Tíminn - 29.08.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.08.1951, Blaðsíða 7
194 blaö. TÍMINN, miðvikudaginn 29. ágúst 1951. Islcndíiugaþættir (Framhald af 3. síðu.) ið á samkomu með honum Halldóri og séð hvað hann dansar fjörlega, svo að það smitar aðra? Hann er nefni- lega hinn skemmtilegasti samkvæmismaður, og þegar hann stjórnar gleöihófum vantar ekki fjörið. Hann er svo félagslyndur, að ætrð þyk ir betra að hafa hann með en ekki, þegar fólk kemur saman, enda hefir hann tek- ið mikinn þátt í félagslífi fyrr og síðar. Húnvetningafélagið, þar sem Halldór er oftast pott urinn og pannan í öllu, ber þess líka vott. Það er einhver dugmesti félagsskapur hlið- stæðra félaga í bænum, og þótt þar sé mikið um hopp og hi, hefir það unnið sitthvað til nytsemdar, og er Halldór enginn eftirbátur þar. Má þar til nefna, er Halldór beitti sér fyrir því af sinni með- fæddu festu og dugnaði, að Borgarvirki var hlaðið upp til nýrrar virðingar. Halldór var bæði frumkvööull þess og stjórnandi verksins og leiddi það til lykta með sömu far- sæld, sem einkennt hefir öll hans störf frá fyrstu tíð. Og allir, sem voru á hinni fjöl- mennu og víðkunnu hátíð, er Borgarvirki var vigt eftir end urbygginguna sáu, að þar var enginn örvasa öldungur á ferð, er hann stjórnaði há- tíðahöldunum með röggsemi og festu, sem varð Húnvetn- ingum til hins mesta sóma. Og þótt þessum áfanga í starfi félagsins sé náð, er Hall dór alls ekki af baki dott- inn. Nú er hann að hugsa um fallegt skógræktarlahd, sem félaginu hefir verið gef- ið norður í Húnaþingi, og mun hann þegar eiga þar nokkurn hlut að. Ellimörkin eru ekki heldur sérlega áberandi hjá HÍall- dóri ,þegar hann er að vinna að hugðarmálum sínum. sem eru mörg og góð, þegar hann starfar í hópi flokksbræðra sinna í Framsóknarflokknum, þar sem hann á mörg þakkar verð handtök, eða þegar hann ræðir um samvinnumál, sem honum hafa verið sérlega hugleikin um langan aldur. Þar er ekki maður gærdags- ins á ferð, heldur maður framtiðarinnar, og hann er víðsýnni, skeleggarj og hag- sýnni en margir þeir ,sem yngri eru. Við, sem erum hér daginn langan undir sama þaki og hann, þökkum honum á sex- tugsafmælinu fyrir það ,hve ungur hann er, þökkum hon- um fyrir glaðan hlátur, marga gamansögu, velvild og mörg góð handtök. Undirritaður þakkar honum einnig fyrir einlæga vinsemd, holl ráð og heilsteypta skapgerð, sem gott er að kynnast. Fyrsta hand- tak hans var þétt og hlýtt og lagði grunninn að ánægju- legri sambúð, sem aldrei hef- ir borið skugga á. Þótt ævi- vogin hans Halldórs sé sig- in á sextíu, sýnir lífsbaro- metið hans enn þá bjart veð- ur. A. K. Stéttarsamhaml huMiria (Framhald af 1. síðu.) ar, skoraði fundurinn á ríkis- merkilega 'stjórn og fjárhagsráðs að kosta Sjálfstæðisbarátta íslendinga (Framhald af 4. síðu) ingarþj óða. Þessi og öra. þróun er sérstaklega lærdómsrík fyrir unga fólkið, sem ekki þekkti hið gamla ís- land. Og þegar þessir svnir og dætur lýðveldisins mæta ein- hverjum lítilsháttar eriiðleik- um, gæti það orðið þeim til uppörvunar að líta til forfeðra sinna og formæðra, sem i öllu sínu umkomuleysi og íátækt! félaga. brutu ísinn og óðu eldinn, | sem norpuðu í kulda og kröm j RaÍ01'ka og sími. óld eftir öld til þess að látal 1 raforkumálum kapps um það, að nægilega' mikið af fjölbreyttum fóður- j bæti yrði á boðstólum í haust og finna leiðir til þess að lækka verð á fóðurbæti, með- al annars með hagkvæmara fyrirkomulagi á innflutningi fóðurbætis í samráði við Samband íslenzkra samvinnu var það STEFANÞORVARÐSSON sendiherra í Kaupmannahöfn verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 30. ágúst kl. 13,30 Kransar og blóm afbeðin. Guðrún Þorvarðsson Nýr scndihcrra Tckka í Washington Nýskipaður sendiherra Tékka í Bandaríkjunum af- henti Truman forseta em- ekki þráðinn slitna, til þess (kraía fundarins, að dreifbýlið bættisskilríki sín í gær. Kvað að láta ekki ljósið slokki a og ^ngi fyrst rafmagn^ m^ð ^ hann sambúð Bandaríkjanna eldinn deyja á arninum. Þér ungu stúdentar og aðr- ir æskumenn ,sem brátt tak- ið við að hverfandi kynslóð. _ ....................... Yður er talenta fengin. Það, ÞV1> að_ nægt rafmagn fengist iagið færi batnandi á næst- gr reynzla kynslóðanna, sem|m®S réttlátum kjörum. | unni. Truman forseti svara'ði aflað hefir verið með svita og tárum. Það er menningar- Uil1 ovclÍ1J; ^.1U1 reiðubúin til vinsamlegrar sambúðar, en þar yrðu Tékk- Stærri bú. arfur nálega 11 alda. Það er frelsið, sem forfeður vorir skópu sér í árdaga þjóðar- sögunnar, írelsið, sem þeir glötuðu, frelsið, sem vér höf- um unnið aftur. „Sjá, hér færi ég þér þrjár talentur,“ agði húsbóndinn við þjón sinn forðum. Sjá, yður er fenginn mikill og dýrmætur fjársjóður. Hve miklu ætlið þér að skila næstu kynslóð? /Etlið þér að grafa hann i jörð? Nei. það gjörið þér ekki. Ég veit það. Ég trúi því að þér ávaxtið hann. Þér hafið óll skilyrði til þess. Og ég veit, að þér hafið vilja og manndóm til þess. Eitt sinni var þessi spurn- ing lögð fyrir þýzka skáldið Lessing: „Ef guð almáttugur stæði fyrir framan þig með sannleikann í annarri hend- inni, en sannleiksþrána í hinni og byði þér að velja. Hvort myndir þú þá heldur kjósa?“ Skáldið mælti: „Ég myndi beygja kné mín í auðmýkt og svara: Faðir, gef mér sann- leiksþrána, sannleikurinn er fyrir þig einan.“ — Væri það ekkj viðeigandi, að bæn vor í dag yrði eitthvað á þessa leið: Faðir gef mér frelsis- þrána, því að frelsið, hið full- komna frelsi, er fyrir þig ein- an. — Einstaklingar og þjóðir með ,J5Um °g Þé'ttb>yIlð’ og Tékkóslóvakíu sífellt hafa enda hvíldi viðhorf ungs fólks : farig versnandi síðan Gott- til sveitalífsins og þróunar- j wald forseti komst til valda moguleikar^ í dreifbýlinu á en kvagst VOna, að samkomu lagið unni Þess var og æskt, að síma- því til> að Bandaríkin væru lagningum um sveitir yrði reigubúin hraðað meira en verið hefir. ar að stíga næsta skref og það Minnstu búin i landinu eru s^ref gæti ekki orðiö annað nú svo smá, að þau geta ekki en ÞaS> aS tékknaska stjórnin ve'tt viðunandi lífsafkomu. Taldi fundurinn hina mestu nauðsyn, að minnstu búin yrðu stækkuð verulega og með öllum ráðum stuðlað að því, að það gæti orði sem fyrst, svo að tryggð yrði viðunandi afkoma. Útflutningur kjöts. Fundurinn lýsti ánægju sinni yfir tilraunum, sem gerð ar hafa verð með útflutning dilkakjöts og hét á fram- leiðsluráð að halda áfram á sömu braut. Væri haft það höfuðsjónarmið að tryggja og festa markað fyrlr íslenzkt dilkakjöt í Vesturheimi, svo að unnt væri að hverfa að hon- um í vaxandi mæli, er sauð- fjárrækt ykist í landinu. Slysatryggingar. Það var sjónarmið fundar- ins, að tryggingalöggjöfin þyrfti endurskoðunar við, og ætti að breyta slysatrygging- um í það horf, að slysatryggð ir einstaklingar stæðu sjálfir straum af slysatrygginga- gjaldinu. Hlutabréfakaup í áburðarverksmiðjunni. Stjórn Stéttarsambandsins var heimilað að kaupa hluta- létí lausan bandariska blaða- manninn Oatis, sem situr þar nú í fangelsi fyrir tyllisakir. Acheson utanríkisráðherra hefir óskað eftir því, að sendiherrann, dr. Vladimir Prochazka ræði við sig um mál Oatis, og mun það sam- tal fara fram í dag. öryt*'8'isráðið ra»ðir um Súcsskurðimi í riatí Öryggisráðið mun koma saman á fund í kvöld og greiða atkvæði um tillögu Breta og fleiri ríkja um að banna Egyptum öll afskipti af ferðum skipa um Súes- skurðinn. Egypzka stjórnin hafði krafizt þess á siðasta fundi, að alþjóðadómstóllinn í Haag væri látinn skera úr því áður en afgreiðsla málsins færi fram, hvort Bretar, Frakkar, Bandaríkin, Tyrkland og Hol- land, sem eru aðilar að samn ingnum um Súes, ættu að eiga atkvæðisrétt. rika frelsisþrá í brjósti, þrá, bréf i hinni fyrirhuguðu á- eftir hinu ytra og innra frelsi og sjálfstæði eiga sér eilift takmark fram undan. Aldir koma og hverfa, kynslóðir fæðast og deyja. Takmörk eru sett og takmörkum er náð. En frelsistakmarkið mikla er þó alltaf framundan, sem veit ir lífinu gildi og gerir það þess virði að þvi sé lifað. Það lað- ar oss og seyðir lengra og iengra. Þetta er fagnaðarboðskáþur hins eilífa þroska. í dag blaktir lýðveidisfán- inn yfir gjörvöllu íslandi, — Mætti svo ætíð vera, að hinn sviphreini, íslenzki fáni blakti burðarverksmiðju fyrir fimm tíu þúsund krónur. Verðlagsgrundvöllurinn. í fyrradag voru frjálsar um ræður að loknum framsögu- ræðum og einnig voru þá born ar fram ýmsar fyrirspurnir. í þessum umræðum komu m. a. fram kröfur um það, að í verðlagsgrundvelli landbún- aðarafurða verði reiknað með 360 vinnudögum á ári hjá bændum í stað 300 nú. Þess var einnig krafizt, að bænd- um landsins yrði ætlað kaup sambærilegt við faglærða menn en ekki ófaglærða eins hér um aldur og ævi yfir frjáls og nú er. Loks var í umræð- unum látin í Ijós ósk um það, að gerðardómur í verðlags- málum landbúnaðarins yrði afnuminn. ri þjóð í frjálsu landi og minnti oss á skyldur vorar við sjálfa oss, guð og ættjörð- ina. — Möru' rússncsk (Framhald af 1. síðu.) yfir. Búið er nú að salta 2800 tunnur síldar í Sandgeröi. Keflavík. Til Keflavíkur komu 20—30 bátar í gær en höfðu flestir heldur lítið. Hæsti báturinn hafði 80—90 tunnur en flest- ir innan við 50 tunnur. Síldin var söltuð. Allir reknetabátar fóru út í gær. Hvar er nú tólfa mílna landhelgin? Sjómönnum þykir illa horí'a, ef heimamiðin hér við Suðvesturland eiga nú að fyll ast af erlendum veiðiskipum, þegar nokkur veiðivon er. Er þá viðbúið, að brátt muni þrengjast um. Rússar hafa 12 mílna landhelgi við heima- strendur sínar og kemur það illa heim við það, er þeir sæl- ast nú langt inn fyrir þá linu við strendur annarra landa, jafnhliða því, sem þ%ir verja sína landhelgislínu með oddi og egg. Þetta er enn ein bend ingin til íslendinga um það, að stækkun íslenzku land- helginnar er brýnt nauðsynja mál. Dilkakjöt Alikálfakjöt Tryppakjöt 6 volta 12 volta 32 volta perur 15, 25, 40, 60 og 100 watta nýkomnar. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. — Sími 81 279 N.s. Dronning Alexandrine i fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar 7. sept. n. k. —• Pantaðir farseðlar óskast sótt ir í dag og á morgun, annars seldir öðrum. — Frá Kaup- mannahöfn fer skipið 31. á- gúst. — Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrif- stofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson i RÁDSMAÐUR með bilprófi óskast næsta vetur að kúabúinu Saurbæ, Rauðasandi. Hentugt fyrir hjón, sem vön eru kúahirðingu. — Upplýsingar í síma 2085, Reykjavík og Saurbæ, símstöð Patreksfjörður. Liinrii Lax Ostar Smjör Smjörlíki Kókossmjör Kökufciti o o < * o < > < < < < << i <» O O • < > HERÐUBREBÐ Sími 2678

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.