Tíminn - 01.09.1951, Qupperneq 7
196. blað.
TÍMINN, laugardaginn 1. september 1951,
7.
Samkvæmt samningum vorum viö Vinnuveitendasamband íslands, atvinnu
rekendur í Hafnarfirði, Árnessýslu og á ákranesi, veröur leigugjald fyrir vörubif
reiðar í tímavinnu, frá og með deginum i dag, og þar til öðru vísi veröur ákveðiö,
sem hér segir:
Eftirv.
49.02
53.89
58.73
Næt. & helgidv,
55.93
60.80
65.64
Fyrir 2 y2 tonns vörubifreiöar
Fyrir 2 y2 til 3 tonna hlassþun
Nýtt met í Atlanz-
hafsflugi
Brezk þrýstiloftsflugvél
setti í gær nýtt hraðamet á
flugleiðinni frá Bretlandseyj-
um til Ameríku. Plaug hún
frá Belfast í írlandi beina
leið til Gander flugvallar á
4 klst. og 19 mín. og fór aö
meðaltali 760 km. á klukku-
stund. Fyrra metið átti brezk
þrýstiloftsflugvél og var það
4 klst. 37 min.
Sjénvarp
(Framhald af 1. síðu.)
danskar krónur, eftir stærð
myndflatarins.
Mikið af tækjum, sem fram
leidd verða, eru ætluð til út-
flutnings, einkum til Suður-
Ameríku, en þeim gjaldeyri,
sem sá útflutningur gefur af
sér, verður að nokkru leyti
varið til þess að fullkomna
hina dönsku sjónvarpsstöð.
Aladínlampa glös
Aladinlampa kveikir
Aladínlampa net
Heflar, ýmsar gerðir
Hóffjaðrir
Járnborar
Saumborar
Járnsagarblöð, High Speed
Járnsagarblöð, vanaleg
Þvingur, ýmsar gerðir
Lóðningartin
Smekklásar, góð teg.
Sandpappír
Vörugeymsla
Hverfisgötu 52. — Sími 1727.
Ibúð
Sauöfjárbóndi óskar eftir
30—50 þúsund króna láni til
eins árs, gegn góðri tryggingu.
Komiö getur tij mála að end
urgreiða umbeðið lán með líf-
gimbrum haustiö 1952.
Tilboð merkt FRAMTÍÐ skil
ist til afgreiðslu blaðsiirs fyrir
20. september n. k.
Oskast til leigu hélzt á hita-
veitusvæðinu.
Þrennt fullorðið í heimili
Sigríð'ur Valdemarsdóttir
Sími 5413
Til sölu
Nýlegt Philips-viðtæki fyrir
sambyggða rafhlöðu.
Upplýsingar gefur:
Ólafur Ólafsson
Hvolsvelli
HOFUM TIL SOLU
VARAHLUTI
í G. M. C. og CHEVROLET vörubifreiðar. Housingar, «
♦♦
gearkassa, íjaörir, fjaðrablöð, stýrismaskínur, vatns- j*
kassa, stuðdempara, bensíntanka, hjöruliði, drifsköft, j:
burðaröxla o. fl.
EFSTASUND 80 — Sími 5948. j|
rennnwntntKtnnmnnnnnnnntmmnttnnm
nmummmnu)
S. A. R.
Dansleikur
♦♦
í Iðnó i kvöld kl. 9 laugardaginn 1. sept. Hin góö- :|
kunnakunna hljómsveit undir stjórn Óslcars Cortes jj
leikur. Söngvari Alfred Clausen. jj
♦*
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 síðdegis. Sími 3191
íþróttamcnn
í Evrópu
(Framhald af 5. síðu)
John A. Savidge, England 16,58
Otto Grigalka, Rússland 16,01
J. Skobla, Tékkóslóvakía 15,99
M. Lomovski, Pólland 15,85
Georgiv Fjodorov, Rússland 15,77
Dimitrij Gorjainov, Rússl. 15,70
Reijo Koivisto, Finnland 15,47
Roland Nilsson, Svíþjóð 15,36
Kringlukast:
Adolfo Consolini, ítaiía 54,75
Giuseppe Tosi, Italía 53,58
Ference Klics, Ungverjal. 50,82
Jean Maissant, Frakkland 49,84
C. Clancy, írland 49,35
Gunnar Huseby, ísland 49,35
Josef Hipp, Þýzkaland 49,24
Veikko Nyquist, Finnland 49,09
I. Sjalin, Rússland 48,87
D. Tjernjavskij, Rússland 48,84
Sleggjukast:
Karl Storch, Þýzkaland 58,89
Karl Wolf, Þýzkaland 58,85
Sverre Strandli, Noregur 58,64
Jiri Dadak, Tékkóslóvakía 56,06
Imre Németh, Ungverjal. 55,77
Euan C. K. Douglas, Engl. 54,81
Teseo Taddia, ítalía 54,44
Nikolai Sjorin, Rússland 54,30
Stansilav Nemasjev, Rússl. 54,08
Duncan Mc Clark, England 54,06
Spjótkast:
Per A. Berglund, Svíþjóö 75,25
Toivo Hyytiáinen, Finnl. 73,34
Soini Nikkinen, Finnland 72,90
Hans Moks, Svíþjóð 71,82
Otto Bengtsson, Svíþjóð 71,38
Ragnar Ericson, Svíþjóð 70,36
Viktor Tsybulenko, Rússl. 70,28
Heiner Will, Þýzkaland 70,17
Emll Sick, Þýzkaland 69,54
Gunnar Pettersson, Svíþjóð 67,55
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»■
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■
Frá gagnfræðaskólunum I
|
Skráning nemenda i 3. og 4. bekki gagnfræðaskól- :
anna í Reykjavík fer fram dagana 3.—7. sept. kl. 10— jí
12 f.h. og 2—5 e.h. í Hafnarstræt! 20 (Hótel Heklu) j:
uppi, gengið inn frá Lækjartorgi. Eyðubiöð undir um- j!
sóknir ásamt leiðbeiningum liggja þar frammi. |
Athugið: Allar umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir j!
8. sept. Að öðrum kosti er óvíst, aö hægt verði að sinna j
þeim. |
Skrifstofa fræðslufulltrúa :
:
mnm:m:mmmmmm::m:m:mmmm:mmnnmm:::m:::mnmm::m
Auglýsingasími Tímans: 81300
íþróttir
(Framhald af 3. síðu) .
Hörður Haraldsson og senni-
lega Finnbjörn Þorýfe,ldsson
m. a. keppenda. Mikil þátt-
taka er í 1500 m hlaupinu,
það er gaman að geta sagt,
að venju, og má þar nefna
Sigurð Guðnason, Stefán
Gunnarsson og Eggert Sigur-
lásson frá Vestmananeyjum.
Guðmundur Lárusson og
Ingi Þorsteinsson keppa í 400
m hlaupinu og í 1000 m boð-
hlaupinu er ein sveit frá
hverju Reykjavikurfélag-
anna. í langst. keppir Torfi
Bryngeirsson og Valdimar
Örnólfsson og í spjótkasti er
Jóel Sigurðsson m. a. kepp-
enda.
wnr
Ef þér viljið gæða fjölskyidu
yðar eða gestum á ljúffengri
súpu, með völdu hollensku
grænmeti, 5
þá œttuð þér að hafa Honigs
Julienne súpu við hendina i eld-
hússkápnum, sérhver pakki inni-
heldui saxað grænmeti og tening,
og úr innihaldinu getið þér búið
til ÍVx 1. af ljúffengri súpu á 25
mín. Munið rauðu og gulu pakk*
ana. Spyrjið eftir Honigs Julí-
enne súpu.
i
Fyrir 3 til 3 y2 tonns hlassþunga.... L
B’yrir 3y2 til 4 tonna hlassþunga.... 56.67
Fyrjr 4 til 4y2 tonns hlassþunga..... 61.51
Framyfirgjald hækkar i sama hlutfalli
1. september 1951
63.59
68.43
69.22
74.06
Vörislíílsljwrafél. Þróttnr
Reykjavík
Vörulíílastöð Hafnarfjarðar
Hafnarfirði
Vörubélstjórafcl. Mjölsiir
Arnessýslu
Bifrciðastöð Akraucss
Akranesi