Tíminn - 31.07.1951, Page 7

Tíminn - 31.07.1951, Page 7
170. blað TÍMINN, þriðjudaginn 31. júlí 1951 Vonast eftir vax- andi viðskiptum - ogkynnum Hinn nýskipaði sendiherra Spánverja hér á landi senor Miguel de Aldasoro y Villa- mazeres, ræddi við frétta- menn í gær á heimili Magn- úsar Víglundssonar ræðis- manns Spánverja hér í bæ. Hann er annar sendiherra Spánverja hér á landi, en eins og kunnugt er, hefir ekki ver ið stjórnmálasamband við Spán að undanförnu. Sendi- ______________ herrann kom hingað s. 1. mið- | vikudag ásamt konu sinni,sem Frii Sehiöth Forsctí íslands og sendiherra Spánar. Óskar Gíslason) (Myndina tók er norsk og afhenti hann for- seta íslands embættisskilriki sín á Bessastöðum á laugar- dag.inn. Sendiherrann er einnig sendifulltrúi lands síns í Nor egi og býr í Osló. Hann kvaðst mjög ánægður með för sina til íslands og harmaði það eitt, að geta ekki dvalizt hér leng- ur að þessu sinni, en mundi koma eins fljótt aftur í heim- sókn hingað og ástæður leyfðu. Iiann kvaðst furða sig á hinum miklu framförum sem hér væru orðnar og hefði (Framhald af 8. síðu.) og verður þar mjög fagur reit ur, þegar gróður sá, sem þar er í uppvexti, nær fullum þroska. Frá Margarethe Schiöth hef ir ötulast allra starfað að skrúðgarðarækt á Akureyri, og skrúðgarðurinn við hús hennar löngu landsfrægur. íþrwitir (Framhald af 3. síðu.) hlið, 43,03 m. 3. Svavar Lár- , _ , Á ... . , .ussoii, Þrótti, Neskaupstað, það komio sér mjog a óvart.|40 22 m 4 Hör8ur Jónssont Hann kvaðst hafa vitað um hina merku menningu og bók mennt'.r íslendinga frá fornu en það væri ekki síður ástæða fyrir þá að vera hreyknir af afrekum sínum i nútíðinni og fyndist sér satt að segja nokk , uð á skorta, að þeir héldu því á loft sem skyldi. Hann sagði, að viðskipti þessara tveggja gömlu menn- ingarþjóða, Spánverja og ís- lendinga, hefðu fyrr á árum verið mikil, en nú hefði orðið hlé á þeim um skeið. En með nýjum verzlunarsamningi, sem nú væri undirritaður kvaðst hann vona, að nýtt tímabil hæfist í þeirri við- skiptasögu og yrðu viðskiptin ekki minni né verri en fyrr. Hann kvaðst og un<jrast það, hve margir íslendingar kæmu til Spánar og vonast til að ferðalög þangað yxu enn. Hins vegar kvaðst hann vilja benda íslenzkum ferða- mönnum á það, að það væri ekki heppilegt fyrir þá að fara þangað heitustu mánuði ársins, ' heldur væri tíminn heppilegri vor og haust eða jafnvel á veturna. De A.ldasoro var fyrst skip- aður sendiherra lands shis í Gibraltar en síðan hefir hann gegnt sendiherrastörfum í ýmsum löndum og þess á milli Skrúð, Hafnarnesi. 80 m. hlaup kvenna. | 1. Gréta Vilhjálmsdóttir, Leiknir, Búðum, 11,6 sek. 2. > Nanna S'gurðardóttir, Leikn., i Búðum, 11,8 sek. 3. Helga Jóhannsdóttir, Leiknir, Búð- um, 11,9 sek. 4. Jóna Jóns- dóttir, Leiknir, Búðum, 11,9 sek. Langstökk kvenna. 1. Margrét Ingvarsdóttir, Austra, Eskifirði, 4.19 m. 2. Jóna Jónsdóttir, Leiknir, Búð um, 4,07 m. 3. Gréta Vilhjálms dóttir, Leiknir, Búðum, 4,07 m. 4. Áslaug Sverrisdóttir, Austra, Eskifirði, 3,76 m. Kúluvarp kvenna. 1. Gerða Halldórsdóttir, Austrá, Esk firði, 9,36 m. Nýtt Austúrl. met. 2. Anna Karen Siguröardóttir, Þrótti, Nes- kaupstað, 9,24 m. 3. Ásta Sig- urðardóttir, Skrúð, Hafnar- nesi, 8,33 m. 4. Erria Jóhanns- dótfir, Leiknir, Búðum, 8,11. Veður var gott. Mótið fór vel fram. Mótstjóri var Böas Em- iís. Dómarar voru Stefán Þor- leifsson og Þórarinn Sveins son. Ritari mótsins var Ár- mann Halldórsson. í sámbaiidi við mótið fór fram skemmtun í Egilsstaða- skógi, þar sem U.Í.A. fær ekki aðstöðu í húsum Eiðaskóla til ep deilueÍRÍ Ekkert miðaði í vopnahlés- umræðunum ýfir helgina. — Hefir ekki enn náðst sam- komulag 'um vöpnahléslinuna. sem er annað mál á dagskrá vopnahlésráðstéfri'unnar. Pek ingútvarpið sagði í gær, að séndinéfnd S.Þ. gengi alveg á sníð við vilja allrar kóre- önsku þjcðarinnar um þau at- riði að binda vopnahléslín- uria við 38. breiddarbaug, al- menn fangaskipti og brott- flutning alls erlends hers úr að 38. breiddarbaugurinn landinu. Joy flotaforingi sagði í gær, væri mjög óheppileg vopna- hléslína sökum landshátta, þar sem engin mcrk væru af náttúrunnar hendi. Núver- andi viglína væri miklu heppi legri að því leyti. Hernaðar- aðgerðir voru litlar í gær. Kastaði kúlunni yfir 15 metra Fré fréttaritara Tímans í Grundarfirði. Á sunnudaginn fór fram að Breiðabliki í Miklaholts- hreppi íþróttakeppni milli í- þróttafélags Miklaholts- hrepps og Ungmennafélags I Grundfirðinga. íþróttafélag j Miklaholtshrepps vann keppn ina með 7904 stigum en Ung- mennafélag Grundfirðinga- hlaut 7241 stig. Á mótinu varp aði Ágúst Ásgrímsson, Borg í Miklaholtshreppi kúlunni 15, 01 m. og er hann annar ís- lendingurinn, sem kastar kúl- unni yfir 15 metra. Beztu árangrar á mótinu voru ann- ars þessir: Hástökk, Gísli Árnason UG 1,70 m., lang- stökk sami 6,27 m., þrístökk sami, 12,79 m., kringlukast Valdemar Sigurðsson IM 35,96 m., spjótkast, Þorkell Gunn arsson UG 37,23 m., 100 m. hlaup, Ágúst Ásgrímsson IM 12,1 sek, og Haraldur Magn- ússon UG á sama tíma. Sildarskýrslan Marz Reykjavík 3.459 Njörður Akureyri 1.028 Ólafur Magnússon Akran. 682 Pólstjarnan Dalvík 3.016 Riísnes Reykjavík 706 Sigurður Siglufiröi 2.669 Skjöldur S giufirði 1.766 Smái’i Húsavík 2.088 Snæfell Akureyri 2.642 Stígandi Ólafsfirði 2.911 Stjarnan Akureyrj 1.584 Straumey Reykjavík 3.011 Suðrey Vestmannaeyjum 600 Harmar minnkandi vald Breta við botn Miðjarðarhafs Umræður urðu um aðstöðu Breta við botn Miðjarðar- hafs í brezka þinginu í gær. Churchill deildi á stjcrnina fyrir of mikinn undanslátt í þeim löndum og hefði veldi Bjarmi Dalvík Súlan Akreyri 3.468 Sædís Akuréyri 1.385 Sæfinnur Akureyri 1.599 Sæhrímnir Þingeyri 1.482 Valþór Seyðisfirði 1.632 Víðir Akranesi 2.921 Víðir Eskifirði 4.777 Vilborg Reykjavik 865 Hringnótaskip: Ársæll S'gurðs. Njarðv. 1.707 Ásbjörn Akranesi 605 Ásbjörn ísafirði 924 Ásgeir Reykjavík 1.675 Ásmundur Akranesi 1.370 Baldur Vestmannaeyjum 661 flokkur sérétl- indastéltanna (Framhald af 4. síðu.) hús munu fá allt að 200 fer- metra íbúð út úr 130 m2 grunn fleti, og ekki vantar marg- breytileikann og útflúrið á húsunum þe m. Einar hinn prestlausi. Til er saga um prest einn á Norðurlandi, er hampaði hangikjötslegg framan í hjá- leigukonu með hungraðan barnahóp. Prest'num þeim varð að orði: Þetta getur nú Grims- tungupresturinn étið, og um leið skar hann sér væna sneið af leggnum, en konan og bönji in fengu ekkert. Á þenna^ hátt bætti prestur úr hungi aðframkominnar barnafjöl'- skyldu. Mönnum með hugsf unarhætti Vísisritstjórans fei: ávallt likt og Einari prest-r lausa. Það er ekki mikill muij ur á framkomu þeirra mannaL sem nú heimta „luxushallirf fyrir þá riku og Einari prests| lausa. í Reykjavík einni eri nú tugir fjölskyldna sem ekí ert húsnæði hafa, hundruð fjölskyldna búa í bröggum. kjöllurum og hanabjálkaloft- um, en tiltölulega fámennur hópur manna „trónar“ í lux- usvillunum“. Fjöldi af jörðuiu fer í eyði ef ekkj verður hægj að byggja á þeim íbúðarhús á næstunni. Byggingarefni höfum við takmarkað af gjaldeyrisástæð um, og mörg ár munu líða þangað til hægt er að bæta úr því. Á slíkum tímum heimta sérréttindamennirnir „luxus- hallir“ sér til handa. Einar hinn prestlausi fékk sitt viðurnefni af þvi hann misti hempuna. Þjóðin þarf að fara eins með nútíðar Ein aranna. Afturgöngur Einars prest- lausa eiga engin áhrif að hafa á þjóðfélagsmál. Þetta gæti hin íslenzka þjóð séð um, ef hún sameinaðist gegn hinni tiltölulega fámennu sér réttindastétt, er mestu ræður um störf og stefnu þess flokks er Sjálfstæöísflokkurinn nefi^ ist. Bangsi Bolungavík Breta á þessum slóðum hnign að mjög í tíð núverandi stjórn ar. Hann átaldi stjórnina og fyrir aö senda starfsmenn brezku olíustöðvanna i Aba- dan heim strax og beita ekki meiri hcrku til að starf- ræksla stöðvanna héldi áfram. embætti í utanrikisráðuneyti J skemmtanahalds. Spánar, þar sem hann fór meö I Skemmtiatriöi voru, Ræða, hina stjórnmálalegu hlið við Skúli Þorsteinsson, formaður skiptasamninga. Er því umJu.í.A., 2 leikþættir frá Umf. mjcg reyndan mann að ræða!Austra, Eskifirði, leikstjóri á sviði utanríkismála. jAðalsteinn Jónsson, söngur, Sendiherrann er kvæntur stúlkuf úr Umf. Fljótsdæla. norskri konu, sem fyrr segir, J Dansað var bæði á laugar-; og er hún barnabarn Herluf- ; dags- og sunnudagskvöldið, sens, er rak lengi hvalbræðslu fyrir dansinum lék danshljóm stöð á Vestfjörðum fyrr á ár- um og var kunnur hér á landi. sve't Neskaupstaðar. Eskifirði, 23. júlí. VéSsmiðir, járiisiriíðir ? 3ja inm. fyrirliggjandi lorsuðutækin nýkomin. UNITOR logsuðuvír, 1 y2 os Varahlutir í UNITOR HÁKON JOHANNSSON & CO. II.3. Aðalstræti 18 (Gengið inn frá Túngötu) Sími 6916 <v« i Björg Eskifhði Björg Nirðíirðj Björgvin Dalvik Björgvin Keflavík Einar Hálfd. Bolungav. 2.360 Einar Þveræingur Ólafsf. 1.971 1.035 2.176 2.046 882 2.117 1.83 Erl'ngur II Vestm. Fanney Reykjavik i Flosi Bolungavík Fram Akranes, Frig Höfðakaupstað 1.828 3.270 1.316 1.028 562 2.817 2.257 j|QSHSj|pp| I'róði Njarðvik -1 Garðar Ruaðuvík Grundfirðing. Grundarf. 2.203 Guðbjörg Hafnarfirði 726 Guðbjörg Neskaupstað 919 Guðm. Þórðarson Gerðum 971 Guðrún Vestmannaeyj. 615 Gullfaxi Neskaupstað 1.122 Gullveig Vestmannaeyj. 509 Gunnbjörn ísafirði 1.094 Gylfi Rauðuvik 1.858 Hafbjörg Hafnarfirði 2.129 Hagbarður Húsavík 1.493 KIPAUT RIKISJ „KONRÁД Tekið á móti flutningi Flateyrar á morgun. til Hannes Hafstein Dalvík 2.048 Hilmir Keflavík 1.120 Hrímnir Stykk shólmi 1.283 Hrönn Sandgerði 986 Jón Guðmundsson Keflav. 754 Kári Vestmannaeyjum 1.672 Kári Sölmundars. Rvik. 1.405 Keilir Akranesi 1.794, Mummi Garðj 1.828 Mun nn II Sandgerði 872 Nanna Keflavík 794 Olivette Stykkishólmi 685 Páll Pálsson Hnífsdal 1.420 Pálmar Seyðisfirði 783 Pétur Jónsson Húsavík 1.722 Reykjaröst Keflavík 1.603 Reynir Vestmannaeyj. 2.571, Runólfur Grundarfirði 1.240 Sígrún Akranesi Sigurfari Akranesi Skeggi Reykjavík 1 Skrúður Fáskrúðsfirði Smáli Hnífsdal 1 Stefnir Hafnarfirði Sveinn Guðmunds. Akran. 5$5 Sæbjörn ísafiröi 906 Sæfari Súðavík 9^ Særún Siglufirði 994' Sævaldur Ólafsfirði 1.459 Sævar Neskaupstað 1.237Í Trausti Gerðum 586i Vébjörn ísafirði 1.41T Von Grenivík 2.057^ Von II Hafnarf. 1.475 Vöggur Njarðvík 613' Vörður Grenivík 2.565 Þorgeir goði Vestm.eyj. 1.327 Þorsteinn Dalvík 1.939 Þristur Reykjavík 735 Tve'r um nót: Týr, Æ~ir Grinivík * ■ 785

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.