Tíminn - 23.09.1951, Page 1

Tíminn - 23.09.1951, Page 1
35. árgangur. Reykjavík, sunnudagínn 23. september 1951. 215. blað. Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda Máli raóðurskips- ins frestað í gær var ákveöið að fresta enn máli því, sem risið er upp af landhelgisveru rússneska móðurskipsins Tungus í Her- dísarvík á dögunum. Gert var ráð fyrir, að <ióm- ur yrði kveðinn upp í máii skipstj órans í gær í skrif- stofu bæjarfógetans í Kefla- vík, en dóminum var frest- að og er hann væntanlegur á mánudag. * Iþróttakennaraþing ið hefst á morgun íþróttakennaraþing verð- ur haldið í Reykjavík 24.—26. september, og mun mennta- málaráöherra setja það i lestrarsal bókasafns mennta skólans í Reykjavík klukkan tíu á morgun. Á þinginu verður rætt um læknisskoðun í skólum og þátt íþróttakennara í heilsugæzlu nemenda, íþróttirnar sem námsgrein, menntun íþrótta- kennara og íþróttakennara- skóla íslands, íþróttir og upp- eldi, frimínútur og leikdaga, skólaíþróttafélög, líkams- þroska og námsgetu og endur skoðun íþrcttalaganna. Máls hefjendur verða Sigríður Þ. Valgeirsdóttir, Benedikt Jak- obsson, Björn Jakobsson, Bragi H. Magnússon, Þor- steinn Einarsson og Matthías Jónasson. Jón Þorsteinsson íþrótta- kennari mun í samráði við landlækni leiðbeina um fóta æfingar til varnar ilsigi. Einn ig mun vegna óska fjölmargra kennara fara fram kynning á örvunar- og bekkjaæfing- um til þess að íþróttakennar ar geti frekar tekið að sér leið beiningar um slíkar æfingar. SILDINNI SKIPAD UPP Sæmileg og jöfn síld- veiði í fyrrinótt f fyrrinótt var sæmileg síldveiði í Faxaflóa. Bátar voru almennt úti frá öllum verstöðvum og komu flestir inn með sæmilegan afla í gær. Fjárflutningarnir í þann veginn að hefjast 6—7 þtísuml lömb flutt sjólciðis til Akra- ness á tíu bátnm i tuttugu ferðum Um eða upp úr miðri þessari viku munu bátar með óvenju- legan flutning Ieggjast að bryggju í Akraneshöfn. Það eru f járfluíningabátar að vestan, er koma með hinn nýja sauð- fjárstcfn Borgfirðinga. Munu bátarnir að verða að koma með féð til Akrancss fram yfir miðja næstu viku. Þverárrétt með ó- venjulegum hætti í dag verffur Þverárrétt með óvenjulegum hætti. Ó- venju fátt er um fé á réttar svæffinu, þar sem fjársk'pti fóru fram í fyrra, og aðeins Iítið a£ lömbum flutt inn aftur. Hefir því verið tekið það ráð, að rétta að þessu sirini í einu í Þverárrétt, bæði sauð fé og hrossum, og verður efnt til mannfagnaðar þar um kvöldið að réttarstörfun um loknura, ef einhverjir vérða þá ekki byrjaðir mann fagnaðinn áður. Um .leið verður minnzt tveggja af- mæla viff Þverárrétt: 40 ára afmælis réttarinnar og sex- tugsafmælis réttarstjórans, Davjffs . .Þorsteinssonar . á Arnbjarnarlæk. Til Keflavíkur komu til dæmis um 2400 tunriur síld- ar af 44 bátum. Meginhluti þessara báta eru aðkomubát- ar, sem hafa viðlegu í Kefla- vík og leggja þar upp eins og sakir standa. Mestur hluti síldaririnar er látin beint til bræðslu en talsvert er fryst til beitu fyrir veturinn. Aflahæstur Keflavikurbát- anna var í gær Sævaldur frá Ólafsfirði með um 130 tunri- ur eftir nóttina. Fjórir aðrir bátar voru með um og yfir 100 tunnur en meginhluti ílotans með 40—60 tunnur. Að þessu sinni létu bátarnir reka í Miðnessjó, en fóru ekki suður fyrir Reykjanes, eins og flestir gerðu fyrir landleg- una. — Það eru tíu bátar frá Stykk'shólmi, Þingeyri, Bol ungarvík og ísafirði, sem cru í þessum fjárflutningum, og raunu þcr yfirleítt fara tvær ferffir mcð fjárfarm til Akraness, en alls verða sex tíl sjö þusund flutt þannig sjóleiðina. 11 þúsund f jár í Borgarf jarðarsýslu. Þetta fé fer í byggðarlögin sunnan Skarðsheiðar, en auk þess nokkuð í uppsveitirnar, en auk þess fá bændur í upp sveitum Borgarfjarðarsýslu riiikið af lömbum, sem flutt verða á bifreiðum norðan af Ströntíum. vestan úr ísafjarð ardjúpi og úr Austur-Barða- strandarsýslu. í Borgarfjarð- arsýslu eina, sem sauðlaus var með öllu síðastliðinn vetur, fara um elleíu þúsund lömb, og fær héraðið og hlutj af Hvítársíðunni allt fé, sem keypt verður vestan girðingar (Framhald á 8. síðu.) UppgrÖfturinn á Bergþórshvoli: Hústóftin, sem grafin var upp, hef- ir verið 30 kúa fjós Njáls bónda Sknrðgrafan kemst ekki yfir Jökulsá Frá fréttaritara Tímans undir Eyjafjöllum. Skurðgrafa, sem er eign Fjaliamanna og Mýrdæla, er nú teppt við Jökulsá á Sól- heimasandi. Var hún á aust urleið, en brúin á Jökulsá svo þröng, að hún kemst ekki yfir hana, og vatn svo mikið í ánni, að hún er einnig ó- fær á annan hátt. Það er ekki annars kostur en skurögrafan bíði við ána, unz kólnar í veðri og vatn í Jökulsá minnkar, svo að henni verði komið yfir. uv afpR ■. Hcfir verið yzt og ve^tast I hiimi fornu bæjarliúsaþyrpiugu, sem forann á sög'uöld Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, er nú kominn heim að loknu verki viff uppgröftinn á Bergþórshvoli. Ræddi hann viff fréttamenn í gær og skýrði þeim að nokkru frá árangri rannsóknanna. Ég tel, að svo megi segja, að rannsóknum sc lokið þarna og varla verði gi’afið mcira á okkar dögum. Yzt og vestast í bæjarhólnum. Var nú hafizt handa og grafiö niður yzt og vestast í bæjarhólnum, vestan við pen ingshús, sem nú standa á þeim stað, er Matthías Þórðarson (Framhald á 7. siðu) Rannsóknir þær, sem nú fóru fram á Bergþórshvoli voru sem fyrr hefir verið frá sagt, framhald rannsókna þeirra, sem Matthías Þórðar- son, þjóðminjavörður geró'i árin 1927 og' 1928. Þar sem nú er í undirbúningi ný útgáfa af Njálu 'njá Fornritafélaginu undir handleiðslu Einars Ól. Sveinssonar, þótti rétt að ljúka rannsóknum þarna áð- ur. — í fyrra voru grafhar þarna nokkrar gryfjur til athugana Jg var þá komið niður á bruna lag frá fyrstu mannvístarár- um á þessum stað og fullsann að, að þar hefði bær brunn- ið á söguöld, svo að staðhæf- ing Njálu um þetta var fúll- 'sönnuö. Hins vegar var öll j nánari rannsókn á þessu eft- ir. — Eldur í bragga- verkstæði í fyrrinótt kom eldur upp í málningarverkstæði Þor- steins Gíslasonar í stórum bragga í Trípólí-kampi. Orsök eldsins er ókunn, en upptök urðu í geymsluherbergi, þar sem húsgögn biðu málningar. Eldurinn var orðinn magn aður, er slökkviliðið kom á vettvang, og stóðu logarnir út um glugga. Eldurinn varð fljót lega kæfður, og komst aldrei inn í sjálft málningarverk- stæðið. Mikið verk. Síðan fór Kristján Eldjárn austur að Bergþc|:shvoli 3. sept. við þriðja mann og hóf verkið, sem stóð til 20. sept. Með honum voru þeir Halldór Jónsson, kennari, og Gísii Gc-stsson starfsmaður þjóð- minjasafnsins, en auk þeirra unnu með þeim aö greftrin- um nokkrir menn úr sveit- inni. Þjóðminjavörð'ur tók það og fram, að séra Sigurð- ur Haukdal á Bergþórshvoli hefði veítt þeim alla aðstoð, er hann mátti. þjóðmmjavörður. Kristján Eldjárn. Gátu ekki reitt heira af engjunura Sumarið í sumar var með I einsdæmum þurrkasamt í Borgarfirði, segir Vigfús Guð mundsson, hinn góðkunni gest gjafi í Hreðavatnsskála. Tún spruttu illa vegna þurrkanna og einnig engjar sem þurr- lendar eru. Heyfengur er hins vegar góður, þó ekki sé hann eins mikill aö vöxtum og oft er í hinum frjósömu ‘dölum Borgarfjarðar. , Votlendar engjar til heiða spruttu hins vegar ágætlega víða, en óviða var hægt að nýta þær, sökum þess að það fylgir menningu okkar nú, að bændur eiga fæstir orðið reiö inga og klakka til að flytja hey af engjum eftir torfærari leiðum, þar sem hjól geta ekki snúizt.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.