Tíminn - 29.07.1951, Page 7
169. blað
TÍMINN, sunnudaginn 29. júlí 1951.
-...............■ " ) . ■
—-
^VAV.V.V.VVAW.W.V.V.VAV.V.V.V.V.V.'.V-'-V.V.V l
:• I; Ferðaþiottir
ssrw
i
(Framhald af 4. síðu.)
Vermalandi voru nokkrir
kennarar með okkur í mið-
degisverði í veitingahúsi í Ar-
sömu umferðarreglur um öll yika. Þar færði fulltrúi bæj-
Norðurlönd og vitanlega ættu arstjórnar okkur að gjöf sögu
þær að vera hinar sömu um Arvika. Var það stór, myndum
Starfsstúlku
VANTAR
Ileyskapuríun !
(Framhald af 1. stðu.)
Nú hafa noklcrir bændur hirt
tún sín og aörir að Ijúka við
j þau. Hefir töðunýtingin þvi
i orðið afbragðsgóð, og bætir
það upp minni heyfeng.
Austan sands er ástandið
. , . , svipað. Margir hafa hirt síð-
komið að hátíðarsvæðinu. Það’ * V° ^^fvrir hnríiní 1 ustu daga’ °g erU vel á veg
er ekki skrautlegt eða íburð- í?a komnir með túnin, en sprett-
amnk^ð, en þo eru þar flogg Efst á fjallinu er dálitll kaffi
allan heim.
I
Þjóðhátíðardagur
Norðmanna.
i Eftir nokkrar mínútur
er i
skreytt bók. Þessir félagar okk
ar vildu að við eignuðumst
sem mest af fögrum minning-
um frá dvöl okkar þar.
Hótel Borg
Upplýsingar á skrifstofunni
við hún. Fólkið er að safnast
saman utan við skólahúsið,
stofa og hár útsýnisturn. Er
an þar er verri, einkum í
Skaftártungu og Álftaveri,
þar sem ástandið er hið versta
í
•.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V,
:::::
Skagfiröingar athugið!
Auglýsingaumboðsmenn vorir í Skagafirði eru:
Á Sauðárkróki
Guttormur Ósharsson,
C/o K. S.
Á Hofsósi
Óii W. Þorsteinsson,
C/o K. A. S.
Skagfirðingar!
TÍMINN er útbreiddasta blaðið í héraðinu og aug-
lýsið því í blaðinu.
ÁLJGLÝSIÐ í TÍMANUM
e„ „ar t að flytja aSa,tæ5ú ^~?S„yd“rn°kV
dagsins. |
| Þarna eru saman komin' Vermaland er eins og áður,’fúnin slegin í stórmn
nokkur hundruð manna, en er sagt ásótt hálendi, alsett. áföngum.
mest ber á börnunum og þau vötnum. Allar hæðir og hlíðar j 1 Borgarfirði hefir verið líf-
eiga þarna heiðursstöður. eru klæddar skógi, en aðeins: leSt við heyskapinn síðustu
Þeim er raðað upp fyrir fram á hæstu fjallatoppum gægist|Þríá dag^na. Eftir langvarr
j an tröppur hússins, en þar á grágrýtið upp úr. Landið er { anhi daufa þurrka og þurrk^
'ræðumaðurinn að standa og frjótt og vaxtarskiiyrði skóg-
sá sem stjórnar söngnum. arins ágæt.
Flest halda börnin á norska!
w , Talið er, að um 55% af
fánanum og andlit þeirra sænsku landi sé vaxið skógi
ljóma. log er skógUrinn mestur í
Yfirleitt er fólkið fátæklega Vermalandi> Dölum og Norð_
klætt. Aðeins eina frú sá ég Ur-Svíþjóð. Þessir vermlenzku
áberandi skrautklædda. Hún félagar okkar sogðu okkur að
var i skínandi fallegri dragt hvergi yxi skógurinn eins
úr ensku efni og með tvo hratt og f Vermalandi. Sögðu
fyrsta flokks silfurrefi um þeir, að hann næði þar full-
hálsinn. jum þroska á 3o_40 árum, en
Fyrst voru sungin nokkur f Norður-Svíþjóð þyrfti hann
3
lög af öllum og síðan flutt
'ræðan. Ungur prestur flutti
1 ræðuna. Hún var þrungin hita
Jog alvöru. Innihald ræðunnar
,var þetta: Við erum fátæk og
höfum liðið mikið. Við höfum
misst margan góðan dreng,
en þó hafa margar þjóðir átt
bágara en við. í þrengingun-
Forðizt eldinn og
eignatjón
Framlelðum og seljum
flestar tegundlr handslökkv!
tækja. Önnumst endurhleðslu
& slökkvitækjum. Leltið upp-
lýslnga.
Koisýruhleðslan s.f. Slml 338)
Tryggvagötu 10
Fínpusning
Skeljasandur
Hvítur sandur
Perla í hraun
Ilrafntinna
Kvarz o. fl.
Fínpúsningargerðin
Sími 69Q9
Atvinna
Maður vanur öllum sveita-
störfum, óskar eftir atvinnu
í sveit hlzt á stóru búi. Þarf
að hafa séríbúð. Þeir, sem
vildu sinna þessu, sendi tilboð
um kaup og kjör til afgreiöslu
Timans fyrir 15. ágúst n.k.
merkt: „Sveitastörf".
! ,um höfum við grætt eitt: Við
:nn:::::::::::::::::n:a íunnu::: höfum fundið hvort annað og
stritað betur en áður. Stétta-
rígur og flokkadráttur hefir
hjaðnað. Við erum fyrst og
Martiii Larscn
(Framhald af 8. síðu.)
íslenzkast er, og einnig dansk fremst Norðmenn, sem elsk
um frelsið.
Almenn hrifning var með-
an bónda.
íslénzki bóndinn hefir
gjarnan meiri áhuga fyrir að an ræðan var flutt, og gleði
ræða um ættfræði, kveðskap og stolt ljómaði á andlitunum
og fornsögurnar við gesti, sem meðan þjóðsöngurinn var
ber að garði, en búskapinn. sunginn. Allir samkomugestir
Söguhetjurnar standa nútið- sungu. Stundin var hátiðleg.
ar ísléndingum mörgum enn Glaðir í sinni ókum við aftur
þá ljóslifandi fyrir sjónum, til Svíþjóðar og dáðumst sam
og menn muna mörg skemmti eiginlega að Norðmönnum,
legustu t'lsvör fornmanna þreki þeirra og baráttu.
orðrétt. |
Danskur bóndi myndi byrja skógar Vermalands.
á því að ræða við komumann síðasta kvöldið okkar í
um ætt gripa sinna, svínanna,
kúnna og hænsnanna, en
kunna aftur á móti minni skil
á ætt s'nni eða skylduliðsins.
leysu kom loksins það, ser
beðið var eftir, norðanátt
sólskin.
Hafa menn notað þessa
daga kappsamlega. Bæði tii
að ná upp því, sem byrjað var
að hrekjast, og einnig hafa
túnin verið slegin í stórum áf
föngum, þar sem vélakostur
er fyrir hendi, sem viðast er.
Hafa menn getað heyjað mik
ið á þessum fáu dögum, svo
að víða horfir nú svo, að tún-
in eru langt komin og verður
mjög víða lokið við þau upp
úr miðri næstu viku, ef þurrk
urinn helzt.
50—60 ár til að ná fullum
þroska, og jafnvel 60—100 ár
nyrzt. Á hverju ári er sáð og
plantað miljónum trjáa í
sænsku slcóglendi, og Svíar j,rjr afbragðsþurrkdagar.
^ala Sett Sér £að mark! að I Fréttaritari Tímans á Stað-
aUka nnn’ gífurlega! arfeHi sagði, að síðustu þrir
oggið ár ega. j dagarnjr hefðu verið afbragðs
Fyrir stríðið var talið að þurrkdagar í Dalasýslu og vel
skógurinn gæfi í tekjur um notaðir. Næstu dagar áður,
eina milljón á dag, eða yfir jvoru þurrkleysudagar en litil
300 milljónir á ári. Þetta er úrkoma. Almennt var byrjað
að slá fyrir hálfri annarri
viku til hálfum mánuði. Nýtf
geysileg auðsuppspretta.
í kvöldkyrrðinni horfum
við yfir hina viðlendu, marg-
litu Vermalandsskóga. Yfir-
borð vatnanna er lognslétt,
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833.
Heima: Vitastig 14.
SEULM
Alls konar húsgögn og
fleira undir hálfvirðl
PAKKHÚSSALAN
Ingólfsstræti 11
Sím{ 4663
iiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111
ÚRSMÍÐI
Þorleifur
(áður hjá Jóni Hermannssyni S Co.J
1 Afgreiðsla hjá Guðmundi Þorsteinssyni,
gullsmið — Bankastræti 12
i7iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiii»iiiiiiiiiiiiiipiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Frestið ekki lengur, að gerast
áskrifendur TÍMANS l
ingin hefir því orðið ágæt og
sumir bændur eru nú að al-
hirða túnin, margir búnir að
og kyrrð og friður* hvíh7 yf’ir' ná mestu eða öllu UPP °S aðl'
héraðinu. — Við riíjum upp ir hálfnaðlr eða lanSt komn-
í huganum allar ánægjustund iir' ®Prettan er hins ve§ar í
ir undanfarna daga með hin-!lakara meðallagi í Dalasýslú
um lífsglöðu Vermlendingum 7eg.na kals og Þurrlca °S klaka
og ég hugsa mér að lesa Gösta 1 )erðu frain eftir sumri. Ut-
Berlingssögu í þriðja eða 4. j Þagi og engi er yfirleitt lélegt
sinn, til að njóta minning-1enn-
anna um ferðina til Verma-J
lands. Hún verður mér ógleym Hálfur heyfengur
anleg ___ j á Rarðaströnd.
Fréttaritari Tímans á Barða
strönd segir, að túnasláttui+
................ inn hafi hafizt þar með síð*-
asta móti eða ekki fyrr en uin
og eftir miðjan júlí. Sprett§.
er- mjög léleg víða helmingi
lélegri en í meðalári. Tún víða
kalin til stórskaða. Þurrka-
laust var frá siáttarbyrjun
þar til núna fyrir þremur dög
um, að þurrkarnir komu hér
sunnan og vestan lands, og
hirtist ekkert að ráði fyrr eh
síðustu dagana, en þá var
líka allmik ð hirt.
Blaðinu var ekki vel kunrt-
ugt um heyskapinn á Norður-
og Austurlandi síðustu da^-
ana. Þó munu hafa komið
sæmilegir þurrkdagar norðan
lands eftir síðustu helgi norð-
an lands og allmikið verið
hirt. í fyrradag og gær vab
aftur á móti víðast norðanátt
og súld komin á ný. j
TUGÞRAUTAREINVlGIÐ
niilli Evrópiimcistaraus ÍGNÁCE HEIÁRICH «« MorðHrlaMdameistaraus ÁR\AR CLÁISE\ hrfst á
íþróUavelliiiuni í kvöld kl. 8.15. Sala aðgiingiimiða liefst kl. 3 e. h. Ver# aðgÖHgumiða: StMknssrti
kr. 35.00. stæði kr. 10.00 börnum innan 13 ára kr. 3.00.
Yií mteia allir á vellinum! Framhrtemdanefndin