Tíminn - 08.09.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.09.1951, Blaðsíða 4
4. TÍMXNN, laugs.rda.giou 8. september 1951. 202. Waff. Þættir úr Ameri Það var síðari hluta dags 11. júní, sem við vesturfarar Alþýðusambandsins mætt- umst á Keflavíkurflugvelli. Framundan var flugferð til New York og síðan sex vikna dvöl í dollaralandinu, Banda- ríkjum Norður Ameríku. Flugvélin, sem við fórum með átti að leggja af stað kl. hálf níu, en henni seinkaði, svo að ekki var farið fyrr en kl. 10.45. Eftir 14 V2 stundar flug var svo lent á flugvelii við New York. Hafði ferðin tekið all- miklu lengri tíma en búizt var við, vegna þess að einn hreyfill vélarinnar stanzaði yfir miðju Atlantshafi og fór ekki í gang aftur. Af þessari ástæðu var lent á flugvellin- um í Stephaneville á Ný- fundnalandi og beðið þar all- iengi eftir annarri flugvél. Vélin, sem tók okkur þar var tveggja hæða og tók um 80 farþega. JLeiðsögumenn birtast. Tollskoðunin tók mjög stuttan tíma og þegar henni var lokið, fórum við að svip- ast um eftir mönnum, sem áttu að taka á móti okkur þarna, en þeir voru hvergi gjáanlegir og biðum við þarna í tvo tíma, en þá birtust tveir vörpulegir menn, sem komu til að sækja okkur. Annar þessara manna var Dean Clower frá C.I.O., sem var fylgdarmaður okkar alla ferð ina um Bandaríkin og reynd- Iit hinn ákjósanlegasti leið- sögumaður og félagi. Ferðin inn í borgina tók eina og hálfa klukkustund, þó hratt væri ekið, og var bif- reiðamergðin á vegunum feykileg, eins og raunar alls staðar í Bandaríkjunum. í New York dvöldum við svo í tvo daga og notuðum þá til að svipast uih í borginni. Fórum við m.a. upp í Empire state bygginguna, en þaðan er ágætt útsýni yfir borgina. Haldið til Chicago. Frá New York héldum við með járnbrautarlest til Chic ago. Tók ferðin 18 klst. en vegalengdin er um 1500 km. í Chicago dvöldum við svo í fjórtán daga og bjuggum þennan tíma í International house, sem er heimavist fyrir stúdenta við Chicago College. Chicagoborg stendur á strönd Michiganvatnsins, og það sem mér fanrist athyglis vei-ðast og skemmtilegast við þessa borg, voru hinir geysi- stóru trjágarðar og almenn- ingsgarðal’, sem eru víðs veg ar um borgina. Var okkur sagt, að takmarkið væri að slíkir garðar væru í göngu- færi við hvert einasta ibúð- arhús í borginni. Chicago er mikil flutninga- miðstöð og hafa margir borg- arbúar atvinnu við flutning- ana. Einnig er þar inikill iðn aðui’. f verkamannaháskóla. Þennan tíma, sem við dvöld • um í Chicago notuðum viö til að skoða ýmsa merka staði í borginni. Fórum við í söfn og verksmiðjur, skrifstofur verkalýðsfélaganna C.I.O. og A.F. I.L. Einnig komum við daglega í Roosevelt College, sem er verkamannaháskóli, og hlustuðum þar á fyrir- lestra um starfsemi verka- lýðshreyfingaririnar, sögu Efíii* fvuðmimdl Sigtryggssoii " '’ism* Myndin sýnir sendinefnd Alþýðusambandsins. henriár cg uppbyggingu, lffs- ir það of lágt og eru þeir því kjör verkamanna, fjárhags- tregir til að senda dýrin í kerfi Bandaríkjanna o. fl. í sláturhúsin. j j í sambanai við sláturhúsin Kjör verkamanna góð. j er geysimikill kjötiðnaður og Kjör verkamanna í Banda- var okkur sagt, að í Banda- ríkjúrium eru mjög góð, og ríkjunum væru fleiri kjötiðn- mikið betri en ég hafði gert aðarmenn en stáliðnaðar- mér í hugarlund. Meðal tíxna menn. kaup hjá verkamanni er einn Ég hafði óskað eftir að kynn og hálfur dollar eða sextíu ast mjólkurdreifingu og fór dollarar á viku, en vinnuvik- ég og skoðaði eina af stærstu an er fjörtíu stundir víðast mjólkurstöðvum borgarinnar. hvar. í bómullarframleiðsl- Stöð þessi tók daglega á xrióti j unni í Súðurríkjunum og í ixm 270 þús. litrum af mjólk. landbúnaðinuiri er kaupið þó í Hún er mjög fullkomin og lægra. í félagi mjólkurbíl- j vinnuskilyrði mjcg góð. Mjólk stjöra, sem telur um fíirim! in er aðallega seld í pappa- þúsurid félaga, er lágmarks- i hylkjum, eru bau misstór og kaup 79 dollarar á viku fvrir j taka einn til fjóra lítra. Einn 48 st., og atvinnubílstjórar, | ig er hún seld á flöskum. Stöð sem vinna fyrir prósentu, j in hefir 500 bíla, sem taka 17 þús. lítra hver. Stöðin kaupir mjólkíria af samlögum bændanna og gef- ur sem svarar 2—2,15 kr. ísl. fyrir liter. Útsöluverðið er kr. 3,24 pr. lítra í búð, en 3,58 sé hún send heim til neytend anna. Á útisamkomu. ÞjóðhÁtlðardaþinn 17. júní fórum við á útisamkomu þar sem komu saman 40—50 íslendingar, sem búsettir eru í Chicago. Þarna var okkur sextr«‘enningunum fagriað mjög vel og hópaðist fólk um ckkur til að spyrja frétta frá íslandi. Ffuttar voru ræður fyrir minni íslands og áttum við þarna sérlega ánægj ulega stund meðal landanna. Við hittum þarna nokra V.- íslendinga, sem aldrei höfðu komið til íslands, en töluðu þó góða íslenzku. Siðar vorum við svo í heim- boðum á heimilum íslendinga og nutum þar í ríkum mæli hinnar íslenzku gestrisni. Þeir íslendingar, sem viö heímsöttum voru: Árni Helga son, konsúll, Páll Einarsson, en hann og kona hans, Guð- B*waar.:eaBsa»6S 11- hafa um 90 dollara á viku.. I mjölkurstöð, sem ég kom í, var kaupið 77 dollarar á dag- vakt. en 9C dollarar á nætur- vakt. Byggingarverkaxnenn hafa 2,68 dollara á klukku- stund' en ástæðan fyrir svo háu kaupi, er sú, að í b3/gg- ingarvinnunni er lítið at- vinnuöryggi, þ.e. dauðir tím- ar. Tryggingar. Verkamenn eru tryggðir gegn atvinnuleysi, slysum og veikíndum og fá eftirlaun, eft, ir langa þjónustu. Súmarfri eru ein til þrjár vikur. Ivlenn kvarta undan háum sköttum. Maður, sem hefir 70 dollara á viku og þriggja rriarina fjclskyldu, borgar 12,80 dollsra í skatta. Atvinnu rekendur halda sköttunum eftir af kaupi starfsmanna sínna. Söluskattur, sem er 2% er á öllum vörum og rennur hann til fylkjanna. Borgirn- ar hafa nær allar tekjur sin- ar af fasteignum. Stór sláturhús. Við skoðuðum Stockyard sláturhúsin, sem eru einhver þau stærstu í heimi. Byggíng' rún Jónsdóttir, fluttu vestur ar og griparéttir sláturhús- j árið 1926, Einar Bachmann, anna liggja á svæði, sem erjbréðir Hallgríms ljósameist- 240 ferkm. Þau eru rekin af ara, Valur Egilsson t’annlækn hlutaf^lagi, sem hefir yfir ' ir, sem hefir stundað nám i sextíu þúsund hluthafa. Éru Chicago, Vestur-íslending- það að mestu leyti verkamenn ' arnir Júlíus Knuasen og og konur. - j William. Lundal, en þeir hafa Vehjúleg dagslátrun er: 28 aldrei til íslands komið og þúsurld nautgripir og 25—30 eru fæddir í Kanada. íslend- þús. svín. Þegar við komum ingamir í Chicago hafa yfir- þarna, var lítið um að vera, leitt góða afkomu og kunna vegna þess, að hámarksverð vel við sig. er nú á kjöti, en bændum þyk I Framhald. -TMjMrnn -jy■ ■ ■ — Sveinn Sveinsson frá Fossi hefir sent okkur eftirfarandi pistil: „Árið 1923 stóð ég upp fyrir presti, frá Ásum í Skaftártungu og flutti þá um vorið að Fossi í Mýrdal. Um sumarmál það sama vor fór ég suður í Meðal- land og var þar í vikutíma viö að afla mér og flytja saman á einn stað timbur, sem ég átti í Meðallandi, bæði úr ströndum og rekavið af fjöru, sem fylgdi Ásum. Til þessa hafði ég bæði menn og hesta í Meðallandi. Þegar timbrið, sem taldist til að væru um fjörutíu hestburðir, var allt komið á einn stað, fór ég um Meðallandið til að fá menn og liesta að flytja þetta allt í einni ferð útyfir Kúðafijót. Það var mikill floti. Svo þegar við komum út í Álftaver, heim að Norður-Hjá- leigu, voru þeir feðgar Gísli Magnússon, hreppstjóri, og Jón sonur hans — nú alþingismaður V.-Skaftfellinga, að saga stór- tré, fékk ég leyfi hjá beim að táka þar timbrið af vögnunúm og klökkunum, svo að Meðal- lendingar gætu farið samdæg- urs aftur til baka, með hestana og fartækin, austur yfir Kúða- fljót og heim til sín, eftir drengi lega og ógleymanlega hjálp — fyrir ekkert verð. Nú, þegar þetía var búið, bættu þeir feðgar að saga og leiddu mig til stofu, tókum við þá saman ráð okkar, og talað- ist til að bezt væri að koma öllu timbrinu útyfir Sand, að Vík, næsta dag, og að ég færi þá um kvöídið um alla bæi í Álftaveri að fá menn og hesta út að Vík daginn eftir. Þetta gekk allt að óskum, mér var tekiö eins og það kæmi engill af himnum, fékk memx og hesta eins og ég þurfti, Hildur Jónsdóttir, ljósmóðir á Þykkva- bæjarkiaustri, sagði þá við mig: „Eitthvað er eftir af þér enn Sveinn minn“. Ég var nefnilega stimarið áð- ur búinn að liggja misseri út af inflúensu. Þeir feðgar Gísli og Jón og Brynjólfur Oddsson, ná- búi þeirra, aðstoðuðu mig með þetta á allan hátt. Að morgni næsta dags voru menn og hest- ar komnir um fótaferð, og var þá tekið til óspilltra máianna að binda á vagna og reiðinga, og komast af stað, og þó var tekið að dimma, þegar við komum til Víkur. Reið ég þá á undan flot- anum að Vík, til að útvega hey og hesthús handa hestunum um nóttina. En timbrið fékk ég geymt í Sláturfélagsréttinni þar til síðar um vorið, að hafizt var lianda um byggingu á Fossi. Einn vinur minn í Vík, sagði við mig morguninn eftir, þegar hann sá allt þetta timbur: „Það var skaði, að þú gazt ekki lcom- ið í björtu í gærkvöldi, því að það hefði veriö áberandi að sjá þessa miklu timburlest fara í gegnum þorpið.“ Dagimr eftir var svo farið austur yfir Sand- inn með hesta og öll farartæki. Þegar kom austur á Sandinn, fór ég efri leiðina á mínum tveimur reiðhestum, en Álfver- ingar syðri leiðina, með allan flotann heim til sín, eftir drengi lega og ógleymanlega. hjálp — fyrir lítið verð og ekkert verð. Sama vor, þegar sá stóri dag- ur kom, að við urðum að flytja frá Ásum, var -glaða sólskin. Skaftártungu-bændur, allir með tölu, komu þá með hesta sína til hjálpar við flutninginn. Það var mikill floti; allur farangur, kýr og flutningur; tíu börn sitt á hverju árinu, það elzta þá ekki heima og það yngsta, eða tólfta, þá ekki komið í heiminn. Þá voru heldur ekki bílar komn- ir til sögunnar. Þegar við vorum komin að Vík, var okkur boðið að vera þar um nóttina með börnin, en það gátum við ekki þegið, þvi bezt var og enda sjálfsagt að kom- ast alla leið um kvöldið. Glatt var á hjalla, þegar þetta var allt búið, slysalaust. Var þá fjöl- mennt þar um nóttina, því auö vitað gisti allur flotinn þar, var maturinn framreiddur á skalla, sem kallað er, og aðallega sof- ið í flatsængum. Þennan dag, þegar við vorum komin áleiðis á Sandinn, sagði einn bóndinn við mig: „Við Tungubændur hefð- um nú heldur viljað flytja ann- an ónefndan mann úr Skaftár- tungunni en þig Sveinn minn með allan hópinn þinn.“ Næsta dag fóru svo Skaftár- tungumenn til baka heim til sín, eftir drengiiega og ógleym- anlega hjálp, eins og gefur að skilja fyrir ekkert endurgjald. Þessar endurminningar, sem hér hafa verið skráðár, vekur hjá manni metnað og aðdáun að hafa orðið aðnjótandi svo mikillar vináttu góðra manna, í þeim kringumstæðum, sem fjöl skyldan var þá stödd í.“ Fleira verður ekki rætt 1 dag. Starkaður. t Þurrm jólk fypirliggjandií IVýmjólkurduft Uudaureuuuduft HERÐUBREIÐ Sími 2878 Gcrist áskrifeudur að TÍiUAÁflM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.