Tíminn - 29.07.1951, Síða 6

Tíminn - 29.07.1951, Síða 6
:fW TÍMINN, sunnudaginn 29. júlí 1951. 169. blað i (t/ LciSin til aáls’ans Afburða spennandi ný am- erísk mynd, sem vakið hefir fádæma athygli. Ray MiIIand, Florence Marly. Sýnd kl. 5, 7 og a Smámyndasafn Teiknimyndir SKIPPER SKRÆK O. fl. Sýnd kl. 3. NÝJA BIO Ey ðimerk ur- virkitt (Fyry at Furnace Creek) MJög spennandi ný amer- ísk mýnd, er byggist á sögu- legum staðreyndum. Aðalhlutverk: Victor Mature, Coleen Gray, Glenn Langan. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Hættulcgnr lcikur Ný, amerisk mynd. Aðal- hlutverk: Howard Duff, Shelly Winters, Dan Duryea. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Sími 9184. Amper h.f. Rafrækjavinnustofa Þlngholtstrætl 21, símj 81556. dmjJLturujJoéttiAjíaA alu &GJtaJO ílöfum efnl til raflagna. Raflagnir 1 minni og fetæri hús. ; Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H. F. Laugaveg 79. — Sími 5184. Ansturbæjarbíó 1 djúpum dal (Deep Valley). Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 a. h. Lögregluforinginn Roy Rog'crs Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBÍÓ \ú gcngur það glatt (Házard). Afar spennandi og skemmti leg ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Paulette Goddard, MacDonald Carey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. «.«■» n — n — n ■. u » □ » u ■... GAMLA BÍÓ Harnlan við múrinn (High Wall) Framúrskarandi spennandi amerísk skikmynd. Robert Taylor, Audrey Totter, Herbert Marshall. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 1. HAFNARBÍÓ Sléttubúar (Prairie) Spennandi ný amerísk mynd byggð á samnefndri sögu eft- ir J. F. Cooper, er komið hefir út í ísl. þýðingu. Alan Baxter,____ Lenor Aubert. Aukamynd: „GAMLI NÓ1“ „Synkopen“- Sungið af kvartettinum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ ONkadraumar (Reaching fer the Moon) Bráðskemmtileg nýendur- útgefin amerísk gamanmynd. Aðaihlutverk: Douglas Fairbanks, eldri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja sendi- bílastöðin hefir afgrelðslu á Bæjar- biiastöðinni, Aðalstrætl 16. Sími 1395. ELDURINN< gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutryggingiitt* Erlcnt yfiriitt IWW.V.VAW.V.V.W.VAV.V.W.W.V.V.V.V.VANVy (Framhald af 5. síðu.r verkamannastjórninni vel í geð. Hann gegndi því embætti þó stutt, því að deila Trumans og Wallace leiddi til þess, að sá síð- arnefndi varð að láta af emb- ætti verzlunarmálaráðherra. Truman sá þá engan betri til að taka við af Wallace en Harri- man. Harriman gegndi verzlun- armálaráðherraembættinu um tveggja ára skeið, en þá var hann skipaður sérstakur sendiherra í Marshalllöndunum og skyldi það vera, verkefni hans að fylgjast með framkvæmd Marshall- hjálparinnar. Því starfi gegndi hann þangað til á síðastl. ári, er Truman kvaddi hann heim til þess að vera sérstakan ráðu- naut sinn í utanríkismálum. Truman er nú sagður fara meira eftir ráðum Harrimans í þeim málum en nokkurs manns ann- ars og má því segja, að hann hafi nú svipaða aðstöðu og Harry Hopkins í tíð Roosevelts. Það var í samráði við Harrimah, sem Tru man tók þá ákvörðum að víkja MacArthur úr embætti. Harriman er sagður maður skarpgáfaður, ekki sérlega mik- ill ræðumaður á opinberum fundum, en þeim mun lægnari við samningaborðið. Hann hefir þótt framsýnn, en er dulur og er oft seinn til að láta álit sitt uppi. Hann er meira en sex feta hár, er grannvaxinn og síginaxla og Bsmbard Nordh: 'ona, VEIÐIMANNS v.w.v, .v.v.v.v, 77. DAGUR WLVJWWWWAVW an með Erlendi. Orð prestsins hefðu aðeins verið eins konar árétting. — Ekkf gift? stundi hún. — Nei. Við getum haldið hvort sína leið, þegar við viljum. Ingibjörg sneri sér að rúminu. Hún fann undarlegan sárs- auka læsast um sig. Hún nísti saman tönnunum, og skyndi- lega hvarf sársaukinn. Andlit hennar var sem meitlað í stein, kalt og stirnað, svo að enginn vöðvi bærðist. Jafnvel röddin var köld og hljórríiaus, er hún mælti: — Og ef ég fer til Árna — verður þú þá kyrr hér? Spurning kom óvænt. Erlendi vafðist tunga um tönn. Ja — nei. Ekki hafði hann hugsað sér það. — Ætlarðu þá heim? ~ Erlendur hrækti fyrirlitlega á gölfið. — Er enginn annar staður til? Þú þarft ekki að hugsa um mig. Ef ég fengi tuttugu og fimm eða þrjátíu dali.... Hann þagnaði, er hann sá, að Ingibjörg rétti fram hönd- ina og tók seðlana. Hann leit ekki á hana, heldur starði á autt borðið. — Ef þú fengir þrjátiu dali? Ja, ég gæti.... ég byrjaði þá ekki alveg tómhentur. hefirTlvaríegt yffrbra'gðT Hann Þú Þarft sjálfsagt ekki neina peninga í Akkafjalli. hefir lagt fyrir sig málverkasöfn} Ingibjörg stóð hreyfingalaus með peningana í hendinni. un, en helzta skemmtun hans í gn svo renn(jj hnn þeim niður í pilsvasa sinn. Að því búnu tomstundum er að spila bridge , , , . , . . , . .... , , . og canasta. Winston Churchill Sekk hun tú d7ra> bem 1 bakl °8 ío1 á kmn- og Picasso eru meðal uppáhalds- XXIII, málara hans. Harriman er sagður vera hlé- drægur og vilja láta lítið á sér Morguninn eftir var barnið sálað. Ingibjörg vildi ekki bera. Hann hefir um nær tuttugu trúa því, af líf þess væri fjarað út. Hún tók litla likamann hrif fsSómmál BandarT^nÍ 0g laSðl hann við briðst sér’ eins hún vildi með ** en margan grunar, því að bæði endurvekja lífsorku barnsins. Erlendur starði á hana. Hann Roosevelt og Truman hafa tek- óttaðist, að Ingibjörg væri ekki meö öllum mjalla. ið ráð fárra manna meir til i greina en þau, sem hann hefir Barmð er dáið, sagði hann. gefið þeim. Ingibjörg leit til hans. Hatrið logaði i augum hennar, og það fóru harðir kippir um munnvikin. — Þú hefir myrt barnið mitt, sagði hún titrandi röddu. Erlendur hristi höfuðið. Hann myrt barnið — ekki al- deilis! Hann hafði ekki blakað við krakkagreyinu. — Þú sóttir ekkj mjólk. Erlendur sagði, að mæður væru vanar að mjólka börnum ur Búnaðarfélags Húsavíkur í sínum sjálfar. Það gat ekki verið honum að kenna, þó að krakkinn dæi úr sulti. Ingibjörg grét. Það var satt, sem Erlendur sagði. Ekki lagði karlmaður barn á brjóst. Konan átti að næra börnin. Hún var vesalingur, sem var ekki þess verðug að vera móðir. Erlendur kjagaðj út. Hann nam staðar við húshornið, Húsavíkur mörg ár. í stjórn hallaði sér upp að veggnum með hendur í vösum og horfði Ekknasjóðs Húsavíkur hefir j jjj-jngyin sjg- gíðan hélt hann áfram niður að vatninu. hann venð lengi, og i stjórn .. ., , , Framsóknarfélags Húsavíkur íHann ætlaðl að Vltja um net sin' Þaö var óheí>pilegt’ aö mörg ár. krakkinn skyldi sálast einmitt núna. Hefði það hjarað sólar- Hjalti er drengur góður í hringi lengur, var hann laus.allra mála. Þá hefði Ingibjörg Hátíðisdagnr (Framhala af 3. síðu.) árin, sem það starfaði. For- maður og gjaldkeri Einars- staðasóknar í 14 ár. Formað- 22 ár. Fulltrúi á fundum Bún- aðarsambands Þingeyinga í ^ 18 ár og endurskoðandi reikn inga þess jafnlengi. Deildar- stjóri Húsavíkurdeildar í Kaupfélagi Þingeyinga all- lengi. í stjórn Sparisjóðs’ fyllstu merkingu þeirra orða. Karl Kristjánsson. Fríraerkjaskipti Sendið mér lOd isienzk trí- merki. Ég sendl yður um h»I 200 erlend frimerkl. JON AGNARS. Frímerkjaverzlun, P. O. Boz 35«, Reykjavfk Ragnar Jónsson Lögfræðistörf og elgnanm- stsla. hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Slml 7752 Vaxmyndasafnið er opið í alla virka sunnudaga Þjóðminjasafninu daga kl. 1—7 og kl. 8—10. verið komin að Akkafjalli. Nú varð hann að setjast um kyrrt og reyna að koma vitinu fyrir hana. Það tók því ekki að syrgja þennan krakka lengi. Erlendur dró upp netin. Honum var sama, þótt veiðin væri rýr. Hann varð að koma Ingibjörgu af stað til Akka- fjalls — í síöasta lagj daginn eftir. Og byrði hans yrði nógu þung, þótt ekki bættust við hana kynstur af silungi. Hann fleygði flestum silungunum í vatnið aftur, og netin breiddi hann til þerris á bakkann,; Hann ætlaði með þau til Noregs. Síðan slægðj hann silungana. Það var kvenmannsverk. En í dag varð hann að géra fleira en honum bar. Vitlausri manneskju var ekki trúaítdi fyrir þvi að skera haus af sil- ungi. Hann fór sér hvergí óðslega. Það var gott að þurfa ekkj að horfa upp á Ingibjörgu. Litlu síðar var Erlendúr farinn að gera við skófluna, sem hann hafði brotið. Hún gai aldrei orðið traust, en það mátti þó nota hana með aðgæzlu, Síðan kjagaði hann upp í skóg- arjaðarinn, stakk skóflunni í jörðina milli tveggja runna, lyfti upp tveimur eða þremur steinum og byrjaði að grafa. Ingibjörg haföi lagt lík barnsins í rúmiö, þegar. Erlendur kom inn aftur. Hún var mjög torkennileg til augnanna, en andlitsdrættirnir stirnaðir, eins og hörö gríma, sem ekkert beit á, hefði veriö sett á hana. > — Ég er búinn að grafa holu, sagði Erlendur hikandi. Hann fann sjálfur, að röddin var ekki hressileg. — Holu? — Já. Ekki getur barnið legið hér.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.