Tíminn - 01.09.1951, Qupperneq 1

Tíminn - 01.09.1951, Qupperneq 1
 Rltstjórl: Þórarínn Þórarinsson Fréttarltstjórl: Jón Helgason Útgeíandi: Framsóknarflokkurinn 35. árgangur. Skrifstofur í Eöduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreíðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda Reykjavík, laugardaginn 1. september 1951t 196. blað'. Forseti íslands í heimsókn til Vestfjarða Forseti íslands, herra Sveinn Björnsson, fór í gær í opinbera he:msókn til Vestfjarða. Fer hann Iandveg til Arngerðareyrar og kemur þangað síðdegis á Iaugardag og heldur það an samdægurs með varð- s’tipinu Ægi til Reykjaness. Næsta dag, 2. september, vcrður fartö í Æðey og Vig ur, síðan um ísafjörð (án viðdvalar þar) til Flatcyrar og að Núpi í Dýrafirði. 3. september fer forseti til Rafnseyrar. Að morgni 4. septcmber verður haldið til Bíidudals og síðdegis sama dag til Reykjavíkur mcð Ægi. (Forsætisráðuncytið, 30. ágúst 1951). Enn unnið að vegar ruðningi á Þing- mannaheiði Frá fréttaritara Tím- ans á Baröaströnd. Enn er unnið að vegagerð á Mngmannaheiði, og mun að líkindum takast að gera skrölt fært að mestu austur yfir heiðina. nú á næstunni. Að visu er aðeins um ruðning að ræða. Að þessari vegagerð hefir verið unnið meo jarðýtu, sem sýslan á og heitir Ása-Þór, og tveímur bílum. í vinnuflokkn um eru 8—10 menn undir stjórn Kristleifs Jónssonar. Óhætt mun að íu.llyrða, að vegagerö þessi er að lang- mestu leyti Jóhanni sýslu- manni Skaptasyni og nokkr- lim áhugamönnum að þakka, því að ríkisfrarnlag til vegar- ins mun enn lítið fyrir hendi. Hópferð umhverfis Hofsjökul Þessi gamla kona varð 100 ára 25. ágúst og á heima í Mols í Danmörku. Hún hafði aldrei komið til Kaupmannahafnar og var boðið í flugferð þangað á afmælisdaginn sinn. Hún er hin ernasta, og þegar hún kom á Iíastrup flugvöll, komu blaðamcnn og höfðu viðtöl við hana. Ilér sést hún í einu viðtalinu Síldarbátarnir marg- ir hættir eystra SíScIM liafáít og' rlgisisijfáf* Norðaustan lands er enn sífelld hafátt og rigningar, og sunia daga stórrigning, og síldarskipin liggja enn hmi. Er nú orðið vonlíhð .með það, að méira vérð" úr síldveiðum austatt lantls, simar fréttaritarí Tímans í Seyðisfirðí. Farn r suftur í Faxaflóa. Síldarleit í íjöröunum. Þeim skipum, sem bíða eftir Fyrir nokkru varð síldar því, að veöur breytist, ef vera vart í net í ReyÖarf rði, og kynni, að þá fengist enn síld, leitar vélbátúrinn Ásþór frá fer nú fækkandi, og eru sum- Seyö.'sfiröi síidar í fjörðun- ir Austíjarðabáta farn'r á um, meðan ekki er veður til reknetaveiðar í Faxaflóa. Aðr þess að fara út. Mun hann hafa verið í Reyðarf'rði í gær. En ekki hefir síldarleit hans bórið árangur. ir doka enn við. Sjórevsrpsstöð opnuð í Oanmörku ■ haust Saiiavinuu við JiPGzba útvarpið Ríkisútvarpið danska mun 1. októbrr hefja sjónvarn, og verður samvinna höfð við brezka sjónvarpið. Er gert ráð fyr ir því, ao fyrst um sinn verði sjónvarpsmóttökutækin um tvö þúsund í Daiimörkú, en árlegt afgjald er ákveðið fimm- tíu krónur. Utsendingarnar verða þrisv ar í viku, einn klukkutími í senn, og herbergi það, senl danska útvarpið hefir til út- sendinganna, er næstminnsti sjónvarpsklefi, sem dæmi er um í heiminum. Samt sem áð ur verður reynt að vanda svo til útsendinganna, að líkur þykj til, að sjónvarpseigend- um fari srnám saman fjölg- andi. Meðal annars mun brezka sjönvarpið verða hinu danska hjálplegt um myndir til útsendingar. vegna sjónvarpsíns. Verð þeirra v.erður 2000-—3000 (Framhald á 7.'síðu) Aðalfundar kennara samb. Austurlands Aðalfundur Kennarasam- bands Austurlands var hald- inn í Seyðisfirði nú í vikunni, og sóttu hann kennarar víð's vegar af Austurlandi. Gestur á fundinum var Magnús Jóns son verknámsstjóri frá Akra- nesi, og flutti hann erindi um verknám skólabarna. Björn Jónsson frá Seyöisfirði flutti einnig erindi, er hann nefndi Ölum upp íslendinga, og Sig- fús Jóelsson frá Reyðarfirði um ferðalög skólabarna. Síð'asta ár skipuðu Seyöfirö ingar stjórn sambandsins, en nú voru kosnir í hana þríir kennaafar úr Neskaupstað — Eyþór Þórðarson, Gunnar Óiafsson og Magnús Guð- Hey úti. Votviðrí hafa nú verið um alllangt skeið á Norðaustur- landi, og eru víða orðin all- mikil héy úti, svo að bændur eru af þeim sökum orðnir nokkuð áhyggjufulir, því að það sem flatt liggur fer nú að dofna og skemmast. Ný sjúkradeild tekur til starfa í Landakoti I dag verður tekin í notkun ný sjúkradeild í Landakots- spítalanum nýja á annarri hæð byggingarinnar. Eru i þessari nýju deild tuttugu mundsson. Er sá háttur hafð- gjúlcrarúm. En meðal annars ur á, að í stjórnina eru kosnir er j deildinni sérstök sjúkra- menn, sem með liægu móti kamastofa geta náð saman og borið sam j Príorínan t Landakoti bauð an ráð sín og þykir það heppi j fyrradag ýmsum gestum að legt en stjórnarmenn séu dreifðír vítt um fjórðunginn. Guðmundur Jónasson bif- röiðastj.óri efnir um miðja næstu viku til fimm daga íeröar inn á hálendi lands- ins, vefða þeir íararstjórar, Guðmundur og Iiallgrímur Jónasson kennari. Farið verður eins og leið liggur inn á Hveravelli, en þaðan austur norðan Hofs- jökuls, en síðan suður Sprengi sand að Tungnafellsjökli, vestur noröan Hágangna í Illugaver og suður vestan Þór isvatns og yfir Tungnaá. Gert er ráð fyrir, að gista í þremur sæluhúsum — á Hveravöllum, í Laugafelli ogdanskar við Landmannalaugar. Samvinua sjónvarps og útvarps. Meðál annars verður nú reynt að sjónvarpa frétta- mynduni, samhliða fréttafrá- sögnum útvarpsins, myndum, sem falla inn í ýms ísskonar skemmtaefni, sjóil- leikum og fleira. Vona Danir að með þessum hætti geti þeir byggt upp skemmtilegt og fjölbreytt sjónvarp, sem vinni sér hylli fólks. Framleiftsla móttökutækja. Það er gert ráð fyrir, að tíu verksmiðjur muiúHL hefja smiði móttöku^kja * a Gullna hliðið eftir Davtð Stefánsson sýnt í Edinborg Gaíewaj-IcikliÉHSÍð Iióf leikár siít ítseeS þessti leikriti 20 ágiisí Gateway-leikbúsið í Edinborg hóf haustsýningar sínar hinn 20. ágúst s. 1. með sýningu á Gullna hliffinu eftir Davíð Stefánsson, og hafa sýhingarnar vakið nokkra eftirtek að þvf er séð verður af blöðum í Edinborg. Jön leikur kunnur leikari að nafni John Morton og konu Jóns Ida Watt. Þá segir einn- ig, að búningarnir séu fengn- ir aö láni héðan frá íslandi, og hafi þeir vakið mikla at- hyglj Ieikhúsgesta. Dómar blaöanna um leik- ritið eru að vísu dálítiö mis- jafnir, en flestir á þá lund, að það sé hið athyglisverðasta og ílytji eftirtektarverðan boðskap, þótt það sé fyrst og Eremst gamanle'kur. Aó'sókn að leiknum heíir verið góð. skoða hina nýju deild, og voru meöal þeirra Jóhannes Gunn arsson biskup, Karl. Sig. Jónas son læknir, Sigurður Guö- mundsson húsameistari, Gísli Sigurbjörnsson og Jón Sigurðs son borgarlæknir. St. Jösepsreglan hefir unn- ið langt og mikið starf í þágu sj úkrahúsmálanna hér á landi, og á hún alþjóðarþakkir fyrir. Hin nýja sjúkradeild er enn nýtt f^amlag hennar til þess að bæta úr hinum mikla skorti, sem enn er hér á sjúkrahúsum. Stjórn Stéttar- sambandsins Á lokafundi aðalfunaar Stéttarsambands bænda að Hólum för fram kosning í stjórn sambandsins. Voru endurkosnir Sverrir Gíslason, bóndi í Hvammi, formaður, Kvikiiar í tíiiru í vél- liáfmiin Vísi Kl. 18,30 í gær var slökkvi- liðið lcvatt að vélbátnum Vísi RE 43, sem lá við Ægis- garð. Höfðu skipsmenn verið Jón Sigurðsson bóndi á að hita tjöru á kolaeldavél í ReynistaÖ, Einar Ólafs- lúgar bátsuis og kviknaði í son, bóndi i Lækjar- tjörunni. Tókst þó mjög fljótt hvammi, Pétur Jónsson bóndi, að slökkva eldinn og urðu á Egilsstööum, og Sigurjón ekki teljandi skemmdir. Sigurðsson, bóndi í Raftholti.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.