Tíminn - 01.09.1951, Side 3

Tíminn - 01.09.1951, Side 3
196. blað. TÍMINN, laugardaginn 1. septembér 1951. / slendingaþættir Sextugur: Sigurjón Þórðarson Hinn 22. þ. m. varð Sigurjón Þórðarson bóndi á Lambalæk í Fljótshlíð sextugur. Hann er fæddur að Lambalæk, kom- inn af merkum og traustum bændaættum í Fljótshlíðinni langt í ættir fram. Voru for- eldrar hans þau hjónin Þórð ur Guðmundsson og Ingileif Jónsdóttir, sem bjuggu fyrst í Háamúla, en síðan um langt skeið á Lambalæk. Árið 1916 hóf hann búskap á Samstöðum og bjó þar í 4 ár, en flutti þá að Lambalæk, bj ó fyrst um nokkur ár þar móti föður sínum, en tók síð an við jörðinni allri og hefir setið hana síðan með mikl- um dugnaði og myndarskap, Hann er kvæntur ágætri konu, Guðbjörgu Gunnarsdóttur frá Torfastöðum í Fljótshlíð, og hafa þau eignazt 8 börn, og eru 7 þeirra á lífi, uppkomin öll og mannvænleg. Sigurjón er atorku- og starfsmaður mikill og leikur flest í höndum, sem hann tek ur á. Hann er smiður ágætur og mikilvirkur við það, sem annað. Jörð sína hefir hann húsað alla frá stofni á mynd arlegan-hátt, sléttað öll tún og stækkað til stórra muna. Hann hefir raflýst allt úti og inni, og hefir rafmagn til allra heimilisþarfa. Verður ekki annað sagt en hér hafi vel að verið, — jafnhliða því, að koma upp stórum og mynd arlegum barnahóp, og myndi margur telja það ærin af- köst. Þegar hann lítur til baka frá 60 ára merkisteininum, enda hefir hann notið ótrauðr ar aðstoðar konu sinnar og barna. — En Sigurjóni hefir þetta ekki verið nóg. Hann er hjálpsamur og greiðvikinn með afbrigðum, og hefir hvergi hlíft sér við að aðstoða granna sína og sveitunga við margskonar framkvæmdir og umbætur, og það engu síður meðan hann virtist tæpast eiga heimangengt. Munu þau ótalin dagsverkin í þarfir ann ara, og ekki ávallt komið mik il eða alheim laun fyrir. Fyrr á tíð voru menn taldir fræknir til víga í Fljótshlíð, fögru sveit, og mun í því nú engu minna kapp á milli vel að manni og harðfengnir. Og enn er sveitin vel mönn- uð, þótt kraftarnir og hæfi- leikarnir beinist nú að öðr- um viðfangsefnum og betri. Nú setja menn þar metnað sinn í að fegra og rækta sína manna en áður var í fimni um vopnaburð. Enda má í raun og veru segja, að nýtt landnám standi nú yfir í Fljótshlíð, eins og vissulega á sér stað víða um sveitir lands- ins. Vélayrkjan heldur innreið sína eins og þungur straum ur. Móar og mýrar breytast ört og sívaxandi í iðgræn og arðvænleg ræktunarlönd. Starfsmenn glaðir og prúðir ganga þar til verka við vax- andi hagsæld og batnandi hagsæld og batnandi hag. — í þessum hópi er Sigurjón bóndi á Lambalæk meðal hinna fræknustu að mann- dómi og framtaki. Drengur góður og traustur og hlífir sér hvergi, þar sem átaka þarf til. Og það er ósk vina hans sveitunga, Sæmileg afkoma ríkissjóðs fyrstu sex mánuði ársins Biiist við lakari af- komu síðari hluta ársins í seinustu Hagtíðindum birtist yfirlit um tekjur og gjöld ríkisins til júniloka. — Verður hér á eftir getið nokk- urra helztu niðurstöðutaln- anna. Tekjur ríkissjóðs námu alis 162.6 millj. kr., en námu á sama tíma í fyrra 106.6 millj. kr. og 1949 100.7 millj. kr. Hæsti tekjuliðurinn var verð- tollurinn, er hann 49.7 millj. kr. og er næstum helmingi meira en tvö næstu árin á undan (1950 26 millj. og 1949 25.6 millj.) Næst hæsti tekju- j liðurinn voru tekjur af rík- enn isstofnunum 42.5 millj. kr. og || INNLENDAR ERLENDAR 8 H a ♦♦ M H ♦♦ !í U ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦♦♦•- - — ÍÞRÓTTA/;.®,, megi hann um langt skeið er það 3 millj. kr. hærra en fylla þá sókndjörfu sveit, sem nú sækir fram til að gera íslenzkar sveitir byggilegri, betri og fegurri. Og að áfram megi honum auðnast kraftar til að vera þar tveggja maki, þar sem hann leggur hendur að. Syb. H. Drengjamót Vöku og Samhygðar Þann 19. ágúst s.l. var háð að Loftstaðaflötum drengja- mót milli ungmennafélag- anna Samhygðar og Vöku. Helztu úrslit urðu þessi: 60 m. hlaup. 1. Hannes Jónsson S 7,7 sek. 2. Sigurj. Erlingss., S 7,8 sek. 3. Eysteinn Þorv.s., V 7,8 sek. 4. Hergeir Kristg.s., S 7,9 sek. 800 m. hlaup. 1. Hergeir Kristg.son, S 2:22,2 2. Brynj. Ámundas., V 2:26,2 3. Ingimar Ámundas., V 4. Árni Erlingsson, S. Hástökk. 1. Hannes Jónsson, S 1,55 m. 2. Sigurj. Erlingss., S 1,50 m. 3. Hafsteinn Halld.s. V 1,50 m. 4. Eysteinn Þorv.s., V 1,45 m. Langstökk. 1. Sigurj. Erlingsson, S 5,60 2. Hannes Jónsson, S 5,52 3. Árni Erlingsson, S 5,37 4. Ingimar Ámundason, V 5,16 “^rshrimTngi en“þeim”fyríi, Þrístökk. 11. d. færist miklu meira af 1. Árni Erlingsson, S 11,84 kostnaði við ýmsar fram- 2. Sigurjón Erlingsson, S 11,74 kvæmdir á síðari árshelming- 3. Hannes Jónsson, S 11,72 mn. Um þessar mundir er verið að undirbúa fjárlögin og ,T. , . „ .0 benda þær athuganir, sem 1. Ingimar Amundas., V 40.48 r hafa yerið j sambandi 2. Sigurj. Erhngsson, E! 39,64 m þess aS ríkisút. 3. Hergeir Knstgeirss. S 32,711 jöldin munu mjög aukast á 4. Sigm. Amundason, V 28,56 æsta ári> einkum yegna Kringlukast. [hækkaðs kaupgjalds og verð- 1. Eysteinn Þorvaldss. V 39,56 , lags. Fjármálaráðherra mun 2. Hergeir Kristg.son, S 34,94 \ væntanlega gera nánari grein 3. Sigurj. Erlingsson, S 31,83, fyrir þessu, er hann leggur 4. Hafsteinn Halld.son, S 27,55, fjárlögin fyrir þingið í byrj- un næsta mánaðar. 1950 og 8 millj. kr. hærra en 1949. Tekjur af söluskatti námu 37.2 millj., en námu á sama tíma í fyrra 15.3 millj. kr. og 10.6 millj. kr. árið 1949. Rekstrarútgjöld ríkisins til júníloka námu 123.3 millj. kr., en 1950 námu þau 96.4 millj. kr. og 1949 87.9 millj. kr. — Hækkunin stafar mest af hækkuðum kaupgreiðslum. T. d. nema útgjöldin vegna kennslumálanna einna nú 22. 5 millj. kr., en 1950 námu þau 15.5 millj. kr. og 1949 12. 8 millj. kr. Kostnaður við dómsmála- og lögreglustjórn nam 8.1 millj. kr. og er það 1.7 millj. kr. hærra en 1950 og 33 millj. kr. hærra en 1949. Kostnaðurinn við heilbrigðis- stjórnina nam 8.9 millj. kr., og er það 2.7 millj. kr. hærra en árið áður og 3.9 millj. kr. hærra en 1949. Þannig hafa flestir útgjaldaliðir aukizt og stafar það fyrst og fremst af hækkuðu kaupgjaldi. Samkvæmt framansögðu nam tekjuafgangurinn fyrstu sex mánuði ársins 39.2 millj. kr., en á sama tíma í fyrra nam hann 13 millj. kr. og árið 1949 12.8 millj. kr. Af þessu eru þó ekki hægt að draga neinar ályktanir af því, hver verður endanleg afkoma rík- issjóðs á árinu. Innflutningur hefir verið mikill framan af árinu, og getur því orðið minni síðari hluta ársins. — Mörg útgjöld eru hærri á síð ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« eftir H.S. ::::::::::::::::«::::::u::::::::::ns á 10,2 sek., sem er jafnt heims metinu og 200 m. á 20,9 sek. Arthur Wint sigraðj í 800 m. á 1:49,7 sek. og John Savidge í kúluvarpi, varpaði 16,23 m. Mesta athygli vakti að Bret- inn Bannister, bezti mílu- hlaupari, sem nú er uppi, tap- aði fyrir óþekktum Júgóslava í 1500 m., Andria Otenhajmer, sem setti nýtt júgóslavneskt met, hljóp á 3:47,0 mín. Enska knattspyrnan í þessari viku hafa farið fram nokkrir leikir og urðu úrslit sem hér segir: 1. deild. Aston Villa—Sunderland 2- Blarkpool—Portsmouth 0 4. Hergeir Kristgeirss., S 11,65 Spjótkast 2. deild. Blackburn—Doncaster 3—3 Brentford—Everton 1—0 Rotherham—Cardiff 2—0 Sheffield W.—Leicester 1—0 í dag fer fjórða umferð fram og er útvarpað frá London kl. 4,30 á langbylgj- um (rétt hjá Reykjavíkur- stöðinni) lýsingu á nokkrum helztu leikjunum. Eftir frétt- irnar kl. 6,15 er skýrt frá úr- slitum í einstökum leikjum og er bezt að ná því á stutt- bylgjum 19 eða 25 m. Flest liðin hafa nú leikið þrjá leiki, en sum fjóra. Efstu liðin í 1. deild eru Bolton, Blackpool, Manch. Utd. og Portsmouth með fimm stig. Þá koma Preston, Sunder- land, Tottenham, Aston Villa og Middlesbro með fjögur stig, Neðst eru Stoke City og Manchester City með eitt stig hvort félag og Fullham, sem enn hefir ekkert stig hlot ið. í 2. deild er Sheffield Utd. efst með 6 stig eftir þrjá leiki, en síðan koma Brentford, Sheffield Wednesday og Don- caster með fimm stig. Neðst eru Bury og Blackburn með eitt stig hvort félag. Bcrglund kastar spjóti 75,25 m. Á móti Lindeberg í Sví- þjóð um síðustu helgi setti Per Arne Berglund nýtt sænskt met í spjótkasti, kast aði 75,25 m. Eldra metið var 74,78 m., sett af Lennart Atter vald 1937. Þessi árangur Berglund er annar bezti í spjótkasti í ár. Bandaríkjamaðurinn Bob Heid hefir kastað 76,11 m. Bretar luinu Júgó- slava Landskeppni í frjálsum í- þróttum fór fram í Belgrad um síðustu helgi milli Eng- lands og Júgóslavíu, og sigr- uðu þeir fyrrnefndu með 102 y2 stigi gegn 89 y2. Bezti árang- ur, sem náðist á mótinu, var: McDonald Baily hljóp 100 m. Kúluvarp. 1. Hergeir Kristg.son, S 13,59 2. Eysteinn Þorvaldss., V 13,09 3. Sigurj. Erlingsson, S 12,20 var Sigurjón Erlingsson, Sam- 4. Eiríkur Hallgrímss., S 11,73 hygð, hann hlaut 23 stig. Á mótinu keppti sem gest- Glíma. 1. Hafsteinn Steindórsson, S. 2—4. Sigurjón Erlingsson, S, Eiríkur Hallgrímsson, S, Björn Guðmundsson, V. ur, Emil Gunnlaugsson frá U.M.F. Hrunamanna, voru af- rek hans sem hér segir: 60 m. 17,2 s., langst. 6,12 m., þríst. 112,04, m., hást. 1,50 m., kringlu Stighæsti maður máfsins kast 41,99 m., kúluvarp 14,29 L.imdquist 3:44,3 mín. í 1500 m. Á sunnudaginn fór fram mjög hörð keppni í 1500 m. hlaupi í Gautaborg i Svíþjóð. Belginn Gaston Reiff var mættur þar til keppni, en varð að láta í minni pokann fyrir tveimur Svíum, sem náðu mjög góðum árangri. Sture Lundquist sigraði á 3:44,8 mín., sem er bezti tími í heimi á vegalengdinni í ár. Annar varð Olle Áberg á 3:45,4 mín. Þriðji varð Reiff á 3:49,0 mín. 4. Rune Person, Svíþjóð, á 3:50,0 mín. og 5. Finninn Vas haeranta á 3,51,8 mín. Scptember- mótið hefst í dag í dag kl. 3 hefst September mótið, sem verður síðasta frjálsíþróttamótið á þessu ári. í dag verður keppt í þess um greinum: 200, 800, 3000 m hlaupum, kringlukasti, sleggjukasti og stangarstökki. Af keppendum í þessum greinum má nefna Hörð Har- aldsson í 200 m. Guðmund Lárusson í 800 m og Sigurð Guðnason í 3000 m. í kringlu kasti keppa Þorsteinn Löve og hinn ungi og efnilegi kast ari Þorsteinn Alfreðsson. í sleggjukastinu keppir Vil- hjálmur Guðmundsson, sem fyrir nokkrum dögum setti nýtt met í greininni, ásamt Símoni Waagfjörð frá Vest- mannaeyjum, sem keppir nú í fyrsta skipti í Reykjavík í sumar. Þess má einnig geta að tveir Vestmannaeyingar keppa í 800 m hlaupinu, þeir Eggert Sigurlásson og Rafn Sigurðsson. f stangarstökk- lnu er Torfi Bryngeirsson m. a. keppenda. Á sunnudag hefst mótið kl. 2 og verður þá keppt í 100, 400, og 1500 m hlaupum, kúlu varpi, langstökki, spjótkasti, hástökki og 1000 m boðhlaupi. f 100 m hlaupinu verða (Framhald á 7. síðu) Úr bæjarreikningunum I: Hvað kostar gatnahreinsunin? Síðastliðin fimm ár hefir gatnahreinsun í Reykjavík kostaö eins og hér segir: 1946 kr. 1.780.216.68 1947 — 1.565.540.59 1948 — 1.590.213.21 1949 — 2.041.970.99 1950 — 1.985.235.58 Samtals er þetta tæpar níu milljónir á fimm árum. Ekki er þó þrifnaðurinn of mikill. Lof sé okkar ágæta bæjarstjórnarmeirihluta fyrir hans löngu götur og miklu víðáttu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.