Tíminn - 22.09.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.09.1951, Blaðsíða 2
2 TÍMTNN. laugardaginn 22. september 1951. 214.' blað. kafi til héiía Messur á morqun Útvarpíð Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpstríóið: Einleik- ur og tríó. 20,45 Leikrit: „Brúð- kaupssjóðurinn", gamanleikur eftir Peter Egge. Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannesson. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrár lok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11,00 Messa i Dómkirkjunni (séra Óskar J. Þorláksson). 18,30 Barnatími (Baldur Pálmason). 20,20 Einsöngur: Stefán Islandi óperusöngvari syngur. 20,50 Er- indi: Frá Noregi, siðara erindi (Steindór Steindórsson mennta skólakennari). 21,20 Sinfóníu- hljómsveitin; Albert Klahn stjórnar. 21,45 Erindi: Um feg- urð íslenzkrar tungu (Sigurður Skúlason magister). 22,00 Frétt ir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell er væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld frá Borg arnesi. Ms. Arnarfell lestar salt fisk fyrir Suð- og Vesturlandi. Ms. Jökulfell er í Guayaquil. Ríkisskip: Hekla var á Akureyri í gær- kveldi á vesturlið. Esja er í Rvík og fer þaðan á mánudaginn aust ur um land í hringferð. Herðu- breið fer frá Reykjavík í kvöld til Vestfjarða. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill var i Hvalfirði í gærkveldi. Ármann fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 18. 9. frá Antverpen. Detti- foss r í Hull, fer þaðan til Lond- on, Boulogne, Antverpen, Ham- borgar og Rotterdam. Goðafoss fór frá Gautaborg 18. 9., vænt anlegur til Reykjavíkur á morg un 22. 9. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn á hádegi í dag 22. 9. til Leith og Reykjavíkur. Lag arfoss er í New York, fer þaðan væntanlega 26. 9. til Reykjavík ur. Reykjafoss fór frá Sete í Suður-Frakklandi 20. 9. til Dor- dreiht í Hollandi. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 18. 9. frá Halifax. Flugferdir Flugfélag fslands. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, Isa- fjarðar, Egilsstaða og Siglufjarð ar. Á morgun eru ráðgerðar flug ferðir til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Kaup mannahafnar og er væntanleg- ur aftur til Reykjavíkur kl. 18,15 á morgun. Loftleiðir. 1 dag er ráðgert að fljúga til ísafjarðar og Akureyrar. Á morg un verður flogið tii Akureyrar. Árnað heilia Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns syni ungfrú Hallfríður Stefáns dóttir, Stórholti 43, og Helgi Sesselíusson prentari, Óðinsgötu 4. Heimili þeirra verður að Stór holti 43. — Ennfremur ungfrú Sigríður Þórunn Jónsdóttir og Guðmundur Böðvarsson, Urðar stíg 11. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. tvö eftir hádegi á morgun. Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja. Messa klukkan ellefu fyrir há- degi á morgun. Séra Garðar Svavarsson. Ðómkirkjan. Messa klukkan ellefu á morg un. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Messa klukkan ellefu á morg un. Séra Jakob Jónsson. Ræðu- efni: Kærleiksskuldin. Nesprestakall. Messa í Fossvogskirkju klukk an tvö á morgun. Séra Jón Thor arensen. Úr ýmsum áttum Fimmtugsafmæli átti í fyrradag Jóhann Eiríks son, fyrrum bóndi á Þönglaskála við Hofsós. Var gestkvæmt á heimili hans á afmæli hans. Einkaskóli í teikn- un tekur til starfa Þýzkur fornleifafræðingur og málari, dr. Haye Hansen að nafni, hefir dvalizt hér á landi um þriggja ára skeið og ferðazt mikið um lanlið og málað. Hefir hann tekið ást- fóstri við íslenzka náttúru og hefir í hyggju að dveljast hér á landi enn um nokkurt skeið. Dr. Hansen hefir á veturna stundað hér kennslu í teikn un og listmálun, og ætlar nú um mánaðamótin að opna einkaskóla í þessum greinum, vegna áskorana frá ýmsum aðilum, sem kynnzt hafa hand bragði hans og tilsögn. Verður skólinn til húsa í Borgartúni 7 og starfar í tveimur deildum — fyrir börn á tímanum kl. 5—7 og eldri kl. 8—10 að kvöldinu. Kennslu gjaldið verður 20 krónur fyrir kennslustundina. Þessi þýzki listamaður hef ir málað margar eftirtektar- verðar myndir af íslenzku landslagi, staðháttum og byggingum. Hefir hann í úyggju að efna til sýningar á þessum verkum í Þjóðminja safninu innan skamms. Skoðanakönnun virðist brezkum í- haldsmönnum hagstæð Skoðanakannanir í Bret- landi virðast benda til þess, að íhaldsflokkurinn muni sigra í kosningunum og hafa 20% meira atkvæðamagn en verkamannaflokkurinn. Slík- ar skoðanakannanir hafa áð ur sýnt yfirburði íhaldsflokks ins fyrir kosningar, þótt önn ur hafi orðið raunin í kosn- ingunum sjálfum. Miðstjórnir verkamanna- flokksins og frjálslynda flokks ins héldu fundi í gær, og mið stjórn íhaldsflokksins heldur fund í dag. Gráni úr Bárðardal kominn suður yfir fjöll Það stóð ekkj lengi á því, að fregnir bærust af því, hvar steingrái hesturinn úr Bárð- ardal, sem sagt var frá í Tím anum í fyrradag, er niður kominn. Fréttaritari Tímans á Selfossi skýrði blaðinu svo frá, að hann hefði komið fram í Tungnaréttum og væri nú geymdur í Vatnsleysu í Biskupstungum. Hefir Gráni því lagt á öræfin og haft sig suður yfir í áttina til heim- kynnanna. Tveir ungir lista- menn efna til sýningar í dag opna tveir ungir lista menn sýningu á verkum sín um í Listvinasalnum við Freyjugötu. Eru það þeir Bene dikt Gunnarsson frá Akra- nesi, 22 ára, og Eiríkur Smith úr Hafnarfirði, 26 ára. Þessir ungu listamenn hafa um skeið dvalið vð nám erlendis og hyggjast í vetur að hverfa aft ur til dvalar í París, ef sýning in fær góðar undirtektir. Hafa þessir ungu listamenn ekki fjármunj þessa heims, nema af skornum skammti, en treysta á guð og lukkuna og eru ákveðnir að halda áfram á listabrautinni. Fyrstu myndlistarmenntun sína fengu þeir i Handíðaskól anum og útskrifuðust þaðan fyrir nokkrum árum. Síðan dvöldu þeir í tvö ár við mynd listarnám í skóla danska lista safnsins í Kaupmannahöfn. í fyrravetur lvöldu þeir svo við framhaldsnám í París, en þóttj dvölin þar alltof stutt og þrá aftur að komast til þeirrar heimsborgar listanna til að menntast og þroskast á sviði myndlistarinnar. Þessir ungu listamenn eru áræðnir og duglegir. Þannig lögðu þeir í vor upp í langt og fróðlegt ferðalag félitlir, en komust þó heilu og höldnu leiðar sinnar. Fóru þeir suður allan Spán og yfir sundið til Afríku. Myndirnar, sem þeir Eirík ur og Benedikt sýna í List- vinasalnum, eru um 40 tals- fyrravetur dvöldu þeir svo við vatnslitamyndjr. Það er óhætt að hvetja fólk, sem áhuga hefir fyrir listum, að skoða verk þessara ungu manna, því myndirnar þeirra eru talsvert frábrugðnar því, sem fólk hefir átt að venjast á sýningum hér. Sýningin verður aðeins op- in til fimmtudagskvölds, þar sem á laugarlag verður opn- uð önnur sýning í Listvina- salnum. Aðgangurinn kostar fimm krónur, en er ókeypis fyrir styrktarmeðlimi List- vinasalarins. Dilkakjöt Alikálfakjöt Liindi Rjiipur Lax Mysuostur 30% ostur 40% ostur Smjör Snijörlíki Kokossnijör Kiikufeiti Heildsölukirgðir hjá: HERÐUBREIÐ Sími 2678 o o < > o o O o O '» < I o O o o o o o O O O o o o O O O o O o NÝKOMNAR 1» Hinar margeftirspurðu og þekktu HOLLAND ELECTRO < > i , ryksugur. (► K. Þorsteinsson & J. Sigfússon, s.f. • (, Aðalstræti 16. — Sími 7273. T o (Gengið inn frá bílastæðinu). 2 V.V.W.'.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.'J Duglegur matsveinn \ óskast, sem fyrst til að veita mötuneyti fyrir 130 manns forstöðu. Vinnuskilyrði ágæt og 1. flokks rafmagns- 2« vélar í eldhúsi. Ráðningartími rúmt ár. — Upplýsingar I; síma Neðra-Sogi. !■ !■■■■■■! I J ■ _■ ■ ■_■ • ■ I >■■■■■ I n :: Tilkynning frá Húsmæðra- skóla Reykjavíkur Kvöldnámskeið í matreiðslu byrja 1. okt. Kennari verð ur frk. Vilborg Björnsdóttir, húsmæðrakennari. Skriflegar umsóknir þarf að senda til forstöðukonu skólans. — Skrifstofa skólans er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 1—2 síðdegis. Sími 1578. 1 1 :: :: :: WAV/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V HOLLENSKT \ BÚÐINGSDU FT, \ S í ■; Eftirtaldar tegundir af búðingsdufti nýkomnar: j. í HOWIG’S :■ :■ Romm, Vanilla, Hindberja, ■■ ■: í :: joii> hioir’s, :: *: ■: Súkkufaði, Huttcrschoteli, Ávaxta :> Eggert Kristjánsson & Co. h.f. •: V.V. Útför dóttur minnar INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. september kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Helga Finnsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.