Tíminn - 14.08.1951, Qupperneq 6

Tíminn - 14.08.1951, Qupperneq 6
6. TIMINN. þriðjudaginn 14. ágúst 1951. 181. blað. I Surentlor dear Mjög skemmtileg amerísk dans- og söngvamynd, með vinsælustu dægurlagakynn- írum bandaríska útvarpsins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. NÝJA BÍÓ Allt er falt í Pimlieo (Passport to Pimlico) Bráðskemmtileg og sérstæð gamanmynd. Aðalhlutverk: Stanley Holloway, Betty Warren. Sýnd kl. 7 og 9 Auðugi kiirekinn Fjörug og spennandi kú- rekamynd með kappanum: George O’Brien. Sýnd kl. 5. BÆJARBÍO HAFNARFIRÐI Líf i IseknÉH henili (Jeg drepte) Hrífandi og efnisrík ný norsk stórmynd, er vakið hefir geysilega athygli. Aðalhlutverk: Erling Drangsholt Rolf Chistiensen Wenche Foss Sýnd kl. 7 og 9. Muuið að greiðsi blaðgjaldið Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Simi 5833. Heima: Vitastíg 14. JfnuAjiLn^Jcr&uAnjsA. <-Au 6eJbzV 0Ciu/eUí<fU?% Höfum efnl til raflagna. Raflagnlr í minni og stæri hús. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H. F. Laugaveg 79. — Sími 5184. Ansturbæjarbíó 1 helgreipum hjsitniarinnar Bönnuð börnum innan 16 ára • . Sýnd kl. 7 og 9. Roy og smyglararnir Sýnd kl. 5. WIIWIIIIIM !■ II ■ ■ I ■ J — J— •aM TJARNARBÍÓ Draumur ungrar stúlku (Dream Girl) Ný afarskemmtileg amerísk mynd. Betty Hutton McDonald Carey Sýnd kl. 5, 7 og 9. —----jtt -t — n — n « GAMLA BÍÓ Stolna landabréfið (Riff-Raff) Spennandi rg dularfull ný* amerísk leynilögreglumynd. Pat O’Brien, Anne Jeffreys, Walter Slezak* Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. IV.W.V.V.V.VAWAV/.V.V.W.V.W.’.W.V.V.V/AW HAFNARBÍÓ BAIiOAD Giæsileg ný amerísk ævin- týramynd í eðlilegum litum. Maureen O’Hara, Paul Christian, Vincent Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ A villigötum (Dishonored Lady) Áhrifamikil, spennandi og vel leikin amerísk sakamála- mynd. Hedy Lamarr, Dennis O’Keefe, John Loder. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Bernhard Nordh: ^onct VEIÐIMANNS v.vv.v.v.v.v.v.v.v, 89. DAGUR ,V.V.V.V.V.WV.“, Erliint yfirllí (Framhald af 3. síðu) að hverfa, þ. e. a. s. mönnum yrði að vera frjálst að ferðast milli hinna tveggja heima austurs og vesturs. — Hin „frjálsa sam- keppni“ Stalins mætti með öðr- um orðum ekki þýða í fram- kvæmd að kalda stríðinu yrði haldið áfram — með öðrum vopnum. — Ef það er takmark Ráðstjórnarinnar áð treysta stalinismann í sessi í sínum hluta heimsins, þá er það ekki síður takmark Vesturveldanna að vernda sinn hluta heims fyr- ir stalinismanum. — Eru líkur til þess að hægt verði að ná samkomulagi á grundvelli þeirra staðreynda sem fyrir hendi eru? Svarið hlýtur að vera neitandi. — Á meðan Rússar halda áfram að hvetja til verk- falla, skemmdarverka og bylt- inga, á meðan haldið er áfram að kalla innrásina í Kóreu, Tí- bet og Indókína „frelsun," er mjög ólíklegt að hægt verði að komast að nokkru samkomulagi. — Ef Rússar halda fast við nú- ......... .... ......... verandi stefnu sína, eru aðeins ekkl fynr á hverJu ári- að bjarndyr tætti sundur óvarkara tveir möguleikar eftir. í fyrsta menn, svo að þeir stigu ekki á fæturna framar? En auðvitað lagi sá, að frjálsir menn, hvar í gætti hann samt allrar varkárni. heiminum sem er, hopi hvergi i fyrir yfirgangi stalinismans, ogf Hlöðubúunum varð þó ekki svefnsamt. Júdit og Ólafur það er einmitt þessi stefna sem hvíldu hlið við hlið og hugsuðu ráð sitt, skiptust við og við á Bandaríkin og Bretland hafa um dögum lengur, hefði Ingibjörg verið komin í Akkafjall með líkið af krakkanum, meðan Árni var heima. Júdit fann, hvernig hatrið náði tökum á henni. Þessi tík frá Bjarkardal hafði stolið Árna frá henni. — Við megum ekki láta hana verða neins vara, sagði hún titrandi. Ólafur vaknaði af þungum þönkum. — Hverja? — Þessa flyðru, sem þú komst með hingað! Hún er alls staðar með augun, og hún getur orðið til þess, að sýslu- maðurinn komi hingað. Ólafur óttaðist ekki sýslumanninn. Sýslumaður mátti sín lítils gegn birni, sem magnaður var með göldrum. Kom það fylgt undanfarin tvö ár. — f öðru lagi, að breytingar á stjórn arkerfi Ráðstjórnarríkjanna hafi í för með sér breytta af- - stöðu til annarra þjóða heims. — Af þessu er ljóst, að skynsamleg- asta leiðin fyrir Vesturveldin hlýtur að vera sú, að bíða á- tekta, en hopa hvergi. Sumir kunna að segja, að slík stefna sé vonlaus. — Það er rangt. Þeir hinir sömu trúa því að hægt sé að nota 19. aldar aðferðir til þess að telja einræðisherrum 20. ald- arinnar hughvarf. — Þeir, sem eru sannfærðir um, að Ráðstjórn arríkin hyggi ekki á styrjöld, hafa enga ástæðu til þess að krefjast skjótra samningaum- leitana af hálfu Vesturveldanna, til þess að afstýra styrjaldar- hættu. Og hinir, sem ætla, að Rússar hyggi á styrjþld, ættu að berjast fyrir því af alefli að hrað að verði eftir megni framkvæmd endurhervæðingarstefnu Vest- urveldanna, sem eina ráðinu til þess að koma í veg fyrir að at- burðirnir í Kóreu endurtaki'sig. (Lauslega þýtt og stytt úr „The Economist"). ELDURINN gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá SamvinnutryggingiMA fr>«> fþróttir (Framhald af 3. síðu) Kristján Árnason, skauta- hlaupsmeistari úr KR, á 1:14:,11,8 klst. 2. Emil Jóns- son, ÍR, 1:15:59,6. 3. Sófus Bertelsen, Hafnarf., 1:20:46. Kristján Árnason var ræst- ur annar I röðinni, en fór fram úr fyrsta manni eftir 5 km. og hélt síðan forustunni í mark. Vegur var sæmilegur, nema á kafla sunnan undir Akrafjalli, þar sem nýr ofaní burður hamlaði hjólreiða- mönnunum. „Skjaldbreið" til Húnaflóahafna hinn 17. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Skagastrandar í dag og á morg un. Farseðlar seldir á fimmtu dag. i Ármann Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. orðum, byltu sér og vöktu máls á nýju atriði, sem krafðist nákvæmrar ihugunar. Allt í einu kipptist Júdit við. Hún reis upp til hálfs og hlustaði. — Heyrirðu nokkuð? hvíslaöi hún. — Nei. — Jú. Það er eitthvað á hreyfingu úti. Ólafur sagði, að það gæti ekkf veriö annað en fugl eða mús. En Júðit varð ekki rórra fyrir það. Hún hélt niðri í sér andanum og hlustaði. Síðan reis hún gætilega á fætur, lædd- ist að glugganum og skyggndist út. Þar stóð hún drykklanga stund, en kom svo aftur til Ólafs, án þess að hafa séð neitt grunsamlegt. Það var samt manneskja á ferli úti — Ingibjörg. Hún kom fyrir fjóshornið og nam staðar. Hún var náföl, og hún fálm- aði fyrir sér eftir stuðningi. Það var ekki steinsnar að skemmunni, þar sem barnið hennar hvíldi í kistu sinni. En nú varð henrii ekki einu sinni hugsað til þess. Hana svim- aði, og hún vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Það, sem haföi ver- ið allur hennar heimur í gær, varð að víkja um set í nótt. Barnið hennar dána var ekki lengur miðdepill alls. Ný við- horf blöstu óvænt við henni, svo að hún jafnvel gleymdi barninu. Eftir nokkra stund skundaði Ingibjörg þvert yfir varpann. Vissi Árni — vissi hann, að .... ? Hún þorSi ekki að hugsa þetta til enda. Hún starði aðeins upp að fjallinu. Mjólkur- hvít þoka steig eins og fórnarreykur upp úr gljúfrum þess og litaðist rauð í skini miðnætursólarinnar. Gömlu hjónin byltu sér í rúminu, er Ingibjörg kom inn. Þau höfðu orðið þess vör, er hún fór út, og svefninn birt- ist ekki heldur ætla að gista bæinn þessa nótt. Ingibjörg staðnæmdist á miðju gólfi. Hún skalf eins og lauf 1 vindi. — Þið sögðuð, ’að Júdit ætti að verða kona Árna, sagði hún annarlegri röddu. Jónas Pétursson reis upp við dogg. Honum gazt ekki að látbragði Ingibjargar, en sannleikurinn á alltaf rétt á sér. — Jú. Hann mun fylgja henni til prestsins, sagði hann. — Þá verður hún kona tveggja bræðra! — Hvað? — Þið getið farið út í hlöðuna. Þau Ólafur hvíla á sama feldi. Það sogaði í brjósti gamla frumbýlingsins, og loðin hönd- in krepptist um rúmstokkinn. En hann snaraði sér ekki fram úr, heldur losaði takið aftur. — Þú munt segja satt, tuldraði hann. Og þau mega það þá. Árni mun ekki blanda sér í það. Ingibjörg var alveg örvitá, er hún kom inn í herbergi sitt. Hún hafði ætlað að segja meira — að hún hafði heyrt Júdit og Ólaf tala um sendingu — björn, magnaðan mð göldrum. En það var eins og orðin sætu föst í hálsi hennar. Það var fordæðuskapur að magna sendingu. Fordæður máttu ekki ráða örlögum manna, hið illa mátti ekki veröa hinu góða yfirsterkara. Ingibjörg vildi helzt ekki trúa þessu um sendinguna. Það var andstætt ölluitt kenningum biblíunnar. Engri mann- eskju var gefið vald til þess að magna björn til að drepa mann. Ólafur gat ekki trúað slíku. Björninn var aðeins hug- arfóstur. Þetta var saga, sem var fundin upp til þess að dylja eitthvað annað. Ólafur hafði myrt bróður sinn!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.