Tíminn - 26.09.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.09.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, miðvikudaginn 26 september 1951. 217. blað. jtá kafi til Utvarpib Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: „Upp við Fossa“ eftir Þorgils gjallanda; XIII. (Helgi Hjörvar). 21.00 Tón leikar: Lög eftir Þórarinn Jóns- son (plötur). 21.15 Dagskrá Menningar- og minningarsjóðs kvenna. 21.45 Tónleikar (pöt- ur). 22.00 Fréttir og veðurfregn ir. 22.10 Danslög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Einsöngur: Pierre Bernac syngur lög eftir Duparc og Poulenc (plötur). 20.45 Erindi: Fjárskipti og samgöngubætur (Gísli Kristjánsson ritstjóri). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.15 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 21.30 Sinfónískir tónleikar (plötur). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.10 Framh. sinfónísku tónleikanna. 22.35 Dagskrárlok. Hvar eni skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 18.9. frá Antwerpen. Detti- foss kom til London 22.9., fer þaðan væntanlega í dag 25.9. til Boulogne, Antwerpen, Hamborg ar og Rotterdam. Goðafoss kom til Reykjavíkur 22.9. frá Gauta- » borg. Gullfoss fór frá Leith 24.9. til Reykjavíkur. Lagarfoss er í New York, fer þaðan væntan- lega 26.9. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór framhjá Gibralt ar 23.9. á leið til Dordrecht í Hollandi. Selfo^s er í Reykja- vík. Tröllafoss fer frá Reykja- vík kl. 24.00 í kvöld 25.9. til New York. Roskva fór frá Antwerp- en 24.9. til Gautaborgar og Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Þyr ill er á Austfjörðum á suður- leið. Ármann fer frá Reykjavík í dág til Vestmannaeyja. Skjald breið er væntanleg til Reykja- víkur seint í kvöld eða nótt að vestan og norðan. Flngferðir Loftleiðir: í dag verður flogið til ísa- fjarðar, Akureyrar, Siglufjarð- ar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til ísafjarð ar og Akureyrar. Flugfélag íslands: Innanlandsflug: í dag er ráð gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir, Vestmannaeyja, Hellis- sands, ísafjarðar, Hólmavikur og Siglufjarðar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Ól- afsfjarðar, Reyðarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Blönduóss, Sauð- árkróks og Siglufjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi kom frá London í gærkveldi. Úr ýrnsum áttum Haustfermingarbörn, í Hallgrímssókn eru vinsam- legast beðin að koma til viðtals í kirkjuna á morgun, fimmtu- dag. Fermingarbörn séra Jakobs Jónssonar kl. 4 e.h. og ferming- arbörn séra Sigurjóns Þ. Árna- sonar kl. 5 e.h. f sunnudagsblaði Timans urðu þau mistök, að mynd af Ævari Kvaran í leik- búningi var birt yfir frásögn af því, er Stefán íslandi fór með hlutverk hertogans í Rígóle'ttó í 100. sinn. Myndamót þetta var seint á laugardagskvöldið sent Tímanum af Þjóðleikhúsinu fyr ir meðalgöngu prentmyndagerð ar þeirrar, sem Þjóðleikhúsið skiptir við. — Tíminn biður af- sökunar á þessum mistökum fyrir sitt leyti. Óskar bréfaviðskipta. Ungur Þjóðverji, sem annast erlendar bréfaskriftir í skrif- stofum stórrar verksmiðju í Vestur-Þýzkalandi, óskar eftir bréfaskriftum við íslending, einna helzt búsettan í Reykja- vík. Þjóðverji þessi hefir áður nokkur kynni af íslandi, og geta bréfaskiptin átt sér stað á dönsku, þýzku eða ensku, eftir því sem óskað er. Meðal áhuga- mála hans er saga, íslenzkar bókmenntir, landafræði, þjóð- lög, list, norræn málfræði og trúarbrögð. En allt, sem snert- ir stjórnmál frábiður hann sér umræður um. Hann tekur það einnig fram, að hann vilji ekki skrifast á- við stúlku. Utaná- skrift hans er: Heinz Ortwein, (22 a) Duisburg-Wanheimerort, Reschenstrasse 19, part., West- Deutschland. Skólamót Í.F.R.N. Skólamót íþróttabandalags ramhaldsskóla í Reykjavík og nágrenni í frjálsum íþróttum, fer fram á íþróttavellinum dag- ana 5. og 6. okt. I Keppt verður í eftirtöldum greinum: 100 m hl., 400 m. hl., 1500 m. hl., 110 m. gr.hl., ! 4x100 og 1000 m. boðhl., kringlu . kasti, spjótkasti, kúluvarpi, stangarstökki, hástökki, lang- J stökki. j í kvennagreinum, sem verða á mótinu verður keppt í: 100 m. hl., langstökki, kúluvarpi og 4x j 100 m. boðhl. | Mótið er fram eins og lög í.F. R.N. gera ráð fyrir. Þátttökutil- kynningar skulu sendar Inga Þorsteinssyni Faxaskjóli 24 ' (sími 80969) fyrir 3. okt. l.M. I.O.G.T. 100 ára. Eins og kunnugt er átti Góð- templarareglan 100 ára afmæli á þessu ári. í tilefni af því verð ur efnt til samsætis í Góðtempl arahúsinu n.k. föstudagskvöld kl. 8,30. Þar flytur ræðu fyrir minni reglunnar Kristinn Stef- ánsson stórtemplar, og ávarp umboðsmaður hátemplars á ís- landi, Jón Árnason prentari, Sigrííjur Sæland flytur ræðu fyrir minni Islands og Indriði Indriðason segir frá för sinni til Vesturheims á 100 ára há- tíðahöld reglunnar þar í sum- ar. Ennfremur flytur Emilía I Jónasdóttir leikkona skemmti- þátt og Guðmunda Elíasdóttír óperusöngkona syngur einsöng með undirleik Fritz Weisshapp- el, að því búnu verður dansað. Ljósavél 32 volta, 1000 vatta, ásamt fimm lampa „Philips" við- tæki, fyrir sama straum, er .til sölu á Núpum í Ölfusi. — *Nánari upplýsingar hjá Karli Jónassyni, Selfossi. TENGILL H.F. HeiSi viB Kleppsvej Sími 80 694 annast hverskonar ranagn Ir og viðgerðir svo sem: VerJ smiðjulagnlr, húsalagnlr skipalagnir ásamt viðgerðuir ->g uppsetningu & mótorum ontgentækjum og heimllls téluru. Kabarett sjómanna- dagsins hefst á « mánudaginn Næstkomandi fimmtudag 27. þ.m. fer fram knattspyrnu- j keppni á íþróttavellinum í Reykjavík og rennur allur ágóð- i inn til byggingarsjóðs dvalar- | heimilis aldraðra sjómanna. Keppa þar hið fræga knatt- spyrnulið m.s. Gullfoss við úr- valslið knattspyrnumanna frá Hafnarfirði. Dómari verður Sig urjón Jónsson formaður Félags j árniðnaðarmanna. Kabarett sjómannadagsins hefst n.k. mánudag, og verður frumsýningin kl. 9. Síðan verð- ur á hverju kvöldi til 15. okt. tvær sýningar, kl. 19.00 og kl. 23.15, auk þess sem einni sýn- ingu verður bætt við á laugar- dögum og sunnudögum. Ákveðið hefir verið að kynnir á kabarettnum verði Pétur Pét- ursson útvarpsþulur og svo mun hljómsveit Kristjáns Kristjáns- sonar leika á milli atriða, svo og aðstoða fjöllistamennina. Fólk ætti að athuga, að fjöl- listamennirnir eru hér aðeins skamma stund, og er ekki rétt að draga til síðustu stundar að sjá listamennina, því reynzlan frá síðasta sjómannakabaretti vai'ð sú, að fjöldi manns komst ekki að, þar sem fjöllistarmenn irnir þurftu að fara á ákveðnum degi. Smíðum eldhúsinnréttingar og alls konar húsgögn: Borff stóla bókahillur stofuskápa Sængurfataskápa skrifborð o. fl. fyrirlyggjandi lEúsgagna- viniiiistofan Austurvegi 40 — Selfossi Sími 38 1851 I.O.G.T. 1951 Samsæti í tilefni af 100 ára afmæli Góðtemplarareglunnar verð- ur í G. T.-húsinu n. k. föstudag 28. september og hefst kl. 8,30 e. h. stundvíslega. 1. Samkoman sett, Róbert Þoi'björnsson. 2. Minni Reglunnar, séra Kristinn Stefánsson stór- templar. 3. Tvöfaldur kvartett syngur. 4. Minni íslands, frú Sigríður Sæland. 5. Ávarp, Jón Árnason, Umboðsmaður Hátemplars. 6. Frá hátíðahöidunum í Bandaríkjunum, Indriði Indriðason. 7. Skemmtiþáttur, frú Emilía Jónasdóttir leikkona. 8. Einsöngur, Guðmúnda Elíasdóttir óperusöngkona, undirleik annast Fritz Weisshappei. 9. DANS. Almennur söngur milli atriða undir stjórn Friðriks Hjartar skólastjóra. Samsætisstjóri frú Sigþrúður Pétursdóttir Stórvaratemplar. Aðgöngumiðar vrða afhentir á morgun, fimmtudag, í G. T.-húsinu frá kl. 5 til 7 e. h. Undirbúningsnefndin roai»m;iinaiaiu»a;i!iim}i:iii»aia«iiiii;iainn;inim«nwiam» Ármann fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Vörumóttaka til Vestmannaeyja alla virka daga. MERKJASOLUDAGUR Menningar og minningarsjóðs kvenna er á morgun. Sjóðurinn hefir starfað í 6 ár og hafa || verið veitt úr honum röskar 85 þús. krónur til efni- H legra lista- og menntakvenna. Kvenréttindafélag Is- lands skorar á konur að styðja gott málefni með því » að hjálpa til við merkjasöluna. Merkin verða afhent á skrifstofu félagsins Skálholtsstíg 7 frá kl. 9,30. » STJÓRNIN || Vatnsveitupípur frá Póilandi Þau bæjarfélög og aðrir, sem ætla að kaupa vatns- veitupípur á næsta ári eru beðnir að hafa tal af okkur sem fyrst. SINDRI H.F Jarðarför föður okkar, JÓNS sigurðssnar, frá Minni-Völlum, fer fram laugardaginn 29. þ.m. og hefst með húskveðju að Stórholti 23 kl. 8,30 f. h. Jarðsett verður að Skarði á Landi, kl. 14 sama dag. Blóm og kransar afbeðið. — Þeir, sem vildu minnast hans, eru beðnir að láta Barnaspítalasjóð Hringsins njóta þess. — Börn hins Iátna. Hjartans þakkir til allra, er auðsýndu okkur samúð og vinsemd við andlát og útför RICÍIARDS KRISTMUNDSSONAR læknis Sérstaklega þökkuni við starfsfólki og sjúklingum á Kristneshæli og sendum þeim ásamt öðrum vinum og velunnurum okkar beztu kveðjur. Elísabet Jónsdóttir og börn. Auglýsingasími Tímans 81300 GERIST ASKRIFEMHR AÐ IÍMANUM. - ÁSKRFFTASÍMI 3323.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.