Tíminn - 10.08.1951, Side 2

Tíminn - 10.08.1951, Side 2
V'>vw 2. TÍMINN. föstudaginn 10. ágúst 1951. 178. blað. UtvarpÍð Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (pl.). 19,45 Augl. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Upp við fossa“ eftir Þorgils gjallanda; I. (Helgi Hjörvar). 21,00 Tón- ieikar (pl.). 21,20 Dagskrá Kven réttindafél. Islands. 21,45 Tón- leíkar: Harry Parry sextettinn leikur (pl.). 22,00 Fréttir og veð- urfr. 22,10 Vinsæl lög (pl.). 22,30 Dagskrárlok. Útvarpað á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (pl.). 19,45 Augl. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpstrióið: Tríó i C- dúr eftir Haydn. 20,45 Leikrit „Haustblíða" eftir B. B. Bucher. Leikstjóri: Þorst. Ö. Stephen- sen. 21,30 Tónleikar: Lög úr óperunni „Carmen" o. fl. lög eft ir Bizet (pl.). 22,00 Fréttir og veðurfr. 22,10 Danslög (pl.). 24,00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell losar timbur í Stykkishólmi. Arnarfell fór frá Elbu 6. þ. m., áleiðis til Bremen. Jökulfell er væntanlegt til Val- paraiso á morgun, frá Guaya- quil í Ecuador. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan næstkomandi sunnudags kvöld kl. 8 til Glasgow. Esja fer frá Reykjavík í kvöld til Bíldu- dals. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að aust- an og norðan. Skjaldbreið er í Reykjavík og fer þaðan á morg un til Breiðafjarðar. Þyrill er norðanlands. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 3. þ. m. til Grikklands. Dettifoss íór frá Reykjavík í fyrradag til New York. Goðafoss er í Reykja vík. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í gær frá Leith. Lagarfoss fór i gær frá Rotter- dam til Antwerpen, Hamborgar og Hull. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í Reykjavík. Nes- nes fór frá Hull í gær til Reykja víkur. hafi til Fjallkonan á Gimli 6. ágúst Flugferðir Flugfélag íslands: Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kirkju bæjarklausturs, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar og Siglufjarð- ar. Frá Akureyri verður flugferð til Austfjarða. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, Blönduóss, Sauðárkróks, Isafjarðar, Egilsstaða og Siglu- fjarðar. Millilandaflug: „Gullfaxi" fór í morgun til Osló og er væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 10 í kvöld. Flugvélin fer til Kaup mannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Loftleiðir h.f.: í dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Ak- ureyrar, Siglufjarðar, Sauðár- króks, Hólmavíkur, Búðardals, Hellissands, Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, og Keflavíkur (2 ferðir). Frá Vestmannaeyjum verður farið til Hellu og Skógasands. Á morgun verður flogið til Vestmannaeyja, Isafjarðar, Ak- ureyrar og Keflavíkur (2 ferð- ír). Íslendingahátíð var að venju haldin :t Gimli í Nýja-íslandi síðastlið'nn sunnudag, og kom Ingibjörg Jónsson, kona Einars Páls Jónssonar, rit- stjóra Lögbergs, þar fram sem fjallkonan og flutti snjallt á- varp, þar sem hún einkum minntist afreka íslenzku þjóð arinnar á sviði bókmennt- anna, og norrænnar tungu, „sem er gerð af þeirri iþrótt, sem flytur fullt mál í fáyrð- um, og kveður heilt kvæði í einu orði.“ vélinni námu nú 44,443 kg., og er það rösklega fjórfalt meira magn en flutt hefir verið með „Gullfaxa" áður á einum mán- uði. Þá voru flutt 1697 kg. af pósti í mánuðinum, en á sama tíma í fyrra námu póstflutning ar 739 kg. „Gullfaxi“ flaug samtals 265 klst. í júlí eða sem svarar rúmlega 8l/2 tíma á dag að jafnaði. Áður hafði hann flogið mest 175 klst. á einum mánuði. Birgðaflutningum „Gullfaxa' inn yfir Grænlandsjökul er nú að mestu lokið að sinni. Farnar hafa verið 12 ferðir í sumar, en væntanlega mun „Gullfaxi“ fara 2 eða 3 ferðir til viðbótar í haust. Flutningar þessir til leið angurs Paul Emil Victor hafa yfirleitt gengið vel, og hefir ekk art sérstakt óhapp komið fyrir í ferðunum. Ferðafélag Islands ráðgerir 2 skemmtiferðir um næstu helgi. Önnur ferðin er um sögustaði Njálu. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 2 á laugardag og ekið austur í Fljótshlíð og gist þar. Farmið ar séu teknir fyrir kl. 6 á föstu dag. Hin ferðin er gönguferð á Esju. Lagt af stað frá Austur- velli kl. 9 á sunnudagsmorgun inn og ekið að Mógilsá. Far- miðar séu teknir fyrir kl. 12 á laugardag. Allar upplýsingar á skrifstofunni í Túngötu 5. ttbrelðið Tímaim Snyrtimennska. Það er ánægjulegt að litast um inni við rafstöðina við Ell- iðaár, því að þar blasir alls staðar við óvenjuleg snyrti- mennska úti við. Brúnir á veg- skurðunum hafa til dæmis ver ið hlaðnar upp á snotran hátt og frá hverju einu gengið svo, að vel fer. Nú ætlar rafveitan að græða skóg á hólmunum í Elliðaán- um, svo lægðin fyllist birki- angan og fuglaklið, og upp- moksturinn úr grunninum, þar | þar sem byggja á spennistöð vegna viðbótarvirkjunarinnar í Soginu, er notaður til þess að mynda jarðveg á grýttum ber- angri á landi stöðvarinnar. Það gætu margir lært ýmis- legt af umgengninni við Elliða stöðina. Ámað heulo Opinberun. 4. ágúst opinberuðu trúlof- un sína ungfr. Halla S. Hjálms dóttir, Grenimel 2 og hr. Torfi L. Torfason, Brekastíg 31, Vest mannaeyjum. 75 ára. 75 ára er í dag Guðmundur Vigfússon, trésmiður, Laugavegi 42, góður og gegn borgari og mörgum Reykvíkingum kunnur eftir langa starfsævi. Úr ýmsum -áttum „Gulifaxi“, millilandaflugvél Flugfélags íslands, hefir aldrei flogið jafn mikið í einum mánuði og í júlí s. L, en flugdagar hans voru þá alls 26. Fór flugvélin 14 ferðir með farþega frá Reykjavík til útlanda, og auk þess voru farn ar 10 ferðir til Grænlands með vistir handa leiðangri Paul Emil Victors. „Gullfaxi“ flutti 84 farþega á millilanda í s.l. mánuði borið saman við 417 í sama mánuði í fyrra. Vöruflutningar með flug Síldin (Framhald af T. síðu.) fengið afla, en ekki vitað um nöfn þeirra i gærkvöldi. Gott veiðiveður. Veiðiveður á síldarslóðun- um norðaustan lands er nú gott og gera menn sér vonir um, að nokkur aflahrota verði nú, hvernig sem end- ingin verður. Hvalvolðin (Framhald af 1. síðu.) ist þó allþung í drætti, er taka átti hana upp í hval- stöðina. Slitnaði keðjan, sem notuð var við dráttinn, svo að hvalurinn rann aftur í sjóinn, en í næstu atrennu tókst að draga hann upp þangað, sem skurðartæki og suðupottar biðu ferlíkisins. Berja.spretta (Framhald af 8. síðu.) Vafalaust verður mikil stund lögð á berjatekju að þessu sinni, er saft og sulta e- í mjög háu verði, enda hef ir fólk í vaxandi mæli lagt sig fram um að nýta þennan holla jarðargróða til búsilags ur danfarin ár. Fínpúsning Skeljasandur Hvítur sandur Perla í hraun Ilrafntinna Kvarz o. fl. Fínpúsningargerðin Sími 6909 • TILKYNNING • Nr. 35/1951. Fjárhagsráð iiefir ákveðið að vörur þær, sem falla undir liðinn „vélar og verkfæri" í tilkynningu ráðsins nr. 31/1951, sé heimilt að verðleggja eftir þeim reglum, sem giltu fyrir 10. júlí, 1951. Reykjavik, 9. ágúst, 1951. VERÐLAGSSKRIFSTOFAN. Fyrirliggjandi efnivörur til SKÚSMÍÐA OB BQKBANDS Sólaleður, Bindsólaleður, Gúmmíhælar verk kr. 23,60 pr. dúsín, Gúmmíplötur, Fóðurskinn, Spaltskinn, Rand saumagarn, Leðurlím (60% Latex), Gúmmílím, Skó- saumur, Botnfylling, Randblek, Sandpappír (Bimsar), Fræsarar, Leður- og Hárburstar, Skóreimar, Skæri, Vax og fleirj vörur fyrir skósmiði. Bókbandsskinn í mörgum litum. Verð kr. 8,80, 9,45 og 9,85 pr. ferfet. — Geitarskinn á kr. 12,95 pr. ferfet. — Klofið bókbandsskinn (Skiver). Verð kr. 4,85 og kr. 5.20 pr. ferfet. Bókbandshirtingur væntanlegur bráðlega. Leðnrvcrzlun Tlag'm'isar Viglundssonar h.f., Sími 5668 MJDLKURBRÚSAR Dönsku mj ólkurbrúsarnir margeftir- spurðu 2. og 5 lítar komnir aftur. — 30 og 50 lítar brúsar væntanlegir. LLIDVIG STORR & Co. Vestur-Húnvetningar Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnvetninga verður að Ásbyrgi í Miðfirði sunnudaginn 2. sept. n. k. kl. 3,30 e. h. Eysteinn Jónson fjármálaráðherra flytur ræðu á fundinum. Allir Framsóknarmenn og stuðningsmenn flokksins velkomnir á íundinn. Félagsstjórnin Hjartans þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okk- ur hluttekningu og samúð við hið sviplega fráfall fóst- ursonar míns, bróður og frænda JÓNBJÖRNS SIGIJRGEIRSSONAR, Njarðargötu 39. María Jónsson, systkini og frændfólk. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og veitta hjálp við andlát og útför ÖNNU ÞORSTEINSDÓTTUR, Neðra-Seli. Loftur Jakobsson og börn. GERIST ASKRIFEIVBIJR AB TIMAIVIJM. - ASKRIFTASIMI 2323.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.