Tíminn - 13.09.1951, Síða 2

Tíminn - 13.09.1951, Síða 2
2. TÍMINN, fimmtudaginn 13. september 1951, 206. blað, Otá kafi til ÚtvarpÍð TJtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Einsöngur: Leslie French syngur lög við texta eftir Shake speare (plötur). 20.45 Dagskrá kvenréttindafélags íslands. — Upplestur: Margrét Jónsdóttir kennari les frumsamda sögu og kvœði. 21.10 Tónleikar (plötur). 21.20 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon fréttastjóri). 21.35 Sin- fónískir tónleikar (plötur). 22, 00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald sinfónísku tónleik- anna. 22.40 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: „Upp við Fossa“ eftir Þorgils gjallanda; XI. (Helgi Hjörvar). 21.00 Tón- , leikar. 21.25 Erindi: Sjóvinna (Jónas Jónasson skipstjóri).! 21.40 Tónleikar: Joe Stafford og ' Dick Haymes syngja létt lög! (plötur). 22.00 Fréttir og veður- ' fregnir. 22.10 Vinsæl lög (plöt- ur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell fór frá Stettin 9. þ.m. áleiðis til ísafjarðar, Arnar fell lestar saltfisk á Eyjafjarðar höfnum. Jökulfell fór frá Val- paraiso 8. þ.m. áleiðis til Guya- quil og New Orleans. ' Eimskip: Brúarfoss kom til Antwerpen 11.9., fer þaðan til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hjalteyri í morgun 12.9. til Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Goðafoss ,fór frá Rotterdam 11.9. til Gautaborgar og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 10.9., væntanlegur til Reykjavíkur kl. 9,00 í fyrramál- ið 13.9. á ytri höfnina. Skipið kemur að bryggju um kl. 10,00. Lagarfoss fór frá Reykjavík 8.9. til New York. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Halifax 10.9. til Reykjavíkur. Flugferðir Flugfélag fslands: í dag eru áætlaðar flugferðir tií Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Ólafsfjarðar, Reyð- árfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglu fjaðar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. Loftleiðir: í dag er ráðgert að fljúga til ísafjarðar og Akureyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til ísafjarðar, Akureyrar, Siglu- fjarðar, Sauðárkróks, Hólma- víkur. Hellissands, Patreksfj arð ar, Bíldudals, Þingeyrar og Flat eyrár. r r Ur ýmsum. áttum Rafmagnsskömmtun í dag kl. 11—12. Nágrenni Reykjavíkur, um- hverfi Elliðaánna, vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjarsund, vestúr að Hlíðar- fæti og þaðan til sjávar við Naut hólsvík í Fossvogi. Lauganesið að Sundlaugavegi. Árnes- og Rangárvailasýslur. Vísitaian reyndist 143 stjg 1. sept., er kauplagsnefnd reiknaði hana út og hafði hækkað um þrju stig í ágústmánuði. fyrradag 1791 kit fyrir 4936 pund. 1 gær seldi Harðbakur 3394 kit fyrir 10168 pund, og einnig seldu þá Goðanes og Hallveig Fróðadóttir. Hefirðu fengið sundmerkið? Þegar norræna sundkeppnin fór fram hér í sumar var nokk- ur hörgull á sundmerkjum handa þeim, sem luku 200 metra sundinu og fengu það því ekki allir. Síðar fékkst nóg af þeim, en aliir hafa enn ekki vitjað merkja sinna. Hinn 1. okt. verða úrslit í sundkeppninni gerð kunn og ættu þá allir, er luku sundinu, að hafa náð í merkið. Þeir, sem eiga það eft- ir, ættu að gera það sem fyrst. Það er afhent í Sundhöllinni og Sundlaugunum gegn framvísun sundmiðans. Kvikmynd Hal Linkers, ísland, verður sýnd í Gamla Bíó í kvöld kl. 7. Verð er 10 kr. fyrir fullorðna en 5 kr. fyrir börn. Eimskipafélag íslands veitti hinu nýja skipi sínu við töku i Genúa í gær og gerði Jón Guðbrandsson skrifstofustjóri það fyrir félagsins hönd. Skips höfnin er komin í skipið og verð ur þvi nú siglt til Miðjarðarhafs strandar Frakklands þar sem það tekur málmgrýti til Hol- lands. Þar fara fram ýmsar breytingar á skipinu, en síðan er það væntanlegt hingað til lands um mánaðamótin október og nóvember. Allsherjaratkvæðagreiðsla Sjómannafélags Reykjavíkur um uppsögn samninga stendur nú yfir í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu og lýkur henni 12. okt. Uppsögn samnmganna er bundin við 6. nóv. Ungbarnavernd Líknar í Templarasundi 3 er opin þriðjudaga ki. 3,15 til 4 og fimmtudaga kl. 1,30 til 2,30. ii:;t»t»?»tt»»»»»»»m«tnt»»8»m»a»wwtt?»ttt»»tw«*m»»»i :t Fjárspitafimtlir (Framhald af 1. síðu.) væntanlega fram atkvæða- greiðsla meðal fjárbænda á svæðinu milli Þjórsár og Ytri^- Rangár um það, hvort þeir vilji fjárskipti í haust, en ein- sýnt þykir, að þau verði sam- þykkt. Það er fyrst og fremst lé- legur heyskapur í sumar, er veldur því, að bændur á þessu svæði vilja flýta fyrir fjár- skiptum. Einkum eru bændur í Landsveit illa settir með hey. Happdrætti verk- lýðsféíaganna Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna í Reykjavík hefir nú efnt til happdrættis fyrir hina sameiginlegu starfsemi verka lýðsfélaganna í Reykjavík. — Happdrætti þetta er mjög glæsilegt. Vinningar alls 28, að verðmæti kr. 30.000,00. Helztu vinningar eru: Hræri- vél, verð kr. 2000,00, ísskápur, kr. 8000,00, þvottavél, kr. 7000.00, ferð til Kaupmanna- hafnar með hinu glæsilega skipi Gullfoss, fram og til baka, 9 daga ferð með Ferða- skrifstofunni, flugferðir inn anlands, málverk, bækur, pen ingavinningar o. fl. Sending happdrættismiða til meðlima verkalýðsfélag- anna er þegar hafin og er þess fastlega vænzt, að þeir bregð- ist vel við þessari liðsbón sam takanna, með því að innleysa þá miða, sem þeir hafa feng- ið senda, svo og með því að koma og selja miða, eftir því sem frekast er kostur. Reykvíkingar! Þetta er í fyrsta sinn, sem verkalýðs- samtökin í Reykjavík efna til happdrættis til styrktar starf semi sinni. Allur ágóði af!« happdrættj þessu gengur til þess að efla og styrkja samtök ' » launþeganna. Hver seldur j» happdrættismiði er skerfur J til aukinna hagsbóta hins vinnandi fólks. Verkamenn, sjómenn, verka konur, iðnaðarmenn og aðr- ir launþegar, leggist öll á eitt um að gera þetta happdrætti samtakanna sem glæsilegast. Komið og takið happdrættis- miða til sölu, kaupið miða og útvegið okkur börn til þess að selja miða. Verð hvers happdrættis- miða er kr. 5,00. Skrifstofa happdrættisins er í skrifstofu Fulltrúaráðsins, Hverfisgötu 21, sími 6438.____ Dráttur fer fram 16. des. n.k. Fyrir þann tíma þurfa allir happdrættsmiðarnir að vera seldir, og því marki verð ur auðveldls^a náð, ef hver og einn launþegi í bænum legg- ur fram sinn skerf. RAFKERTI í alar tegundir bifreiða RRÆÐURMR ORMSSON Vesturgötu 3 •.ttttttttltllt&ttts WWVWW.V.VAVAV.V.V.V.V.V.V/ASV.V.VAV/AV I Sundmerkin \ > > *. vegna samnorrænu sundkeppninnar fást ennþá. *I % Úrslit keppninnar verða gerð kunn 1. okt. n.k., og J. verða þá allir, sem þátt tóku í keppninni, að hafa eign- jí I* ast sundmerkin. V ií s„nMmn, ?: ;* SundUtufíuritar ;! > !■ ■AV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.W atttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttftttttíttttttKtttítttttttttattttíi tz íi Vestan Héraðsvatna Til sölu eru 70—80 ær, veturgamlar og tvævetrar. Tilboð óskast sent Kaupfélagi Skagfirðinga, Sauöár- « ♦ ♦ « « ♦ « «♦ :: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦m Veitingahús í Keflavík í fullum gangi með eða án áhalda til sölu. í kaupun- um eru veitingasalur,-sælgætisbúð, bílskúr og 5 her- berga íbúð ásamt stóru eldhúsi. Væntanlegir kaup- endur sendi tilboð til blaðsins merkt „V. K. 31“ fyrir tt « ♦ » « Togarsölur. Elliðaey seldi í Grimsby í Gerist áskrifendur að £7 n’manum Askrinarslml 2323 ElllheimiIilS í líafnarfirii (Framhala af 1. alðu.) j að utan, og tvær efri hæöirn- 1 ar hafa verið dúklagðar og í málaðar. Verið er að vinna l að niðursetningu hreinlætis- I tækj a og ganga frá vöskum ; og eldhúsi. Lyfta í húsið er jvæntanleg innan skamms. i 90 vistmenn. | Þegar húsið hefir allt veriö tekið í notkun, eiga að geta jverið þarna um níutíu vist- menn. Er þess beðið með tals verðri eftirvæntingu, aö sú stund komi að húsið verði vígt. Hefir húsið þegar verið alllengi í smíðum, en hér er líka um að ræða myndarlega og fjárfreka framkvæmd. V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/. I Frá Laugarvatnsskóla \ ;* Nemendur 1. og 2. bekkjar komi fyx-sta vetrardag, nemendur annarra bekkja komi 10. okt. I; Skólastjóri ■!! .V, ■■■■■■ > ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■I >■■■■■ ■ ■ ■_■_■_■ ■! ^.V.V.V.'.V.V.'.V.'.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V | Dráttarvextir j í dag og á morgun, fimmtudaginn 13. og föstudaginn í; ;• 14. þ. m. eru síðustu forvöð til að greiða þinggjöld sín ;!! I* í ár án dráttarvaxta. í •; Reykjavík, 13. sept. 1951 I; !■ Tollstjóraskrifstof a n * ;! !; *Hafnarstræti 5 - ;! •I V.V.'.V.V.V.'.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.'.W.V.V.V. V.V.'.V.VV.V.V.VVVV.V'.V.V.'.'.V.V.V.'.VV'.'.V.'.V.'.V.V. í; Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er sýndu mér í ;!! vinarhug á einn eða annan hátt á sextugsafmæli I; mínu 5. sept. s. 1. I; Kristján Sveinsson Geirakoti .VVV.VV.VV.V.V.VVV.VV.V.V.VV.VVVV.V.V.VV.VV.VV.V

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.