Tíminn - 09.10.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.10.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Préttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Pramsóknarflokkurinn ***** Skrifstofur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiöjan Eada 35. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 9. október 1951. 227. b'að. ússiieska skipið met- jVon um vegasamband vestur alla ið og kyrrsett í Eylum Barðastrandarsýslu á næsta ári Rússarnfr vlljja ekki viSssrkeima. að sim sklpslns lissfá verið að ræða Skipstjórinn á rússneska skipinu, sem hjálpað var við Vestmannaeyjar, vi!l rkki viðurkenna, að skip hans hafði notið björgunaraðstoðar og ber fyrir sjórétti Vestmanna- eyja, að aðeins hafi verið um lítils háttar aðstoð að ræða. Er skipið nú kyrrsett í Eyjum og hefir verið met:ó, ásamt farmi og velðafærum, á þrjár milljónir króna. liéttarhöld í 3 daga 1 fyrir 3 milljónir króna. Verði Útgerð og ' áhafnir Vest- ekki samkomulag milli björg mannaeyjabátanna, sem unaraðilana og Rússanna; björguðu skipinu, hafa gert gengur málið áfram fyrir kröfu til björgunarlauna, en dómstólana, sem skera úr um 1 gærkvöldi höfðu ekki tekizt björgunarlaunin. samningar við Rússana eftir j Pétur Thorsteinsson full- þriggja daga sjóréttarhöld,1 trúi í stjórnarráðinu var feng þar sem þeir halda fast við inn til Eyja til aðstoðar við þá skoðun sína, að aðeins sjóréttinn, en hann talar hafi verið um minniháttar að rússnesku. Rússneski skip- stoð að ræða, en ekki björgun.1 stjórinn mætir í rgttarhöld- unum af hálfu Rússa, en hef- Eiiðnlngi vogar um Þmgmamiaheiði ioklð Eins og blaðið hefir áður frá skýrt á þessu sumri var haf- izt handa um ruðning akvegar frá Brjánslæk austur yfir Þingmannaheiði. Var verki þessu lokið um miðjan síðasí- liðinn mánuð við Skálmafjörð. Er þar með yfirstiginn örð- ugasti hjallinn áleiðis í samband við þjóðvegakerfið. Hefði sennilega farizt. Hins vegar er talið nokk- urn veginn fullvíst af kunn- ngum mönnum í Vestmanna- eyjum, að skipið hefði rekið á land það brotnað í urðun- um og líffl skipverja verið teflt í tvísýnu, ef/ þvl hefði ekki ve'rið komið til hjálpar eins og gert var. Lá það hjálparlaust við fest ar, sem ekkj voru öruggar, að eins um 100 metra frá urðun um, en um kvöldið og nótt- ma gerði afspyrnurok, um 11 vindstig við Vestmannaeyjar. Skipið kyrsett. Gerðar hafa verið ráðstaf- anir til að kyrrsetja skipið, I>ar til sett verður trygging ir stöðugt samband við rúss- n'eska sendiráðið um afstöðu sína í málinu. S.Í.B.S. fénaðist vel á berklavar nadaginii Pjársöfun S. í. B. S. á berkla varnardaginn gekk mjög vel og betur en í fyrra, þótt þá safnaðist mikið fé. Voru í gær komnar fréttir af fimmtíu stöðum í landinu af 135, þar sem fjársöfnun fór fram. í Reykjavík komu inn yfir 100 þúsund krónur, á Akur- eyri 18700, Vestmannaeyjum 15000, Siglufirði 7700, Akra- fyrir björgunarlaunum og' ^esi 8200, ísa.fii:Si 5000, nafa dómkvaddir menn met- i arfirði 10000, Keflavík 4000, \ð það, farm þess og áhöld Friðuðu sand- löndin gróa Vík í Mýrdal 3500 og Hvera- gerði 3000. Sérstakar þakkir hefir blað i.ð verið beðið að færa sjó- mannadagsráðinu, sem lán- aðj skemmtikrafta á skemmt un S. í. B. S. í Sjálfstæðishús inu, vasaþjófinn Jack og Aust urríkismennina tvo, og Snjó- laug Eiríkisdóttur, sem sýndi akrobatik-dans. Sömuleiðis Eyste'nn Jónsson, f jármálaráðherra. Fyrsta umræða fjárlaga í gær Fyrsta umræða um fjár- lagafrumvarpið fyrir 1952 fór fram í sameinuðu þingi í gær. Eysteinn Jónsson f jár málaráðherra fylgdi frum- varpinu úr hlaði með ítar- legri ræðu. Að ræðu hans lokinni töluðu Ásmundur Sigurðsson af hálfu Samein ingarflokks alþýðu, Gísli Jónsson af háifu Sjálfstæðis flokksins og Hannibal Valdemarsson af liálfu Al- Þýðuflokksins. Fyrrihluti framsöguræðu fjármálaráðherra birtist á öðrum stað í blaðinu í dag. Fjallar hún um f járhag ríkis ins. Síðari hlutinn, er f jallar um fjárhagsmálin almennt birtist í blaðlnu á morgun. Síðasti áfanginn aæsta sumar. Vegurinn að austan er kom inn vestur á Skálanes. Er þá órutt fyrir Skálmarfjörð yfir Klettsháls og út meö Kolla- xirðj að austan úr á Skálanes. E!r sú leiö um 40 kílómetrar. Gera menn sér vonir um, að uæsta sumar takist að tengja v'eginn saman. V'egagerðin í sumar. Leið, sú sem rudd var í sum ar, er 41 kílómetri. Verkið var unnið fyrir fé úr sýsluvega- sjóðj Vestur-Brarastrandar- sýslu, fjallvegafé og væntan- legt ríkissjóðsframlag. Vegamálastjórinn stjórn-, aði þessum framkvæmdum, > Jón Víðis valdi vegarstæðið og verkstjóri var Kristleifurj Jónsson. Við vegagerðina var notuð vegaýtan Ása-Þór, T D 14, eign sýsluvegasjóðs Vest- ur-Barðastrandarsýslu, og voru ýtustjórar Magnús Ólafs son og Ólafur Sveinsson. Vega gerð þessi verður að teljast verulegt afrek og merkur þátt ur í samgöngumálum Barð- strendinga. Afkastamet. Svo er talið, að þeir Magn- ús og Ólafur hafi á undan- förnum árum sett met í af- köstum með ýtunni Ása-Þór. — Nú er unnið með ýtunni að vegagerð milli Litlu-HIíð- ar og Hrísness á Barðaströnd, og á síöastliðnu vori ruddi ýtan veg frá Possi í Suður- fjörðum um Hrafnaskaga- hlíð að Reykjarfirði, um sex kílómetra leið. Var þar víða mjög 'erfitt vegarstæði og. á kafla um stórgrýtisurð i snar brattri fjallshlíð að fara. Bradley kominn til Parísar Bradley herrráðsforingi Bandaríkjanna kom til Prís- ar í gær. Þar mun hann ræða við frönsk hernaðaryfirvöld og Eeisenhower hershöfðingja áður en hann heldur Ankara og Aþenu, eins og fyrr hefir verið skýrt frá. Frá fréttaritara Tímans á Hólsfjöllum. Fyrir þremur árum var sand þakkar S. í. B. S. Lúðrasveit græðslugirðlng gerð að Gríms Reykjavíkur, sem lék á Aust- stöðum, þar sem sandaldan urvelli og hjúkrunarnemum í og uppblásturinn var að fær Landspítalanum og fimmtíu ast nær, svo að hætta þótti vistmönnum í Reykjalundi, geta verið á ferðum. Á þessum sem störfuðu að sclu merkja þremur árum, er landið hefir og blaða. ver ð friðað, hefir það gróið ______________________________ talsvert, enda þótt ekki hafi verið sáð í það, sem þó er fyrirhugað. Er þaö von manna, að þarna faist verð H221 ekSii ^JaMskvM rnætt gróðurland, er áður var , sandauon, er hætta stafaðj af. | Dðmur féll í gær í máli Þess má geta, að síðustu norska ,,Steís“ eða handhafa tvö ár hafa sandar á þessum. höíundarréttar hljómlistar í íISJósísIIsí á viasmssí®© Útlendingarnir fundu BQ ekki Oxarárfossinn Áin varð svo lítil í þurrkunum í sumar, að fossism var aðeins seytla við bergið ; Ftlenfíingar. sem komu á Þingvöll síðari hluta sumars, ! t>g aítli’ðu að s:<oða Öxarárfoss, þóttust illa svikn r. Öxará Váy | á orðin nauðaiítil vegna langvarandi þufrka, og fossinn, scm þe‘r hiifðu -séð svo bústinn og virðulegan á myndum, v.vr eklti annað en seytia, sem hripaði niður svart bergið. slóðum heldur gró!ð en hitt, þar sem yfirleitt hefir verið yotviðrasamt, en þá er miklu síður hætta v;ð sandfoki. í sunnanstormum og þurrviðri geta hins vegay orðið miklar skemmdir á skömmum- tíma og sandaldan flætt vfir stórar spildur og eytt þar gróðri. Noreg; gegn ýmsum atvinnu- rekendum. Hafði Stef gert kröfu til þess, að þeir greiddþ gjald af músík, sem hlustað er á á vinnustöðum. Dómur- inn féll- gegn Stefi.á þeim for- sertdmn; að slík notkun hljóm listar gæfi engar tekjur og skyldi því vera gjaldfrjáls. l Ei.ns og á landnámsöíd. i Öxarárfoss er sem kunnugt ' er til orðinn af mannvöld- um. Á landnámsöld átti Öx- | u! á s^r annan farveg, en þeg- ' ar aiþingi var valinn staður á Þingvöllum, breyttú forn- menn farvegi hennar og veíttu henni1 fram af gjár- barminum. ’þar sem siðan er öxarái'fos°. Hafa þeir senrii- iega með bví viljað tryggja £ér rennandi vatn í ná- | munda við búðir sínar og gera 1 þingstaðinn svipmeiri. I En nú síðara hluta sum- | arsins fékk Almannagjá aft- | ur þann svip, sem hún haföi j iyrir meira én þúsund árum, með því að Öxarárfoss svo tii hvarf . Orloíimi loliið! Nú er háustið komið með þeirri siinnlenzku veðráttu, (Framhald á 2. síðu.) Akraborg verður fyrir vélarbilun í Norðursjó Vólskij) frá Bergen dró hana til hafnar Vélskipið Akraborg, eign Valtýs Þorsteinssonar á Ak- ureyri, varð á laugardag fyrir allmikill; vélarbilun um 100 sjómílur út af vest- urströnd Noregs sunnan verðri og bað um aðstoð. Fór vélskip frá Bergen Akra- borg til aðstoðar, og kom á vettvang í fyrramorgun. AU mikill sjór var og nokkuö hvasst, en þó tókst að koma dráttartaugum í skipið, og var lagt af stað með það til Bergen, og komið þangað seint í gærkveldi. Akraborg var á le ð til Sví þjóðar með saltsóldarfarm frá höfnum norðan lands. Er gert ráð fyrir, að hún hún haldj fcrinni áfram þeg ar viðgerð hef r farið fram, en ekkj var vitað í gærkveldi hve langan tíma hún muni taka. Elásalset prmsessia komin íeI Kanada ^Elísabet prhisessa og her- toginn af Edinborg komu síð degis i gær til Montreal 1 Kanada flugleiðis. Gekk ferð þeirra hið bezta. Þau munu dvelja 15 daga í Kanada.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.