Tíminn - 13.09.1951, Page 5

Tíminn - 13.09.1951, Page 5
206. blað'. TÍMINN, fimnitudaginn 13. september 1951. 5. m Fimmtud. 13. sept. Sambúðln vi ERLENT YFIRUT: Neíiru og Kongressílokkurinn Teksí Kon^rcssflokkmim að halda volll í næstu þingkosningima? Á stjáraarfundi, sem haidinn þræö^ nokkurn veginn bil var uiff. helgina í indverska beggja. Eftir fráfall hans, tók Kongressflokknum, var það ein hins vegar brátt að bera á vax róma samþykkt, að skora á andi ágreiningi. Auk Nehru var Nehru fórsætisráðherra að taka Patel innanríkisráðherra þá að- að sér formennsku flokksins. alleiótogi flokksins og stjórnar- Með því ladk deilu, sem staöið innar. Hann var hægri maöur, heíir innari flokksins í næstum en þó samdi þeim Nehru allvel, ár og m&rgir óttuðust, að gæti því að þeir virtu hvorir annan leitt af sér fullkominn klofning og sýndu gagnkvæma tillitssemi. hans. Sijkur klofningur hefði Aldrei kom því til fceinna átaka getað haf.t hin örlagaríkustu á- milli þeirra, en á s. 1. hausti fcru hrif fyrir stjórnmál Indlands.' þeir sinn veginn hvor, er kjósa Þar serii stjórnmálaþróunin í skyldi formann Kongressflokks-i Indlandí" getur haft mikilvæg ins. Nehru studdi Kripalani sem ; áhrif á~garig Asíumálanna, er formanr.sefni, en Patel studdi j vekja nú sívaxandi athygli, þyk Tandon. Kripalani var vinstri því og áreiðanlega fylgjandí,! ir rétt að rekja sögu þessarar maður, en Tandon hægri maður. | aö hér dvelji erlendur varnarideilu j,.„ Kongvessflokknum í Tandon bar sigur úr býtum og ; her meðon hnrfur prn nfrið- ! nokkrum höfuðdráttum. I þóttu þau úrslit ósigur fyrir væ^ilTgastar í^alþj óðahnálum. |. Kongressflokkurinn var upp- Nehru. ! naflega stofnaður til að vmna 1 Það leikur ekki á tveimur tungum, hvar meginþorri ís- lendinga skipar sév í átökun- um milli vestrænnar lýðræðis stefnu og austrænnar einræð- ishyggju. Meginþorri íslend- inga fylgir frelsisstefnunni og styður því samstarf hinna frjálsu þjóða, er miðar að því að hindra ofbeldi og yfir- gang. Meginþorri íslendinga er NEHRU vera féflettur af eigin mennum. Slikt ástand getur ríkt um að einu "Verkefni fyrst og fremst Fráfall Pateis. nokkurt skeið enn, ef ekki; ega ag þ>\4. aS en.ciurhieim.ta sjálf j Sennilega hefðu þessi úrslit næst samkomulag i kalda ! stœði Indian.ds. Þetta meginmál- ekki komið að sök, ef Patel hefði stríðinu. Yfirgangsmennirnir | efni sah\e,inaði menn með ólík- lifað áfram. Hann hélt hægri munu þurfa nokkurn tíma til ustu lífsskoðanir. í foringjaliði öflunum í skefjum vegna sam- að átta sig á því, að lýðræðis- þjóðirnar séu svo samstilltar og viðbúnar, að árás á þær borgi sig ekki. Þegar þeir hafa gert* sér það ljóst, skapast auknir möguleikar til sam- komulags, ef ekki Iiefir allt lent í ’olossa áður. Dvöl varnarliðsins hér tryggir þaö vitanlega ekki, að ísland haldist utan við styrj aldarátökin, ef til þeirra kynni að koma. Lega íslands er slík, að engir möguleikar virðast til þess, að hindra það. Dvöl varnarliðsins á hinjs veg ar að vera trygging fyi'ir því, að landið verði ekki vígvöllur stórveldanna, eins og Kórea er nú, eða að hægt verði að koma íslanc**. austur fyrir járn tjaldið með óvæntri árás. flokksins vóru hatrömustu í- vinnunnar við Nehru. En Patel haldsmenri og menn með sosíalis lézt á s. 1. ári og þótti fráfall tiskar sköðahir. T. d. var Gandhi hans mikill skaði, þvi að hann mjög afturhaldssamur, en Nehru var á margan hátt stjórnsam- hefir talið sig sósíalista. Meðan ’ asti og mikilhæfasti leiðtogi Ind flokkurinn liafði það fyrir höf- , verja. Eftir það tóku hægri uðverkefni að berjast fyrir sjálf menn að láta meira á sér bera, stæði In.d.Iands, kom þetta ekki og yfirráðin í ftokknum virtust að sök, eri þessi ágreiningur færast meira og meira í hægri hlaut hins vegar að korna strax ' átt. Stefna hægri manna er ekki í ljós eftirað því markl var náð. aðeiris fólgin í því, að þeir séu Þegar sjátfstæðisdeilan leyst- andvígir ýmsum félagslegum ist, var Kongressflokkurinn eini breytingum og framförum, held stjórnmálaflokkur landsins, er, ur er hún einnig ofstækisfull á nokkurs var megnugur. Næst sviði þjóðernismálanna. Hægri öflugustu.:: stjcrnmála-samtök menn eru t. d. mjög fjandsam- in höfðu samtök Múham- eðstrúarinanna verið, en þeirra hætti að gæta eftir skiptingu landsins, Það leiddi því af sjálfu sér, að stjórn hins nýja ríkis félli Kongressflokknum í skaut fyrst eftir frelsistökuna. Eðli- legast hefði virzt, að Gandhi yrði forustumaöur hinnar nýju Þótt sitthvað megi hér að i stjórnar, en hann óskaði ekki stjórnarháttum finna munu , efth að gégna neinum formleg- ‘ um embættum. Nehru kom næst legir Pakistan og vilja gjarnan nota Kashmírdeiluna, sem stríðs efni. Þeir eru og andstæðir vest urveldunum. Jafnframt því, sem hægri öfl in færðu sig upp á skaftiö, tók að bera á vaxandi óánægju með stjórnina. Ráðherrarnir voru sagðir hlynna um of að vild^r- mönnum sínum og flokksgæðing um og umbæturnar urðu minni sennilega engir nema blind-1 «IU .iNeiIiririulu |og hsfga.r en a;menniri® , . . , honum að tiltru og aliti og það ur hafði gert ser von um. Þessi ustu forsprakkar kommimista j féii þv; .j„ hans hlut, að verða j gagnrýni á þó tæpast rétt á óska eítir svipuðum stjórnar j stjórnarformaður hins sér, þvi að stjórnin-hefir margt hér og ríkja þar nýja ríkis. háttum eystra. Landfræoleg og efnaleg að Ágreiningur um formannskjör staða íslands og skoðanir þjóð vel gert, en byrjunarerfiðleik- arnir margir og miklir. Menn höfðu hins vegar verið of 'ojart sýnir á skjótan bata vegna sjálf Meðan Gandhi naut við, gekk arinnar volrto hví oð við eia samstarfið í Kongressflokknum | stæðisins. Þess vegna fann .jjað a íai aida þ\ i, að viJ eig | gæmil^a Aíidleg áhrif hans \ kjörorð stjómarandstæðinga um neima i samtokum Innna oru svo sterk,'að menn beygðu ] nokkurn jarðveg, að það væri frjálsu þjóða. Slík samstaða sig fúslega fyrir ráðum hans. Ihart að vera féflettur af út- Hann ha-fði og lag á því að lendingum, en sorglegra þó að þýöir hins vegar engann veg inn það, aö við eigum að vera gagnrýnislausir á bandamenn okkar eða halda ekki fram okkar hlut í samstarfinu. Það er einmitt höfuðmunurinn á samstarfi þjóðanna vestan og austan járntjaldsins, aö vest an þess byg-gist samstarfið á frjálsri þátttöku og réttf til gagnrýni og sérstöðu, ef það þykir nauðsynlegt. Austan járntjaldsins ráða Rússar hins vegar öllu. Þessar réttar síns ber ís- lendingum vissulega vel að gæta í hinu vestræna sam- starfi. Þessa réttar eigum við einnig að gæta í sambúðinni við varnarherinn. Hann er hingað kominn vegna til- mæla okkar sjálfra og þeirra óska samstarf sþj óð- anna, að jafn hernaðarlega mikilvægt land og ísland sé ekki látið óvarið. Með þessu höfum við hins vegar ekki afsalað okkur neinum rétti til þess að tryggja stjórnarfars lega og þjóðernislega aðstöðu olckar í sambúðinni við varn arherinn, enda er þetta hvort tveggja vel tryggt í hinum nýja varnarsamningi, ef ekki brestur á sæmilega fram kvæmd hans. Flokksstofnun Kripalanis. Vaxandi yfirgangur hægri manna og aukin óánægja með stjórnina leiddi til þess, að Kripalani, sem áðui' er nefndur, ákvað að fara úr flokknum og stofna nýjan flokk. Flokkur hans nefnist Þjóðflokkui' bænda og verkamanna. Flokkur þessi hef ■ ir ekki sérlega frábrugðna stefnu ■ og Kongressflokkurinn. Áróður | hans byggist á því, að Kongress flokkurinn framfylgi ekki stefnu! sinni vegna þess að hann hafi lent í höndum afturhaldsmanna, er aðeins hugsi um eigin hag. Flokksstofnun þessari var í byrjun mjög vel tekið og vakti það m. a. athygli, er tveir af ráðherrum Nehrus gengu í flokkinn. Nehru fékk þá þó til að halda áfram aö vera í stjórninni. Nehru tekur í taumana. Nehru varð það fljótt ljóst, að flokksstofnun Kripalanis gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir Kongressflokkinn og stjórn mál Indlands í heild. Skoðun hans er sú, að Indverjar þurfi aö hafa leiðsögu öflugs og sam hents flokks meðan þeir eru (Framhald á 6. síðu) Á öðrum stað hér í blað- inu, er skýrt frá tillögum.sern samþykktar voru á nýloknum fulltrúafundi f jórðungssam- bandanna. Tillögur þessar hneigjast yfirleitt í þá átt, aff ] sérstöku stjórnlagaþingi verff falið að setja nýja stjórnar- ' skrá, er fái þó ekki gildl. nema hún verði samþykkt viff þjóðaratkvæðagreiðslu. j Það er vissulega margt, sem rökstyður það, að sér- stöku stjórnlagaþingi verff* falið að vinna að stjórnar - skrármálinu. Það ætti að get • tryggt mun betri meðferu málsins. Það gæti og greit; fyrir skjótari lausn þess: mikla nauðsynjamáls. Það er.augljóst mál, að okk um kaffihúsum eöa dansstöð ur getur--stafað þjóðernisleg hætta af- sambúðinni við er- lenda vai'narherinn, þótt dvöl hans verrii vonandi stutt. Af þeim ástæðum þarf m. a. að gséta þess, að umgengni hans við óbreytta borgara verði sem minnst. Þessa var vel gætt fyrstu vikurnar, sem hann dvaldi hér, og mæltist það mjög vel -fyrii’. Síðar var her- mönnunum leyft að koma hingað til bæjarins á vissum tímum, ...en áttu þó að vera farnir héðan ekki síðar en kl. 10 síðdegis. Úr þessum hömlunyJaefir nú verið dregið illu heilli.- íslendingar vilja vissulega góða sanihúð við hinn erlenda varnarher, en það tryggir slíkt bezt, aö umgengni varn arliðsins - og óbreyttra borg- ara sé sem allra minnst. Sjálf sagt er ari hinir erlendu her- menn, sem hér dvelja, fái kynni af land og þjóð, og mætti vel gera slíkt með fyrir- lestrum tilvalclra manna, kvik myndasýningum, kynnisferð- um o. s.-frv. Híns vegar er sú kynningj^sm þeir fá á íslenzk um, hvorki þeim eða þjóðinni til gagns. Yfirleitt eru það ekki nema dreggjar borgar- anna, sem sækjast eftir slíkri viðkynningu, og því er heppi- legast, að sem mest sé fyrir hana girt. Þetta þurfa íslenzk stjórn arvöld og yfirmenn hersins að taka til athugunar. Það getur mjög orðið til þess að torvelda sambýlið, ef þetta er látið dankast afskiptalaust. Allt bendir til þess, að yfirmenn varnarliðsins vilji kappkosta góða sambúð við þjóðina. Hins végar má vera að af hálfu ís- lendinga, sem umgangast þá, skorti stundum á einbeitni og hreinlyndi. Slíkt eru þó kostir, sem vafasamt er að aðrar þjóð ir meti meira en Bandaríkja- menn. Framkoma þeirra er yíirleitt lirein og bein og þeir ætlast til hins sama af cðr- um. Þess vegna ber íslenzk- um stjörnarvöldum að gera þem Ijóst, að þótt meginþorri íslendinga æski hérvistar varnarhersins, vilja þeir að umgengni hans og óbreyttra 'oorgara verði sem minnst. Raddir náháanna í Alþýðublaðinu segir svo um kommúnista og landhelgis málin: „Þjóðviljinn var ekkert að hafa fyrir því í gær að iáta þess getið, að rússneskt síld- veiðiskip hefði verið tekið að veiðurn í islenzkri. landhelgi. Hins vegar hefir konnnúriista blaðið allt á hornum sér vegna þess, áð liaft sé eftirlit með rússnesku veiðiskipunum hér sunnan lands. Segir það, að nú ,.sé hlegið að þvi um öll Suður- nes, að landhelgisgæzlan sé lát in ná til rússneska síldveiði- flotans! Þetta sýnir betur en nokkuð annað, hversu Þjóðviljinn er hundflatur fyrir öllu, sem rússneskt er. Honum finnst hlægilegt, að íslenzk landhelg isgæzla sé látin ná til rúss- neskra skipa, þó að eitt þeirra hafi verið staðið að því að ger ast veiðiþjófui'. Og svo er kommúnistablaðið seinheppið, að það telur sjálfsagt, að þessi ónærgætnislega landhelgis- gæzla íslendinga sé runnin undan rifjum varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Banda- ríkjamennirnir eiga að elta rússnesku veiðiskipin á rönd- um með sjónauka á lofti! Kannske á maður von á því, aö Þjóðviljinn komist að þeirri niðurstöðu, að aðdráttarafl amerísku sjónaukanna sé svo mikiö, að það hafi dregið rúss neska veiðiþjófinn í íslenzka landhelgi!“ Alþýðublaðið segir að lok- um, að venjulegt fólk muni ekki teija rússneska veiði- ’þjófa neitt betri en aðra veiði þjófa. En svo mikil er undir- gefni íslenzkra kommúnista við yfirboðara sína í Moskvu, að þeir taka upp vörn fyrir veiðiþjófinn, ef hann er rúss- neskur. Hér skal þessi rökstuðning - ur þó ekkj ríf jaður upp a) sinni, lieldur aðeins vakin af • hygli á einu atriði í samband. við þetta mál. Það, sem mesíu skiptir nú, er að þjóðin fa að ræða um stjórnarskrá,: - málið og myndi sér skoðan um það, livernig og hverja breytingarnar eiga að verj,. Hafi þjóðin ekki gert sí ■ grein fyrir þessu, getur stjór ; Iagaþing orðið einskisver Þjóðin þarf nefnilega að ha- myndað sér skoðun um mál' ; áður en kosið verður til stjór : lagaþings, svo að verk þe verði í fullu samræmi við vilj: liennar. Við skulum hugsa okkur a kosið yrði til stjórnlagaþin: strax í dag. Hætt er við, a þá yrði lítið úr því að men yrðu valdir þangað eftir a'. • stöðu sinni til stjórnarskrá - málsins. Þjóðin hefir nefn ^ lega enn ekki myndað sé: nægilega skoðun á því mái Þess vegna er hætt við, a fulltrúarnir yrðu kjörnir ef ir öðrum og annarlegri sjór • armiðum eða flokkssjóna: - miðum. Vafasamt er, hvo stjórnlagaþing, sem þanní; yrði skipað, yrði neitt bet: ; en Alþingi, lieldur kannsí ; aðeins spegilmynd þess. Það er þetta, sem þarf ? forðast í sambandi við stjórrr lagaþing, ef til þess kemir Ti! þess að forðast þetta c ekki nema ein leið. Það er r hefja stórauknar umræðr um stjórnarskrármálið. Þe sem vilja koma fram ákveð um breytingum, þurfa að lá ’ miklu meira til sín taka. Þc þurfa að beita sér fyrir fun um um málið og fá einstök iög til að ræða um það. Þ: er t.d. tilvalið, að það sé ræ I félögum, er hafa málfund starfsemi með höndum. Þ geta félögin beitt sér fyi því, að málsmetandi og fró: ir menn flytji yfirlitserir, um stjórnarskrármálið. Ein: ig þarf að vinna að því, r blöðin ræði málið meira, £ •» tilliís til þröngra flokkssjóv armiða. Það má ekkert lá' ógert til þess að vekja áhuj - þjóðarinnar fyrir málinu e- hvetja hana til þess að mynái sér sl.oðanir um það. Stjórnarskrármálið er e: 1 stærsta mál þjóðarinnar. - - Framtíð hennar geíur far mjög eftir því, hvernig þ: mál leysist. Það geíur orff - styttra til þess en marg: hyggur, að kosið verður í stjórnlagaþings eða á ann: hátt kosið um stjórnarskrár Þess vegna mega menn ek vera tómlátir um þetta m heldur ber þeim að kynna s' það eftir föngum og mar' z sér afstöðu til þess. X+L'.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.