Tíminn - 26.09.1951, Blaðsíða 7
Nú sem fyrr höfum viö fyrirliggjandi mikið af
smekklegum borðlömpum, gólflömpum og
smáborðum. — Sendum gegn póstkröfu um land
allt. Nánari upplýsingar í síma 6441.
Vantf yðnr géða gjöf, þá leitið fyrst til okkar.
Skermagerðin IÐJA hDf.
Lækjargöta 10, sími 0441
217. blaS.
TÍMINN, niiðvikudaginn 26 september 1951.
Erlent yfirlit
(Framhald af 5. síðu _
Kauphækkanir í samræmi
við verðhækkanirnar.
Éins og áður segir, lækkaði
verðlagið .heldur í apríl—júní
i ár. Hins vegar hækkaði það
aðeins aftur í júlí og ágúst og
nú er búizt við, að sú hækk-
un haldist áfram. Matvörur
hækka smátt og smátt og því
er spáð, að fatnaður verði dýr-
ari í haust en nokkru sinni
fyrr. Hús hækka í verði. Hús í
iithverfi New York, er var selt
á 14 þús. dollara fyrir ári síð-
an, fæst nú ekki fyrir minna
en 23 þús. dollara.
Fyrir framan hús nábúa míns,
segir norski blaðamaðurinn að
lokum, standa nú þrír bílar.
Hann hefir og keypt firnin öll
af rafknúnum eldhúsáhöldum.
Kannske er hann að byrgja sig
upp eöa ætlar að selja þessa
hluti eftir hálft ár eða svo,
þegar verðlagið. á þeim hefir
hækkað.
Ríkisstjórnin hefir tilkynnt,
að hún muni engar ráðstafanir
gera til þess að skerða kaup-
getu verkamanna, en það þýðir,
að hún mun leyfa eða láta af-
skiptalausar kauphækkanir,
sem eiga að mæta vaxandi dýr-
tíð. Mörg verkalýðssambönd und
irbúa nú nýjar launakröfur.
Allt bendir til þess, að á næsta
ári fari framleiöslukostnaður,
verðlag og kaupgjald hækkandi
í Bandaríkjunum.
íttatttttttittttttttttitttttttittttttttttttttii
GÍeraugu
dökk, með gylltum spöngum
fundust í gærmorgun í Mið-' ii
túni í námunda við húsið nr. «
46. — Vitjist á Miðtún 60.
w.
.V.V,
Skrifstofur vorar
■I vcrða lokaðar í dag frá kl. 12 á hádegi,vegna jarðarfarar
M jólkursamsalan.
.w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.w.v
v.v.v.v.v.v.w.v.v.v.w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.
|tilkynning|
;j frá Sauðfjársjúkdómanefnd :•
■" *■
\ trm heimaslátrun sauSf jjár á fjjárski$tta- !;
;■ svce&inu milli Hvalfjjarðar oc§ Yíri- ;!
•; Ranqár. V \
•: :■!
Við heimaslátrun í haust er fjáreigendum skylt að .; |
;■ taka um 10 cm. langan garnabút úr mjógörn, rétt við *J:
I; langa, úr öllum fullorðnum kindum. ;I |
Garnabútana skal láta 1 vatnsþétt bréf, skrifa greini ;í |
í; lega bæjarnafn og slátrunardag á pakkana og koma í j
■; þeim sem fyrst til geymslu í næsta frystihúsi. í;
;í Þess skal gætt að ganga vandlega frá öllum úrgangi í;
í við slátrunina, sjóða hann, brenna eða grafa. \
5 í
v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.
Sauðfjársjúkdómanefnd
NÝTT ÍSLENZKT VÁTRYGGSNGARFÉLAG
býður yðuK:
Brunatryggingar
Sjóvátryggingar
Skipatryggingar
Feróatryggingar
Farangurstryggingar
Flugvélatryggingar
Vatnsskaðatryggingar
Rekstursstöðvunartryggingar
Jarðskjálftatryggingar
Þjófnaðartryggingar
o. fh
Virðingarfyllsi
mmm
uo
Sími 6434
REYKJAVIK
Vesturgötu 10
• •♦♦♦♦*♦•
■ ••♦♦♦♦♦♦♦<
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦««•
>1•♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦•♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦
IÐJA H.F.
Nýkomið geysimiktð urval af Ijósakrömim og'
loftskálum ór plasti, pcrg'amcnti og glcri.