Tíminn - 29.08.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.08.1951, Blaðsíða 1
& JUÍÚ^L Ritstjórl: Þórartnn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Ötgefandi: Framsóknarflokturinn 35. árgangur. Bkrifstofur í Edduhósi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda Reykjavík, miðvikudaginn 29. ágúst 1951. 194. blað. Þakkir fyrir hjálp- ina í vetur Aðalfundur Búnaðarsamb. Tícrður- Þingeyjarssýlu sam- þykkti eftirfarandi þakkará- lyktun: „Aðaifundur B.S.N.Þ. hald inn að Ytra-Lóni 11. júlí 1951 Vottar alúðarfyllztu þakkir, Stéttarsámbandi bænda, öffrum stofnunnm og eSnsták? ngum, er veittu bændum á Norður- og Aust- mlandi örlagaríka aðstoð I harðindum síðastliðins árs. Telur fundurinn, að jafnal- mennur viljl til hjálpar sé gleðilegur vottur um þegn- legan þroska, þegar sérstak- ír erfiðlcikar steðja að at- vinnuvegunum.“ Ný heyvinnutæki í notkun að Hólum Fulltrúar á aðalfundi Stétt arsambands bænda hafa skoð aö tvö ný heyvinnutæki hjá Kristjáni Karlssyni, skóla- stjóra á Hólum. Annað þessara tækja er vagnsláttuvé.1, sem aðeins hefir verið í notkun fáa daga. Var verið að siá með henni há, er fulltrúarnir skoðuðu tækið í gær. Sópar vélin hánni jafnóðum upp í vagn, svo að ekki Verður strá eftir, en þegar vagninn er fullur er heyinu ekið í votheyshlöðu. Þarf þrjá vagria til þess áð fullnota sláttuvélina, og er þá einn við hlöðu, og annar á leið inni, meðan hinn þriðji er hlaðinn. — Tæki þetta kost- aði tæpar þrjátíu þúsund krónur. Hitt tækið er þurrheysblás- ari. Blæs hann þurru heyi í hlöðu, og er hann sérstaklega hentugur, þegar verið er að fylla háar hlöður. Er dráttar- vél notuð Við blásturinn, en blásarinn svo niikilvirkur, að ekki hefir einn maður undan að moka í hann. Stéttarsamband bænda krefst hálfs mótvirð- issjóðs ana a landbúnaðinum AkveSfS a?S næsti fiindnr Bæmfasambamls Aorðneíamia verð? fiér á .atttii. Áialfnmli Sféítarsaiiíl/. á Hóliun lauk i í(ærkve!ii! Á aðaifundi Stéttarsambandsins voro í gær gerffar ýms- ar samþykkíir og áíykíani- um margvisíeg mál, og í gær- kvöldi átti að fara fram kosning stjórnar, en seint í gær- kvöldl latsk fantlinnm. Munu fullírúar og affrir fundarmeim halda heimleiöis i dag. Norrænn bændaíundur á íslandi að ári. Það var meðal annars ákveð ið, að heimila stjórn Stéttar- sambandsins og bjóða nor- ræna bæíidasambandifíu að halda næsta aðalfund sinn á ísiandi, og verja til hans því fé, sem nauðsynlegt væri, að hann gæti farið fram með Skipaður hefir verið nýr aðmíráll yfír bandaríska flotann' svipuðu sniði og tíðkazt hefir í stað Shermanns, sem lézt snögglega á ftrð í Ítalíu fyrir ^ ^ hinum Norðuflöndunum. ^nokkru. Heltir hann Fceteler og var áffur yfirmaðttr hins Rrafizt háIfs mdtv.irðis. sameiginlega flotastyrks Atlanzhafsþjóðanna. hér í miðið. Hann scst Enn engin athug- un á vegarstæði í Ólafsfjarðarmúla Ólafsfirðingar höfðu vænzt þess, aö vegamála- skrifstofan léti í sumar at- httga, hvort unnt myndi að gera veg fyrir Ólafsfjarðar múia og inn á Upsaströnd og koma Ólafsfirði þannig i í beint vegasamband við byggðirnar inn með Eyja- firði. Af þessu hefir ekki enn orðið, og eru Ólafsfirðingar orðnir langeygir eftir því, að slík athugun fari fram, þar eð hér er um að ræffa mál, sem er mjög þýðingar mikiö fyrir kaupstaðinn og byggðarlögin þar í firðin- um. Mörg rússnesk veiöiskip kom- in á heimamið reknetabáta Yfirlelíí tregur i*ok?ictaaflI í gser en |»ó Iiexínr Iijá lesím.iiáíum á Seivogslianka Reknetaáfiinn var yfirleitt tregur í fyrri nótt hjá rek- neíabátunum við Suðvesíurland. Margir bátar komu inn í gær og var mestöll síldin úr þeim söltuð. Allmörg rússnesk síldveiffiskip eru nú komin á miöin við Eldey og þykir sjó- mönnum hér við fióann að því iilar búsifjar. Til Akraness komu í gær ar í gær með 13 hundraö tunn átta bátar með samtals um ur. Afli þeirra var frémur lít- 600 tunnur. Veiði þeirra var ill yfirleitt og aðeins þrír bát mjög misjöfn. Þessir bátar ar höfðu 100 tunnur og þar voru að veiðum í Miðnessjó. Síldin var söltuð nema 100 tunnur, sem fóru í bræðslu af afla frá fyrri nóttum. Rússnesku skipin. Sjómenn segja, að síðustu tvo dagana hafi rússnesk síld veiðiskip verið að týnast á mið reknetabátanna. í fyrra- dag voru þrjú skip komin á i miðin við Eldey, en í fyrrinótt voru þau oröin um 20, en sjó- menn vissu þó ekki með vissu, hve mörg þau voru, því að þau eru dreifð. Þykir sjómönn um að þessu illar búsifjar. Lcggja innan um reknetabátana. Rússnesku skipin leggja innan um reknetabátana og eru oft fyrir þeim við veiö- arnar. Einn bátur frá Akra- nesi varð að taka upp net sín um kl. 10 í fyrrakvöld vegna þess að hann lenti svo nærri Eldey vegna rússnesks skips, sem þar var að veiðum. Hélt báturinn til lands, þótt veiðj væri rýr. Sandgerði. Til Sandgerðis komu 29 bát (F’-amhald á 7. siðu) sjóðs. Stærsta máliff, sem um var fjallaff, var þó lánaþörf landbúnaðarins. í samþykkt sem gerð var um það mál, var skorað á þing og stjórn að tryggja það, að ekki minna en helmingur mót- virðissjóðs, eins og hann verður þegar Mai«shal!-að- stoffinni lýkur, verði varið til þess að fullnægja lána- þörf landbúnaðarins. Skír- skotaði fundurinn til þess, hvilík höfuðnauðsyn það væri, að iandbúnaðurinn efldist að ræktun, véla- kosti og byggingum. Vélaþörfin. í framhaldi af þessu og með skírskotum til ábendinga efnahagseftirlitsins um það, hve litlu fé hefðj verið varið til umbóta í landbúnaðinum, 7600 fangar sluppu í fellibylnum á Jamaíku 162 fórnst — þar á nicðal rcykvísk kona, AkvcdiS a«S mcsti fiimlul* Bæaifasambands 162 menn fórust í fellibylnum, sem geisatri ttm suðurhluta brezku eyjarinnar Jamaíku við Mexíkóflóa í fjórar klukku- Stuntlir síðaStliðinn föstudag, þrjátíu þúsund eru húsnæðis lausir og eignatjón er metið á fimmtíu niiljónir sterlíhgs- punda. var látin í ljós sú von, að ekki yrði tregða á nægum gjaltí- eyri til kaupa á landbúnaðar- vélum og landbúnaðarbifreið um og varahlutum í þessi tæki, svo að bændur neyðist ekki til þess að krefjast sams konar réttinda um ráðstöf- un gjaldeyris og þegar hafa verið veitt sjávarútveginum. Það væri eindregin krafa bændastéttarinnar, að full- nægt yrði eftirspurn hennar eftir dráttarvélum og bifreið- um og fylgt i öllu settum lög um og regum um innfutning og úthlutun bíla og heimilis- dráttarvéla. Nægur og heppi- legur vélakostur sé einnig eitt af mestu nauðsynjamálum landbúnaðar.ns. Einkasala á eggjum og garðafufðum. Enn fór aöalfundurinn fram á það, aö inn í lögin um fram leiðsluráð verði bætt ákvæð- um, sem gerj það kleift, að ákveða, að saia garðávaxta, gróðurhúsaafurða og eggja sé í höndum framleiðsluráðsins. En meðan svo er ekki, verði við verðákvörðun garðávaxta tekið tillit til geymslukostn- aðar og meiri verömunur en nú á úrvalsflokki og fyrsta flokki kartafla. Jafnframt var heitið á Grænmetisverzl- unina að láta umboðsmenn sína úti um land taka á mðti kartöflum af framleiðeridtim á sama hátt og gert er í Reykjavík. Fóðurbætisþörfin. Vegna þess, að heyfengur verður með minna móti i sum (Framhald á 7. síöu) fslenzk kona fórst. Meðal þelrra, sem fórust var íslenzk kona, Ragna Foss- berg Caven, dóttir Gunnlaugs heitins Fossbergs, og fimm ára dóttir hennar, Freyja að nafni. Var Ragna gift ensk- um manni. Þau voru stödd í klúbb, sem þau ráku sjálf í bænum Port Royal, og hrundi húsið yfir þau í fellibylnum. Meðal þeirra, sem fóru'st, voru eílefu gamalmenni, sém bjuggu í ellíheimili. Tvær borgir f rústum. Tvær bov~r, Morant, þar sem síðasta uppreisn eyjar- skeggja brauzt út árið 1865, og Port Royal, sem var fræg bækistöð sjóræningja fyrr á tímum, eyðilögðust algerlega. Meðal annarra húsa tvistrað- ist geðveikrahælið í Port Hoyal, og varla nokkúr raf- magnsstaur er uppistandandi. Fangelsi borgarinnar hrundi einnig, . og hvorki (Framhald á 2. siöu.) Stornuir og rigning fyrir N.-Austurlandi Veðurfar batnar ekkert á Norðausturlandi eða miðun- um austan lands. í gær var stórrigning á þessum slóðum og stormur nokkur. Veiðskip- in lágu flest í landvari, en þó munu togarar og nokkur önn ur stærri skip hafa verið úti á svipuðum slóðum og síldin veiddist síðast. Hafa þau fundið síld á dýptarmælum en hún hefir ekki vaðið, enda er ekkert bátaveður. Sam- kvæmt frétt frá togara, sem Staddur var á þessum slóð- um í gærkveldi, virtist veður ekkert fara batnandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.