Tíminn - 29.07.1951, Síða 8
ERLEHT YFIRLIT
Líður Jórdan undir lok?
35. árgangur.
Reykjavík,
29. júlí 1951.
169. blað
ÁLit útiendings eftir fimm. ára dvöl:
Isl. handritin eru menningarverð-
mæti, sem aðeins eiga heima hér
Martin I.arson. sondikrnnari. srjjir frá dvöl
sinui liór «íi livnniini sínum af iandi «« |>j»ð
Martin Larsen, sendikennari, er nú á ferum héðan eftir
meira en f'mm árá störf hér á landi. Hafa þau hjónin haft
kynni af fjölmörgum íslendingum, enda hafa þau mikinn
áhuga á íslenzkum málefnum og viija íslaiidi vel, þó þau
haldi vel á málstað sinnar þjóðar einnig. Blaðamaður frá
Tímanum ræddj nýlega v:ð Martin um dvölina hér og kom
þá margt skemmtilegra athugana fram hjá honum, því oft
er það svo, áð gleggra er auga gestsins en heimamannsins.
Fékk áhuga á íslenzkum
fræðum.
Martin Larsen lagði stund
á íslenzk fræði við Kaup-
mannahafnarháskóla, eins og
aðrir stúdentar, sem urðu að
gera það lítils háttar í sam-
bandi við dönskunámið sem
aðalgrein. Martin naut þar
kennslu þeirra dr. Finns Jóns-
sonar og síðar Jóns Helgason-
ar og fékk fljótlega áhuga fyr
ir íslenzku máli og bókmennt
um. —
Sem menntaskólakennari
að námi loknu vann hann að
þýðingum úr fornbókmennt-
unum íslenzku og þýddi með-
al annars Snorra-Eddu úr
frummálinu á dönsku. Aukin
afskipti af íslenzkunni urðu
til þess að Martin lét sér
ekkj nægja að sitja í Kaup-
mannahöfn og þýða á dönsku.
Hann tók því við sendikenn-
arastarfinu hér og hefir jafn
framt um langt skeið verið
danskur blaðafulltrúi við
dönsku sendisveitina i Reykja
vík. —
Myndi þýða
Eddu betur nú.
— Ég er ekki í nokkrum
vafa um það, segir Martin,
að ég myndi þýða Eddu miklu
betur núna en ég gerði, áður
en ég kynntist landinu og
þjóðinni í sínu eig:n landi. —
Þaö er ekki hægt að lesa og
skilja íslenzkar fornbókmennt
ir til fulls nema í landinu.
þar sem hinn mikli þróttur
bjó, segir h!nn danski mennta
maður eftir fimm ára dvöl á
sögueyjunni.
í þessu sambandi spurði
blaðamaður Tlmans, Martin
um afstöðu hans til endur-
heimtar handritanna.
Hann er þeirrar skoðun,
ar, að handrit:n eigi heima
á. íslandi og hvergi annars
staðar. Þar verði þeirra mest
not, cg þar sé eðlilegast að
nota þau. íslenzkir fræði-
menn leggi mikla rækt við
fo’T.bókmenntirnar og það er
því ekk: sanngjarnt að þeir
þurfi að vera úti í Kaup-
mannahöfn við nauðsynlegar
rannsóknir varðandj sögu og
menningu sögueyjarinnar.
Sendikennarinn telur. að
aimenn'ngur í Danmörku haf{
lítinn áhuga á gangi þessa
máls og láti sér í tiltölulega
léttu rúmi liggja þó íslending
ar fái handritin. En það séu
vísindamennirnir dönsku og
loks ríkisþingið, sem muni
hafa siðasta orðið varðandi
handritamálið.
Handritin afrek
íslenzku þjóðar'nnar.
Martin Larsen segir, að
danskir lögfræðingar og sjálf
sagt margir fleiri hafi ýmis-
legt við þá skoðun sína að at-
huga, að handritin-eigi að af-
hendast íslendingum aftur.
Þeir geti bent á hina laga-
legu hlið, sem skapað gæti
hættulegt fordæmi, ef brotið
væq gegn. Vitað er, að í söfn
um margra þjóða er m kið af
erlendum munum afar verð-
mætum, sem varða sögu og
menningu viðkomandi þjóða
meira en þeirrar þjóðar, sem
komizt hefir með einhverju
mótj yfir gr!pina.
En íslenzku handritin eru
sérstæð, segir Martin. Þau eru
andlegt afrek íslenzku þjóð-
arinnar, og þau féllu undir
danskan konung, sem kon-
ung íslands og höfðu aðsetur
i Kaupmannahöfn, meðan
hún var líka hin raunveru-
lega höfuðborg ísLands.
— Ég vona, að handritin
komi, segir Martin, og ég er
raunar sannfærður um að svo
verður einhvern tíma. Háskóli
íslands verður þá hið rétta
höfuðból norrænna fræða.
Fóru í kaupavinnu
til að læra íslenzku.
Martin Larsen og Inger
kona hans fóru á sumrin í
kaupavinnu út á land til að
kynnast lífi þjóðarinnar og
vera þar sem þau komust næst
því að vera íslendingar.
Fyrsta sumarið sitt hér voru
þau austur í Skaftafellssýslu
og annað á Hvanneyri og við-
ar. Árangur sá, sem þau hjón
in hafa náð í íslenzkunám-
inu, er undraverður og jafn-
framt aðdáunarverður. Mart-
Lerkið hér vex eins vel og
í nytjaskógunum í Noregi
Tvelr norskir skóg'ræktarmenn haf a undan
farió skoðað skógræktina hér á landi
Tveir norskir skógræktarmenn hafa dvalið hér á landj að
undanförnu í boði Skógræktarfélags íslands. Hafa báðir
þessir menn veitt íslenzkum skógræktarmálum drengilegan
stuðn'ng, og eru íslendingum áður að góðu kunnir. Þessir
kærkomnu gestir eru þeir Bathen fylkisstjóri skógræktar í
Tromsö og nú síðast í Bergen, og Ringset formaður norska
skógræktarfélagslns.
Martin Larsen
:n Larsen talar íslenzka tungu
betur en útlendum mönnum
er tamt eftir skipulegt nám
og vald hans yfir málinu og
orðaforðinn er furðulegur og
á sumum sviðum meiri en al-
mennt gerist meðal íslend-
inga sjálfra.
Hugsar meira um ættfræði
og kveðskap en bústofninn.
Annars kom það á skemmti
legan hátt fram í viðtalinu
við Martin, hvernig honum
kemur íslenzka þjóðin fyrir
sjónir við hliðina á hans eig-
in þjóð. Tók hann þar ís-
lenzka bóndann til dæmis,
sem sannan fulltrúa þess. sem
(Framhald á 7. síðu).
Óvenju raikið um
hópferðir úr bænum
Um þessa helgi er óvenju-
mikið um ferðalög fólks út
úr bænum. Geysileg þátttaka
er í öllum ferðum ferðafélags
ins og Ferðaskrifstofunnar.
Velur fólk á milli ferða aust-
ur i Þórsmörk austur um Ár-
nes- og Rangárvallasýslur og
hringferðar um Borgarfjörð.
Yfir Kaldadal og fyrir Hval-
fjörð til baka. — Um klukkan
eitt í dag verður sápa látin
í Geysi og stuðlað að gos’
meðan hópferðir standa þar
við.
Bryggjugerð hafin að
Brjánslæk á Barðastr.
Bróðurhönd yfir hafið.
Starfsemi þessara norsku
íslandsv'na í þágu íslenzkrar
skógræktar er ein af þeim
mörgu bróðurhöndum, sem
Norðmenn frændur okkar
hafa rétt yfir hafið til aukins
samstarfs og varanlegrar vin
áttu. íslendingar taka alls
hugar fegnir v:ð hjálp Norð-
manna, enda mun óhætt að
segja, að íslendingar finni
ekki til sterkar} vináttu og
ættarbanda við aðrar þjóðir
en Nórðmenn.
Bathen skógræktarstjóri,
sem starfaði i Tromsöfylki þar
til um áramótin síðustu, hef-
jr á undanförnum árum verið
ötull stuðningsmaður íslenzkr
ar skógræktar og fylgíst af al-
úð með gangi þeirra mála
hér á íandi. Hann hefir stuðl-
að að því, að íslendingar hafa
fensið piöntur, sem Norðmenn
vantar tilfinnanlega sjálfa,
rauðgreni og skógarfuru. H:n
aukna skógrækt heima fyrir,
gerir það að verkunu að jafn-
an er meiri eftirspurn eftir
fræi og plöntum en hægt er
að fullnægja.
Kynn'sferðir.
Ringset formaður norska
skógræktarfélagsins hefir ver
ið mikill hvatamaður að kynn
isferðum norsks og íslenzks
æskufólks á sviði skógræktar
ínnar. Voru slíkar kynnisferð
ir farnar 1949, er hingað kom
hópur Norðmanna til að vinna
að skógrækt í nokkra daga, en
íslendingar fóru til heim-
kynna hinna norsku gesta og
unnu í þeirra stað að skóg-
rækt á meðan.
Sjálfsagt getur hið norska
fólk ekkí lært mikið af skóg-
rækt okkar, og þó er raunar
aldrei að vita. Megintilgang-
urinn er að auka kynni og
samsk pti þjóðanna og veita
ungum og gömlum tækifæri
til að kynnast landi og þjóð.
íslendingar geta svo vitan-
lega lært mjög mikið í skóg-
ráði er að ræða, og einnig átt
kost á að kynnast framtíðar-
áæflunum úm skógrækt hér
á landi.
Fjórði hluti dollara-
teknanna frá ferða-
mönnura
Ferðamannastraumur hefir
verið mikill í mörgum Evrópu-
löndum í sumar og vor og hafa
tekjur helztu ferðamanna-
landanna svo sem Sviss Frakk
lands og ítaliu vaxið stórlega
af þessum aukna ferðamanna
straum. Bandaríkjamenn
hafa í ár lagt mjög leið sína
til Evrópulanda og sennilega
aldrei á friðartímum brugðið
sér svo margir yfir hafið.
Þannig hefir Efnahags-
samvinnustofunni í París
skýrt frá því að í nokkrum
Evrópulöndum nemi tekjur-
nar af ferðamönnunum einum
fjórða hluta allra dollara-
tekna landanna. Mestar eru
tekjurnar af ameriskum ferð-
amönnum í Frakklandi og
Bretlandi, en ferðamanna-
straumurinn þangað hefir
aukist gífurlega á allra síð-
ustu árum, enda verja Bretar
árlega stórum fjárhæðum til
landkynninga og auglýsinga
um heim allan, þó mest verði
þeirrar starfsemi vart í Amer-
íku.
Böðull Breta leggur
á margt gjörva hönd
Yfirböðull Bretlands leggur
á margt gjörva hönd. Hann
heitir Albert Pierrepoint. Á
fimmtudaginn í síðustu viku
hengdi hann tvo dauða-
dæmda menn í Norwich-
fangelsi, en á föstudagsmorg-
un var hann kominn aftur í
ölkrána, sem hann rekur í
rækt með stuttri dvöl meöal HoUinwobd i Lancashire og
Frá fréttaritara Tímans á Barðaströr.d.
Byrjað var á bryggjugerð að Brjánslæk fyrir skömmu og
mun veröa unn:ð að henni í sumar fyrir rúmlega 190 þús. kr.
Yíirmaður bryggjusmíð-
Innar er Bergsveinn Gísla-
son. E nnig er unniö að end-
urbótum og á nýbyggingu
Barðastrandarvegarins. frá
Patreksfirði að Brjánsiæk. —
Þar er Kristleifur Jónsson
verkstjóri sem að undanförnu.
Mikið um byggingar.
Óvenjulega mikið er um
byggingar hér í sveitinni. Eru
það nær eingöngu hlöður Og
peningshús. Eru að minnsta
kosti fimm bændur með hlöð
ur í smiðum og sumir langt
komn'r með þær. Einnig hef-
ir talsvert verið unrJ.ð að
jarðabótum í sumar. - Búnað-
arfélagið á eina jarðýtu með
tilheyrandi verkfærum og
hefir mikið ver.ð unnið með
henni og margir hafa i hyggju
að láta vinna hjá sér i haust.
norskra skógræktarmanna.
Ánægð r með lerkið
í Hallormsstaðaskógi.
þjónaði gestum sínum. A
laugardagsmorguninn sökn-
uðu gestirnir hans samt aft-
ur, og þar sem þeir eru því
Bathen skógræktarstjóri vanir, að hann þurfi að bregða
var hér á ferð 1948, og hefir s^r trá °S þóttust
hann látið í ljós undrun sína Þeir vita, hvað hann væri að
á í'ramíörum lerkisins i Hall-, aðhafast. En frádvölin var
ormsetaðaskógi, sem kemst;ekki mjög lengi að þessu
udo í 4—6 metra hæð á 13 ár- sinni, því að hann hafði að-
um. Segir hann, að framfar- eins brugðið sér til næsta
ir bess séu vel sambær.legar þorps, þar sem presturinn
við það, sem gerist i Noregi, i hafði beðið hann að opna
bar sem það er ræktað sem
nytiaskógur.
Hafa norsku gestirnir ferð-
azt mikið um landið siðan
þe r komu 13. júlí. heimsótt
flest skógræktarlönd, þar sem
um einhverja starfsemi að
kirkjubazar ársins. Hann lauk
því erindi og um kvöldið var
hann aftur kominn til gesta
sinna. En val böðulsins til að
opna kirkjubazarinn vakti ó-
neitanlega nokkra athygli i
nágrenninu.