Tíminn - 19.07.1951, Page 7
159. blað.
TÍMINN, ftmmtudaginn 19. júlí 1951.
7.
Ánægjuleg kynnisf erð MikSa-
holtshreppinga norður í lan
Norður á síid
Flestir hinna stærri vélbáta
við Faxafiéa eru nú farnir til
síldveiða fyrir Norðurlandi.
Samkvæmt upplýsingum frá
fréttaritara blaðsins á Akra-
nesi í gær munu 14 bátar það
Þann 2. þ. m. efndi Búnaöarfélag Miklaholtslirepjjs t'l an verða fyrir norðan og eru
ferðalags norður um land í tilefni 60 ára afmælis féíagsins allir farnir nema einn, Böðv-
Frá fréttaritara Tímans.
á þcssu vori.
Farið var af stað kl. 8 að
morgni og ekið með viðkomu
að 1 Bifröst beina leið að
Blönduósi og miðdegisverð-
ur snæddur þar í boði Búnað-
arsamban'ds A.-Húnvetninga.
Voru þar mættir nokkrir
bændur úr héraöinu til að
fagna gestunum. Ræður voru
fluttar og sungið á meðan
setið var að borði.
Haldið til Ilóla.
Að því loknu var haldið
fram Langadal og staldrað við
á nokkram stöðum, m.a. skoð-
aðar fyrirmyndarbyggingar á
Holtastöðum. Um kvöldið var
ekið til Hóla 1 Hjaltadal.
Á Arnastapa kom til móts
við ferðafólkið Egill Bjarna-
son ráðunautur Búnaðar-
sambands Skagafjarðar. Var
þar staldrað við og horft yfir
héraðið í skini fegurstu kvöld
sólar. 1-ótti mörgum fagurt
og búsældarlegt þar um að
litast.
Um nóttina var gist að Hól-
um í bezta yfirlæti og við
rausnarlegar veitingar skóla-
stjórahjónanna. Var tíminn
notaður til hins ýtrasta tii að
skoða síaðinn — bæði húsa-
kost og ræktun.
t höfuðstað Norðurlands.
Kl. 9 um morguninn var
haldið á leið til Akureyrar
með viðkomu hjá Hrauni í
Öxnadal — æskustöðvum Jón
asac Hallgrímssonar, lista-
skáldsirs góða. — Við Glerá
tók Hólmgeir Þorsteinsson á
móti ferðafólkinu.
Á Akureyri voru skoðaðar
verksmiðjur S.Í.S. og K.E.A,
síðan ekið fram Eyjafjörð og
komið v:ð á Grund og Möðru-
völlum og síðast að Hrafna-
gili, en þar hafði búnaðarfé-
lag sveitarinnar búið ferða-
fólkinu veizlu. Var setið þar
lengi kvölds við kaffidrykkju
ræðuhöid og söng og var gleð
skapur góður.
Farið var aftur að Akureyri
og gist þar í heimavist
menntaskólans.
Var kvöldið og morgun-
stundin notuð t;l að kynna
sér höfuðstað Norðurlands í
vorskrúða sínum — baðað-
an sólskini.
Áour en lagt var af stað
sátu ferðafélagarnir kaffiboð
KEA á hóteli þess.
Iljá Vatnsdælingum.
En ferðinni var heitið heim
um kvöldið, svo nú var ekið
með litlum viðstöðum að Ás-
brekku í Vatnsdal. Þar var
veizla búin í boði búnaðarfé-...........
lags sveitarinnar. Nokkrir “ hafl, venð haldlð innan
. „ . . . . , i hæfilegra takmarka menmngar
bændur og husfreyjur komu og velsæmií
Tap bátaflotans varð 29%
miðað við tekjur árið 1949
Aíhyjsjlisverðar u{iplýsingar úr skýrslum
reiknin^askrifstofu sjávarúlvegsins
ar, sem skemmdist af eldi í
vetur. Fer hann væntanlega Skvrsla um rekstur vélbátaútvegsins 1949 frá reikninga
að viðgerð lokinni um mán- skrifstofu sjávarútvegsins er komin út. Er þar að finna ýms-
aðamótm. 2 3 bátar munu ;ir athyglisverðar upplýsingar um afkomu vélbátaflotans
stunda reknetaveiðar í fló- ' þetta ár ,em var hið erfiðasta £vrir hann.
anum en eru ekki byrjaðir þær
veiðar ennþá.
i
Baðstofuhjal
(Framliald af 4. síðu.)
a móti ferðafólkinu. Veður
var hið bezta og yndislega fag
urt um að litast í Vatnstíaln
um.
I Skýrslurnar eru byggðar á
reikningum 175 vélbáta úr
öllum landshlutum og eru
þeir af stærðinni 35—130 lest
ir, en aðeins fjórir eru stærri
en það.
Samkvæmt aðalniðurstöð-
um rekstrarreikninganna
urðu gjóld þessara skipa sam
Ekki mun okkar Lúterska tals rúniar 73 milj. kr. en tekj
kirkja hafa sloppið við þessa ur nær 58 milj. Tap varð þvi
erfiðleika. Prestavalið hefir tal- hálf 17. milj. kr. eða rúm
Var setiö að kaffidrykkju ' að sínu máIi- Biskupaval mun og 2g% mióað við tekjurnar.
og gleðskap langt fram á stundum hafa valdið nokkrum gé afkoman athuguð eftir
.voldað Ásbrekku. • dæmisar. Þá hefir prófastaval utgerðarhœtti bátanna og
Siðan var haldið beina lcið oft sætt somu örlögum. Er fisktegundum þeim, sem veidd
heim og kvöddust ferðafélag- \ skemmst til að taka prófastsval' ar eru, verður útkoman sú,
arnir snemma morguns 6. ið síðasta innan Reykjavíkur-1 að minnst reynist tapið á
júlí eftir n.jög ánægjurika' prófastsumdæmis. Betur tókst þorsknetjaveiði eða 4,1% þar
för.
kosningin ekki en svo, að tveir j næst á reknetjaveiði 7,2%.
prestanna fengu jöfn atkvæði. I Þetta tvennt er þó svo lítill
Nú er það að vísu ekki skrifuð
lög, heldur óskrifuð og aldagöm
hluti útgerðarinnar, að það
Hyggur ekki á á-
rás á Pakistan
Nehru forsætisráöherra
Indlands lýsti því yfir í gær
vegna þrgilátra ummæla Aii
Kahns forsætisráðherra Pak-
istans, að Indland hefði ekki
í hyggju neina árás á Pakist
an heldur vildi umfram allt
þæta sambúð ríkjanna sem
bezt. Ali Kahn sagði fyrir
nokkrum dögum, að mestur
hluti indverska hersins væri
nú saman kominn við landa-
mæri Pakistans og væri ógn
un við landið. Nehru tók
skýrt fram, að slíkar sögysagn
ir af hendi Pakistans sem
ekki hefðu við rók að styöj-
ast. væru sízt til þess fallnar
að bæta stimbúð ríkjanna og
leysa þau deilumál, sem uppi
væru.
Færa þakkir.
Kunna þeir öllum, er urrégTa,"að"eÍztrVest'Úrhm“í!er lítið að marka- Hins veSar
greiddu for þeirra hinar beztu prófastsumdæminu taki við sést> að t^Pið á lóðaveiðinni
þakkir og vilja biðja blaðið að prófastsembættinu, þó með kosn 1 hefir ekki orðið nema 7%.
skila kærri kveðju og þakk- ingu. Nú stóð svo á, að elzti og Mest vv.rð tapiö auðvitað á
læti til þeirra allra. | yngsti presturinn, innan Reykja ' herpinótaveiðinni eða 84%
Þátttakendur í förinni voru víkurumdæmisins fengu jöfn at enda vs:r algert síldarleysis-
33. Fararstjóri var Ragnar Ás kvæði. Maður skyldi nú ætla sumar Á botnvörpuveiðinni
geirsson. | samkvæmt oilam aðstæðum, að v ð t ið 22fi%
T.... , . , , .v. -.'elzti prestunnn, sem enn er a x
Lit.l kynni hafa verið með góðum embættisaldri, yrði skip
Norðlendingum og Snæfell- aður í þetta svo virðulega em-
ingum á undanförnum áratug bætti. Sú raun varð þó ekki.
um, en með þessaii ferð er Mun skipun í prófastsembættið
kynning hafin og tengd vin- ' í Reykjavík, nú að þessu sinni,
aðeins yfir nokkurn hluta
bátaflotans miðað við báta-
fjöldann, verða niðurstöður
þeirra ekki eins óyggjandi
eins og um yfirlit alls báta-
flotans hefði verið að ræða.
Að vísu er brot þetta svo stórt
miðað við rúmlestatölu alls
flotans, að það ætti að gefa
allgþða hugmynd af heildinni.
Rafgeymar
Þýzkir, 6 volta. -j
Hlaðnir og óhlaðnir.
VÉLA OG RAFTÆKJA-
VERZLUNIN.
Tryggvagötu 23. — Sími 81279.
►*»r
Stærstu bátarnir töpuðu
mest.
átta á milli manna í þess-
um landshlutum. En eins og
kunnugt er af annálum og
hafa valdið nokkrum ágreiningi
og vonbrigðum innan prestastétt
arinnar hér og meðal almenn-
Yfirlit. þetta sýnir rekstrar
halla á öllum stærðarflokk-
um bátanna, en mest er tap-
ið hjá stærstu bátunum. Bend
Hlmiiius'arsDföId
Krakbamcinsféia^s
Revkiavíkur
fást í Verzluninni Remedia
Austurstræti 7 og í skrifstofu
Elli- og hjúkrunarheimilisins
Grund.
, . .. ,, , ings í heild og ekki vera búið að ir þetta til þess að tekjumögu
þjoðsogum, lágu æiðir margra bíta ur nálinni í þeim efnum.' leikarnir vaxi ekki í réttu hlut
út um Snæfellsnes á fyrri öld
um og eru ýms örnefni og
Vitað er, að allt ranglæti hefn
munnmæli sem bera vitni um ir sín, því að það er ósamboðið
ferðir Norðlendinga um þær helgidómi lífsins. Ég ann kirkj-
slóðir. Vænta ferðafélaearnir unni alls hins bezta- vil írið
falli við stærð bátanna vegna
mjög aukins rekstrarkostnað-
ar.
Þar sem skýrslur þessar ná
Raforka
Raftækjaverzlun — Raflagnir
— Viðgerðir — Raflagna-
teikningar.
(Gísli Jóh. Sigurðsson)
Vesturgötu 2
þess, að sú kynning, er leiddi
af þessari för þeirra verði til
þess að Norðlenöingar fari
um fornar slóðii’ forfeðra
sinna í kynnisferð og ferðafé-
lögunum úr Miklaholtshreppj
gefist þá færi á að luuna góð-
an greiða og ánægjulegar sam
vistir.
Gunnar Guðbjartsson.
Bretar kæra Egypta
fyrir öryggisráðinu
8
u
innan hennar vébanda. Eg vil
að þar sé bræðralag og jafnrétti' gmusmnmtttntnmtttnmummu
svo til sannrar fyrirmyndar sé.
Ég vil færa hana sem mest inn
í bræðralag frumkristninnar.
Hvaða leiðir skuli velja tii þess
er vissulega erfitt að segja á-
kveðið. Þó dettur mér í hug, að
góð leið til þess sé að afnema
með lögum allar virðingarstöð-
ur í okkar Lútersku kirkju.
Leggja niður biskupsembættið,
vigslubiskupsembættin og pró-
fastaembættin, hafa aðeins
prestana. Láta kirkjunnar mál
efni algerlega heyra undir
kirkjumálaráðuneytið, prestana
sinna þeim störfum, sem þeir
nú gera, en fela með lögum
dómkirkjuprestunum í Reykja-
vík til skiptis að vígja presta-
efnin. Með þessu mundi skapast
Kaupfélag Kjalarnessþings
heldur
Bretar hafa kært Egypta fyr meira jafnrétti og bræðralag en
ir öryggisráðinu vegna stöðv
unar þeirra á brezku skipi í
Rauða hafinu á dögunum.
ísrael hefir og visað málinu
tii öryggisráðsins, og það sam
þykkt að taka málið fyrir.
Mun brezka stjórnin leggja
fram ýms gögn í málinu einn
ig varðandi fyrri árekstra af
svipuðu tagi, og er gert ráð
fyrir að málið verði rætt á
breiðum grundVjelli.
Júlíaua liollauds-
<froIlnÍH<> tii Kanada
Það var tilkynnt, að Júlír
ana Hollandsdrottning og
Bernhard prins maöur henn-
ar mundu fara í opinbera
boðslieimsókn til Kanada á
næsta sumri.
nú er“.
Hér lýkur spjalli Péturs og
latum við þar iokið í dag.
Starkaður.
fræðslu- og skemmtifund
í Félagsgarði, Kjós, laugardaginn 21. þ. m. kl. 9 e. h.
Erindrekj Sambands ísl. samvinnufélaga, Baldvin Þ.
Kristjánsson, flytur erindi 1 fundarbyrjun. Þá verður
sýnd kvikmyndin: Samvinnan á Norðurlöndum og að
lokum verður sameiginleg kaffidrykkja og umræður
um félagsmál.
j Reykjavik — Laugarvatn
Reykjavjk — Gullfoss
Geysir
í I Grjmsnes, Biskupstungur ;;
og Laugardal, daglegar sér- H
leyfisferðir. Flyt. tjaldaútbún'§
að og fleira fyrir ferðafólk.: 8
ÓLAFUR KETILSSON
sérleyfishafi — sími 1540.
Allir félagsmenn á félagssvæði K. K. Þ. — Mosfells-
sveit, Kjalarnesi og Kjós — eru velkomnir á fundinn.
Stjórn Kaupfélags Kjalarnessþings.
Ger.zt áskiáíenctur au
ZJímanum
Áskriftarsiml 2323
L O K
vegna sumarleyfa
frá laugardeginum 21. júlí til 7. ágúst.
Góifteppagerðin
1
ú
ú
♦ *
1