Tíminn - 22.09.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.09.1951, Blaðsíða 7
 214. blaff. 'IÍMINN, laugardaginn 22. september 1951. Kvenfél. Hallgríms- kirkju hefir kaffi- sölu í Breiðfirð- ingabúð Kvenfélag Hallgrímskirkju efnir til kaffisölu í Breiöfirð- ingabúö á sunnudaginn kl. 3 til 6 síödegis. Konurnar bjóða með kaffinu heimabakaðar kökur, pönnukökur, flatbrauð og fleira góðgæti, og mun margan langa til að fá sér þar gott síðdegiskafíi. Frú Guðrún Ryden, formaður fél. sem alkunn er að myndar- skap, stendur fyrir veitingum þessum, svo aö ekki er aö efa að myndarlega verður fram borið. Konurnar eru að afla fjár til margvíslegrar starf- semi sinnar, þar á meðal ætla þær að gefa kirkjunni vand- að orgel. Sýningunni í þjóð- minjasafninu lýkur á fimmtudaginn Listsýningu danska lista- mannsins Alfreðs Jensens í þjóðminjasafninu lýkur á fimmtudaginn kemur, en þangað til verður hún opin frá klukkan eitt til tíu. Sýning þessi er hin athygl- isverðasta, og ætti fólk að nota tækifærið, meðan enn eru nokkrir dagar til stefnu. Allir franskir skólar fá ríkisstyrk Franska þingið samþykkti í gær endanlega frumvarp þess efnis, aö allir skólar, jafnt þeir, sem kirkjan rekur og aðrir, skuli njóta ríkisstyrks eins og var fyrir stríð. Var frumvarpið samþ. með 374 at- kvæðum gegn 238 og er þar með lokið mesta deilumáli inn an franska þingsins undan- farna mánuði. Talið er að úr- slit þessi sé hinn mesti styrk- ur fyrir stjórn Plevens. Ályktanir .... (Framhald af 3. síðu’, sanngjarnt, að ríkissjóður annist áfram viðhald og vörzlu varnargirðinganna þar. Fyrir þvj skorar fjórð- ungsþingið'á stjórn sauðfjár- veikivarnamra, að hún láti nú þegar endurbyggja og tvö- falda giröinguna frá Gilsfjarð arbotni til Bitrufjarðar og ennfremur viðhalda glrðing- unni úr Berufirði til Stein- grímsfjarðar og sjá svo um, að báðar þessar girðingar verði öruggar og þeirra gætt að mínnsta kosti næstu 5 ár.“ ; !i wrriFTWPW ET.'fliriMT: Útrýming minka. „Þriðja þing Fjórðungssam bands Vestfirðinga skorar á Alþingi og ríkisstjórn að banna allt minkaeldi í land inu og vinna af alefli að út- rýmingu villiminksins." St jórnarskrármáli ð. Samþykkt var svohljóðandi tillaga: „Þriðja þing Fjórðungssam bands Vestfiröinga samþykk- ir að vísa frá framkomnum tillögum í stjórnarskrármál- inu þár til fyrir liggur frum varp að hinni nýju stjórnar- skrá, svo að unnt sé að gera sér glögga grein fyrir atriðum þeim, sem á milli ber frá til- lögum þeim, sem sambandið samþykkti í fyrra. Jafnframt j óskar þingið, að stjórn sam- I bandsins fylgist með máli þessu áfram.“ Loks voru samþykktar all- margar tillögur um vegamál. Sjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga skipa nú: Form. Jcn H. Fjalldal hreppstjóri á Melgraseyri, gjaldkeri Jóhann Skaptason sýslumaður á Pat- reksfirði og ritari Jóh. Sal- berg Guðmundsson sýslumað ur í Hólmavík. Afstaða Dana og Norðmauna var liin sama Halvard Lange ræddj í gær við fréttamenn frá NTB í Washington, er hann kom þangað á leið heim frá Ott- awa. Tók hann fram, að af- staða Dana og Norðmanna um inntöku Grikkja og Tyrkja hefði á öllum stigum málsins verið hin sama. Það hefðu aðeins verið blaðamenn, sem gerðu þar greinarmun á. — Lange er væntanlegur heim til Osló á mánudag. Útvarpið í Moskvu sagði í gær, að mótspyrna Dana og Norðmanna gegn Grikkjum og Tyrkjum sýndi gerla, að mikil óeining væri innan Atl- anzhafsbandalagsins og það sýndi einnig, að ýmsar þjóð- ir væru tregar til að láta leið ast út í þann árásarundirbún ing gegn Rússlandi ,sem At- lanzhafsbandalagið væri. — Inntaka Grikkja og Tyrkja væri og full sönnun fyrir slíku markmiði bandalagsins. »♦»♦»♦♦•♦♦♦♦♦♦♦« Anglýslð í Tímannm Fittings, sv. og glv., nýkomið Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Símj 3184 >»♦»♦ W.C.-setur fyrirliggjandi Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Símj 3184 Iliiofaleskakoppnin (Framhald af 3. síðu) með beinni vinstri í andlitið. Turpin gerði aðra hríð og hitti Robinson á hægra augað, og reif upp skurð, sem blæddi mikið úr. Það blæddi einnig úr öðru auga Turpins. Robin- son réðist á hann með högga drífff, sem endaði með hægri handar höggi á kjálkann. Turpin slagaði og greip utan um mctstöðumanninn, en Robinson reif hann af sér með vinstri handar höggi, og kom honum út í kaðlana. Turpin virtist alveg búinn og Robinson sló hann niður með „húkki“. Turpin komst þó á fætur, þegar dómarinn haföi talið upp að níu. En Robin- son kom honum þá aftur út í kaðlana og lét höggin dynja á honum, en þá stöðvaði hring dómarinn leikinn, þegar að- eins 8 sekúndur voru eftir af lotunni. Hringdómarinn var nokkuð gagnrýndur á eftir fyrir þessa ákvörðun, en hann áleit að hættulegt hefði verið að láta þá halda áfram að berjast, og sagði, að það hefði getað haft slæmar afleiðingar fyrir Turp in. Eftir leikinn sagði Turpin, að ákvörðun dómarans hefði verið rétt og að betri maður- inn hefði sigrað. Sennilegt er að þessir kapp ar mætist aftur og er reiknað með að leikurinn fari fram í London. Turpin vann Robin son á stigum í London í fyrsta skipti, er þeir mættust, og hafði hann haldið heims- meistaratigninni i millivigt í 64 daga. Kvikmynd frá keppni þeirra Turpins og Robinsons er nú sýnd í Gamla Bíó. Við afgreiðum alls konar kvenfatnað, svo sem: Samkvæmisk j óla Brúðarkjóla Síðdegiskjóla Skólakjóla Blússur og Pils með stuttum fyrirvara. Send- um gegn póstkröfu. Sendið nákvæmt mál. Saumastofan U p p s öBu m Sími 2744. 6 volta 12 volta 32 volta perur 15, 25, 40, 60 og 100 watta nýkomnar. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. — Sími 81 279 SKiPAÚTG€KO RIKISINS „Skjaldbreið" til Snæfellsneshafna, Gils- fjarðar og Flateyjar hinn 26. þ.m. Tekið á móti flutningi á mánudag. Farseölar seldir á þriðjudag. „Herðubreið“ austur um land til Bakka- fjarðar hinn 26. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarð ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar f j ar Öar, Mj óaf j aröar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. Ármann Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja alla virka daga. — Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Sími 7752 Lögfræðistörí og elgn&um sýala. Kjöttunnur, 1/2 Kjöttunmir, J/t Járnkarlar, 3 stærðir. Sinckklásar Lyklamót Ilakar Ilakasköft Maiarskóflur Skóflusköft ilamarssköft Slcg’gjusköft Tröppur, 9 þrepa, sérstaklega hagkvæmt verð| Vörugeymsla Þorvaldur Garðar Kristjánsson málflutningsskriístofa, Bankastræti 12. Símar 7872 og 81 988. Hverfisgötu 52. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Frímerkjaskipti | Sendið mér 100 isienzk fii-* merki. Ég sendi yður um hat 200 erlend frlmerkl. J O N 4GN1B8. Prímerkjavcrzlur^, P. O. Box 35«, Reykjavík. W.VAVV.V.V.W.V.VAV.V.V.V.V, V.’-V'W.V.V.V.' VANDLÁTAR húsmæður biðja um hið bragðgóða og ljúffenga FLÚRUSMJÖRLÍKI £atnba\\4t Ul. AaoiVimufalaya \ I r.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v.v.v.v.v, .v.v.v.v.w.v.% ’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V ■; ■; Börn! Fullorðnir! ■■ f Brúöusýningin í Iðnó I opin kl. 1 til 6 \ Seinasta skemmtiskrá byjar kl. 6 ' jl 1 Skemmtiatriöi sem fylgja, endurtekin á 2. tíma fresti. ý í Aðgöngumiðar eru happdrættismiðar. ;■ ’ !■ ---- Koniið, sjáið, heyrið! - I; í Guðrún Brunborg. I; AV.V.ViV.V.’AW.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V 8 !■■■■■■■! Opnum í dag nýja verzlun Bankastræti 10 I í LJÓSAKRÓN U,R ALTSKONAR BORÐLAMPAR REIMILISTÆKI VEGGLAMPAR Allar ftíanlefier rafmagnsvörur Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Bank astr æti 10 .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.