Tíminn - 16.09.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.09.1951, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, sunnuðaginn 16. september 1951. 209. blað. Bólstaðnr í Álftafirði Sumarið 1920, fyrsta sum- arið sem ég var i Stykkis- 'aólmi, átti ég leið inn á Skógarströnd. Erindið var að nitta frænda minn sr. Þor- stein Kristjánsson, sem þá /ar þjónandi prestur á Skóg- arströnd og sat á Breiðabóls- stað. — Leiðin liggur sem 'iunnugt er um Þórsnes, um innanverða Helgafellssveit, ija Saurum, Svelgsá og Hrís- im inn í kringum Álftafjörð. Erindið var, eins og fyrr er sagt, að finna sr. Þorstein, m aðaltilgangur ferðarinnar /ar þó sá, að sjá og kynnast íogulegri, fagurri byggð og præða þær leiðir, er mér voru röur kunnar úr Eyrbyggju. yerðafélagi minn var, vinur mnn og skólabróðir Guð- .nundur Guðjónssön ,kennari 4 Saurum. .eið okkar lá meðfram tún- inu á Svelgsá, en þar bjó og óýr enn Guðbrandur hrepp- ujóri Sigurðsson. >ött þjóðleiðin liggi ofan Eftir Stcfán Jónsson, námsstjóra Guöbrandur benti mér á mosa grónar ójöfnur og mólendi, þar sem hvergi vottaði fyrir grænku, og sagði: „Hér segja menn, að bær Arnkels hafi vérið.“ Við áðum ekki lengi, en héldum sem leið lá að Kárs- stöðum. Á leiðinni benti Guð- brandur mér á ýmis örnefni úr Eyrbyggju, svo sem Glæsis- keldu og skriðuna Geirvör, þar sem Freysteinn bófi sá mannshöfuö óhulið, en höf- uöiö mælti fram stöku þessa: „Roðin es Geirvör gumna blóði; hún mun hylja hausa manna.“ minni, er ég kom að Bólstað, þegar uppgreftri var lokið, sumarið 1931. Mér fannst sem ég væri skyndilega kpminn röskar níu aldir aftur í tim- ann. Ég sá risa þarna á grunn inum reisulegan bæ í fornum stíl. Tígulegir menn og fagrar konur fylla húsin og ég sé höföingjann glæsilega sitja í öndvegi. Langeldar eru kynnt ir og líkt er sem mér berist að eyrum kliöurinn af samtali gesta og heimamanna. — Mér verður reikaö um rústirnar. Þarna eru aðaldyrnar. — Gangurinn inn í skálann er lagður hellum. Þær eru óhagg aðar og fara vel. Á miðju sal- Áhugi fyrir frjálsum íþróttum hefir aukizt mjög á undanförn- um árum um allt land. Hinn góði árangur, sem íslenzkir frjáls- íþróttamenn hafa náð erlendis og þá sérstaklega á Evrópu- meistaramótinu í Briissel s. 1, sumar, á sinn mikla þátt í því. Hér í Reykjavík hefir þó verið frekar dauft yfir mótunum, fáir skráöir til leiks og svo er keppn in hófst, mættu margir ekki til leiks. Sérstaklega var þetta á- berandi á Septembermótinu og jafnvel á Meistaramóti íslands. Um síðustu helgi var Meist- aramót Árnessýslu í frjálsum íþróttum haldið að Selfossi. Veð ur var frekar óliagstætt tii keppni, en samt náðist góður árangur í mörgum greinum, en argólfi eru langeldarnir. — Ég átti erfitt með að sætta'Hellur eru reistar á rönd ut- mig við bæjarstæðið á Ból-|an með eldunum. Sumar eru stað. Gátu þetta verið rúst- I fallnar, en flestar eru óhagg- irnar af bæ Arnkels goða? j aðar. Ég geng inn að eldstæö- \ það, sem meira er vert, mjög Voru þetta leifarnar af bæ inu. Með svipuskaftinu get ég margir þátttakendur voru skráð höfðingjans glæsilega, sem rótað í níu alda gamalli ösk-( ir, og þeir mættu lika flestir ef ... __________ ___________ oft hafði marga tugi manna unni. Askan er tvílit, Ijósleit ekki allir til leiks. Er gleðilegt /ið túnið, mun það fágætt, að í heimili? Gátu þessir gráu! viðaraska og dökk aska, ef til 111 ^ess aS vlla’ að.nti a lan^ terðamenn ríði þar hjá garði,jmóar, á skjóllausri eyrinni.jvill af sauðataði. — Askan f’’n 1 vel’a1 a‘ ™ ’R^ilvík ■índa heimilið héraðsfrægt verið rústir af höfðingjasetri( er hefir engum breytingum tyrir rausn og höfðingsbrag. j frá tíundu aldar lokum? jtekið. Hún gæti alveg eins ver 7io félagar fórum að dæmi Spurningarnar komu í huga ið nokkurra vikna gömul. Hér innarra og riðum þar ei hjá'mér hver af annarri. Ég hefur engu verið haggað. Bæj tarði. itreysti ekki aö fullu öryggi arhúsin hafa fúnað niður í Húsbóndinn var heima og örnefnanna.------------ j friði. Veggir hafa verið gerðir :ók okkur tveim höndum.l Árin liðu. — Ég kom oft í að mestu úr hnaus og streng. Hófust þegar umræður um'Álftáfjörö, en hætti að brjóta; Aðeins hafa verið hellustein ,;ogur og sögustaði. Eg var ný-jheilann um bæ Arnkels goða. kominn í héraðið og þyrstur í(Ég aflaöi mér þó upplýsinga ■iÖ fræðast um örnefni og um það, hjá fræðimönnum, sogustaði. Ekki man ég hve j að elztu rústir væru aldrei .engi við sátum og ræddum' grænar. öll áburðarefni, sem irn liðna tímann og sögulega jfylgja yngri bæjarrústum, itburði, en þegar við héldum! væru löngu horfin úr jarð- if stað, tók Guðbrandur j veginum. — Full tíu ár iíða. anakk sinn og hest og ákvað — Þá er þaö sumarið 1931, að ið fylgja okkur í Alftafjörð. ?etta var síðla í júnímán- iöi. Veður var fagurt, logn )g heiðríkja, og útsýn fögur )g heillandi. — Það yrði langt nal að nefna öll þau sögu- iega merku örnefni, sem á leið fkkar urðu, en ég vil vekja ithygli á einu þeirra, eyði- býlinu Bólstað í Álftafirði. Eyrbyggju er þannig sagt :rá landnámi og byggð að Áólstað: .X þann tíma bjó Arnkell, >onur Þórólfs bægifótar, á Sólstað við Vaðilshöfða. Hánn var manna mestur )g sterkastur, lagamaður nikill og forvitri. Hann var ^óður drengur og umfram illa menn aðra þar í sveit ið vinsældum og harðfengi; rann var hofgoði og átti . narga þingmenn." rm endalok byggðar að ötöistað farast sögunni þann- g orð: ,en Bólstaður var þá auður, jVí að Þórólfur tók þegar ->fr,ur að ganga, er Arnkell ar látinn, og deyddi bæði nenn og fé þar á Bólstað; íeíur og engi maður traust ií borið að byggja þar fyrir pær sakar.“ Mér voru þessi orð Eyr- ryggju minnisstæð, og þegar fornvinur minn og kennari, Matthías Þóröarson forn- menjavörður, kemur með föruneyti til Stykkishólms, og erindið var, að grafa í rúst- irnar að Bólstað og fá úr því skorið, hvort þar hefði bær staðið í fornöld. Árangur af þessum upp- greftri varð mjög merkilegur og sannaði ótvírætt öryggi örnefnanna og hvernig sögu- legar staðreyndir geta geymzt í manna minni um aldaraðir. Þarna var þunnu jarðlagi smátt og smátt rutt ofan af greinilegum undir- stöðum eða leifum af bæjar- húsum í fornum stíl. Mátti segja, að hver dagur við upp- gröftinn opinberaði ný sögu- leg sannindi. Er uppgreftrin- um var lokið, kom i ljós aö bæirnir höfðu verið tveir, rétt hvor hjá öðrum. Var svo að sjá sem bæjarhúsin, er ekkert eftir, og í sumum grein um, sérstaklega þó kastgreinun um og lengri hlaupunum, sem bezt er að æfa í sveitinni, mættu fleiri til leiks, en við eigum að venjast hér í Reykjavík. 3 ar á liliðarveggjum undir röft um og undir máttarstoöum á gólfi. Hver glöggskyggn húsa- meistari gæti gert bæinn upp að nýju, svo að litlu eða engu skeikaði frá því, sem áður var. — Eyrbyggj a er af öllum talin ein þeirra fornsagna, sem ör- uggust er með að greina rétt frá um örnefni og staðhætti. Höfundur sögunnar hefur ver ið þaulkunnugur í héraðm; og ritaö söguna eftir gfr heimildum. — Sagan unCTbp haf byggðar á Bólstað&glíj hvernig byggðin leið lok, er mjög merkileg, og el?H*c sízt það, hvernig örnefnið geymist um margra alda skeið, svo tryggilega, að sam- tímamenn okkar geta bent á mosagróna móana og sagt: „Þarna stóð bærinn“. Sýnir þetta að örnefni og saga á sér djúpar, sameiginlegar ræturJ sem nútímlnn metur, ef til vilrj ekki sem vert er. — Annars hafa örnefnin' geymzt undra vel allt til vorra aaga, en nú eru þau í hættu. — Við stöð- ug búendaskipti, breytt vinnu brögð og aukinn hraða, gleym ast örnefnin. — Mikið af ör- nefnum hefur þegar verið Flestir voru þátitakenchirnir í kringlukasti eða 15. í kulu- varpi og spjótkasti voru 13 skráð ir keppendur, og dettur rnanni þá í hug keppnin á Meistara- móti íslands í kúluvarpi, þar sem aðeins þrír keppendur mættu til leiks. íslandsmeistar inn, Sigfús Sigurðsson, varð einnig Árnessýslumeistari. Þátttakan í lengri hlaupunum á mótinu á Selfossi er talandi tákn um þann áhuga fyrir lengri hlaupunum, sem er að grípa um sig hér á landi og er það gleði legt, því þessar greinar hafa verið lélegar hjá okkur á undan förnum árum. í 1500 m. hlaupið voru 11 skráðir til leiks og fimm í 5000 m. hlaupið. Að vísu var árangurinn ekki neitt sérstakur, en úrslitin í mótinu verða birt eftir helgina, enda er erfitt að ná góðum árangri í þessum grein um á vellinum á Selfossi. i öðrum greinum voru einnig márgir þátttakendur skráðir til leiks, eins og t. d. í stangarstökk inu, en þar voru átta. Ég minn- ist ekki eftir að jafnmargir hafi tekið þátt í stangarstökkskeþpni hér i Reykjavík. Og á mótinu á Selfossi stukku tveir keppendur yfir 3,50 m. Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Kristinsson stökk 3,60 m. og nýr maður í greininni, Jóhannes Sigmundsson UMF Hrunamanna, stökk 3,50 m. Þetta er árangur, sem vert er að veita athygli. í langstökki voru 10 keppendur, 8 í hástökki og 7 í þrístökki. Á þessu móti kepptu konur einnig og var þátttakan hjá þeim einnig mjög góð. í 80 m. hlaupi kepptu átta, og skráðar til leiks í hástökki og kúluvarpi voru fimm í hvora grein. Á þetta mót hefir verið minnzt hér vegna þess, hve þátttakan var óvenju glæsileg, og sýnir bezt þann mikla áhuga fyrir frjálsum íþróttum í sveitum landsins. Starkaður. !■■■■■! Alúðar hjartans beztu þakkir flyt ég ykkur öllum, sem öddu mig og heiðruðu með heimsókn, blómum o‘g i; ^öðrum góðum gjöfum á 70 ára afmælinu. — Einnig í; ínnilegustu þakkir fyrir öll vinaskeytin og þá hlýju, sem þeim fylgdu, er minntu mig á liönar ógleyman- »1 í legar samverustundir. V "n ■ :* Guð blessi ykkur öll, ættingja og vini. V í í Kristjana Jónsdóttir, .■ Kollavík. ’j '.W.W.V.V.V.V.W.V.V.V.V.'.V.V.W.W.V.VV.V.V.V v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v í í V Eg þakka innilega öllum þeim vinum og vandamönn > .■ .■ ;■ um, sem heimsóttu mig á 70 ára afmæli mínu 5. þ. m. !■ og heiðruðu mig með gjöfum og heillaskeytum. 5" ■; Jónas Björnsson, Litlu-Ásgeirsá •* fyrst höfðu verið reist, hefðu,ti! athugunar fyrir fræði- reynzt of lítil og þá verið menn- — En örnefnin eru skrásett, og geymast þannig v.v.v.v.’.v.v.v.v.v.v.v.’.v.v.v.v.v.v.v.vvvvv/.Wd reistur nýr bær og hefðu bæ- irnir staðið samtímis. — Kemur þetta vel heim við söguna ,þar sem völd og áhrif Arnkels aukast með ári hverju í héraðinu. Seinni hluta sumarsins stóðu rústirnar opnar öllum til sýnis, er þar komu, en um haustið var moldu ausið yfir ið komum inn á eyrarnar og allt þakið með vallgrónum íetían við Úlfarsfell, varð.þökum og þarna geymast ner þetta að orði: „Nú veit þessar merku fornmenjar ó- Tisi enginn, hvar bærinn að \ hreyfðar um næstu aldir. Áð- -'ólstað stóð, þar sem liðnar.ur en rústirnar voru huldar, -tru meira en níu aldir siðanjvoru teknar af þeim- ljós- isnn lagðiðst í eyði.“ Guð-jmyndir og þær mældar ná- orándur leit til mín brosandi J kvæmlega og teiknaðar upp. )g : agði: „Jú, það teljum við , Er skýrsla um uppgröftinn, )kfcur vita. Munnmælin hafajljósmyndir og teikningar birt- ar í Árbók fornmenjafélagsins fyrir árið 1932 og ennfremur er mynd af skálagólfinu á Ból- stað í útgáfu fornritafélagsins geymt söguleg örnefni vel í aessu héraði.“ Síðan vék iiánn hestinum út af göt- mni og við riðum spölkorn aítíúr með ánni. Þar námumjaf Eyrbyggju. — — — ■ staðar á eyrunum og| Mér er það ljóslifandi merkilegur þáttur móðurmáls ins, og ef örnefnin glatast úr : daglegu máli, þá hefur móð-í urmálið misst styrkar stoðir, < enda örnefni og saga svo ná- tengd, að sagan missir að nokkru gildi sitt, ef örnefnin týnast. Þau mega ekki glatast úr daglegu máli. Á þessum árum er margt rætt og ritað um íslendinga- sögurnar og margir draga i efa sögulegt gildi þeirra. — Sögurnar er verið að gefa út með skýringum, og ágætir fræðimenn hafa unnið að því aö bera saman- frumtexta í handritum. Skrifaðar hafa verið margar og langar rit- gerðir og jafnvel heilar bæk- ur, um söguleg sannindi sagn- anna og um höfunda þeirra. í þessum skrifum sumra fræðimanna gætir mjög til- hneigingar, til að afsanna óFramhald á 7. síðu) Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTIR Litla-Langadal Jón Bergmann Jónsson og börn l(^MIVEÁÚ^ ogsóC*. NIVEA styrkir húðina, vam- ar hættulegum og sárum sólbruna og gerir húðina dökka. Deltkri og hraust- legri húð með NIVEA.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.