Tíminn - 09.10.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.10.1951, Blaðsíða 8
35. árgangur. Reykjavík, 9. október 1951. 227. blað. Skilaði sínu, þótt heimalniníur væri AS ! Gunnarshó^föa við Reykjavlk er slátrað ö!Iu fé 'M í haust, cins og annars stað- ar á þessu fjárskiptásvæði. Meðal f jár bess, sem slátrað var frá Gunnari bónda Sig- urðssyni, var tvílembd ær þrevetur. Kroppþungj dilk- anna var samtals 43 kg. ann ar 20 kg. en hinn 23 kg. Mör úr báðum var 7,5 kg. Ærin I ! - ' v t sjálf skilaði 32 kg. falli og 9 kg. af mör. Ær þessi hafði á sínum tíma veriö hejmaaln- ingur og hefir nú launað góða umhyggju og eldi frá þeim dögum. Mossadegh er kom- inn til New York i * v; Mes* S. 1». .esin í sókn á veslifirvígsíöðviBsnssis I ■ Ridgway, yfirhershöfðingi S. í>. í Kóreu tilkynnti herstjórn norðurhersins í gær. að hann féllst á síðustu tillögur henn- ar um það, að vopnahlésviðræður yrðu hafnar á ný í bæn- um Panumyon. sem er 10 km. austur af aesong. Listsýning Barböru og ðlagnúsar Á. Árnasonar í Listvina- salnum hefir verið vel sótt, og oru nú þrettán myndir seldar. Myndin liér aö ofan er eftir Barböru, gerð að Hitardal. Loftsteiiin feilur jarðar í Danmörku Mossadegh fórsætisráð- herra Persíu kom síðdegis í gær flugleiðis til New York og fór þegar til sjúkrahúss þess, sem hann mun búa í. Fuiitrúi öryggisráðsins og IVjjkvænileg’a fvl^zí mcð síeinii3iim þar «il sendiherra Persíu tóku á móti i honum. Með Mossadegh eru hann sjsrakk brot íir Itonuni fuiidust lieit fjórir mehn úr persnesku olíu Síðastli.Vmi þriðjudag sást kynlegt loftfyrirbæri yfir vesturströnd Sviþjóðar og Sjálands. Áhorfendur lýstu því sem skærum blossa, sem barst hratt til norðvesturs og dró hvít'eitan þokukenndan hala á eftir sér. Bar mönnum fyrst ekki saman um, hvox-t hér væri um að ræða fakettu eða loftstein. nefndinni auk varaforsætis- ráðherra og ráðunauta. Pers- ar setja nú mest traust á það, að Bandaríkjamenn muni' ekki fallast á tillögur Breta í málinu og nái hún því ekkj samþykki. Talsmaður brezku stjórnarinnar skýrði frá þvi, að brezka stjórnin ingsviðræður að nýju v-g jafnvel otta Ivja, folki. Vxrtist | ai,^rei munu jafninargir hiafa. . ' slíklr steinar hafa oft sést . ,aifir s u Þessa syn og águr og stöku sinnxxm fund- vakti hun mikla athygij og izt brot úr þeim & jör3u en Persíu í málinu þegar örygg- isráðið hefði afgreitt málið. Miklar endurkosn- ingar í Frakklandi Talningu lauk í gær í frönsku fylkisstjórna kosning unum, sem fóru fram á sunnu þessi logandj hlutur berast mjög hratt á ská tl jaröar og lxvarf sjónum mjög fljótt. Féll til jarðar við Árósa. Skömmu eftir að sýn þessi fylgzt með ferðum hans frá því hann sást fyrst þar til hann sprakk, og aldre; munu brot úr loftsteini hafa fund- izt svo skömmu eftir að þau féllu til jarðar, að þau væru sást, bárust þær fregnir frá J enn heit. Brot úr slíkum loft Árósxim í Danmörku, að þar! steinum hafa oftast fundizt hefðj heyrzt þrumugnýr í lofti, svo að búpeningur ærð ist, síðan sprenging og snögg ur eldblossi sást lágt á lofti, og tvístraðist hann sem flug daginn. Urshtm syna, að flokk eldur við Sprenginguna. ar Þexr sem staxxda að stjórnl Maður nokkur) gem yar & arsamsteypu Plevens hafa! á skógarstig. heyrði eitt unmð allmikið á en kommun | hvaS falla til jarðar að baki t"* °l fS^íÍStar íf.Slð |sér, sneri við og fann tvo mikið afhroð. Alls voru kjorn stelna á stærð við hnýttan ir ntn fiíin fnl fvtnxr rvrr Vvliifn ir um 800 fulltrúar og hlutu stjórnarflokkarnir 606 full- trúa af þeim. De Gaulle og flokkur hans tapaði nokkru atkvæðamagni en hlaut þó 10 sætum fleira en áður eða alls 53 fulltrúa. Um 60% kjósenda neyttu atkvæðisréttar. Um 700 fulltrúamxa fengu ekki helming greiddra atkvæða svo að endurkosning í kjör- dæmum þeirra verður að fara fram. IStíí mtkía íyririHviid barnshnefa og voru þeir báðir heitir. Enginn vafi er því taiinn á því, að hér hafi verið svo- nefndur loftsteinn á ferö, en Kommúnistar þurrk aðir út í norsku kosningunum Bæjar og sveitastjórnar- áður á eyðimörkum Mexikó. Loftsteinar þessir eru tald ir vera brot úr öðrum stjörn- um. Leggur Ridgeway tll. að sanibands!;'Jðsfm'iingjar herj- | anna hittist á mlðvikudags- morgun á venjulegum við- j ræöutíma og ræðist þá við um framhaid og fyr.rkomulag viðræðnanna. i Ekki nauðsyxx á stóru hlxxt- lausu svæð. | Kommúixistar lögðu t.l, að allstórt hlutlaust svæði yrði haft umhverfis bæinn og næði það allt suður fyrir Mun san, þar sem viðræðunefnd S. Þ. heíir aðalbækistöövar og nokkuö norður og vestur fyrii' Kaesong. Því svaraði Ridgeway, að það væi'i þarflaust, enda j værj erfiðara að tryggja hlut1 leysi stói's svæðis en lítils.! Nægilegt væri að hafa lítið ( svæði hlutlaust umhverfis bæinn svo og vegi þá, sem 1 samninganefndirnar þyrftu að fara til viðræðnanna. Her S.Þ. sækir frarn. Brezkar hersveitir hafa sótt nokkuð 'fram vestafi Yongs- hon á vesturvígstöðvunum, og bandarískar sveitir úr átt unda hernum hafa sótt fram allt að 16 km. siðustu sólar- hringana norðan borgai'innar. Varnir norðurhersins eru mjög harðar og hefja þeir hörð gagnáhlaup öðru hverju en hafa orðið að láta undan síga. Á austurvígstöðvunum var lítið barizt í gær, en hersveit ir S.Þ. hafa haldið hæðum þeim, sem þær tóku þar fyrir helgina. Símamenn telja brotn- ar á sér starfsreglur Nöfn okraranna á borðið Fulltrúaráð Franxsóknar- félagaixna í Reykjavík hélt fund á fimmtud., og var þar samþykkt áskorun á við skiptamálaráðherraxm að láta fara fianx rækilega íann sókn á verzlunarálagningu heildsala og smásaía og birta að lienni lokinn; nöfn þeirra fyrlrtækja, sem hæsta liafa álagningu. Fundurinn leit og svn á, að þegar xræri ljóst, að ýmsir heildsalar og smásalar hefðu fullkomiega verið óverðugir þess að hafa verzlunarleyfi eða fá til umráða gjaldeyri til vörukaupa, og taldi, að rikisstjórn og þingi bæi'i að koma í xreg fyrir hað, að einstakir fésýslumenn gætu stóraukiff dýrtíðina í land- inu nxeð óhæfilegum milli- liðagróða. Iðnnemar telja iðn- námsfyrirkomulagið óviðunandi Á níunda þingi Iðnnema- sambandsins kom fram sú skoðun, að núverandi iðn- námsfyrirkomulag sé með ÖÍÍu óviðunandi. Gerði þing- ið ályktun um þetta mál, þar sem það lýsti yfir því, a'ö nauösynlegt sé að miða skóla námið meira við þarfir hinna einstöku iðngreina en nú er gert við iðnskólann í Reykja- vik. „Þinginu er ljóst,“ segir í samþykktum þess, „að ým- islegt það, sem teljast má nauðsynlega fræðslu varð- andi iðnnámið, er vanrækt að kenna í iðnskólanum, ■ en SamJjykktir fjórða laitdsfMiidar þeirra Símamenn eru ekki aff öilu leyti ánægðir meö, hvernig ■ aftxu“á"mó*ti ’verðá*nemar ái að þeim er búiff. Meffal annars telja þeir, að símamálastjórn- |eyða.tima og kröftum víð.að in brjóti þau ákvæði í starfsmannaregium, sem kveffa á um kryfja til m.ergjar. sumar þær skipun starfsfólks, er það hefir iokið tilskildum reynslutíma. námsgreinar, sem ekki koma Þetta kom fram á fjörða landsfundi Félags íslenzkra símamanna, er háður var í Hveragerði fyrir skemmstu. — Gerði iandsfundurinn sam- þykkt, þar sem skorað var á símamálastj órnina aö koma kosningar fóru fram í Noregi1 fastri skipan á þessi málog starfsfclkinu eftirleiðis Gottwald forsetj Tékkósló- í gær. Talning atkvæða stóð lsfcs . . vakíu fiutti ræðu í gær og yfir í gærkveldi og var kunn 1 skipunai’bréf, þegai T.að sagði þar, að tékkneski her- úr nokkrum smábæjum, en ^efir unnið sér rctt til þeii'ra, inn væri nú sterkari en hann! fullnaðarúrslit verða ekki 1 stað Þess að draga sllkfc a hefðj verið nokkru sinn; áður,1 kunn fyrr en á morgun. Af ,1;ingfcnn- og hefði styrkur hans vaxið úrsiitunum, er kunn voru J ‘ jiúsiiæðisniá! hröðum skrefum síðan stjórn gærkveidl verður það séö, að. Gottwalds tók við. En Gott- kommúnistar eru því nær al- | í öðru lagi kom einnig íram wald sagð; þó, að lokatakmark veg þurrkaðir út. Höfðu þeir á fundinum, að inu á þeiri'j braut væri ekki engan fulltrúa fengið kjörinn telja óviðunandi aö ráða ekki í gærkveldi, þar sem þeir áttu yflr ueinu húsnæði til fé- áður allvíða einn eða tvo. Víð lagsstarfsemi og segja þeir, enn náð, en að því yrði stefnt að tékkneskj herinn kæmist til jafns við hirta' miklu fyrir mynd sína, hinn rússneska rauða her. Síramílls tapaði í slfeggJtikastiriH til með aö auka þekkingu þeirra á neinn hátt, hvað þeirra námi viðvíkur og naum ast geta talizt heyra imdir aimenna fræðslu.“ Ekki hernámslið leiig’ssir ast hvar fengu þeir aðeins nokkur atkvæði eða alls eng- in. I íþróttakeppni í Osló á laug ard. milli Norðm. og noftkurra eriendra íþróttagesta éeppt, Josida forsætisráðherra norski sleggjukastarinn j Japans ræddi ylá Ridgway Strandli við Ungverjánn , hd'shöföingja í gær í fyrsta Nemeth, og var beðið eftir: sinn eftir heimkomuna frá úrsl tum með eftirvæntingu, san Francisco og undirskrift þar sem Strandli hefir. í sumjjapönsku friðarsamhinganna. ar og áður sigrað í 54 keppn- ! Eftir viðræðurnar boðaði , um cslitið og .hefðj þetta orð Ridgway alla foringja hers simamenn ;ð sigurkeppni hans i röð, j Bandaríkjaxina í Japan til ef hann hefði borið hærri ■ furidar og verður á þeim fundi hlut. Svo fó'r' þó. að Nemeth J rætt um þær breytingar sem sigTaði Ög kastáðl 58,03 en j nauöísynlegaír eru stöðu dg að stöðugt hafi „kreppt meirai stl;aiKll/ kastáði 57,83. framkómu hersins eftirleiðis, og meira að i þessum efn-: strandl. kastaði nýlega á æf þar sem herinn er nú ekki (Framhaid á 2. slðu.) hrtgu 59,10 metra. Ilengur hernámslið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.