Tíminn - 14.08.1951, Síða 8

Tíminn - 14.08.1951, Síða 8
„ERLÍ VT YFMRL1T“ t DAG: Nohkar spurningar til Stalins 85. árgangur. Reykjavik, Koma til V.-Berlinar til að hlusta á útvarp og lesa hlöð Um hálf mill|ón inóts^esla af æskulýðsmóii koramiinista hafa farið til V.-Berlíi»ar „Án þess að nokkuð sé ofsagt má nú fullyrða, að æsku- lýðshátíð kommúnista í Austur-Berlín hafi að mestu leyti misst marks og farið að verulegu leyti út um þúfur“, segir fréttaritari danska blaðsins Politiken á sunnudaginn í skeyti til blaðs ns. Um það bil hálf milljón unglinga af mót- inu hafði þann dag heimsótt Vestur-Berlín. Frásögn blaðs- ins er á þessa leið: Ivöld n í Vestur-Eerlín komið Yfirvöld Rússa í Austur- á 0„ þar ei. þröng allan Berlín hafa undanfarna daga (iaginn_ unga fólkið stendur .séð að hverju fór og hafa nu þar j kigröðum tímunum sam gripið til róttækari ráðstaf- an Ekki er þó hægí að veita ana til að stemma stigu við öllum máltiS> en það er held. straumi „blástakkanna yfir ur ekki hið þýð;ngarmesta. markalínu hernámssvæðanna. Unga fólkiS er enn áfjáðara Stöðvar lesta og strætisvagna t að ná ^ blöð og bækur ogí þar í nánd eru allar lokaðar, | tímarit Það ryðst inn j les_ og sums staðar hefir umferð- ‘ ln algerlega verið stöðvuð. En 14. ágúst 1951. 181. blað. Sigurvegari í hjólreiðakeppninni Tiílögur senn fullgerðar um varnir Mið-Austurlanda Búizt við að málumim verði ráðið til lykta á fiimlum Atlanzhafsráðsins í haust Samning varnaráætlana fyrir austurhluta Miðjarðarhafs og Mið-Austurlönd er nú komin svo iangt á veg, að gert er ráð fyrir að takast megi að ráða málunum til lykta á fundi Atlanzhafsráðsins í Ottawa í september og í Róm í október. en Tyrkir hins vegar aðeins tengdir herforingjaráði hans með því að eiga þar einn liðs- foringja að fulltrúa. þrátt fyrir þetta ber meira á „blástökkunum“ í Vestur- Berlln en nokkru sinni fyrr. Langar biðraðir við matstaðina. Um 50 ráðgjafarskriístofum og matgjafastofum hafa yí'ir- Rússar senda full- trúa á San Franc- isco-r áðstef nuna Sendilierra Rússa í Was- hington gekk í gær á fund Achesons utanríkisráðherra Banlaríkjanna og tilkynnti honum, að rússneska stjórn- in mundi senda sendinefnd til þátttöku í ráðstefnunni um friðarsamningana við Japan. Ráðstefna þessi hefst 1 San Franc:sco 4. september. Eru Rússar 24. þjóðin, sem til kynnir þátttöku sína í ráð- stefnunni. Gromyko varafor- sætisráðherra Rússa verður formaður nefndarinnar, en einnig verða í nefndinni sendi herrar Rússa i London og Washington. Miklar sprengingar við norsk-rússneskn landamærin í síðustu viku eða að morgni fimmtudagsins heyrði fólk, sem býr nálægt -norsk- rússnesku landamærunum í Finnmorku sprengingar mikl ar handan landamæranna Rússlanús meg n í nánd við Nyrud í Passvik-dalnum. Það heyrðust miklar sprengidrun ur, og ste num rigndi yfir ána og sumir féllu á norska grund langt frá sprengistaðn um. Heyrðust al!s fimm miklar sprengingar. Enginn veit með vissu hverju sprengingar þess ar sæta, né hvað er þar verið að aðhafast, en gert er ráð fyrir, að þar fari fram víg- virkjagerð skammt frá landa mærumim. stofurnar og ræðzt að bóka- hillunum, dregur þar fram bók eða tímarit og situr niður sokk ð i lesturinn tímunum| saman. Útvarpsíækin koma næst. Næst á eftir blöðum og tímaritum koma útvarpstæki. Þau eru umsetin af hinu unga fólki. Tímunum saman hlustar það á útvarpsefni stöðvanna í Vestur-Þýzka- landi. Mesta uppáhaldsstöðin er ameríska hermannastöðin, sem flytur bezta úrval jazz- hljómlistar í Vestur-Evrópu. Þessi tegund hljómlistar er sem kunnugt er forboðin á her námssvæði Rússa og talin stríðsæsandi hnignunarlist. En unga fóikið að austan grúfir þó tímunum saman yf lir útvarpstækjunum og hlust ar á þetta. i Vel tekið á móti gestunum. I íbúar Vestur-Berlínar taka vel á móti bláu gestunum að 1 austan. Þeim er boðið til mið- degisverðar á heimilum eða upp á kaffi og rjómakökur. Þeim eru gefnir aðgöngumið- ar að kvikmyndahúsum og stofnað hefir verið til sér- stakra sýninga fyrir þá. Leiðtogar kommúnista í Austur-Berlín eru orðnir ó- rólegir vegna h'ns mikla straums mótsgestanna til Vestur-Berlínar og vonbrigði þeirra hafa verið mikil í sam bandi við mótið. Það eru að- eins hinir erlendu hópar, sem eru í vögnum mótstjórnarinn (Framhald á 7. síðu) Kristján Árnason K. R. sem sigraði í hjólreiðarkepninni á sunnudaginn, sést hér á leið inn m:ð Akrafjalli. Sjá frétta grein á innsíðum blaðsins. (Ljósmynd Ól. Árnasan) Ungverjar kæra Júgóslava fyrir yfirtroðslu Ungverjaland hefir kært yfirgang Júgóslavíu fyrir ör- yggisráðinu. í kærunni segir, að falibyssukúla, sem skotið var frá júgóslaveskri herstöð fallið á ungverskt land, flug- vélar þrásinnis flogið yfir Ungverjaland og júgóslavnesk ir landamæraverðir skotið á ungverskra landamæraverði. Tillögur þær sem nú liggja fyrir gera ráð fyrir myndun varnarráðs fyrir Mið-Austur lönd, og eigi fulltrúa í því Bretland, Bandaríkin, Frakk land, Suður-Afríka, Ástralía, Nýja-Sjáland og Tyrkland. Brezkur yfirmaður. Gert er og ráð fyrir að val- inn verði brezkur yfirhers- höfðingi, en tyrkneskur hers höfðingi .verði yfirmaður landhersins. Siðan er búizt við, að Egyptalandi, Jórdan og Saudi-Arabíu verði boðin þátt taka. Skiptar skoðanir. Stórveldin Bretland, Frakk land og Bandaríkin eru sam- mála um það, að taka beri Tyrkland og Grikkland í At- lantshafsbandalagið, en Dan- mörk, Noregur, Holland og Belgía eru treg til að fallast á það og hafa beðið um nán- ari upplýsingar um væntan- legar varnaráætlanir um Mið-Austurlönd. Ef þessi lönd yrðu tekin i Atlandtshafs bandalagið er gert ráð fyrir að Grikkland verði á her- stjórnarsvæði Eisenhowers, Tjón af eldi á Suð- urlandsbraut 68 Um sjöleytið á laugardags- kvöldið kom eldur upp að Suðurlandsbraut 68. Er álit- ið að eldurinn hafði kviknað út frá miðstöðvarröri í kompu v.'ð miðstöðvarherbergíð. Brann kompan öll að inn- an og svo og miðstöðvarher- bergið, og logaði upp úr þak- inu á húsinu, sem aðeins er ein hæð. Hins vegar urðu ekki skemmdir á íbúðarherbergj- um hússins né eldhúsí. NVSTÁRLEG SVMMi 1 REYKJAVtK: Hundruð f jölærra, auð- ræktaðra skrúðjurta Moginstofninn frá gróðrarstöðinni Flóru á Akureyri er efndi til sýningar nyrðra Á miðvikudaginn kemur verður opnuð í skála í skóla- görðum Reykjavíkur sýning á miklum fjölda af blómjurt- um úr skrúðgörðum. Var sams konar sýning á Akureyri í síðasthðinni viku, og verður það af henni, sem tiltækilegt hefir þótt að flytja hingað, uppistaða Ryekjavikursýning- Brezka olíunefndin leggur fram til- lögur sinar Brezku og persnesku sam- inganefndirnar i olíude.'ld- unni komu saman til fimmta fundar síns í gær og stóð fund urinn meira en eina klukku- stund. Á fundinum í gær lagði Stoke formaður brezku nefndarinnar fram tillögur Breta um það, hvernig olíu- vinnslunni í Suður-Persíu verð: fyrir komið næstu árin. Tillögur þessar hafa ekki ver ið birtar. Eftir fundinn gekk pers- neska nefndin á fund Mossa- deghs forsætisráðherra, þar sem hún sat fund með ríkis- stjórninni og ráðgjöfum herni ar í olíumálum. Stoke ræddi einnig við Persíukeisara i gær. Morrisson utanríkisráð- herra Breta ræddi við Gait- skeil f jármáiaráðherra i gær um olíumáiin og munu þeir hafa rætt nýkomnar orðsend ingar frá brezku samninga- nefndinni í Teheran. Frétta- ritara telja horfur um sætt- ir í málinu enn hinar beztu. arinnar. Akureyrarsýningin. Að sýningunni á Akureyri stóð garðyrkjustöðin Flóra við Brekkugötu á Akureyri, sem er eign bræðranna Jóns og Kristjáns Rögnvaldssonar. Var hún opnuð á fimmtudag- inn, en lauk á laugardaginn. Á sýningunni voru 200 garð plöntur í fullu skrúði, nær all ar fjölærar. Margt af þessu voru algengar skrúðplöntur, en sumar sjaldséðar og nokkr ar mjög fágætar. Yfirleitt voru þetta þó plöntur, sem þrifast í hvaða sæmilegum garði, sem er, ef umhirða er í lagi. Blómjurtasýning hér. Ræktunarráðunautur Reykja víkurbæjar, E. B. Malmquist, var nyrðra þessa daga og samdi hann við þá bræður Rögnvaldssyni að fá til Reylcjavíkur þann hluta sýn ingarinnar, sem tiltækilegast (Framhald á 7. síðu) Enginn þorskafíi á Fáskrúðsfjarð- armiðura Frár fréttaritara Tím- ans í Fáskrúðsfirði. Fiskileysi er hér nú, og cr það óvanlegt um þetta le.vti sumars. Fyrir nokkrum dög- um var reynt fyrir f sk, og fengust þá ekki nema örfáir fiskar á lóð. Er því beinlinis ördeyða, hvaö sem veldur. Á fískimiðum norðar, þar sem síldargöngur eru, eru nú hins vegar góð aflabrögð. 13. fundurinn rai vopnahléslínuna árangurslans Vopnahlésnefndirnar héldu fund í Kaesong 1 gærmorgun og var það 13. fundurinn um annað atriði dagskrárinnar,. vopnahléslínuna og afvopn- aða svæðið. Samkvæmt til- kynningu Joy flotaforingja varð fundurinn algerlega ár- angurslaus, og sendinefnd kommúnista ófáanleg til að ræða nokkra aðra vopnahlés- línu en 38. breiddarbaug. Joy flotaforingi, tVkynnti í lok fundarins, að hann biði og væri reiðubúinn til viðræðna, ef kommúnistar vildu ræð.v, nokkra aðra vopnahléslínu. í yfirlýsingu frá Nam II hershöfðingja kommúnista, sem lesin var upp í Peking- útvarpið í gærkveldi segir, að vopnahlésviðræður séu alger lega árangurslausar þar til fulltrúar S.Þ. séu fáanlegir til að ræða um 38. breiddarbaug sem vopnahléslínu. Situr því við það sama, en næsti fund- ur er í dag.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.