Tíminn - 24.08.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
ÞórarÍDn Þórarinsson
Fréttaritstjórl:
Jón Helgason
Útgeiaiicii:
FTamsóknarflokkiirinn
Bkrlfstofur i Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Aígrelðslusími 2323
Augiýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 24. ágúst 1951.
190. blað.
IVIestí síldveiðidagur sumarsins:
Ágæt veiðihrota 90 mílur út af
Langanesi — fjöldi skipa með síld
Tregari rek-
netaveiði
Reknetaveiði lii á bátunum
í verstöðvunum við Faxaflóa
var aftur tregari í fyrrin^tt,! 18 tím3 s,.g]!ng_
og einnig var veiöi misjöfn
hjá Grindavíkurbátum.
Til Keflavíkur komu 16—18
bátar, og voru hæstir Heimir
með 93 tunnur og Skíðblaðn-
r með 70. Margir voru með
10—50, en aðrir minna allt
a.Sur í aðeins fjórar tunnur.
Unglingar frá hátíðahöldunum í Austur-Borlín fóru tugþús-
undum saman yfir á hcrnámssvæði vcsturveldanna, ýmist
til að skoða sig þar um eða í kröfugöngur. Varð lögreglan
stundum að dreifa mannfjöldanum. Myndin sýn'r eina slíka
göngu, en lögreglumenn hafa stöðvað gönguna og banna ;
henni að halda áfram.
Saga gömlu rat-
veitnanna aust-
an fjalls
Ðagurinn í gæs; var mesíj síldveiðidagurinn, sem komið
hefir í surnar, og eini dagurinn, er segja má, að kraftsíld
hafi verið. Síidarleitarflugvél sá sildina fjTst klukkan átta
í gærmorgun, og voru þá næstu skip sjö til átta mílur frá
síldarsvæðinu. -— Síldin var uppi í allan gærdag, og hefir
mikiíl fjöldi skipa fengið afbragðsafla, sum á annað þúsund
fnál. —
ust í þessa miklu slld, að þau
sprengda nætur sínar. Meðal
Aðalfundur Félags ísl. raf-
veitna hófst á Selfossi í gær
með venjulegum aðalfundar-
storfum og skýrslum stjórnar
og nefnda, og voru umræður
um þau mál fram eftir degi.
í gærkvöldi snæddu fulltrú-
ar kvöldverð í boði rafveitu-
neíndar héraðanna
fjalls. Þar var flutt saga
| gömlu rafveitnanna austan
kynnasí ísSonzka bestinum aí cigin raiaitt ffalls á3ur en Sogsvirkjunin
íslenzki hesturinn álitlegisr
anda þýzkum srnál
Áfit Þjóðverja, sent hingað ikmmi til Jiess að
Síldarsvæðið er langt úti þeirra var togarinn Jón Þor_
í hafi, um 80—90 sjonulur láksson sem er á leið til Seyð
norðaustur af Langanesi, og isfjarðar með 300 mál.
er þaöan nokkurn veglnn
jafnlong sigling til Raufar- j Jón Einarsson, skipstjóri á
hafnai og Seyðisfjarðar — Ásþór, sem einnig er á leið
um átján klukkutímaar, þótt til Seyöisfjarðar, segir svo
gott se í sjó. ! ftá, að þeir á Ásþór hafi kast-
Mikiíl f jöldi íslenzkra ! aö á mikla síldartorfu og feng
skipa komst á veiðisvæðið ið á aö gizka 900 mála kast.
síódegis í gær, og fengu lang ' En nótin rifnaði. Gerðu þeir
flest slór köst, og sum hióðu J þá við hana til bráðabirgða
sig á skammri stundu úr og köstuðu aftur. Náðu þeir
einu kasti. 250 tunnum úr því kasti, áö-
ur en nótin bilaði í ahnað
sinn.
Ýms önnur skip urðu fyrir
sömu óhöppum.
kom, sögö af innanhéraðs-
., , ... , .. _ . , , , ' mönnum, en síðan fóru fram
Að undanfornu hefir dvalið her a lanái pyzkur r.tstjon og umræður um það
Verkfræðingur, ásamt þýzkri stúiku, teiknara, og er tllgang- j j dag fara fulltrúar Upp að
urinn með íslandsför þessara Þjóðvcrja aðallega að kynnast Sogsvirkjun og skoða hana
íslenzka hcsíinum af eigln raun. Haía gestirnir ferðast um eit síðan flytur Eiríkur Briem
landið í þessu skyni með Gunnari Bjarnasyni hrossarækt- t verkfræðíngur er ndi um raf-
ar.áðunaut.
Þrjátíu á leið til
Raufarhafnar.
í gærkvöldi voru þrjátíu
skip á leið til Raufarhafnar,
flest meö fuilfermi eða því
sem na st, og þess von, að
fyrstu lcærnu með morgnin-
um. Meíial þessara skiþa voru
Akraborg nteð 1300 mal.Helga
austan jme3 1100, Jörundur fullur,
‘ Pólstjarnan og Straumey rneð
á annað þúsund hvort, Víðir
írá Eskifirði með 850 og íjöl-
rnörg með 600—800 mál. Með-
al þeirra, sem voru á leið til
lands vuru ennfremur Hauk-
ur I, Snæfugl og Hvanney.
veitur á Suðvesturlandi
Sprengdar nætur.
Mörg skip urðu þó fyrir
þeim óhöppum, er þau kom-
xTíðindamenn blaða og út-
varps áttu i gær tal við Þjóð-
verjana, Friedrich Mörtzsch,
sem er ritstjóri utanríkis- og
bagfræðideildar „Die Welt“ í
Hamborg, og teiknarann, sem
er í för með honum.
— Erindi mitt hingað til
lands var einkum að kynna
tnér allt, sem varðar íslenzka
hestinn og notkun hans og
skapa mér skoðun um not-
hæfnj hans, sagöi ritstjórinn.
Ég vildi sjá hann og reyna,
og síoan mun ég skrifa um
(Framhald á 2. siðu.)
Saítað og brætt
í Vestm.eyjum
Mjög miki! atvinna er nú
í Vestmannaeyjum. Bátarnir
eru á reknetaveiðum og hefir
afli venð upp í tvær til þrjár
tunnur í net i lögn. Er síldin
söltuð og brædd.
í fyrrinótt var aíli öUu
minni en áður.
Esjan flytur vatn til Vestmanna-
eyja frá Eskifirði og Reykjavík
Vaínsge> mar víð íjórfta Iivert hús Jirotnirl
Þegar Esja koni íil Vestmannaeyja á miðvikudagsmorgun- |
inn frá Austfjöróum, biðu á bryggjunni niargir tankbílarj
frá Bifreiðastöð Vestmannaeyja. Þegar skipið var lagzt að
bryggju, var tekið til óstilitra málanna að dæla vatni úr |
Iestum skips ns í geymana á bílunum, er síðan óku með það
vfðs vegnr um kaupstaðinn og lélu það á vatnsgeymana við
húsin. —
Vatnsflutningarnir.
Það voru um sextíu lestir
af vatni, sem Esjan kom með
handa Eyjabúum, en vatn-
ið hafði hún tekið á Eski-
firði á mánudag nn var. —
Þetta er þó ekki í fyrsta
skipti, að Esjan kemur með
vatn í sumar, því að á leið
sinni ausíur um kom hún
með um sextíu lestir frá
Reykjavfk, og sömuleiðis kvæmtíar hafa vetíð á seinni
hafði Goöafoss komið þang-
að mcð vatn.
Litlar úrkomur I
há?ft annað ár.
Það hef r löngum verið erf-
itt með vatn í Eeyjum, þótt
mikið hafi verið bætt úr því
með vatnsgeymum, sem byggð
ir eru við húsin og safnað er
í vatni af þökunum, og svo og
borunum eftir vatni, sem fram
árum af bæjarstjórninni.
En nú hafa úrkomur 1 Eyj-
um verlð óvenjulega litlar í
hálft annað ár, og muna elztu
menn ekki svo langvarandi
þurrviðri sem þessi misseri.
Mikil vatnsþörf.
Vatnsþörf er hins vegar í
Vestmannaeyjum, bæði sök-
um fjölbýlis og stórra verk-
smiðja, er þarfnast vatns viö
starfræksluna. Þannig þarf
um 30—35 lestir af vatni dag-
lega handa fiskiðnaðinum,
þegar allar verksmiðjur eru
í gangi.
Nú í sumar hefir fengizt
vatn handa þeim innan úr
Hliðarbrekkum. Er það að
vísu sjóblandaö, en þó not-
hæft á verksmiðjukatlana.
(Framhald á 2. síðu.)
Lifnar yfir öllu.
Skip ineð söltunarsftl haía
hafa boðað komu sína til
Þórshafnar og Bakkafjarðar,
og á Vopnafiröi var þess einn-
ig vænzt þá og þegar í gær-
kvöldi, aö skip tilkynnti þar
löndun.
Fréttaritarar Tímans
cystra sögðu allir eitthvað
á þessa leið í gærkvöldi:
„Það hefir skyndilega Iifn-
að yfir öllu, þótt engin síld
sé enn komin í höfn, og fólk
ið bíður með cftrivæntingu
komu hlaðinna skipanna.
Þetta cr mcsti síldardagur-
inn, sem mun þegar hafa
bjargað sumarútgerð sumra
bátanna, en stórbætt hag
annarra. Og svo er spurt:
Hvaö mikið verður hægt að
fá úr þessari miklu hrotu,
þegar siglingin er svona
Iöng?“
Gengið írá samning-
um um
framkvæmdir á
Keflavíkurvelii
Eins og áður hefir verið
skýrt frá, fóru þeir Gústaf E.
Pálsson verkfræöingur og
Guðmundur Halldórsson vest
ur til Bandaríkjanna til þess
að ganga endanlega frá samn
ingum fyrir hönd Sameinaóa
verktaka um byggingafram-
kvæmdir á Keflavíkurflug-
velli fyrir varnarliðið þar.
Samningar þessir hafa nú ver
ið undirritaðír.