Tíminn - 24.08.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.08.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN. föstudaginn 24. ágúst 1951. 190. blaff. títvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpssagan: „Upp við Fossa“ eftir Þorgils gjall- anda; V. (Helgi Hjörvar). 21,00 Tónleikar: Virginia Haskins og John Garris syngja; CBS-hljóm sveitin leikur; Antonini stjórn ar (plötur). 21,15 Erindi: Islend ingar í Danmörku og íslendinga félagið i Kaupmannahöfn (Þor finnur Kristjánsson ritstjóri). 21,30 Tónleikar: Raymond Paige og hljómsveit hans leika létt lög (plötur). 22,00 Fréttir og veð urfregnir. 22,10 Vinsæl lög (plöt ur). 22,30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpstrióið: Tveir kaflar úr tríói í B-dúr eftir Haydn. 20,45 Leikþáttur: „Hraði“ eftir Heiðabúa. Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 21,05 Tónleikar: Lög úr óperun- um „La Bohéme" og „Madame Butterfly" eftir Puccini (plötur). 21,35 Upplestur (Valur Gíslason leikari). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Hvar erti skipin.? Sambandsskip : Ms. Hvassafell lestar síld á Eyjafjarðarhöfnum. Ms. Arnar fell er í Kaupmannahöfn. Ms. Jökulfell fór frá Guayaquil 22. þ. m. áleiðis til Valparaiso. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík annað kvöld kl. 20 til Glasgow. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vest- ur um Ignd til Akureyrar. Herðu breið er á Austfjörðum á norður leið. Skjaldbreið fer frá Rvík í kvöld til Skagafjarðar- og Eyja fjarðarhafna. Þyrill er í Reykja vík. Ármann er í Reykjavík. hafi til eins meðan skipið stanzar hér og heldur þá heim með því aft- I ur. Hann býr hér hjá formanni Færeyingafélagsins Pétri Vige- land. | Byggt yfir sundlaug Hafnarfjarðar. I Bæjarverkfræðingur Hafnar- fjarðar hefir auglýst til útboðs yfirbyggingu á sundlaug Hafn arfjarðar, og er í ráði að hefj- ast handa um verkio innan skamms. i Berjaferð. | Munið berjaför Framsóknar- félags kvenna í Reykjavík. Sjá ið tilkynningu annars staðar í blaðinu. i t Félag Suðurnesjamanna í Rejkjavík fer hópferð á sunnudaginn kl. 10 árdegis frá Búnaðaifélagshúsinu austur fyr ir fjall. Verður þetta í einu skemmti-, berja- og kirkjuferð í Strandarkirkju, þar sem séra Jón Thorarensen messar. Farfuglar í Fljótshlíð um helgina. Farfugladeild Reykjavíkur efnir til skemmtiferðar austur í Fljótshlíð um næstu helgi og verður það næstsíðasta ferð Far fugla á þessu sumri. Á laugardag kl. 3 e. h. verður farið héðan úr bænum austur að Múlakoti og slegið upp tjöld um. Skrúðgarðurinn í Múlakoti verður skoðaður um kvöldið. Morguninn eftir verður gengið að Bleiksárgljúfri og á Þórólfs fell, en komið til bæjarins á sunnudagskvöld. — Um aðra hlgi, 1.—2. sept., fara Farfugl- ar til berja í Hvalfirði, og verð- ur það síðasta ferð þeirra á þessu sumri. Vatn til Vestmannaeyja (Framhald af 1. slðu.) Fjórðungur húsa vatnslaus. ísl. hesturinn (Framhald af 1. síðu./ hann í blað mitt, sem gefið er út í 500 þúsundum eintaka. Árangurinn er sá, að ég get með góðri samvizku mælt með íslenzka hestinum til notkun ar á smábýlum í Þýzkalandi. Smáhestar á smábýlum, vélar á stórbýlum. Við landbúnaðarstörf f Þýzkalandi hafa mjög verið notaðir stórir hestar, en nú er það viðhorf óðum að skap ast, að á stórbýlum eigi að nota vélar til vinnu, en smá- hesta á litlu býlunum. Stór hestur þarf korn fyrir 2000 mörk til eldis árlega, en smá hesturinn, sem nægir við vinnu á smábýlunum, ekki4 nema fyrir 600 mörk. Það er því sýnilega hag-1 kvæmara fyrir smábændurna' að nota litlu hestana. En um ýmsa smáhesta er að ræða. Meðal þeirra kynja, sem til greina koma, eru íslenzku hestarnir. Hann er af þeirri stærð, sem heppilegt er, og ég hefi sjálfur kynnzt þvi, að hann er gæddur mörgum góð um eiginleikum. Bók um ísland. Ritstjórinn skýrði einnig frá því, að hann hefði i hyggju að skrifa bók um ísland, eins og það hefir komið honum fyr ir sjónir. Verður hún prýdd; teikningum, sem förunautur hans hefir gert, og eins hafa þau tekið á ferðalaginu um fjögur hundruð myndir, sem valið verður úr í bókina og til birtingar í blöðum. Eimskip: Brúarfoss hefir væntanlega farið frá Milos 22. 8. til Hull. Dettifoss er í New York. Goða- foss fer frá Reykjavík á morg- un 24. 8. til Póllands, Hamborg- ar, Rotterdam og Gautaborgar. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar í morgun 23. 8. frá Leith. Lagarfoss er í Reykjavík. Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 25. 8. til New York. Flugferðir Loftleiðir h.f. í dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, fsafjarðar, Ak ureyrar, Siglufjarðar, Sauðár- króks, Hólmavíkur, Búðardals, Hellissands, Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar og Keflavíkur (2 ferðir). Frá Vestmannaeyjum verður flogið til Hellu og Skógasands. Á morg un verður flogið til Vestmanna eyja, fsafjarðar, Akureyrar og Keflavíkur (2 ferðir). Úr ýinsum áttum Guðmundur Pétursson, skipstjóri á Birki, sem brann fyrir Norðurlandi, hefir beðið Tímann að leiðrétta eina smá- frásagnarskekkju. í blaðinu var það haft eftir skipstjóranum, að síld hefði verið í sumum af tunnunum, er innan borðs voru í skipinu. Það var misskilning- ur blaðamannsins — í þeim var salt og sykur. I Borgarstjórinn í Þórshöfn hér. Mohr borgarstjóri í Þórshöfn í Færeyjum er staddur hér í bænum. Kom hann með Drottn ingunni í gær og dvelst hér að- Til heimilisnotkunar hefir verið fengið vatn úr Herjólfs- dal og úr einum stað í Hlíð- arbrekkum, þar sem vatn sí- ast úr fjallinu, auk þess sem safnast hefir í húsgeymana, þegar skúrir hefir gert. Samt sem áður var nú svo komið, að við um fjórðung húsanna í kaupstaðnum voru geymar orðnir tómir, og var reynt að miðla þeim einni til hálfri annarri lest af vatni því, sem með skipunum kom. Fariff aff r’gna. Tiðindamaður frá Tíman- um átti tal við Vestmanna- eyjar í gærkvöldi og var þá byrjað að rigna þar. Var það von manna, að úr myndi ræt- ast um vatn, að minnsta kosti í bili. Bíræfinn þjóf- ur á ferð Seint í fyrrakvöld sáu tveir menn á tali í húsi í vestur- bænum. Var Ijós í stofunni hjá þeim og- hálfopið inn í aðra stofu, þar sem einnig var ljós. Urðu þeir þess var- ir, að gengið var fyrir glugg- ann, er þeir sátu við, og litlu síðar heyrðu þeir þrusk, sem þeir gáfu ekki frekar gaum, því að húsið átti að vera læst. Skömmu síðar urðu þeir enn varir við þrusk, og kom þá upp úr kafinu, að þjófur var að skjótast út um glugg- Reiðhestar handa ferðamönnum. Ritstjórinn lét einnig í ljós skoðanir sínar á því, hvað j bjóða ætti erlendum ferða- • mönnum, svo að þeir kynnt- I ust landinu i rómantísku Ijósi og yrði koman hingað minnis stæð. Hann sagði, að á falleg um stöðum, eins og Laugar- vatni og Reykjahlíð í Mývatns sveit, ætti að sjá erlendum gestum fyrir notalegri dvöl og leigja þeim íslenzka hesta til ferðalaga inn á öræfi, þegar þeir hefðu æft sig á hestbaki í nokkra daga, stutta stund í j einu. Á þann hátt myndu flest j ir hverfa aftur heim með J skemmtilega kynningu af j landinu og vitundin um það að- hafa lifað eitthvað, sem ekki er alls staðar hægt að bjóða. ann á herberginu, sem hálf- opið var inn í. Hafði hann 2, brott með sér vekjaraklukku og nokkuð af orlofsmerkjum. Hafði hann gefið sér góðan tíma til þess að kanna her- bergið, enda þótt opið væri inn í stofuna, þar sem heima ■ mennirnir sátu á tali. i Gerist áskrifendur aff tmanum Áskrlft.arsiml 2323 Atvinna Karlmaður getur fengið atvinnu við flugvélaaf- greiðsluna á Keflavíkurflugvelli. — Þarf að vera vel að sér í ensku og vanur skrifstofustörfum. — Um- sóknir með uppl. um menntun og fyrri störf, sendist til flugvallarstjóra ríkisins, Reykjavíkurflugvelli, fyrir 28. þessa mánaðar. i; Það tilkynnist <) hér með, að ráðningar til starfa á Keflavíkurflugvelli JJ fara aðeins fram á þriðjudögum og föstudögum. Flugvallarstjóri ríkisins fþróttamót verður að Brautarholti, Skeiðuoi sunnudaginn 26. ágúst m)lli U.M.F. Skeiðamanna og U.M.F. Baldurs. — Hefst klukkan 3 e. h.. — Dans á eftir. U. M. F. Skeiðamanua Matvæla- geymslan h.f. . tilkynnir: Fyrst um sinn verður afgreiðslutíminn kl. 2—6 e. h. alla virka daga, nema laugardaga kl. 2—4. (Ekki af- greitt á öðrum tíma). 23. ágúst, 1951, Matvælageymslan h. f. Dilkakjöt Alikálfakjöt Tryppakjöt Lundi Lax Ostar Smjör Smjörlíki Kókossmjör Kökufeiti HERÐUBREIÐ Sími 2678 Þorvaldur Cíarðar Kristjánsson málflutningsskrifstofa, Bankastræti 12. Símar 7872 og 81 988. Raforka (GÍSLI JÓII. SIGURÐSSON) Vesturgötu 2. Sími 80 946. Raftækjaverzlun — Raflagnir — Viðgerðir teikningar. Raflagna-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.