Tíminn - 21.08.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.08.1951, Blaðsíða 7
187. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 21. ágúst 1951. 7, Síldveiðin orðin nálægt tvöfalt meiri en hún var í fyrrasumar Tín skip hafa fengið yfir 5900 mál og tunnur á þessari síldarvertið, allt herpinótaskip. Hæstur er togarinn Jörund- ur moð 10C85, næst Helga frá Reykjavík 9908, Arnarnes frá ísafirðj 6221, Víðir frá Eskifirði 6095, Marz frá Reykjavík 6015, Haukur I. frá Ólafsfirði 5811, Pólstjarnan frá Dalvík 5609, Straumey frá Reykjavík 5605, togarinn Þórólfur 5249 og togarinn Gyllir 5103 mál og tunnur. Síðastliðinn laugardag 18. ágúst á miðnætti var síld- veiðin sem hér segir: í bræðslu 361.362 mál (1950: 175.928) og búið var að salta í 78.500 tunnur (1950: 52.232 tn.). í saltsíldaraflanum eru meðtaldar 1.015 tunnur, sem saltaðar voru á skipsfjöl í bv. ísborg. Af bræðslusíldaraflanum | hafa 39.200 mál verið lögð upp í verksmiðjur á Suður- landi. Vikuaflinn var aðeins 35.230 mál í bræðslu og veiddu rek- netabátar við Suðurland 13.708 mál af því magni. Sölt- un landstöðvanna í vikunni var aðeins 4327 tunnur. Alls hafa 208 skip með 206 nætur stundað veiðarnar og var meðalafli á hverja nót s. 1. laugardagskvöld 1940 mál og tn. Til samanburðar má geta þess, að meðalafli undanfar- inna ára á sama tíma var 2.175 mál og tn. og er því meðalaflinn nú heldur lægri. Meðalafli herpinótaskip- anna er 1.455 mál og tn. S. 1. laugardagskvöld höfðu 33 skip með 32 nætur aflaö minna t:n 500 mál og tn. | Auk síldaraflans hafa all mörg skip fengið nokkurn ufsaafla eða alls 9.416 mál. Þessi skip höfðu fengið yfir 500 mál og tunnur: HERPINÓTASKIP: Botnvörpuskip: Samtals mál og tn. Gyllir Reykjavik 5103 Hafliði Siglufirði 933 ísborg ísafirði 3706 Jón Þoiláksson Rvík 1602 Jörundur Akureyri 10085 Maí Hafnarfirði 976 Skallagrímur Reykjavík 3263 Tryggvi gamli Rvík 2538 Þórólfur Reykjavík 5249 Gufuskip: Aldan Dalvík 1029 Bjarki Akureyri 1497 Jökull Reykjavík 3735 Ól. Bjarnason Akranesi 2622 Sigríður Grundarfirði 860 Æverrir Keflavík 1289 Mótorskip: Ágúst Þórarinss. Stykkish. 3335 Akraborg Akureyri 2952 Andvari Reykjavík 2295 Arnarnes ísafirði 6221 Ásúlfur fsafirði 838 Ásþór Seyðisfirði 1076 Auður Akureyri 4174 Bjarnarey Hafnarfirði 1985 Björn Jónsson Rvík 3630 Blakknes Patreksfirði 1671 Dagný Siglufirði 1482 Dagur Reykjavík 4537 Edda Hafnarfirði 4809 Eldborg Borgarnesi 4078 Eldey Hrísey 2446 Eyfirðingur Akureyri 984 Fagrikiettur Hafnarfirði 4923 Finnbjörn ísafirði 1513 Freydís Isafirði 1668 Freyfaxi Neskaupstað 2552 Goðaborg Neskaupstað 1461 Guðm. Þorlákur Rvík 2823 Hafdís fsafirði 1746 Haukur I. Ólafsfirði 5811 Heimaklettur Reykjavík 1931 Helga Reykjavík 9908 Helgi Helgason Vestm. 3415 Hólmaborg Eskifirði 2643 Hrafnkell Neskaupstað 2347 Hugrún Bolungavík 1495 Hvítá Borgarnesi 2067 Illugi Hafnarfirði Ingvar Guðjónss. Akureyri ísbjörn fsafirði íslendingur Reykjavík Jón Valgeir Reykjavík Kristján Akureyri Marz Reykjavík Njörður Akureyri Ól. Magnússon Akranesi Pólstjarnan Dalvík Rifsnes Reykjavík Sigurður Siglufirði Skjöldur Siglufirði Sleipnir Neskaupstað Smári Húsavík Snæfell Akureyri Snæfugl Reyðarfirði Steinunn gamla Keflavík Stígandi Ólafsfirði Stjarnan Akureyri Straumey Reykjavík Suðurey Vestmannaeyjum Súlan Akureyri Sædís Akureyri Sæhrímnir Akureyri Sæhrimnir Þingeyri Valþór Seyðisfirði Víðir Akranesi Víðir Eskifirði Viktoría Reykjavík Vilborg Reykjavík Hringnótaskip: Aðalbjörg Akranesi Andvari Vestmannaeyjum Ársæll Sigurðss. Hafnarf. Ásbjörn ísafirði Ásbjörn Akranesi Ásgeir Reykjavík Ásmundur Akranesi Baldur Vestmannaeyjum Bangsi Bolungavik Bjargþór Grindavík Bjarmi Dalvík Bjarni Jóhanness. Akran. Bjarni Ólafsson Keflavík Björg Eskifirði Björg Neskaupstað Björgvin Dalvík Björgvin Keflavík Einar Hálfdáns Bolungavík Einar Þveræingur Ólafsf. Erlingur II. Vestm. Fanney Reykjavík Faxi Garði Flosi Bolungavík Fram Akranesi Frigg Höfðakaupstað Fróði Njarðvík Garðar Rauðuvík Goðaborg Breiðdalsvík Grindvíkingur Grindavík Grundfirðingur Grundarf. Græðir Ólafsfirði Guðbjörg Hafnarfirði Guðbjörg Neskaupstað Guðm. Þórðarson Gerðum Guðný Reykjavík Guðrún Vestmannaeyjum Gullfaxi Neskaupstað Gullvaig Vestm. Gunnbjörn Isafirði Gylfi Rauðuvík Hilmir Hólmavík Hannes Hafstein Dalvík Hagbarður Húsavík Hafbjörg Hafnarfirði Hilmir Keflavík Hrímnir Stykkishólmi Hrönn Sandgerði Hvanney Hornafirði Jón Finnsson Garði Jón Guðmundss. Keflavík. Kári Vestmannaeyjum Kári Sölmundarson Rvík Keilir Akranesi Minnie Akureyri Mummi Garði Muninn II. Sandgerði Nanna Keflavík Olivette Stykkishólmi Ottó Hrísey Páll Pálsson Hnífsdal Pétur Jónsson Húsavík Pálmar Seyðisfirði Reykjaröst Keflavík Reynir Vestmannaeyjum Runólfur Grundarfirði Sidon Vestmannaeyjum 1078 Sigrún Akranesi 1744 Sigurfari Akranesi 1954 Sigurfari Faltey 829 Skeggi Reykjavík 2277 Skíði Reykjavik 573 Smári Hnifsdal 1964 Stefnir Hafnarfirði 817 Svanur Akranesi 764 Svanur Reykjavík 1319 Sveinn Guðmundss. Akran. 1193 Sæbjörn Isafirði 1369 Sæfari Súðavík 1264 Sæmundur Sauðárkróki 648 Særún Siglufiröi 1215 Sævaldur Ólafsfirði 1533 Sævar Neskaupstað 1838 Trausti Gerðum 1088 Vébjörn ísafirði 1628 Ver Hrísey 666 Víkingur Bolungavík 651 Vísir Keflavík 885 Von Grenivík 3795 Von II. Hafnarfirði 2745 Vöggur Njarðvík 935 Vörður Grenivík 4051 Þorgeir goði Vestm. 1928 Þorsteinn Dalvík 3091 Þráinn Neskaupstað 1218 Þristur Reykjavík 1275 Tveir um nót: Týr og Ægir Grindavík 1641 Verða að fylgja til- lögum Mac Arthurs, segir Taft Formaður republikanaflokks ins í Bandaríska þinginu, Ro- bert Taft, hefir látið svo um mælt, að fari svo, að vopna- hlésviðræðurnar í Kaesong 1 fari út um þúfur, og ekki tak- ist að binda endi á styrjöld- ina í Kóreu, eigi herstjórn S.Þ. ekki annars kost en að fylgja tillögum þeim, sem Mac Arthur bar fram áður en hann varð a5 láta af herstjórn.sem sé að nota her Chiang kai Chek til árása á meginland Kína, hefja miklar loftárásir !á herbækistöðvar og flutn- ingamiðstöðvar í Mansjúríu jog setja hafnbann á kín- versku ströndina. * SKIPAUTGCKÐ RIKI SINS° Ármann fer til Vetmannaeyja í kvöld Tekið á móti flutningi dag-» i jlega. — Lausa-smiöjur Gerist áskrifendur að Dt imanum Áskriftarsími 2323 1061 612 3054 2075 1039 2349 1978 1268 1324 622 3383 642 731 2328 2547 2998 2615 3402 2740 2283 4632 728 2400 1668 562 3472 3203 609 667 3152 720 1354 1016 1335 822 1290 1664 878 1696 2826 666 3077 2151 2993 2176 1945 1830 1682 1194 1338 2802 1961 2568 639 2662 1255 1379 856 1019 1528 2715 1821 2337 3527 2263 510 Skæruliðar frá Suður- Kóreu vinna hryðjuverk Skutu Kínvorja á hlutlausa svæðinu Um helgina gerðist sá atburður á hlutlausa svæðinu við Kaesong, að Skotið var á Kínverja úr launsátri. Beið kín- verskur hermáður bana, en annar særðist. ALíCOSA-lausasmiðjur ný-* komnar. — Verð kr. 450,00* Verzl. Vald. Poulsen h. f. Klapparstig 29. Kommúnistar kærðu þenn- an atburð þegar í stað og .sök- uðu hermenn úr liði S.Þ. um hlutleysisbrot. Sameiginleg nefnd kommúnista og S.Þ. hef ir nú rannsakað þennan at- burð, og hefir ekki sannazt, að um hermenn hafi verið að ræða. Líklega skæruliðaflokkur. Það ber nú mjög á því, að ó- breyttir borgarar frá Suður- Kóreu vopnist og hópist sam- an og haldi uppi skæruliöa- hernaði gegn kommúnistum á eigin spýtur. Þykir senni- legast, að launsátursmenn- irnir hafi verið af þessu tagi, og hafi tilgangur þeirra verið sá að koma af stað ýfingum, sem kynnu að hafa það í för með sér, að vopnahlésum- leitunum yrði hætt. TENGILL H.F. Hciðl TiS Kleppsveg Síml 80 684 annast hverskonar raílagn- lr og viðgerðir svo sem: Verk smlðjulagnir, húsalagnlr, skipalagnlr ásamt vlðgerðun og uppsetnlngu & mótorum rontgentækjum og helmllls- t élum. f Vil borga 800—1200 kr. fyrir góða íbúð strax. — Lysthafendur vin-| samlegast leggið tilboð yðar inn á afgr. blaðsins, merk| „Prentari“. "•] Ragnar Jónsson næstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Siml 7752 Lðgfræðistörf og elgnaum- ifils. Hljóðnemar í her- bergisveggjunum Tékkneska öryggislögreglan hefir nú komið fyrir hlustunar tækjum í hinu kunna gisti- húsi Alcron í Prag, að því er tékknesk fréttastofa í Vín segir. Hljóðnemunum er komið fyrir í öllum herbergjum, og sagt er að svissneskur blaða- maður hafi uppgötvað það. Hann fann hljóðnema falinn í vegg herbergis síns undir veggfóðrinu. Það fylgir einnig fréttinni, að öllum frá Vestur-Evrópu hafi verið vísað til gistingar í þessu gistihúsi að undan- förnu. Auglýsið í Tímanum tltbreiðið Tírnann. Jörð — íbúð Sá, sem vill selja jörð eða land með hitaréttindum getur fengið nýja ibúð (6 herbergi og eldhús) í villu 1 Reykjavík. Tilboð merkt „Jarðhiti“ sendist blaðinu fyrir 15. sept. Bann í i Hér með er öllum stranglega bönnuð berjatínsla án leýfis í landi jarðarinnar Fellsenda i Þingvallasveit. — Þeir, sem kynnu að brjóta þetta bann, verða tafarlaustv látnir sæta ábyrgð. Abúandi. 11 » Hjartanlega þakka ég öllum þeim-, sem glöddu mig i til- efni af 75 ára afmæli mínu þ. 12.8. s. 1. með heimsókn- um, skeytum og á allan hátt gerðu mér daginn ógleym- anlegan. — Sérstakar þakkir færi ég heimilisfólkinu i Naustvík og Sigurði Péturssyni, Djúpuvík, og konu hans fyrir velvild þeirra og þá hjálp, sem þau veittu mér til þess að taka á möti gestum mínum. i Guð blessi ykkur öll! Bjarnveig Björnsdóttir, Naustvík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.