Tíminn - 19.07.1951, Side 8

Tíminn - 19.07.1951, Side 8
i.ERLENT YFIRLiT“ t DAG: Semjja Bandaríkiti við Franco? 35. árg-angur. Reykjavík, 19. júlí 1951. 159. blaff. Fjölsótt sumarhátíð Framsóknar- Hallormsstaðaskógi manna i IMjpr tvö þiisund manns sóttu hálíðina í blíð> viðri á oinum fog'ursta samkoimistað Ræðumennirnir á sumarhátíð Framsóknarmanna eru tal- ið frá vinstri Sigurbjörn Snjóifsson samkomustjóri, Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra, Karl Kristjánsson alþingismað- ur, Sveinn Skorri fulltrúi F.U.t*., Vilhjálmur Hjálmarsson alþingismaður og Þórarinn Þórarinsson skólastjóri að stjórna söngnum. (Guðni Þórðarson tók myndirnar). .Hin árlega sumarhátíð Framsóknarmanna á Austurlandi var hald’n um síðustu helgi á hinum uudurfagra samkomu- stað Framsóknarmanna við Atlavík í Hallormsstaðaskóg'. stór og notaður fyrir veiting- ar á samkomunni. Geta þar setið til borðs á annað hundr að manns. Hátiðln um sió'ustu helgi var eins og að undanförnu sótt af fóiki víðs vegar af Austurlandi og lengra að Var hátíðin mjög f jölsótt eins og venja er til. Munu hátí : komnu. Meginhluti samkomu á annað þúsund manns hafa sótt hátíðina þá ívo daga, sem hún stóð, á laugardag og sunnudag. samkon:unni standa, hafa komið sér upp tveimur mynd- arlegum samkomusölum í skemmtistaðnum við Atlavík. Er annar notaður ti 1 kvilc- myndasýninga og dansleikja og getur rúmað nær 300 manns í sæti. Hinn er jafn- gesta var þó af fjörðunum og úr Múlasýslunum báðum. All margir sóttu hátiðina lengra að yfir langa fjallvegi vestan frá Akureyri og úr Þingeyjar- sýslum. Margir samkomugest irn'r lögðu af stað til hátíða- haldsins að heiman frá sér aðfararnótt laugardags, eða laugardagsmorgun og komu ekki aftur heim fyrr en á mánudagskvöld. Einkum var Tilhlökkunarefni ungra og gamaila. Sumarhátíð Pramsóknar- manna í Hallormsstaðaskógi hefir nú hart nær í tvo ára- tugi vedð fastur og vinsæll liður í skemmtanalífi fólks- ins á Austfjörðunum og hin- um broiðu byggðum ofan fjarða. Ungir og gamlir telja dagana t'l þessárar helztu skemmtisamkomu sumarsins og margir leggja á síg erfiði og vökur til að njóta ánægjii- stunda í hinu undurfagra umhverfi Hallormsstaðar. Sigurojörn Snjólfsson, for- maður Pramsóknarfélags Suð ur-Múíí.sýslu, lét svo um mælt í viðtali við blaðamann frá Tímanum á hátíðinni á sunnudi iginn, að í eitt skipti, er forfiill komu í veg fyrir, að þesí i hátíð yrði haldin, hefðu kvartanv borizi til sín gömlum2En Sigurbjöúm'hefh Ungu a«stfirzku blómarósirnar í ræðurjóðrinu voru ekki veitt þessari myndarlegu sam J)ær einu, sem nuíu sumarblíðunnar í Hallormsstaðaskógi komu furstöðu frá byrjun og á sumarhátíð Framsóknarmanna í Atlavík. Glaðvært og gert þ:ið af óvenjulegum myndarlegt æskufólk af fjörðunum og úr sveitunum hið dugnaði og framsýni. efra settj svjp Sjnn á þessa sumarhátíð. Á hinum undur- fagra skemmtistað naut það hvíldar og skemmíunar og bjó sig þannig undir annríki morgundagsins, aukið starf Skemmdstaður Framsóknarmanna í Halloi msstaðaskógb Fram'ióknarfélögin, sem að og sigra á sviði samvinnuhugsjónarinnar og hins daglega lífs við skyldustörfin. það þó unga fólkið. sem sótti svo langar leiðir, en bað e tt nægir til að lýsa þeim hug, sem æskan á Austurlandi ber til þessarar vinsælu sum- arhátíðar Framsóknarmanna í Hallormsstaðaskógi. Ríki æskunnar í Atlavík. ‘ Á laugardagskvöld'ð var líf og fjör í Atlavík. Einkum var það unga fólkið, sem kom með tjöld sín og svefnpoka og bjóst til næturgistingar í þessu fagra ríki náttúrunnar á milli trjágreinanna á Lag- arf Ij ótsbakkanum. Glaðvær æskusöngur kvað við úr skóg- j arrjóðrunum, þar sem heil- br:gð æskugleði var við völd. Áfengi áttj þar ekkj griðland, nema hjá einstöku einrnana sál, sem þannig hafði fallið úr tengslum við hin fögru sumarkvöld í Atlavík. j Skemmtan'r laugardagsins voru kvikmyndasýningar og dans. Hátfðahöldin á sunnudag. Klukkan tvo á sunnudag hófst svo aðalhátíðin. Setti Sigurbjcirn Snjólísson að Gils árteigi, formaður Framsóknar félags S.-Múlasýslu og sam- komustjóri hátíðina með nokkrum hress legum orðum og bauð samkomugestina vel- komna. Þórarinn Þórarinsson, skólastjórj að Eiðum, stjórn- aði fjöldasöng í ræðurjóðrinu milli atriða af óvenjulegu fjöri og lífi, sem ekki gat annað en hrifið alla með í sönginn, hvort sem þeir kunnu lög og texta eöur ei. Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra flutti ýtarlegt og fróðlegt erindi um stjórnmál- in og rakti nokkuð þau við- horf, sem nú sitja mestan svip á stjórnmálin í landinu. Karl Kristjánsson flutt því- næst skemmtilegt erindi þrungið af skáldskap og ætt- jarðarást. Sveinn Skorri Hösk uldsson fluttj ávarp frá ung- um Framsóknarmönnum, og Vilhjálmur Hjálmarsson alþingismaður að Brekku flutti ræðu um dagsins mál heima í héraði. Að lokum fór Karl Kristjánsson með nokkr ar valdar lausavísur, sem gest ir höfðu h'na beztu skemmt- an af. Þessu næst voru sýndar kvikmyndir. Sýndi Árni Stef- ánsson nokkrar kvikmyndir, sem hann hefir tekið, þar á meðal Heklukvikmyndina og kv kmynd af Vatnajökuls- leiðángrinum fransk-íslenzka. Að lokum var svo dansleik- ur fram eftir mánudagsnótt- inni í ríki hinnar björtu sum arnætur við spegilsléít Lag- arfljótið undir úmandi lauf- þaki trjánna 1 Hallormsstaða skógi. —gþ. Héidu töðugjöldin á hátíðinni Á Austfjörðum og Fljóts- dalshéraði hefir heyskapnr gengið vel að undanförnu. Spretta er í lakara lagi, en fer ört fram. Einn af bændunum á Fljóts dalshéraði, hélt töðugjöldin sín á sunnudaginn var. Var það Hrafn bóndi á skólabúinu að Hallormsstað. Var þá allt hey þar komið i hlöðu. > " < Frá sumarhátíð Framsóknarmanna. Þórarinn Þórarinsson skólastjóri stjórnar söngnum en nokkuð af mannfjöldanum sést á milli trjánna í rjóðrunum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.