Tíminn - 24.08.1951, Blaðsíða 8
,ERLENT YF1RLIT“ í DAG
Rlaðnkóniiurinn Hearst
Stoke kominn heim ti! London
Harriman áförumfráTeheran
Bretar |*« rriðnbúnlr aö hefja samniaiga á
ný cf laýjar till. koma frá persu. stjóniimii
Stoke, formaður brezku Samninganefndarinnar í olíudeil-
unni hélt Heimleiðis í gærkvöldi og var væntanlegur til Lon-
don í morgun. Áður en hann fór, ræeldi hann við Mossadegh
forsæt'sráðherra og Persíukeisara.
Hið árlega kappsund yfir Ermarsund vekur æ íð mikla athygli. í»að er mi nýafstað'ð aú
þessu sinnj og sigraoi egypskur maður, eins cg kunnugt er. Myndin sýnir þátttakendur áð-
nr en lag£ er af stað. Sunabúningur þeirra er hinn bezti og líkaminn smurður t'I að verj-
ast kuldanum og sjávarse unni á hinu Ianga sundi.
Vopnahlésfundir hættu meö
óvæntum hætti í Kaesong
Tilcfnislaus ákscra komsnúnista usn flngá-
rás S.Þ. á Kaesong-svæðið, segir Rid^way
Þegar fundui átti að hefjast um vopnahléið í Kaesong í
gær kom upp úr kafinu, að herstjórn norðurhersins tilkynnti
að l'ún mundi hætta þátttöku i fundunum um s'nn og lagði
jafnframt fram kæru þess efnis, að flugvél S. Þ. hefði þá
um nóttina varpað sprengju á stað á hinu hlutlausa svæði
umLveríís Kaesong.
Ridgway hershöfðlngi gaf
út tilkynningu um málið síð
tíegis í gær og segir þar, að
málið hafi nú verið þrautrann
sakað og komið í ljós að á-
kæran eigi sér engan fót. Eng
in flugvél S. Þ. hafi verið á
flugi á þessum slóðum á þeim
tima, er þetta gerðist. Einnig
hafi rannsókn á sprengju-
brotum, er flugvél þessi átti
að kasta sýnt, að þau voru
ekki úr sprengjum þeim, sem mlki'isverðri h*8 á ný úr hönd
það því verið ákveð ð löngu
áður og þetta aðeins haft sem
tyliiástæða.
%
Harðir bardagar.
Harðir bardagar stóðu á
a.usturvigstöðvunum í gær og
hófu hersveitir S. Þ. og Suður
Kóreumanna gagnsókn, þar
sem kommúnistar hafa sótt
fram undanfarna daga. Tókst
þe m að knýja norðurherinn
til undanhalds og ná einni
flugher S. Þ. notar.
í t'lkynningunni segir enn
fremur, að vopnahlésnefnd
norðurhersins hafi ekki gef-
ízt tími til að ræða málið við
herstjórnina, því að svo
skammur tfmi hafi liðið frá
því að atburður þessi átti að
gerast og þar til tilkynnt var,
að viðræðum yrði hætt. Hafi
Unnið að nýrri vatns
leiðslu á Hvarams-
tanga
Fn\ fréttaritara Tímans
á Hvammstanga.
Að undanförnu hefir hey-
skapartið verið ailgóð nema
síðustu daga um það bil viku.
Hey hala þó ekki hrakirt svo
teljandi sé enn.
Unnið' er nú að lagningu
nýrrar vatnsleiðslu til kaup-
túnsins. Er áðalleiðslan all-
löng, vun tveir km. en með
því mótl fæst gott vatnsból og
ætti leiðsla þessi að duga kaup
túninu næstu einn tii tvo ára
tugi að minnsta kosti. Vonazt
er til, að hægt verði að taka
nýju vatnsleiðsluna í notkun
í haust, en eftir er þó að vinna
mikið við bæjarkerf ð.
um hans. Var þetta hjá
Yanggu um 10 mílur norðan
38. breiddarbaugs.
Útengi orðið all-
vel sprottið
Frá fréttaritara Tímans
á Kírkjubæjarklaustri.
Heyskapartíð hefir verið
góð í sumar og oftast sæmi-
legir þurrkar nema síðustu
daga er hefir verið dumbungs-
veður. Töðufallið í fyrra slætti
varð lítið vegna illrar sprettu,
kalskemmda og maðks, en
siðan hefir sprottið vel fram
eftir öllu sumri, og útengi er
orðið furðugott. Heyskapur-
inn hefir því orðið nokkur og
nýting heyja góð.
Burimt ósamþykk
frlðarsnmníngum við
Japan
Það var t lkynnt i Rangoon |
í gær, að stjórn Burma væri |
ósamþykk uppkasti því að
íriðarsamningum við Japan,
sem lagt hefir verið fram og
undirrita á í San Fransisco
á næstunni. Sjái stjórnin því
ekki ástæðu t'l að senda full-
trúa á ráðstefnuna.
íslandskvikmynd á
vegum efnahagssam
vinnustofnun-
arinnar
Undanfarnar vtkur hafa
þrír Frakkar unnið að því
að gera kvikmynd um ís-
land á vegum Efnahagssam
vinnustj órnar innar.
í myndinni verða meðal
annars sýndar hinar nýju
Sogs- og Laxárvirkjanir, fram
leiðsla á karfalýsi og karfa-
mjöli í Faxaverksmiðjunni,
vinna og' pökkun á fiskflök-
um til útflutnings í hraðfrysti
húsi Haraidar Böðvarssonar
á Akranesi, svipmyndir frá
klæðaverksmiðjunum og ull
arþvottastöðinni á Akureyri,
saltfiskþurkun i einni af hin
um nýju saltfiskþurkunar-
stöðvurn í nágrenni Reykja-
víkur, heyskapur með nýj-
ustu takjum og vélum, fram
ræsla á landi, jarðvegsrann-
sóknir og önnur landbúnað-
arstörf. Einnig hafa verið
teknar tnyndir af borun eftir
gufu og heitu vatni á hvera-
svæðinu við Námaskarð, gufu
gosinu hjá Krisuvík, gróður-
húsum og ræktun tómata og
annars grænmetis í Hvera-
gerði og víðar, hitaveitunni
í Reykjavík, jafnframt því,
sem fagrir staðir og ýmis
merkileu náttúrufyrirbrigði
hafa vurið kvikmynduð.
Þegar kvikmynd þessi er til
búin t!j sýninga, sem mun
væntaniega verða snemma á
næsta úrl, mun hún verða
sýnd í ollum löndum Vestur-
Evrópu og í Bandaríkjunum,
jafnframt því sem hún mun
verða sýnd hér á landi.
Fyrsti kafbáturinn
knúinn kjarnorku
Bandarísk flotayfirvöld
hafa nú undirritað samning
við skipasmíðafélag í Groton
um smiði fyrsta -kafbátsins,
sem knúinn verður kjarnorku.
Kafbátur þessi mun að líkind
um verða fullsmíðaður að
tveim árum liðnum eða ef til
vill skemmri tíma, ef vel geng
ur.
Harriman ræddi við frétta-
menn í gær og kvaðst ekki
enn vonlaus um sættir í olíu
deilunni, þótt strandað hefði
í bili, og mundi persneska
stjórnin ef til vill bera fram
nýjar tillögur, er gætu orðið
nýr samningsgrundvöllur.
Hann kvaðst þó leggja af stað
heim til Bandaríkjanna eftir
tvo daga. Hann ræddi við
Stoke áður en hann fór.
Starfsmennirnir neita.
Stoke sagði við fréttamenn
áður en hann fór, að brezkir
starfsmenn olíustöðvanna og
sérfræðingar þar hefðu neit
að með öllu að vinna undir
stjórn Persa og hefði brezku
nefndinni því verið nauðug-
ur einn kostur að setja það
að úrslitaskilyrði. Þar sem
persneska stjórnin hefði ekki
viljað fallast á það, hefði ver
ið tilgangslaust að halda á-
fram samningum um önnur
atriði tillagnanna. Hann
kvaðst þó vona, að þetta væru
ekki alger samningaslit, og
kvað Bieta fúsa til að taka
upp samninga að nýju, ef
persneska stjórnin bæri fram
nýjar tiilcgur, sem gæfu von
um lausn.
Allir starfsmennlrnir
fara heim.
Allír brezku starfsmennirn
ir og .sérfræðingarnir, sem
enn vora í Persiu og biðn úr-
slita í olíudeilunni verða nú
sendir heim til Bretlands og
hefjast flutningar þeirra þeg
ar flugleiðis frá Iraq. Var
þeim öllum stefnt til Abadan
i gær, en þaðan fara þeir til
Iraq. Eftir tvo daga hiunu
ekkí ve^rða eftir nema 300
brezkir oliustarfsmenn í
Persíu.
Vill semja við
starfsmennina sjálfa.
Persneska stjórnin gaf út
Rússneskt frelsis-
ráð stofnað
Fulltrúar samtaka rúss-
neskra flóttamanna og út-
flytjenda hafa setið á ráð-
stefnu i Stuttgart að undan-
förnu og gengið frá stofnun
allsherjarsamtaka er standa
að ráði, er nefnist „Frelsisráð
rússnesku þjóðarinnar". Að
þessu standa ýmis samtök, er
áður voru til um þetta mál-
efni bæði í Evrópu og
Ameríku. Markmið samtak-
anna og ráðsins er að vinna
að lausn rússnesku þjóðar-
innar úr stjórnmálaánauð-
inni, að því er segir í tilkynn
ingu, sem hið nýstofnaða ráð
hefir sent út. Formaður ráðs-
ins er fyrrverandi forsætis-
ráðherra Rússa Kerenski.
tiikynningu um málið í gær
og scgir þar, að persneska
stjórnin vilji semja við brezka
sérfræðinga og aðra erlenda
olíusérfræðinga milliliðaiaust
og muni síðan verða reynt að
hefja olíuvinnslu á ný. Enn
fremur segist stjórnin vilja
taka upp samninga við Breta
um eignir þeirra í Persíu og
greiða Ensk-Iranska oliufé-
laginu réttmætar skaðabætívr
fyrir eignir og skaða vegna
rekstrarstöðvunarinnar.
Berjaferð Frara-
sóknarkvenna í
Reykjavík
Berjaferð Félags Fram-
sóknarkvenna í Reykjavík
verður far'n á þriðjudaginn
kemur, og er förinni heitið
í Grafning. Þátttakendur
eru minntir á að gefa sig
fram sem fyrst, og eigi síðar
en á laugardagskvöld.
Þátttöku á að tilkynna í
síma 3505, 81 1G9 eöa 3793,
þar sem einnig eru veiítar
allar upplýs’ngar um ferð-
ina.
Hver olBi
skemmdunum?
Á tímanum frá klukkan
eitt í fyrrinótt til tíu árdegis
í gær stóð bifreiðin R-683,blá
fólksbifreið af Ford-gerð,móts
við húsiö Smáragötu 9 og
sneri í vestur.
Er eigandinn kom aö í gær
morgun var bú ð að aka á
vinstri hlið bifreiðarinnar og
skemma bæði brettin og hurð-
irnar.
Ókunnugt er, hver að þessu
er valdur, og biður rannsókn-
arlögreglan þá, sem geta veitt
upplýsingar að gefa sig fram.
Jafnframt skorar hún á þann,
sem að þessu er valdur, að
gefa sig fram.
Litpskcrubrcstur í
S va rf a ða íi! a 1
Horfur eru á því, að kart-
öfluuppskera í Svarfaðardal
verði að þessu sinni afar lé-
leg og sums staðar svo til
engin. Orsök þess eru nætur-
frost í ágústmánuði.
Grösin kolféllu þá víða i
görðum í Svarfaðardal, og
þótt einstöku garðar hafi
sloppið nokkurn veginn. má
segja, að yfirleitt hafi kart-
öflugrösin ónýtzt og allur
vöxtur stöðvast.