Tíminn - 01.09.1951, Síða 2
f
TÍMINN, laugardaginn 1. september 1951,
196. blað.
'}rá hafi til
Útvarpið
Útvarpið í dag:
Pastir liðir eins og venjulega.
20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og
tríó. 20.45 Leikrit: „Ný hlið á
hjónabandi“ eftir Alwyne Whats
ley. 21.20 Tónleikar: Þættir úr
svítum eftir ýmsa höfunda
(plötur). 21.40 Upplestur. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Danslög (plötur. 24.00 Dagskrár
lok.
Útvarpið á morgun:
8.30—9.00 Morgunútvarp. —
10.10 Veöurfréttir. 11.00 Morgun
tónleikar (plötnr. 12.10—13 15
Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Frí
kirkjunni (séra Þorsteinn
Björnsson). 15.15 Miðdegistón-
liekar (plötur). 16.15 Fréttaút-
varp til íslendinga erlendis. 16.
30 Veðurfregnir. 78.30 Barnatími
(Baldur Pálmason). 19.25 Veður
fregnir. 19.30 Tónleikar: Menu-
hin leikur á fiðlu (plötur). 19.45
Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20
Einleikur á píanó. 20.35 Erindi:
Heimsvandamálin frá kristnu
sjónarmiði (Ólafur Ólafsson
kristniboði). 21.00 Sinfóníu-
hljómsveitin leikur; Albert
Klahn stjórnar. 21.25 Upplestur:
„Myndin", smásaga eftir Aldous
Huxley (Þorsteinn Ö. Stephen-
sen). 21.50 Tónleikar (plötur).
22.00 Fréttir og veöurfregnir.
22.05 Danslög (plötur). — 23.30
Dagskrárlok.
t
Hvar erti skipin?
Sambandsskip:
Hvassafell er í Gautaborg.
Arnarfell losar kol á Austfjörð
um. Jökuífell er í Valparaiso.
R íkisskip:
Hekla fer frá Glasgow í dag
áleiðis til Reykjavíkur. Esja er
í Reykjavik og fer þaðan kl. 20
í kvöld austur um land í hring-
ferð. Herðubreið var á Reyðar-
firði í gær á suðurleið. Skjald-
breið er í Reykjavík. Þyrill fór
til Hvalfjarðar í nótt. Ármann
fór frá Reykjavík í gærkvöldi
til Vestmananeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Milos 22.8.,
væntanlegur til Hull 2.9. Detti-
íoss fór Jrá New York 23.8. vænt
anlegur til Reykjavíkur kl. 23
-^24.00 i kvöld 31.8. Goðafoss
fór frá Reykjavík 24.8., til Pól-
lands, Hamborgar, Rotterdam og
Gautaborgar. Gullfoss fer frá
Reykjavík kl. 12.00 á hádegi á
morgun 1.9. til Leith og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss er á
Siglufirði, fer þaðan til Ólafs-
fjarðar. Selfoss er í Reykjavík.
Tröllafoss er í New York.
Messur á morqun
Nesprestakall
messað í Mýrarhúsaskóla kl.
2,30. Séra Jón Thorarensen.
fc. _ i i 1» i ii _ i k. _ ÁH
Lauganeskirkja
messa kl. 11 f.h. á morgun. Sr.
Jón Guðnason messar.
Ur ýmsum áttum
A sextugsafmælinu.
Á sextugsafmæli Halldórs
Sigurðssonar, fyrrv. bónda á
lCfri-Þverá í fyrradag var góður
inannfagnaður og heimsótti af-
mælisbarnið á annað hundrað
manns, auk þess sem lionum
)>arst mikill fjöldi skeyta víðs
vegar að af landinu, blóm og
gjafir. Um kvöldið sátu vinir
] Halldórs úr Húnaþingi o. fl.
| kaffisamsæti með Halldóri.
( Voru þar margar ræður fluttar
og Halldóri þakkað mikið og
gott starf við búskap og félags-
' mál. Var öllum veitt af mikilli
rausn.
I, > .
Ferðafélag íslands
i ráðgerir tvær skemmtiferðir
n.k. sunnudag. Aðra gönguför á
Hengil, ekið að Kolviðarhóli.
Gengið þaðan um Sleggjubeins-
dal, um Lambahrygg upp í
Sleggjubeinsskarö og um Innsta
, dal, en þaðan upp með hvernum
! á hæsta tind Hengils, þá haldið
suður Hengilinn að Ölkeldun-
um og suður fyrir Skarðsmýrar
fjall og Reykjafell í skíðaskál-
ann í Hveradölum.
Hin ferðin er gönguför á Esiu.
Lagt af stað í báðar ferðirnar
kl. 9 á sunnudagsmorguninn frá
Austurvelli.
Farmiðar seldir til kl. 12 í
dag á skrifstofunni í Túngötu
5, og við bílana.
Flugferðir
Lof tleiðir:
í dag er ráðgert að fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir), Isa-
fjarðar, Akureyrar og Keflavík-
ur (2 ferðir). Frá Vestmanna-
eyjum verður flogið til Hellu og
Skógasa)ids.
Á morgun verður flogið til
Vestmannaeyja, Akureyrar og
Keflavíkur (2 ferðir).
Flugfélag íslands:
Innanlandsflug: í dag er áætl
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Vestmannaeyja, Blöndu
óss, Sauðárkróks, ísafjarðar,
Egilsstaða og Siglufjarðar. Á
morgun eru ráðgerðar flugferð
ir til Akureyrar og Vestmanna-
eyja.
Millilandaflug: Gullfaxi fór
til Kaupmannahafnar í morgun
og er væntanlegu raftur til
Reykjavíkur kl. 18.15 á morgun.
Ferðir Ferðaskrifstofunnar
Ferðaskrifstofan efnir til
berjaferða um þessa helgi eins
og að undanförnu. Verður farið
í Grímarsfell í Mosfellssveit, en
])ar er ágætt berjaland og hefir
íólk ekki verið þar við tinslu
fyrr en á þessu sumri. Verður
lagt af stað frá Ferðaskrifstof-
unni í.dag kl. 13,30 og á morgun
Id. 10 og 13,30. Fargjald verður
kr. 20,00 báðar leiðir og tínslu-
gjald 10 kr. fyrir fullorðna.
Þá verður síðasta skemmtiferð
' Ferðaskrifstofunnar á sumrinu
J'arin um þessa helgi. Verður
iagt af stað kl. 9 á sunnudag,
ekið að Gullfossi og Geysi og
, stuðlað að gosi. Á heimleiðinni
^ verður ekið niður hreppa.
Innanfélagsmót UMFR
u m helgina.
hefst á íþróttavellinum kl. 10
f.h. á sunnudag. Keppt verður
í 100 m hl. karla, langstök karla
og kúluvarp karla og drengja.
Reykjavíkurflugvöllur.
í júnímánuði var umferð um
Reykjavíkurflugvöll sem hér
segir:
Millilandaflug 19 lendingar,
farþegaflug, innanlands 282
lendingar, einka- og kennslu-
flug 152 lendingar, samtals 454
'iendingar. Með millilandaflug-
vélum fóru og komu til Reykja-
víkurflugvallar 543 farþegar,
11622 kg. farangur, 5757 kg.
vöruflutningar og 1571 kg. póst
ur.
Með farþegaflugvélum í inn-
anlandsflugi fóru og komu
4576 farþegar, 53,567 kg. far-
angur, 59,240 kg. vöruflutningur
og 7146 kg. póstur.
f júlímánuði var umferð um
Reykjavíkurflugvöll sem hér seg
ir:
Millilandaflug 63 lendingar,
farþegaflug, innanlands 401
lending, einka- og kennsluflug
260 lendingar, samtals 724 lend
ingar. Með millilandaflugvélum
FERÐAÁÆTLUN
frá 1. sept. 1951
(Innanlandsf 1 u g)
FRÁ REYKJAVÍK
Sunnudaga:
Til Akureyrar
— Vestmannaeyja
Mánudaga:
Til Akureyrar f.h.
— Vestmannaeyja
— Ólafsfjarðar
— Norðfjarðar
— Seyðisfjarðar
— Siglufjarðar
— Kópaskers
— Akureyrar e.h.
Þriðjudaga:
Til Akureyrar f.h.
— Vestmannaeyja
— Blönduóss
— Sauðárkróks
— Sigluf jarðar
— Akureyrar e.h.
Miðvikudaga:
Til Akureyrar f.h.
— Vestmannaeyja
— Hellissands
— ísafjarðar
— Hólmavikur
— Siglufjarðar
— Akureyrar e.h.
Fimmtudaga:
Til Akureyrar f.h.
— Vestmannaeyja
— Ólafsfjarðar
— Reyðarfjarðar
— Fáskrúðsfjarðar
— Blönduóss
— Sauðárkróks
— Siglufjarðar
— Akureyrar e.h.
Föstudaga:
Tíl Akureyrar f.h.
— Vestmannaeyja
— Kirkjubæjarklaust.
— Fagurhólsmýrar
— Hornafjarðar
— Siglufjarðar
— Akureyrar e.h.
Til Akureyrar f.h.
— Vestmannaeyja
— Blönduóss
— Sauðárkróks
— ísafjarðar
— Egilsstaða
— Siglufjarðar
— Akureyrar e.h.
FRÁ AKUREYRI:
Til Reykjavíkur 2 ferðir alla
virka daga (1 ferð sunnu-
daga). — Til Siglufjarðar:
Alla virka daga. — Til Ólafs-
fjarðar: Mánudaga og
fimmtudaga. — Til Kópa-
skers: Mánudaga og fimmtu
daga. — Til Austfjarða:
Föstudaga.
FLUGFÉLAG ISLANDS h.f.
Kiittttt?»mmt?m»n»:«:twtmt«»a:»Kt8t»»!m:nn»t»t»tmmntmtmu)
AUGLÝSING
nr. 11/1951
frá Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs
Akveðið hefir verið að „SKAMMTUR" 11, 1951 og
„SKAMMTUR" 12, 1951'af núgildandi „Þriðja skömmt
unarseðli 1951“ skuli hvor um sig vera lögleg innkaupa
heimild fyrir 500 grömmum af smjöri, frá og með deg
inum í dag og til loka desembermánaðar 1951.
Mjólkurbúum skal vera heimilt, fram til 16. sept-
embeer 1951, að afgreiða til smásöluverzlana smjör
gegn SKAMMTI 10, 1951. Smásöluverzlunum er hins
vegar ekki heimilt að afgreiða smj'ör til viðskiptavina
sinna gegn skammti 10, 1951, eftir 31. ágúst þ. á.
Reykjavík, 1. september 1951
Innflutnings- og gjaldeyrisdeil Fjárhagsráðs
W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.W
H.f. Eimskipafélag íslands \
et
Jyi \
fj l\
vöiSÍj ■ BBBHÍr V \ ,|\\
ÁLLT Míml
EIMSKIP^
M.s. Gullfoss
fer frá Reykjavík í dag kl. 12 á hádegl
til Leith og Kaupmannahafnar.
Tollskoðun farangurs og vegabréfa
eftirlit byrjar í tollskýlinu vestst á
hafnarbakkanum kl. 10 y2 f.h. og skulu
allir farþegar vera komnir í tollskvliö
eigi síðar en kl. 11 f. h.
=:
2
'.«.V
í
,v
«
Frá Barnaskóla
Hafnarfjarðar
Börn, sem verða skólaskyld á þessu ári (sjö ára fyrir
áramót), eiga að mæta í Barnaskólanum laugardaginn
1. september klukkan 10 árdegis.
Börn. sem voru í 1., 2. og 3. bekk síðastliðinn vetur,
eiga að mæta mánudaginn 3. september kl. 10 árdegis. íf
SKÓLASTJÓRINN.
Frá Barnaskólum
Reykjavíkur
Börn fædd 1944, ’43 og ’42 eiga að koma til kennslu í
Miðbæjarskólann, Austurbæjarskólann og Laugarnes-
skólann, mánudaginn 3. sept., sem hér segir:
Kl. 2 e.h. börn fædd 1944.
Kl. 3 e.h. börn fædd 1943.
Kl. 4 e.h. börn fædd 1942.
Kennarafundur verður í þessum skólum sama dag
kl. 1,30 e.h.
Kennsla hefst í Melaskólanum laugardaginn 8. sept.
og eiga aldursflokkarnir að koma i skólann á þeim tíma
dagsins, er að framan greinir.
Skólastjórarnir
ttKKtnKKKKKKKKJKRKtKttöKKKKtKKKKKtr
fóru og komu til Reykjavíkur-
flugvallar 839 farþegar, 13,385
kg. farangur, 44,444 kg. vöru-
flutningar og 1697 kg. póstur.
Með farþegaflugvélum í inn-
anlandsflugi fóru og komu 7043
farþegar, 74,554 kg. farangur,
73,195 kg. vöruflutningar og
7536 kg. póstur. —
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við
andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengda
föður og afa
SÆMUNDAR EINARSSONAR,
fyrrum hreppstjóra í Stóru-Mörk
Fyrir hönd vandamanna
Guðbjörg María Jónsdóttir
"■r.................111 .............■■»