Tíminn - 29.08.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.08.1951, Blaðsíða 3
194 blað. TÍMINN, miðvikudag;nn 29. ágúst 1951. 3 íslendingajpættir Sextugur: Halldór Sigurðsson frá Þverá í dag er Halldór Sigurðsson, fyrrum bóndi á Efri-Þverá i Vesturhópi, sextugur. Halldór er fæddur að Skarfs hóli í Miðfirði, sonur Sigurð- ar bónda Halldórssonar, er síðast bjó á Efri-Þverá, og konu hans, Kristínar Þor- steinsdóttur frá Laxnesi i Kjós. Ætt Sigurðar var einnig að öðrum þræði úr Kjósar- sýslu, því afi hans var ættað- ur af Kjalarnesi, en kom sem kaupamaður að Lækjamóti í Víðidaí, og giftist húnvetnskri heimasætu. Halldór Sigurðsson er þvl að ætt til, meir en að hálfu leyti úr Kjósarsýslu, en þrátt fyrir það viljum við Húnvetn ingar telja hann hreinrækt- aðan Húnvetning. Halldór ólst upp með for- eldrum sínum, er bjuggu á ýmsum bæjum í Miðfirði og fluttist með þeim að Efri- Þverá. Árið 1914 giftist Halldór Pálínu Sæmundsdóttur ljós- móður, ættaðri af Héraði. Dugnaðar og myndarkonu. Voru þau hjón 'fyrst í hús- mennsku hjá foreldrum Hall- dórs, en vorið 1916 fengu þau V3 af Efri-Þverá til ábúðar. Vorið 1925 keyptu' þau jörð- ina og hófu þá fyrst búskap á allri jörðinni. ______ dreifa um Halldór. Þrátt fyr- ir óvenjumikla vinnu og harð fylgni, sín 28 búskaparár, er Halldór nú á gleðistund eins og ungur maður, sem kann að njóta gleðinnar. Þrátt fyrir mikla líkam- lega vinnu, hefir Halldór á- vallt látið félagsmál allmik- ið til sín taka. Hefir hann á- vallt fylgt Framsóknarflokkn um fast að málum. Við vinir Halldórs Sigurðs- sonar árnum honum allra heilla, þegar hann nú fyllir hinp sjötta tug æfi sinnar. Vonumst við áreiðanlega all- ir eftir því, að við megum njóta hans góða félagsskap- ar sem lengst. Erlendar bindindisfréttir Eftir Pótur Sigurðsson erindreka. Hannes ^álsson, frá Undirfelli. Húsvörðurinn okkar, hann Halldór Sigurðsson er sex- tugur í dag. Líklega hefði hann átt að leyna því, og þá held ég að engan hefði grun- að neitt fyrr en eftir svo sem 5tuttugu ár. Og okkur sem höf um umgengizt hann daglega undanfarin ár og eigum að teljast 20—30 árum yngri að árum, verður óvart að líta í eigin barm og hugsa: Erum við annars nokkuð yngri en hann Halldór? Erum við nokk uð kyikari á fæti, léttari í spori, hressari í máli, hlátur- Hús jarðarinnar byggði Hall dór öll og sum tvisvar. Árið 1930 byggði hann íbúðarhús úr steini og 1931 byggði hann fjós og hlöðu úr sama efni. Fyrsta steinsteyptu vctheys- hlöðuna í Þverárhreppi byggði Halldór. Hagagirðingu gerði miidari, hýrari á brún eða Búnaðarsaga þeirra Hall- dórs og Pálínu konu hans er mjög merkileg, og það svo, að mikið tjóh væri, að hún yrði ekki skráð í aðal dráttum. Til þess vil ég velja þessi tíma- mót í ævi Halldórs. Konu sína missti Halldór árið 1948, en þá höfðu þau ekki rekið bú- skap í 4 ár, og Pálína dvalið hjá syni þeirra, Sigurði á Efri Þverá, er hóf þar búskap þeg ar Halldór og Pálína hættu búskap árið 1944. Uppvaxtar- ár Halldórs í Húnaþingi urðu, sem uppvaxtarár margra ann arra á þeim árum. Þeir unnu að búi feðra sinna, að mestu leyti, en stunduðu sjóróðra á vetrum. Enda þótt skánaði nokkuð í ári, ef miðað er við harðindaárin frá 1880—1890, þá eignuðust ungir menn sjaldan mikla fjármuni, þó eigi væri legið á liði sínu. Árið 1914, þegar Halldór og Pálína þeirra hross og 12 kindur, auk þess eldavél, er Halldór keypti fyr ir vertiðarhlut sinn veturinn áður. En breyting varð skjótt á fjárhagsafkomu hjóna. Þegar Halldór hætti búskap á Efri-Þverá árið 1944, var hann annar hæsti gjaldandi Þverárhrepps. Heiðurssætið skipaði sr. Sigurður Norland í Hindisvík, sem um fjölda árajiefir verið langstærsti gjaldandi í Þverárhreppi. En Halldór og Pálína höfðu eigi lagt stund á fjársöfnun eina saman, heldur höfðu þau hjón fegrað og prýtt jörð sina með því mesta er þá gerðist. Þegar Halldór hóf búskap á Efri-Þverá gaf túnið af sér 90 hesta, en þegar hann hætti búskap 1944 gaf túnið af sér 340 resta. Afrakstur Þverár- túns hafði nær fjórfaldast í höndum Halldórs, og það þó vélaöldin væri þá ekki komin til sögunnar. Halldór auk túngirðingar, og allmijda engjaræktuii fram- kvæmdi hann með framræ.slu, sem frekar var fátítt á þeim árum. Eru nú komnar vall- lendisengjar, þar sem áður voru mýrar. Mikið af tún- og engjagirðingum Halldórs voru torfgarðar hlaðnir af hinni mestu snilld og gadda- vir ofan á, t. d. mun girðing, er hann gerði um 70 ha engja stykki, vera að mestu með metersháu.m torfgaröi. Samhliða þessú komu þau hjón 5 börnum vel til manns. Uppkominn son misstu þau I á sviplegan hátt á hestamót- inu á l'ingvöllum og dóttur höfðu þau áðUL' misst upp- komna. Það lætur að l'kum að hjón sem slíku ævistarfi skila, haía ekki legið á liði sínu, enda var til þess tekið hversu ötul- lega Halldór gekk að vinnu. Heyrði sá, er þessar línur rit- ar, sagt frá því, að oft hefði Halldór unnið við vegavinnu sina 8 tíma, en unnið svo heima að jarðabótum og hús- byggingum sízt skemmri tíma, unglegri á svip? Að minnsta kosti erum við alls ekki beinni í baki, og svo er ótai margt annað, sem við getum ekki nema til hálfs á við Halldór. En ég vil sem minnst tala um það. Þetta sýnir aðeins, hvílíkur dæmalaus misskilningur það er að vera að tala um það, að Halldór sé orðinn sextugur, og ég æta að biðja, ykkur að gleyma því en minnast þess með mér, hvað hann Halldór er ungur enn. Ég ætla sem sé að nefna nokkur dæmi um það. Nú vilja Norðmenn, að öl- framleiðslan verði tekin úr höndum einstakra manna og fyrirtækja, og að rikið fái einkarétt á framleiðslu þess og sölu, svo að komið verði í veg fyrir óheillavæniega aug- lýsingastalrfsemil við\|.kjandi ölinu. Síðast liðið ár drukku Norð menn 10 milljónir lítra af brennivíni, en 1949 voru það 11,4. Neyzlan hefir því minnk að um 12,3%, og mátti það gjarnan, því að enn er brenni vinsneyzla þeirra 27% meiri en hún Var árið 1939. Töluvert hefir dregið úr ýmsum lagabrotum, og fækk- að í fangelsum í Noregi. Verð ir laganna þakka það góðu atvinnulífi 1 landinu, hækk- uðu verði á brennivíni og góðri og aukinni bindindis- starfsemi. Sérstaklega hefir afbrotum fækkað meðal kvenna. í samband við þetta, hefir verið bent á, að þessi fækk- un afbrota, vegna hækkaðs a ve'Ss á áfengum drykkjum, séu hin beztu meðmæli með áfengisbanni . . . Þaö hefir komið í ljós, t. d. í Stavanger, þar sem fyrir skömmu var opnuð áfengissala, og þár með gert auðveldara að ná í brennivín, að þar hefir af- brotum fjölgað gífurlega. „Því frjálsara, sem áfengið flóir‘, sogir þar, „þeim mun meiri er eymdin, sem af því leiðii ‘. ir“, segir letri. blaðið með feitu Áflog og manndráp. Norsk blöð skrifa töluvert um áflog og manndráp í sam bandi við drykkjuskap. Eitt blað telur upp nokkra menn, sem á tveim árum hafi verið drepnir í áflogum drukkinna manna. Þeir fengu ýmist slík höfuðhögg eða fall, að dró til dauða. Þá er stutt síðan að sex settust að drykkju. Þeg- ar brennivínið þraut, bauðst einn þessara sex, maður 66 ára að aldri, til þess að út- "Vega meira. Hann leitaði til manns í þjónustu bæjarfé- lagsins og bað.um leyfi til að fá á eina flösku af brennslu- spíritus, og fékk það, en tók miklu meira. Drykkjunni var svo haldið áfram, en nú kom alvaran til sögunnar, fóikið veiktist og allt komst i upp- nám. Lögreglan flutti sjúkl- ingana á sjúkrahús. Þar dóu þrír, en hinir þrír höfðu það f með naumindum. Menn- irnir eru nafngreindir og heimabær þeirra einnig. Hættan, sem leynist. Norska blaðið, Menneske- vennen, segir: „Yfírleitt gvrir fólk sér ekki ljósa hættuna, sem stafar af flóði sterka öls- ins, hættu, sem vofir sérstak lega yfir æskulýðnum. Þar Hafið þið til dæmis ekki ver sem ölið kemst að, fylgir (Framhald á 7. síðu) I drykkjuskaparóreglan á eft- S.A.C.E.M. hundrað ára Hvað er SACEM? Það er skammstafað heiti franska og elzta STEFsins. Það þýðir „félag rithöfunda og útgef- enda tónverka.“ Fyrir skömmu átti það aldarafmæli ______ _ og var þá mikið um dýrðir á eða aðra 8 tíma sólarhrings- 'bækistöðvum þess í París. — ins. Eigi er hægt að skilja svo við greinarstúl þennan, að giftust, voru allar , maður minnist ekki manns- jarðnesku eignir 3 ins Halldórs Sigurðssonar. Sá er þetta ritar kynntist Halldóri lítt fyrr en báðir höfðu flutzt úr Húnavatns- I sýslu, en þá vildi svo til að við þeirra höfðum allmikið saman að sælda. Það er mála sann- ast, að Halldóri er gefin svo létt lund og mikil lífsgleði, samfara þrótti og orku, að allir hljóta að komast í gott skap í návist hans. Enda þótt ílalldór hafi ekki frekar en aðrir menn, farið varhluta af sorgum og erfiðleikum, þá lætur hann slíkt ekki buga sig. Enginn getur annað en hrifist með glaðværð og lífs þrótti Halldórs, þegar hann er i návist manns. Slíkum mönnum er einatt gott að kynnast. Halldór Sigurðsson er maður hlýr og léttlyndur, drengur góður og hjálpsamur mjög. Margir óvenjumiklir starfsmenn verða oft þurr- drumbar, sem lítt kunna að slá á hinar léttari nótur mann lífsins, en slíku er ekki til að SACEM er ríkt og voldugt fé- lag og þurfti ekkert til að spara, er þess var minnst, að félagið hafði náð þessum merkisáfanga í sögu sinni. Tildrögin að stofnun þess voru fjarskalega ódramatísk. Kvöld nokkurt á öndverðu ár- inu 1850 fóru þrír kunningj- ar á söngskemmtun í Am- bassadeurs-leikhúsinu. Það voru tónskáldin Paul Henrion og Victor Parizot og rithöf- undur að nafni Ernest Bour- get. Þeim hlotnaðist sú ó- vænta ánægja að heyra flutt eftir sig nokkur verk þá um greiðum ekki heldur fyrir veit ingarnar. Það getur jafnað 6ig upp.“ Út af þessu risu málaferli. Þremenningarnir fengu auð- mann einn í lið með sér, sem lagði fram fé til að mæta öll- um útgjöldum í því sambandi, og gegn kröfum leikhússeig andans settu þeir fram aðr ar um höfundaréttindi o. s. írv. Allar kröfur þeirra voru teknar til greina af dómstól unum. Lögin voru ótviræð í þessu efni. Var nú um að gera að færa sér þennan sig- ur sem bezt í nyt, láta alla stéttina njóta góðs af, og í því skyni stofnuðu þeir „fé- lag rithöfunda, tónskálda og tónverkaútgefenda“ 18. marz 1850 og fengu það löggilt ári siðar, 28. febrúar. Strax í byrjun varð SACEM j fyrir harðvítugum árásum. — kvöldið, við mikla hrifningu {Þeir sem til þess tíma höfðu leikhúsgesta. Þegar að þvíikomist upp með það að nota kom að greiða þjóninum fyr-|verk tónskálda og textahöf- ir veitingarnar, sem í þá, unda án þess að greiða nokk- daga voru óumflýj anlegt at- uð fyrir það, risu sem einn riði dagskrárinnar, hugsuðu maður gegn hinni nýju þeir sig vel um og sögðu síð- | greiðsluskyldu, sem þeir töldu an þvert nei. — „Húsbóndi (hina mestu óhæfu og jafn- yðar hefir tekjur af því að , vel brjóta í bága við lög. Dóm láta syngja verk eftir okkur stólarnir voru þó ætið á ann^ og stéttarbræður okkar,“ sögðu þeir. „Samþykkis okk- arri skoðun, eins og þráfald- lega kom þá i ljós, því að all- ar hefir ekki verið leitað og, flestum varð að stefna til að i: engum virðist koma til hug- ,byrja með, áður en samning- ar að greiða okkur neitt fyr-jar tækjust um greiðslur til ir þetta. Þá er bezt að við 1 (Framhald á 6. síðu) Drepur Grænlendingana. Á mjög fjölmennu æskulýðs móti góðtemplara á Norður- löndum, sem háð var nýlega í Aalborg í Danmörku, flutti hinn víðförli og alkunni rit- höfundur og ritstjóri, Larsen Ledet, erindi og talaði m. a. um tilgang og markmið Regl- unnar: Útrýmingu áfengis- verzlunarinnar, eflingu lýð- frelsis, jafnrétti karla og kvenna, og friðsamlega al- þjóðasambúð. Hann var mjög harðorður í garð dönsku stjórnarinnar, og sagði: „Það heppnaðist hreyfingunni á fyrstu tveim til þrem mannsöldrunum, að vinna þann bug á drykkju- skapnum, að hann er nú ekki jafnóskaplegur og hann áður var. En ölkvörnin gengur fyr ir fullum krafti og malar eymd og vesaldóm, og með köldu blóði drepur þing ogJ stjórn Grænlendinga með því að láta þá hafa frjálsan að- gang að áfenginu. Einhvern- tima mun sagan krefja okk-n ur til reikningsskapar fyrir að hafa rétt þeim eiturbikar-: inn.“ Hve mörgum íslendingum skyldi danska brennivínið hafa komið fyrir kattarnef hér fyrr á öldum, en á síðari árum hefir blóð slíkra fórnar dýra loðað við fingur íslenzkra valdhafa. Nú er ekki erlend kúgun að verki. S Umferð og áfengi. Embættismaður í Banda- ríkjunum, Frank M. Andrews,' í þjónustu Slysavarnaráðs landsins og umferðamáladeild ar lögreglunnar í Evanston í Illinois-ríkinu, segir, að áfeng ; isneyzla eigi sök á 95—97 af hundraði af öllum árekstrum bíla og umferðaslysum. Biðja um vernd. Á Palau-eyjunum, sem stundum eru kallaðar „Para- dís Kyrrahafsins“ og eru nú undir umsjón Bandaríkjanna, hafa konur sent bænaskrá til Sameinuðu þjóðanna, og biðja þess, að bönnuð verði fram- leiðsla áfengis á eyjunum. í- búarnir láta í ljós sameigin- legt álit sitt um það, að ekki sé friðarvon, þar sem áfengið komist inn á heimilið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.