Tíminn - 22.09.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.09.1951, Blaðsíða 6
6. :ir !>!,«- T"i"g- TIMINN, laugarda.ginn 22. september 1951. ---------------------------■■".l.'T. MJ.' ■ I. ■ " '■ •-• ' bi£: Óifur Indlunds (Song1 of India) Spennandi og mjög skemmti leg ný amerísk mynd um töfr andi ævintýri inni í frumskóg um Indlands. Sabu, Gail Russell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Bréf frá ókunnri konu (Lctter from an Unknown Woman) Hrifandi fögur og rómantísk iný amerísk mynd. Aöalhlutverk: Joan Fontaine, Louis Jourdan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARB b’HAFNARFIRÐl Bauðu nornin .^Wake of the Red Witrh) Akaflega spennandi og ævin týraleg ný amerísk kvikmynd byggö á samnefndri metsölu bók eftir Garland Roark. John Wayne, Gail Russel, Gig Young. L Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Simi 9184. ■ ■ ■ Utvarps viðgerðir ^Radioviiurastofaii LAUGAVEG 166 fl f Anglýsiugasími ■ TÍMANS er 81 300. Bergnr Jónsson Málaflntningsskrifstofa ULaugaveg 65. Slmi 5833. Heima: Vitastíg 14. iírnulningJ&GjjAfiaA. atic SeJtaAJ 0uu/eUi$ur% Austurbæjarbíó SARATOGA Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 9. Eríent ýfirlít SjómannaUf Sýnd kl. 7. G L Ó F A X I Sýnd kl. 5. TJARNARBIÓ Elsku Rut (Dear Ruth) Sprenghlægileg amerísk gam anmynd gerð eftir samnefndu leikriti, er var sýnt hér s. 1. vetur og naut fádæma vin- sælda. Aðalhlutverk: William Holder. Joan Caulfield, Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Kaldrifjaður ævintýramaður Sýnd kl. 9. Erindreki Indíána með Tim Holt. Sýnd kl. 5 og 7. HNEF ALEIKAKEPPNI Randy Turpiris og „Sugar Ray“ Robinsons um heims- meistaratignina í s. 1. viku — sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. HAFNARBÍÓ Borgarljósin (City Lights). Ein allra frægasta og bezta kvikmynd vinsælasta gaman leikara allra tíma: Charlie Chaplin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. •ss TRIPOLI-BfÓ Æsku-ástir (I Met My Love Again) Skemmtileg og vel leikin amerísk mynd. John Bennett, Henry Fonda. Sýnd kl. 7 og 9 Sitt af hvoru tagi Skemmtilegt smámyndasafn: m. a. teiknimyndir, skopmynd ir og fleira. Sýnd kl. 5. Almiið að greiða blaðgjaldið ELDURINN gerir ekki boð á undan lér. Þeir, sem ern hyggnir, tryggja strax hjá SamvinnutrygsinstHM ».»■»»——ji»«4 (Framhald af.5. síðu) margan hátt, ef hann ætlar að ná fylgi þess hluta verka- lýðsstéttarinnar, sem verst er settur. Byltingarhugur. Kommúnistar hafa hins veg ar kunnað vel að notfæra sér aðstöðu og viðhorf verkalýðs- stéttarinnar. Því verður ekki neitað, að þeir hafa á að skipa dugmestu verkalýðssinnunum eða þeim, sem láta mest á sér bera. Þeir gylla mjög fyrir verkamönnum ástandið í Sov- étríkjunum og halda því ó- spart að þeim að þar ráði verka lýðsstéttin. Þeir neita því ekki að þar sé einræði, en það sé einræði verkalýðsstéttarinn- ar. Enginn önnur leið sé fyrir franska verkamenn til að ná völdum en leið rússneska verka lýðsins. Eins og allt er í pottinn bú- ið, fellur þessi áróður ekki í slæman jarðveg meðal franskra verkamanna. í hug- um þeirra er líka ljó’mi yfir byltingu, — ljómi frönsku bylt ingarinnar. Það er ekki því að neita, að það er fyrir hendi viss byltingarhugur meðal franskra verkamanna — kannske öllu meira anarkist- ískur en kommúnistískur í eðli sínu — og veruleg samúð ríkir meðal þeirra í garð Rússa. Að vísu er slík bylting ekki líkleg til að heppnast, en hins vegar getur veruleg hætta fylgt þessu ástandi. Stjórn- málamenn frönsku lýðræðis- flokkanna verða að opna aug un fyrir þessu og vinna að því að glæða trú verkalýðsins á hið lýðræðislega skipulag. Sigge Stark: I leynum skógarins Alþjóðasaiiiband samviiminnanna (Framhald af 4. síðu) á hverjum tíma, hvort þau samtök, sem sækja vildu um inngöngu, væru hreinræktuð samvinnufélög. Aðalreglan við þessa ákvörðun var sú, að félögin störfuðu sém frjáls og óháð félög á grundvelli Roch dalefyrirkomulagsins. Lengi vel voru menn þó ekki á það sáttir hvað telja bæri Roch- dale fyrirkomulagið og verður það nánar rakið í næsta kafla. Framh. --------------------— Ráðstcfna íþróttasambaiida (Framhald af 3. síðu) á, var árið 1936, þá 1946, 1948, 1950 og svo nú í sjötta skiptið. Það hefir haft mikla þýð- ingu fyrir í. S. í. og íslenzka íþróttamenn þetta íþróttasam starf, jafnt um allar upplýs ingar, sem fyrirgreiðslu á ýmsan hátt, ekki síst i sam- bandi við utanfarir íþrótta- manna í byrjun, þegar fáir þekktu íþróttir íslendinga. En nú eru þeir velþektir a. m. k. um öll Norðurlönd, og afrek þeirra þann 29. júní s. 1. gleymast engum, sem við íþróttamálefni fást, það er bezta landkynningiin cg sú í merkasta til þessa dags. ÞJÓDLEiKHÚSíD Lénharður fógeti Eftir Einar H. Kvaran. Leikstjóri: Ævar Kvaran. Hljómsveitarstjóri: Róbert A. Ottósson. Frumsýning: laugardag kl. 20,00. Önnur sýning þriðjudag kl. 20,00 Áskrifendur að annarri sýningu vitji aðgöngumiða sinna fyrir kl. 4 á mánudag. „RIGOLETTO“ Sýning sunnudag kl. 20,00. Kaffipantanir í miðasölu. 8 — En þú sást slátrarann og Friðrik? Svo greinilega, að ekki var um að villast? — Já. Það var tunglskin, og ég sá þá greinilega, þegar þeir stóðu á brekkubrúninni og voru aö skoða byssurnar sínar. Þeir voru líka með brennivín, sem ég heyrði, að' þeir drukku undir húsgaflinum. — Byssurnar? Voru þeir þá báðir með byssur? — Já. Það eru þeir alltaf. — Og Ágúst sá greinilega, að þeir voru líka með þær í gær? — Já. Það sá ég glöggt. — Og varst þú þá líka með byssu? — Nei. Ég er ekki skytta, og ég burðast ekki með byssu, hvert sem ég fer eins og hinir gera. — Nú. Sástu Eirík, þegar hann kom út? — Nei. Ég fór heim. Það var tilgangslaust að bíða, fyrst Eiríkur var inni hjá henni. — Hafði hann forgangsréttinn hjá Naómí? — Ja-á, svaraði Ágúst með tregðu. Hann virtist hafa það. En það er aldrei að vita, hvað Naómí gerir, svo a'ð mér fannst rétt að skreppa þangað. — Hvenær fórstu frá Mýri? — Eitthvað um hálf-tólf. — Voru Friðrik og slátrarinn þar enn? — Já. Þeir voru ekki farnir. — Heyrðirðu ekkert af því, sem þeir sögðu? — Ekki neitt. Þeir töluðu lágt. Ég heyrði bara að Friðrik var eitthvað að tala um byssuna sína, og slátrarinn minn- ist eitthvað á að skera högl.... Ágúst þagnaði skyndilega, svelgdi munnvatn sitt og renndi augunum sitt á hvað um herbergið, eins og hann vildi sjá hvern hlut í sem skjótrasti svipan. Nú? sagði sýslumaðurinn. — Það var ekki annað. Ég heyrði þá ekki segja annað, nema eithvað um veiðiskap og elg og hvernig ætti að — að skera sundur skothylki. — Eins og skothylkið, sem skotið var úr á Eirík, hafði verið skorið sundur? — Ég veit það ekki.... ég veit það ekki, sýslumaöur. Ég kann ekki aö fara með skotvopn og skotfæri. Ég hefi ekki tíma til þess að sýsla við byssur. Ég er klæðskeri.... Annaö fékkst Ágúst ekki til að segja. Næst á eftir honum kom inn kvæntur húsmaður, Karl Einarsson, roskinn maður, hæglátur og vakti traust með framkomu sinni. Hann staðnæmdist við dyrnar með hönd- ina á hurðarhúninum. — Pétur Brask er kominn, sýslumaður. Á ég að biðja hann að koma inn? — Bíddu viö. Hver er skoðun þín á þessu máli? — Hvað skal segja? Það er víst augljóst, að Eiríkur hefir verið myrtur. En ég veit ekki um neitt, sem bendir til þess, hver hafi gert það. Ég get ekki trúað þvi á neinn hér. — Einhver hlýtur þó að hafa gert þaö? — Auðvitað. Ég veit ekki annaö en allmargir menn eru sífellt á snuðri í Mýri, og stundum hafa orðið illindi á milli þeirra út af Naómí. En kvæntur maöur, sem nóg hefir að gera við búskapinn, hugsar ekki mikið um slíkt eða fylgist nákvæmlega með slíku. — Hvers vegna varstu hér í dag? — Ég ætlaði að Efra-Ási og fá þar lánaðan vagn, sem Friðrik keypti af slátraranum i Hvolbæ, og þá kom kerlingin hans Óla Péturssonar og sagði, að Eiríkur hefði verið skot- inn í skóginum hjá húsi Péturs Brasks. — Verður hægt að fá þennan Pétur til þess að segja eitt- hvað af því, sem hann kann að vita, sagði sýslumaðurinn. Skotiö hlýtur hann að hafa heyrt. — Áreiðanlega. En það er vandi að fá hann til þess að tala. — Það veit ég. En hann segir að minnsta kosti ekki ósatt, ef hann segir eitthvað. — Nei. Hann telur það stói'synd aö segja ósatt. Annað- hvort segir hann já eða nei eða þegir, og þegar sá gállinn er á honum, er enginn öfundsverður af því að fá hann til þess að tala. Það er hyggilegast að haga spurningunum þannig, að hann geti svarað þeim játandi eða neitandi. — Þetta er gott, sagði sýslumaðurinn. Látið hann koma inn. — Ég er smeykur um, að við getum ekki veitt mikið upp úr honum, sagði hann svo við héraöslækninn. Og er hægt .ð taka það gilt, sem hann kann að segja? í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.