í fyrsta sinni, sem hann fcirtir þessháttar grcin samtímis á íslandi. er nægilegt að „undirstrika" að-< eins hið fáa og veigamesta. Ein beitingin verður aðalmarkið. — Þeir, sem endilega vilja nefna „isma“, tala um „realisma“ og .jafnvel „surrealisma" i þessari tónlist, — en það er villandi, enda hafa varla nokkrir af höf undunum haft samband hvor við annan. Þeir munu flestir hafa skapað sín verk, án þess að vita hver af öðrum. I Eftirtektarvert er loks, að hin ir vestrænu átthagar þeirra Vík inga-erfingja, sem áður fyrr komust lengst í listsköpu, sýná nú umfangsmestu athafnir í þessari nýju stefnu. f Frakk- landi eru það t. d. tónskáldin Messiaen, Jolivet (frændi nor- ! rænufræðingsins samnefnda), skaldanna nokkurs konar undir legar, en þær eru óháðar fræði- preger 0g Martinet, (sem áttu búningur að hinum gotneska stíl mennsku og rómantískum þjóð- * ekkl allir verk á tónlistarmót- myndlistarinnar, sem nær hins ernisdraumum. Þær eru einnig inu), á Norðurlöndum t.d. Tveitt vegar ekki hámarki sínu í tón- lítið skyldar hinum margbrotna Hambraeus___________og svo einnig und list fyrr en í verkum Hándels og þjóðernislega tizkustíl í verkum irritaður, sem furðar sig mjög Bachs. Renaissance-stíll mynd- Bartóks og samherja hans. ^ þVj ag stefna sú sem hann listarinnar birtist ekki til fulls í hóf fyrir aldarfjórðungi, skuli tónlist fyrr en hja Mozart og Þessar nýju stefnur snúa sér nú svo snögglega og án nokkurs Haydn, en Barock-stíllinn ekki fyrst að hinum frumstæða ein-! ásetnings eins og „óafvitandi“ fyrr en hjá Reger. Þannig verð- faidieika. Nú gildir „hvað“ meir i koma í Ijós á hinum ýmislegustu ur lika skiljanlegt, að útflúrstíll en „hvernig*. Aðferðin verður og ólíklegustu stöðum. 1 Þýzka- seinustu aldamóta nær ekki há- algerlega að lúta innihaldinu.1 landi mun mega telja Carl marki og upplausn í tónlistinni sem sagt verður t. d. ein- 1 Orff til þessarar stefnu, en einn fyrr en fullum fimmtru árurft raddað, segist hiklaust óflókið ig frá Austurriki og öðrum lönd seinna. Schönberg byrjaði sem 0g einraddað. Líkja má þessari um koma fréttir um sams konar eftirhermandi Wagners og Trist tónlist við „raunsæisstefnu" Ib- 1 stefnuhvörf. an-leiksins. Hindemith fer yfir i sens 0g strindbergs og allt að iitflúrið og skreytingarstílinn. hinum „harðjöxluðu" skáldsög- Stravinsky birtist oss líka nú um Ameríku nú á dögum, sem eins og nokkurs konar skrúð- eiga sér augljóst samhengi við skapandi. Undantekningar mega frumstæðar uppsprettur hinna t. d. teljast tónskáld eins og „óhefluðu“ bókmennta gamla Bartók og Honegger, af því að tímans. í þessari nýju tónlist þeir eru „náttúrutengdir*. En hefir það sterkari áhrif að menn ofmátu aðferðir, hugsuðu „Sleppa“ öllu, sem hægt er að meir um ,,hvernig“ en „hvað“. Vera án. Takmörkun við aðeins Þessar tízkuaðferðir gat svo hið allra nauðsynlegasta veldur brátt annar hvor tónlistarmað- , . . . , því, að framsetningin verður ur lært — eins og menn t. d. (ullkomle hittin“. Stundum læra að aka a hjoli. Tonlistm varð gerfiframleiðsla, — iðnað- j Enginn láti sér detta í hug að blanda þessari nýju listastefnu saman við hina margumtöluðu „alþýðlegu“ tónlist stjórnmála- áróðursins. Auglýsingamynd á eldspítnastokk, ætluð til að hafa áhrif á f jöldann, getur naumast átt nokkuð skylt við list. „Al- þýðleg tónlist" er ekki sama og ;,þjóðleg tónlist"; þvert á móti: — Það tvennt geta einmitt verið (Framhald á 6. siðu.) ur. Mörg tónskáld tízkustílsins wt voru eins og eftirhermendur æf ingameistarans Cerny og „leik- H Skilaskýrsla I. fimisskóla“ hans, sem er sniðug ” * lega samið æfingakerfi með mörgum nótum og litlu inni- naaganagnmnaiiamiiiiiiHiiiimmiimimigtt 1951 haldi. Lesandinn mun ef til vill spyrja: „En hvers megum við vænta nú?“ — Þetta kom ein- mitt alveg ótvírætt í ljós á tón- listarmótinu í Frankfurt am Main. Frjóangar hins nýja tíma komu þar greinilega fram. í stuttu máli sagt: Menn snúa til baka að hinum frumlegustu upp sprettum tónlistarinnar, eins og hún var fyrir þúsund árum og meir og eins og hún finnst enn hjá sumum frumstæðum þjóð- um. Úr ýmsum áttum Evrópu var á seinustu árum hægt að heyra tilraunir í þessa átt án þess að sýna mætti fram á nokkurt kerfisbundið hamhengi milli þeirra. Þessar stefnur mætti bæði kalla sögulesar og þjóð- hafa aldrei þurft að koma hingað í slíkum erindagerð- um, heldur eiga einmitt þá ósk heitasta að þurfa ekkert nálægt hernaði að koma. Þá er því vissulega ekki að saka um dvöl þeirra hér. Það ber ekki heldur að saka stjórn Banda- ríkjanna um það, því að hún hefir engum þvingunum beitt í sambandi við þessi mál. Varnarliðið er hingað komið með frjálsu samþykki réttra jíslenzkra stjórnarvalda, einsc og áður er greint. Það væri því miklu nær og jréttara fyrir þá, sem vilja ,hafa landið varnarlaust og opið fyrir austrænni árás, að beina andúð sinni og óánægju gegn þessum íslenzku aðilum, en láta varnarliðið sjálft í friði. Allar árásir á það eru ó- eðlilegar og ómaklegar í þessu sambandi. Hina raun- verulegu frumkvöðla þess, að varnarliðið eT hingað komið, Jer þó hvorki að finna hér á jlandi né vestan hafs, heldur austur í aðalsetri hinnar kommúnistisku heimsveldis- stefnu. Það er ógnun ráða- mannanna þar við frið, frelsi og sjálfstæði lýðræðísþjóð- anna, sem veldur því, að meg- inþorri íslendinga hefir talið komu hins erlenda varnar- liðs óhjákvæmilega nauðsyn, þrátt fyrir hættur þær, er geta verið dvöl þess samfara. Þess ber vissulega að vænta, að dvöl varnarliðsins hér geti orðið sem stytzt. Þvi fyi'r sem varnir lýðræðisþjóðanna efl- ast og oíbeldismennirnir sjá, að árásir borga sig ekki, því fyrr skapast aftur það ástand, er gerir dvöl varnarliðsins hér óþarfa. Þess vegna er það hagsmunamál íslendinga, að varnir lýðræðisþjóðanna styrk ist og málstaður þeirra eflist á allan hátt. Meðan dvöl hins erlenda varnarliðs er hins veg ar óhjákvæmileg nauðsyn, ber að kappkosta við það kurteisa og árekstrarlausa sambúð og láta hvorki sleikjuskap vænd iskvenna eða fjandskap komm únista setja blett á sæmd þjóðarinnar. .». . Skaftfellingar hafa forystuna Húnvetningar koma næstir Svo sem tilkynnt var í blaðinu 8. og 10. þ. m. verða nöfn þeirra 5 héraða birt er hafa náð beztum skilum blaðgjalda ársins 1951 og er skýrslan miðuð við þá kaupendur er voru fastir kaupendur í ársbyrjun 1951. Héruðin eru þessi: 1. Vostnr-Skaptafcllssýsla, 2. Austur-Skaptafcllssýsla, 3. Austur-lliínavatiissýsla, 4. Vcstur-Ilúnavatnssýsla, 5. Aorður-Þingcyjarsýsla. Skaptafellssýslur bera langt af með skil eða milli 95—100%. Húnavatnssýslur eru dágóðar eða um 85— 90%, en þó er vafasamt að þær haldi sætum sínum í næstu skýrslu. Um fimmta sætið var hörÖ barátta og komu þar til greina auk N.-Þing., Rangárvallasýsla og Skagafjarðarsýsla. Sennilega hefði Rangárvallasýsla komizt í þriðja sæti, ef ekki hefði dregizt að senda Skagafjarðarsýslu horfir það þannig við, að viðunandi uppgjör úr einum hrepp, sem litlu hefir skilað. í uppgjör vantar úr tveim hreppum, en ef það hefði bor- ízt hefði sýslan veriö örugg í þriðja sæti. Þess skal getið að í næstu skýrslu 1. ágúst er senni- legt að um 10 héruð náj markinu 50%. í þeirri skýrsiu verður einnig getið þeirra hreppa er náð hafa 100% skilum, enda þótt héraðið hafi ekki náð markinu. Innheimtan vill hcr með skora á viðkomandi aðila, innheimtumenn o. fl. að gera sitt til að næsta skýrsla verði sem glæsilegust. — Leggj- umst öll á eitt. \:v*sta skýrsla 1. ágúst n. k. nxnnnmnmu»i:mn:niti:n»tmnnmnn»munr.::ni:n«ntnx:iiiniinni mmnmmnmmmnmnmmmmmn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.