Tíminn - 09.10.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.10.1951, Blaðsíða 3
227. Mað. ., I'ImINN, þrigjudagimi. S. október 1S51. 3. Ríkissjóður hefir ríflegan i ar Afkoma ársins 1B50 varð betri en bráöabirgðayfirlitíö sýndi Þegar núverandi ríkisstiórn tók við völdum, gerö’i for- sætisráðherra grein fyrir stéfnu stjórnarinnar, og komst þá meðal annars þann ig; að orðí: U „Ríkisstjórnin er fyrst og fremst mynduð til þéss að köma á, eftir því sem unnt er, jafnvöegi í viðskipta- og at- vinnu- og fjármálalífi þjóðar innar“. Síðan skýrði forsætisráð- herra frá því, að Stuðnings- fiokkar stjórnarinnar hafi samið um afgreiðslu á frum- varpinu um gengiskráningu. og fleira, — gengisiækkunina >— enda var það fyrsta ráð- stöfunin, sem rikiSsti órniix- heittj sér fyrir ■ráða bót á því Rskissjóður þarf á ÓiEu s'mu að hafda á næsfa ef forðast á haliarekstur an, Framsöguræða Eysteins Jónssonar fjármálaráðherra við 1. umræðu um fjárlagafrumvarpið fyrir 1952 hefir orðiö 41.080 millj. krön- ur. Útgjöldin á rekstrárreikn ingi höfðu samkvSmt bráða- birgðauppgjörinu verið 263. 220 millj. krónur, én urðu krónur 265.150 millj. Gjöldin á fjárlögunum voru hins veg ar 262.070 miilj. Heildargjöld á rekstrarreikningi fóru því samtals um 3.080 millj. krön- ur fram úr áéetlun., iTekjur .reyndtist 306.230 hiillj. krón- en höfðu samkv. b'ráða rgðayfirlitinu verið 298.300 jnisræmi, sem orðið var á milli' millj. krónur. .Á- áætlun fjár- r, til þer.s aðl ur> fi ■ geigvreniega tííre’i íramleioslukostnaðár og af- fixðaverðs. Síðan segir fors-.’>tisráð- herra í þessari yíirlýsíngu un' stefnu stjórnarinnar: laganna höfðu þéer verið 298. 320 millj. krónur. Tekjurnár fóru þvi aðéins 7.910 millj. krónur fram úr áætlun. Eins dg áður segir, varð „Ríkisstjórnin mun beita' tekjuafgangur á rekstrarreikn sér fyrir því af alefh, aö fjár- mgi 41 millj. eða tæpum 5 lög verði áfgreidd án grélðslu miiij. krónum hærri en fjár- halla og að lausaskuidir rikis. iqg gerðu ráð fyrir og tæpum ins verði megni“. lækkaðar eftir, 7 millj. krónum hærri en j bráðabirgðauppg j örið gerði I ráð fyrir. Ríkisstjórnlnnl var það 1 Á eignahreyfingum varð ijóst, og' fór ekki dult með, endanleg niðurstaða sú, að að eitt helzta grunðýáilar-! hreinn greiðsluafgangur telst skilyrði þess, að hún gæti nxér hafi orðið 3,4 ftiillj. króna koinið í frámkvæmd stefiiu 0g eru þá í því sambandj tald sinni var greiðsiuhallálaxis | ar til útgjalda afborganir af ríkishúskapur, — að takást, föstum ríkislánum að f járhæð mætti að stöðva þegar í stað 15,7 millj. króna. Lækkun þann mikla hallarekstur i'ik 1 skulda, sem ríkssjóður stend Isins, sem undanfarið háfði ur sjálfur straum af, og hækk * un sjöðs og innistæðna á ár- an verður á árinu, eins og ég hjákvæmilegt að gefa út lög tók fram áðan. Það er þó sýfti um það á miðju ári, að starfs legt, að tekjur ríkissjóðs fara mönnum ríkisins yrði greidd mikið fram úr áætlun, en^hitt samskonar launauppbót og er einnig augljóst, að gjöldin samið var um á milli samtaká fara mjög verulega fram úr verkamanna og atvinnuveit- áætlun, af óviðráðanlegum á- 'enda. Þá hafa útgjöld til vöru stæðum og eru þar víða að kaupa yfirleitt hækkað stór- verki sömu ástæður og Válda kostlega. Umframgreiðslur tekjuaukanum. jverða þess vegna verulegar á þessu ái’i, en of snemmt að spá um það, hveksu miklu þær munu nema. sem mest • Samt sem áður er það aug íara fram úr áætlun á þessu ljós.t, eins dg áður er fram ári, verða verðtollurinn og tekið, að afkoma ríkissjóðs söluskatturinn. Verðtollurinn á þessu ári verður hagstæö. fer eitthvað yfir 100 millj. og verður all-ríflegur greiðslu Verðtollurinn og söluskatturliih. Þeir tekjuliðir, stakkaskiptum til bóta, sem raun hefir nú á orðið. Ef ekki hefði tekizt að gerbreyta af- komu rikisins, svo sem raun er á orðin, hefði hin nýja stexna í verzlunarmálum og framleiöallumálum orðið al- veg óframkvæmanleg. Afkoma ríkisins og Mótvirðissjóðurinn. Þá verður aldrei nægilega iögð áherzla á, að bætt af- koma ríkissjóðs er undirstaða þess, að hægt sé að halda á- fram með hin stóru fýrirtæki, Sdgsvirkjun, Laxárvirkjun og Áburðarverksmiðju, sem þjóð in hefir nú í ráðizt. Eins og menn vita, þá er ætlunin að reisa þessi stórvirki aðalléga fýrir lánsfé úr Mótviröissjóöi, að því er innlent fjármagn snertir. Mótvirðissjóður getur þó alls ekki orðið notáður til slíkra lánvéitinga, nema því aðeins að ríkisreksturinn sé króna dg söluskatturinn senni afgangur á árinu. Mun ég; hallalaus. Ef rekstur ríkisins lega eitthvað yfir 80 millj.1. gefa fjárveitinganefnd og A1 króna samtals. Ástæðurnar . þingi nánara yfirlit um þessi fyrir því að þessir liðir fara ’’ mál, þegar betur sést hvert svona mjög fram úr áætlun stefnir um endanlega niður- eru þéssar hélztar: Báðir þessir liðir, og eink- um verðtollurinn , brugðust mjög á árinu 1950, eins og háttvirtir þingmenn muna. Vantaðj þá um 20 millj. króna til að verðtollurinn næði á- ætlun. Þetta hafði vitanlega sín áhrif, þegar þessir liðir voru áætlaðir í f járlögum fyrir 1951. Menn vildu ógjarna brenna sig aftur á sama soð- inu. Óvæntar, stórfelldar verð- hækkanir erlendra vara hafa ýtt svo mjög úhdii’ vérð bólguþróuniria og átt drjug- j inu hefir þvi numið um 19 j átt sér stað á þessu ári, sem an þátt í að feýra f járhágs j millj. króna. ekki voru fyrirsjáanlegar, þeg kerfi Iandsins úr skorðum. Því aðeins var hægt áð gera sér vonir um aukið j afn vægi í fjárhags-, viðskipta- Það var mjög þýðingarmik : ar fjárlögin voru samin. Hækk ið, að fullur greiðslujöfnuður ar þetta bæði verðtoll og sölu í reksti’i ríkisins skyldi nást' skatt. þegar á árifiu 1950. Þokaði I Tilslökun sú á innflutnings það stórum í jafnvægisátt í höftunum, sem gerð var á og atvinnumálum og því að- peningamálum. Ef mistekizt j þessu ári eftir að fjárlög. fyr eins yar hægt að búast við, hefði að ná þessu marki á ár j ir árið 1951 voru samþykkt, að mögulegt yrði, að losa um 1 jnu 1950, þá hefði það torveld hefir haft í för með sér all- Afkomuhorfur ríkissjóðs í ár. höft á viðskiptum og ráða bót J að mjög í framkvæmd stefnu á vöruskortinum, að fullur ríkisstjórnarinnar. jofnuður næðist í ríkisbú- skapnum. Á alþingi 1950 var þetta sjónarmið haft í huga við af- greiðslu fjáriaga fyrir það ár og stóð þingmeirihluti sá. sem stjórnina styður, fast saman j um yfirlít um tekjur og gjöld yið afgreiðslu fjárlaga á þess j ríkissjöðs fram til 1. sept. og eftir nokkra daga fse ég í hendur samskoriar yfirlit frám til 1. okt. Sámkvæmt þessu yfirliti hafa tekjur ríkissjóðs á rekstr arreikningi orðið rétt um 234 millj. króna fram að 1. sep't., en vo'ru í fyrra 156 millj. króná á sama tíma. Þær hafa því orðið um 78 millj. króna hærri á þessu ári en í fyrra. á sama tíma. Gjöldin á rekstrarreikningi hafa hins vegar orðið 173 millj. króna til 1. sept., en 145 milij. krória á sama timá í fyrra. Gjöldin hafa því orð- ið á þessu tímabili 28 millj. krónum hærri én í fyrra til j af nlengdar. Á þessum mánuðum hefir því afkoma rikissjóðs í ár orð ið miklum mun betri en á síðastíiðnu ári. Ég get ekki sagt með neinni nákvæmni, hvernig niðurstaö mikið aukinn innflutning þeirra vara, sem hár verðtoll ur er greiddur af, og aukin verzlunarviðskipti iftnanlánds úm grundvelli. Afkoma ríkissjóðs 1950. Upplýsingar um afkomu árs Iris 1950 lágu fyrir, nokkurn veginn, í febrúarmánuð’i síð- astliðnum og gaf ég yfirlit ftm hana til bráðabrigða þá. Sýndj þetta bráðabirgðayfir- lit, að greiðslujöfnuður hafði ftáðst á árinu 1950, þótt sum ir tekjuliðir hefðu brugðizt mjög verulega frá því, sem ráð var fyrir gert. Nú hefir farið fram fyrir nokkru endanlegt uppgjör árs íns 1950 og sýnir það, að hin endanlega niðurstaða á rekstri ársins hefir orðið nokkru betri en bráðabirgða- uppgjörið sýndi. í því var áætlað, að tekju- afgangur á rekstrarreikningi hefðj orðið 34.010 millj., en endanleg reikningsskil sýna, að, afg. á rekstrarreikningi Ennþá er ekrki hægt aö’ Hið sérstaka fjárframlag, sem segja með’ vissu um afkomu fékkst á vegum Marshallað- ríkisins á því ári, sem nú ér j stoðarinnar, til þess að standa áð líð’a, en ég hefi hér í hönd undir eðlilegri birgðaaukn- ingu neyzluvara • í landinu. sem varð að fylgja aúknu frjálsræði í vlðskiptum, hefir aukið innflutniftginn og toll- tekjúrnar í eitt skipti, á með an verið er að’ koma upp aukn um verzlunarbirgðum. Inn- flutningnrinn í ár verður því riieiri eri neyzlaii, og verðtolis tekjrirnar og söluskattstekj - urijár af iniiflutningi óvenju háar í eitt skipti af þesSriiri ástæðúm. Hækkun útgjalda. Allur kostnað.ur við’ ríkis- reksturinn hefir hækkað’ mjög mikið á þessu árj og sumir lögboðnir liðir fara langt fram úr áætlun. Vega- viðhald, j aröTæktarstyrkur, útgjöld vegna sauðfjárskipta og útgjöld vegna trygginga fara fram úr áætlun svo millj ónum skiptir hver liður. Þá híjóta launagreiðslur áð fara svo milljónum skiptir fram úr áætlun. Taldi ríkisstjórnin ó- stöðu. Það er augljóst af því, sem ég hefi nú upplýst, að á þessu ári mun einnig takast að standa fullkomlega við það stefnuskráratrið'i ríkisstj Örn- arinnar að hafa hallalausan rlkisbúskap. Vegna þess, hve fjárlög fyrir þetta ár voru gætilega úr gárði gerð, verður verulegur afgangur og skulda lækkun ríkisins, sem styrkir mjög í framkvæmd alla stefnu ríkisstjörnarinnar í fjárhags- atvinnu og viðskiptamálum. Afkoma rikisins og v.erzlunarfrelsið Aukið' frjálsræði í viðskipt um, sem komið hefir verið 1 framkvæmd á þessu árj og gerbreytt héfir ástandinu í verzlunarmálum, hefði verið’ óhugsandi, ef afkoma ríkis- sjóðs hefði ekki tekið svo al- gerum stakkaskiptum á ár- inu 1950 og þó einkum riú í ár. Ríkissjóður hefir nú á þessu ári getað komizt af meö miklu minnj yfirdráttarlán í Landsbankanum en hann hef ir áður haft. Hefir ríkissjóð ur venjulega nú á þessu ári skuldað 30 til 40 rnillj. króna minna í Landsbankanum en á sama tíma í fyrra, en hefði orðið að skulda enn meira en í fyrra, ef ekki hefði verið gerbreyting á afkomunni, vegna þess að velta ríkissjóðs hefir yfirleitt aukizt. Það er augljóst mál, að ef ríkissjóður hefði þurft að gera jafn miklar kröfur á hendur Landsbankanum um lánsfé og gerðar hafa verið undan- farin ár, þá hefði bankinn ekki getað aukið' útlán til framleiðslu og verzlunar, svo sem óhjákvæmilegt var, vegna hækkandi verðlags og vaxandi vörubirgða, sem verða að fylgja frjálsri verzlun. Þeir, sem kunnugir eru þeim lánsf j árerf iðleikum, sem menn eiga við að búa og rekst ursfjárskorti, hlýtur að vera það ljóst, hvílikt ástand hefði skapazt, ef afkoma ríkissjóðs hefði eigi tekið svo snöggum væri með halla og lausaskuld . ir söfnuðust í bönkum hér, þá myndi Mótvirðissjóður jafnharðan étast upp eða standa frystur á móti slíkri skuldasöfnun. Mundi þá hoffa. til stórfelldra vandræða um framhald þessara fyrirtækja —og raunar stöðvast fram- kvæmd þeirra — og allar fyr irætlanir um, að meginhluti Mótvirðissjóðsins verði undir- staða að öflugum fjárfestinga lánasjóði, sem staðið geti und ir nýjum fjárfestingarfram- kvæmdum þegar stundir líöa, fara út um þúfur. Mótvirðis- sjóðurinn yrði þá að eyöslu- eyi’i til óbætanlegs tjóns fyr ir þjóðina. Það er því sama, hvar á þessa mynd er litið, allsstaðar sést hve háskalegt það véfei’i, ef aftur sigi á ó- gæfuhlið um afkomu ríkisins og hve þýðingarmikið það er, að sá árángur hefir náðst í þessurn efnum, sem nú er fyr ifsjáanlegur orðinn. Breyttar aðstæður á næsta ári. Þá vil ég víkja að fram- tíðinni og fjáiiagáfrumvarp inu, sem hér liggur fyrir. Það héfir komið betur og betur í ljós, þ'egar skyggnzt hefir verið frá'm í tímann í sambandí við sámn'ingu fjár lagafrúmvarpsins fyrir næsta ár, að’ líklegt er að viðhorfið’ á næsta ári verði talsvert ó- líkt því, s'em það verið hefir í ár. Kemur þar aö’allega tvennt til greina. Annars vegar að tekjur rík issjóðs í ár 'er’ú óvenjíi háar m. a. vegna innflutnings til birgðáaukningar, svo sem ég gerði áð'án greín fyrir. Á hinn bóginn, áð énda þótt útgjöldn vaxi all-veru- lega í ár, — fram yfir það, sem gert var ráð fyrir, — vegna kauphækkana og hækk unar á verðlagi, þá falla þær hækkanir þö fyrst á með full úfn þunga næsta ár. Því kem ur nú frarri að ríkisútgjöldin á næsta ári munu hækka mjog. í fjáriagafrumvarpi því, er hér líggúr fyrir, eru tekjur ríkissjóð's á rekstrarreikningi og í 20. grein sariitals áætl ■■Á '■ .(Framhald á 4. síðu.) ý. •■;V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.