Tíminn - 21.08.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.08.1951, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, þriðjudaginn 21. ágúst 1951. 187. blað. ALLT FYHIR ASTINA 1 myndinni leikur Cornel Wilde í fyrsta skipti á móti konu sinni Patrica Knigth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BfÓ Þegar grundirnar gróa (Green Grass óf Wyoming) Gullfalleg og skemmtileg ný amerísk æfintýramynd í eðli legum litum. Aðalhlutverk: Peggy Cummins Charles Coburn Lloyd Nolan Robert Arthur _ og einn frægasti vísnasöngv 'l ari Ameríku: Burl Ives. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBiO HAFNARFIRÐI Astir og afbrot (So evil my love) Afarspennandi og vel leikin amerísk mynd, byggð á sönn um atburðum, er áttu sér stað í Bretlandi 1866. . s,.; Aðalhlutverk: Ann Todd Bönnuð börnum. Sýnd kl- 7 og 9. Mnnið að greiða blaðgjaldið í Bergur Jónsson Máluflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Siml 5833. JiruiAnuujJoéLuAAaA. mCtm SeálaJO 0uu/elG4ufty Austurbæjarbíó Á vígaslóð Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBIO I heljar greipum (Manhandled) Afarspennandi og óvenjuleg amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Dorothy Lamour Dan Duryea Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ TYCOOIV Stórfengleg og spennandi ný amerísk kvikmynd í eðlileg- um litum, er gerist í Andes- fjöllunum í Suður-Ameríku. Aðalhlutverkin leika: John Wayne Loraine Day Sir Cedric Hardwicke Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIO Klukkurnar í San-Fernando (Bells of San-Fernando) Spennandi og skemmtileg ný amerísk mynd með Donald Hood, Gloríu Warren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Einræðisherraim (Duck Soup) Sprenghlægileg amerísk gam anmynd með hinum skop- legu Marx- bræðrum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. sem allra fyrst* WW.^W^V.WV.WV.V.V.V.W.V.’AV.V.V.'AW 5 Bernhard Nordh: >ona VEIÐIMANNS | C(i q !Ti /AW.W.V.W.VÍ 95 DAGUR .v.V.WW/.WW.1 Baðstofuhjal (Framhald af 4. síðu) Þetta voru nú bara ekki slæm tíðindi, hefði ekki böggull fylgt skammrifi. Sá boðskapur fylgdi þessari sparnaðartilkynningu1 að árgjöldin til félagsins mundu hækkuð talsvert. Þá hefir ver- ið tilkynnt að tryggingar- gjöldin til ríkissjóðs hækki all- verulega. Já, skattar eru hér sí hækkandi og allt fer einhvern- veginn. Enginn hafði séð Lappa-Köru nota spátrumbuna, og eng- Sjúkrasamlag Reykjavíkur' inn þorði að segja það upp í opið geðið á henni, að hún hefði átt að gefa út þá tilkynn- hefði gert það. En hún gat það. Og þess vegna fór maður á S afboTg^míðuSn og aðá>> íeftir manni á fund Lappa-Köru. Kynbræður hennar gáfu gjald félagsmanna lækkaði að(henni af eigum sínum, og bændur og frumbýlingar lögðu mun. Reykvikingar þömbuðu í land undir fót með hinar fátæklegu gjafir sínar. Án þess SrTrt™yrsl'iraym™ÞS“!að ,61k gerðl Sér grein ,yrir ÞVÍ' ha,ði Það °rðlð Þanni8' að hefir hver lyfjabúð, til jafnað- gamla Lappakerlingin var blíðkuð með gjöfum og einskon- ar selt meðul fyrir eina miljón'ar fórnum, svo að hún veitti vernd gegn illum vættum. fegÓnatvmnaW Aðr vfsu^hef"^^ Árni 1 A^fjalli var einn þeirra fáu, sem þorðu fram hjá ekki meira vit á álagningu á kofadyrum hennar, án þess að þægja henni. meðul, en hundur á gangi him-1 ólafur hljóp við fót. Það varð að bjarga Árna, ef unnt ennhvemveaginn T mélf a? m'fð-,var- Sjö stórir silfurpeningar myndu ganga í augun á Lappa- alasala hér í borginni muni Köru. Það gat varla farið hjá því, að hún segði honum, vera arðvænleg. Ég sé að lyfsal- hvar Árna var að finna. Það var jafn nauðsynlegt að finna arnir og fjölskyldur þeirra eru ^rna hann kynni að vera dáinn. Lík hans varð að serlega fallegar og blomlegar, og * 17 bera á sér aðalsmerki göðrar komast í vígða mold, svo að hann yrði ekki að afturgöngu, fjárhagsafkomu. Þætti mér vel sem flygi í gegnum loftið og ásækti menn og málleysingja. tÍySa/Lndurtflabfyf^ ' Leið Ólafs lá yfir votlendan flóa, þar sem djúpar keldur voru sölu hér. Kæmi þá skýrt í ljós á milli stararrinda. Leðjan í botninum var svo gljúp, að sá, sem steig út í þær, sökk á kaf. Kalt vatnið og foraðið, sem undir var, gleypti menn á svipstundu — sogaði þá í kaf og dró þá dýpra og dýpra niöur. Ólafur vissi, hvílíkar gildrur þessar iorir voru, en hann skeytti því engu. Hann stökk þúfu af þúfu, slapp jafnvel stundum í með annan fótinn, en hélt samt hiklaust áfram. Hann varð að hraða för sinni, hvað svo sem á vegi hans varð. Allt í einu varð honum fóta- skortur. Hann kastaðist á grúfu yfir þúfu og slengdist út í eina kelduna. Hann lá kyrr ofurlitla stund og þorðl ekki að hreyfa sig. Þá gat honn sokkið á bólakaf. Hann seildist þess í stað ofur-varlega eftir sterklegum grastoppi, sem var armslengd frá honum, náði góðu taki á honum og gat mjak- að sér að þúfunni, sem hann greri á. En þúfan lét undan. Það var engu líkara en hún flyti á foraðinu. Ólafur stundi við. Hann heyrði þung vængjaslög yfir sér, og hann þrýsti andlitinu að þúfunni. Hann þurfti ekki að líta upp. Hann vissi, að það var Árni aftútgenginn, sem þarna var á ferðinni. Hann vokaði þarna yfir og beið þess, að bróðir hans kafnaði í keldunni. hve mikill hagnaður er af þess ari verzlun.“ Fleira verður ekki rætt í dag. Starkaður. Iþróttir (Framhald af 3. síðu) 2. Friðrik Guðmundss. KR 43,93 m. 3. Þorst. Alfreðsson Á 43,68 m. 4. Kristján Péturs- son KFK 41,88 m. 5. Sig Júlíus son FH 40,89 m. 110 m. grindahlaup . íslm. Ingi Þorsteinsson KR 15,0 sek. 2. Itúnar Bjarnason, ÍR. 17,0 sek. Stangarstökk. íslm. Kolbeinn Kristinsson, Self. 3,70 m. 2. Bjarni Linnet, Á 3,60 m. 3. Bjarni Guð- brandsson ÍR 3,25 m. 4. Bald- vin Árnason, ÍR 3,25 m. ELDURINN gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá SamvinnutrygginetHw 1500 m. hlaup. íslm. Siguður Guðnason ÍR 4:15,8 mín. 2. Stefán Gunn- arsson Á 4:16,6 m. 3. Hreiðar Jónsson KA 4:18,2 m. 4. Rafn Sigurðsson ÍBV 4:24,4 m. Spjótkast. íslm. Jóel Sigurðsson, ÍR 56,56 m. 2. Magnús Guðjóns- son Á 51,84 m. 3. Ingvi B. Jakobsson UMFK 49,87 m. 400 m. hlaup. íslm. Guðm. Lárusson, Á 49,9 sek. 2. Ingi Þorsteinsson KR 51,5 sek. 3. Sveinn Björns- son KR 52,8 sek. 4. Þorvaldur Óskarsson ÍR 53,4 sek. Þrístökk. íslm. Kári Sólmundarson, Skgr. 14,40 m. 2. Kristl. Magnússon, ÍBV 14,00 m. 3. Helgi Daníelsson, ÍR 13,26 Brátt gerði Ólafur þó nýja tilraun til þess að komast upp úr. Þúfan bifaðist, og vatnið flaut æ lengra upp á siðurnar á Ólafi. Hann heyrði lóuna bía aðvarandi skammt frá sér, leit við og kom auga á stærri þúfu svo nærri, að hann náði til hennar. Hann reyndi að færa sig gætilega, náði nýju taki, dró sig að þúfunni, seildist hærra, gróf fingurna vel niður í sinuna og gat loks vegið sig upp úr. Eftir nokkra stund reis hann á fætur og litaðist um. Það var ekki fallegt umhorfs. Alls staðar voru svartar keldur, og sums staðar skaut upp stórum loftbólum. í ákafa sínum hafði hann stefnt út í versta kviksyndið. Hann hefði átt að sveigja til hægri. Meðan hann stóð þarna og hugsaði ráð sitt, kom sveimur af mýflugum aðvífandi. f skóginum hafði mýbitið ekki orðið honum til meins, og hann hafði ekki heldur orðið þess svo mjög var, meðan hann stökk sífellt þúfu af þúfu. Nú komu flugurnar þúsund- um saman, réðust á andlit hans og hendur, bitu sig fastar í hörundið og sugu blóð hans, hvar sem þær komust að honum. Ólafur stappaði niður fótunum. En mýflugur láta sig það litlu skipta, þótt fórnardýrið stappl. Hann neri augun, unz þau þrútnuðu, og hann hrækti út úr sér mýflugum, sem upp í hann höfðu farið, og hann strauk þær af andlitinu á Meistaramót kvenna. 100 m. hlaup. .... sér, en blóðtaumar úr krömdum flugum sátu eftir. En samt íslm. Sesselja Þorstemsdott , ... ir KR i3 i sek Hafdís Ragn- var hann engu nær. Það komu sífellt nýir og nyir skarar — arsdóttir KR 13,2 sek. 3. Hild- stórir flotar blóðþyrstra varga, sem ekki létu neitt bægja ur Helgadóttir KR 13,2 sek. sér brott, ef þeir áttu von á blóði. Allt í einu lét hann hend- Hástökk urnar falla og titraði eins og espilauf í vindi. Árni sendi á íslm. Nína Sveinsdóttir Sel hann mývarginn — þetta var sending. Á þessum litlu þúfum fossi 1,30 m. 2. Sigurður Jó- í keldunum gat hann ekkj varið sig. Hönd hans mátti sín hansdóttir UMFK 1,30. 3. Elín ekki gegn þessum djöfuls vargi. Innan skamms myndi Helgadóttir KR 1.25. Kúluvarp. íslm. Sigríður Sigurðardótt ir ÍBV 9,50 m. 2. Soffía Inga- dóttir Á 8,45 m. Kringlukast. íslm. María Jónsdóttir, KR 36,12 m. (ísl. met) 2. Sigríður Sigurðardóttir ÍBV 26.45 m. 3. Soffía Ingadóttir Á 23.56 m. hann ekki sjá annaö en rautt og svart. Ólafur rak upp öskur, eins og hann vildi með þvi hræða allt illt, sem ásótti hann. Og svo stappaði hann. Hann varð að komast brott úr þessari sjálfheldu, meðan hann sá enn glóru. Hann bjó sig undir stökk. Hálfan annan metra frá honum ar stór þúfa, en næði hann ekki fótfestu á henni, var úti um hann. Hann stökk, flaug í loftinu yfir á þúfuna, líkt og borinn af vængjum, tók undir sig annað stökk á aðra þúfu, datt á hnéð, reis upp aftur, stökk þúfu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.