Tíminn - 09.10.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.10.1951, Blaðsíða 5
227. blaff. TIIVIINN, þriðjudaginn 9. október 1951. ... | ...5 .. Framsöguræða fjármálaráðherra 9 ^ ‘ . 5. (Framhald af 4. síðu) ráðdeild yrði komið á í þeim efnum, þá yrði aldrei um stór- feiidan sparnað aö ræða eða verúlega lækkun á ríkisút- gjöldunum eftir þeirri leið. Ég hefi ætíð bent á það í hvert skipti, sem ég hefi haft tækifæri til þess, að ef lækka ætti ríkisútgjöldin svo, að stefnuhvörfum gæti valdið, þá yrði að framkvæma stór- felldar breytingar í rekstri ríkisins með því að draga sam an eða leggja niður ýmiskon- ar þjónustu, sem ríkið hefir á undanförnum árum með löggjöf tekið að sér í þágu landsmanna. Nokkrar sparnaðarráff- stafanir núv. stjórnar. Ég mun nú í örstuttu máli geta um þær ráðstafanir, sem núverandi ríkisstjórn hefir gert til sparnaðar í ríkis- rekstrinum. Það verður upp- talning án útleggingar um einstök atriði. Grunnlaunauppbót sú, sem greicLrt var, þegar stjórnin tók við, var lækkuð úr 20% í 10 til 17%. Starfstími var nokkuö lengd úr á flestum op.inberum skrif- stofum. Leitast hefir verið við að draga úr eftirvinnu. Verðlagsuppbót og grunn- launauppbætur hafa ekkj ver ið greiddar aö fullu á nefnda- laun og aukalaun. Dagpeningar hafa veriö lækkaðir í utanlandsferðum. Settar hafa verið nýjar re^l ur um greiðslu bifreiðakostn- aðar til embættismanna. Lögð hafa verið niður milli 20—30 störf og embætti og fækkaö um 40 manns við eftir lit með innfluthingi og dreif- ingu vara. ; Lagt var niður sendiráðið i Moskvu. Lagður var niður taprekstur á áætlunarbifreiðum. Lagt var niöur tilraunabú- ið í Engey. Feilt var niður ríkisframlag til vianumiðlunar. í samvinnu við þingmeiri- hluta þann, sem stjórnina styður, hefir verið komið á styttra þinghaldi, sem spar- að hefir verulega fjármuni. Þetta er það helzta, er gert hefir verið í þessa átt. Aiík þess hefir ýmiskonar auknu aðhaldi og eftirliti veriö kom- ið á, til þess að tryggja betri og heilbrigðari rekstur rikis- ins, forðast umframgreiðslur, trygg-ja innheimtu pg rétt- mæt skil ríkistekna og draga úr tjóni af ábyrgðum. Hafa sumar þær ráðstafanir haft mjög mikla þýðingu fyrir af- komu ríkisins og hjálpað til að valda stefnuhvörfum í þeim efnum. Aukinn vélanotkun á skrifstofum. Eins og ég sagði frá hér á Alþingi í fyrra, þá hafði rík- isstjórnin samið um það við Marshallstofnunina, að hing- að kæmi sérfræðingur, til þess að líta yfir ríkisrekstur- inn og gefa ráð og leiðbeining ar í því sambandi. Þessi sér- fræðingur kom hér á síðast- liðnu hausti, en gat ekki dval ið þá nema rúma viku. Gerði hann bráðabirgðaskýr.slu að lokinni þessari dvöl hér og voru þar í ýmsar bendíngar sem ríkisstjórriin hefir haft til hliðsjónar og athugunar Það kom fram við þessa at hugun, að erfiðleikar mundu vera á því að koina við vinnu- fækka dómurum, lögregluliöi um, en þær ráðstafanir hafa sparmði með aukinni véla- ' eöa draga úr landhelgisgæzl- \ einnig aukíö framleiðsluna notkun og öðrum slikum ráð- unni. Eða vilja menn t.d. og komið á jafnvægi i pen- stöfunum, sem stjórnin hafði draga saman sjúkrahúsarekst ingamálum. gert sér vonir um komið til greina, að gætu urinn eða lækka framlög til! þar sem styrktar sjúkum? Eða skera Óbreyttar álögur í tíff sem beindist að því að koma saman tryggingarkerfið eða annaðhvort yrði skrifstofur rikisins eru yfir- (niöur framlög til vegagérða núv. stjórnar. leitt það smáar, aö slíkum eða spara enn á viöhaldsfé frá \ . Það lætur laglega í eyrum vinnubrögðum yrði tæpast við því, sem verið hefir? Eða að tala um skatta- og tolia- komið, nema hjá þeim allra minrika enn eða jafnvél af- lækkanir og það væri gött að stærstu. | nema styrki til strandférð- geta lækkað tolla og skatta, Eftir að hafa athugaö anna? Eða fækka skóíúm, en hagnaðurinn fyrir al- þessa bráðabirgðaskýrslu, fór stytta verulega skólatímann menning af slíkum ráöstöf- ríkisstjórnin þess á leit, að eða krefjast meiri kennslu unum gæti þó orðiö skamm- íramhaldsathugun yrði gerð, 'af kennurunum? Eða. draga vinnur, ef það fylgdj með, að að skerða hlunriindi, sem ríkiö lætur borgurunum í té með heilbrigöri þjónustu, tryggingum, verklegum í'ram kvæmdum og margvíslegum framlögum til atvinnuveg- anna eða þá að innleiða á ný halla á ríkisrekstrinum, sem ieiddi af sér samskonar öng- þveiti í framleiðslu- og við'- skiptamálum og menn bjuggu við og lilutu búsifjar af, þang að til hin nýja fjármálastefna stjórnarinnar fór að bera ár- angur. Um skattaua og tollana er það að segja til viðbótar, að núverandi ríkisst.iórn helir gert tvennar ráðstafanir til lækkunar á sköttum og toll- á sparnaði í stærstu stofn- ^ minnka framlög til landbúri-; stórkos-tlega þau ununum meö aukinni véla- aðar, sjávarútvegs eða raf- notkun. Hafa staðið yfir samn orkumála? ingar um þetta ,og er það von | Þessar og fleiri svipaðar raín, að i haust og vetur fari spurningar mæta mönnum, fram athugun á því, hvort þegar þeir ræða þessi mál í hægt sé að gera vinnubrögð alvöru, og framhjá þeim verö- viö skatt- og tollheimtu ur ekki komist. Fjárlagafrumvarp það, sem hér .liggur fyrir, sýnir mönn- um það alveg glöggt, að ann- aðhvort verður að halda nokk einfaldari en þau eru nú. 10—20 millj. kr. sparnaður. Ég vil ekki taka að mér að urn veginn núgildandi tekju segja með nákvæmni, hver' stofnum rikissjóðs eða að árlegur sparnaður er orðinn framkvæma verulegan nfður- af þeim ráðstöfunum, sem rik skurð á útgjöldum ríkisins og isstj órnin hefir nú þegar kom þag mundi óhjákvæmilega ið í framkvæmd, og ég taldi þýða, eins og ég sagði áðan, upp hér áður, en hann er á-' að það yrði að draga stór- reiðanlega á milli 10 og 20 millj. kr. á ári. Það er sjálf- sagt að halda áfram þessari viðleitni, en eins og ég sagði áðan, þá er ekki hægt að gera ráðstafanir hliðstæðar þeim svo umfangsmiklar, að þær valdi straumhvörfum, þó þær séu góðar og nauösynlegar. Fariff eftir tillögum ráffuneytanna. Útgj aldabálkur f j árlagamia er nær alveg sniðinn eftir til- lögum þeirra ráðuneyta, sem stýra hinum einstöku starfs- greinum ríkisins, nema þar sem fjármálaráðuneytið hefir sums staðar dregiö úr tillög- ,um um fjárveitingar til þeirra útgjalda, sem ekki eru fast- bundnir með lögum eða fast- skorðað vegna starfa, kostlega saman eða fella nið- ur ýmiskonar starfsemi í þjón ustu borgaranna, sem rikið hefir tekið að sér á undan- förnum árum. útvega þetta lán, en það hef- ir ennþá ekki reynzt mögu legt. Var leitast fyrir í Bret- landi, en ástæður eru nú þannig á lánamarkaði þar í landi, að þess hefir enginn kostur verið að fá þar slíkt lán. Ekki er þó vonlaust, að takast megi að útvéga þar þann hluta af þessu fyrir-v hugaða láni, sem verja á, til þess að greiða eftirstöðvar af andvirði togaranna, sem smið aðir voru í Bretlandi. Gætu þá ef til vill flotið með þær 3 millj., sem ætlaðar voru iðnlánasj óði. Ský^t var frá því hér í fyrra, að ríkið hefir tekið bráöa- birgðalán í Bretlandi að fjár- hæð 350 þús. sterlingspund, til þess að greiða hluta eftir- stöðvanna af andvirði togar- anna. Þessi bráðabirgðalán eru til eins árs og er því mjög aðkallandi að útvega fé, til þess að endurgreiða þau. — Verður reynt að fá þau fram- lengd eitthvað, ef ekki verð- ur búið að koma í kring lán- töku til lengri tíma, þegar að gjalddaga þeirra kemur. Er sí- fellt verið að vinna að þessu máli, en óvíst enn um árang- ur. — Takist ekki að útvega það um. Önnur var sú, aö lækka j lánsfé, sem ætlað var til iðn- tekjuskatt á lágtekjum og hin ' lánasjóðsins, þessar 3 millj. að lækka viðauka á verö- tolli úr 05% í 45%. Hins veg- Menn verða að velja á mílli j ar hefir rikisstjórnin gert þess nauðugir viljugir. að þær ráðstafanir t.il hækkun- halda sköttunum eða fella jar á sköttum og tollum, að niður þessa starfsemi meiru eða minna leyti. að Abyrgðarlaust að kref.j- ast hallareksturs. Allar tillögur um að felia niöur skattana eða tollana, án þess að gera jafnframt rök studdar tillögur um það, hvaða stárfsemi ríkisins á að draga saman eða fella niður á móti, eru alveg ábyrgöarlaus ar og marklausar, nema þá ef sem' skoða ber slíkar tillöguv eöa 1 uppástungur, sem tillögur um ríkiö verður aö láta fram kvæma. Itaka upp aftur hallarekst- Það eru samtök um það í ur rikissjóðs, með þeim aíleið ríkisstjórninni, að hver ráð-jin8um> ®em Þa® óhjákvæmi- herra um sig leitist við-af al-! le'8’a llefir 1 för me® ser- efli E.Ö komast af meö sem Afleiðingar þess yrðu meðal minnst fé til beins .starf-. annars þær, að tilraun sú, ræksl ukostnaðar þeirra sem rm er verið að gera, til greina, sem þeir stýra, og Þess a® ráÖ'a bót á verzlunar írm olmpnmv rárS'stnf 'írjáisari, hlyti að í'ara alger- lega út um þúfur og aftur yröi samráð um almennar ráðstaf, ástandínu og gera verzluninc anir til þess að halda útgj öld- um í skefjum. Ég efast ekki um að sam- ið innleiða verzlunarhöft, starfsmenn mínir í ríkisstjórn skömmtun og margvislegar inni hafa miðað tillögur sín- ar um starfrækslukostnaöinn við það, sem þeir telja minnst hægt að komast af með, en þá einnig við hitt, aö ekki þýðir að blekkja sig með því að retja kostnaðinn lægri í ijárlög en hann fyrirsjáan- lega verður. Staðreyndir, er horfast verffur í augu viff. Það er ástæða til þess, að menn geri sér það fullkom- lega ljóst, að ef menn ætla að lækka ríkisútgjöldin veru- lega, þá vefður að grípa til stórfenglegra ráðstafana og þegar menn ræð’a um sparn- að á ríkisútgjöldunum, þá verða menn að temja sér aö’ horfast í augu við staöreyndir og neína hlutina réttum nöfn um. — Þeir, sem ætla sér að tala um að valda straumhvörfum Ineö lækkun ríkisgjalda, verða að gera sér grein fyrir, lrvort peir vilja t.d. draga úr lög- reglu- og dómgæzlukostnaði, kr„ sem ég nefndi áðan, mun ríkisstjórnin beita sér fyrir því, að sú fjárhæð verði lögð fram af öðru fé. Lántökur hjá Alþjóðabankanum. Svo sem kunnugt er, voru íslendingar þátttakendur í stofnun Alþj óðabankans og Alþ j óðagj aldeyrisvarasj óðs- ins. Þessum stofnunum er ætl að að vinna að aukinni fjár- hagslegri samvinnu og þeim er ætlað að verða þjóðunum til stuðnings, meðal annars með lánveitingum frá Alþjóða bankanum, til þess að koma í framkvæmd heilbrigðum fram faraáætlunum. Þegar kiumugt fór að verða um starfsemi Alþjóðabank- ans, tóku menn að gera sér vonir um, að sú stofnun gæti orðið okkur að liði við fram- kvæmd yrnissa þeirra fyrir- ætlana, sem við höfðum á pr j ónunum. Á árinu 1950 samþykkti Al- þingi lög um heimild fyrir söluskattur á innflutningi var hækkaður úr 6% i 7% í fyrra haust og nokkurt álag sett á aukatekjur og hluta af vöru- tolli á síðasta þingi, tii þess að koma þá saman fjárlög- um miðaö við þær horfur, sem þá voru og þá reynslu, sem menn höfðu. þá á að byggja um tekjur ríkissjóðs. Mér telst svo til, að þær hækk anir, sem þá voru gerðar, muni nema sem næst jaín miklu og þær lækkanir, sem stjórnin hefir beitt sér fyrir. Hafa því skattar og tollar stað ið í stað á stjórnartímabili þessarar stjórnar. Það er fróðlegt að athuga, að síðasta árið fyrir gengis- lækkunina, árið 1949, námu tekjur ríkissjóðs, þ.e. skattar og tollar og aðrar tekjur, 305 millj. kr., en eru í þessu frv. ráðgerðar 363 millj. kr. Hækk unin frá því fyrir gengislækk] ríkisstjórnina til þess að taka unina, er því 19% og er það,lán vegna Sogsvirkjunar og slikar ráðstafanir, sem þjóð :n liefir orðið fegnari en frá verði sagt að losna við smátt og smátt nú undan- farið. Hallarekstur ríkisins mundi einnig óhj ákvæmilega leiða til þess, að mótviröissjóður- inn yrði étinn upp í eyð’slu ríkisins og stööva yröi fram- kvæmd þeirra stóru fyrir- tækja, sem nú er verið að vinna að, og eiga aö verða undirstaða margskonar fram fara i framtíðinni. Á ég þar sérsiaklega við Sogsvirkjún- ina, Laxárvirkjunina og á- bu>’ðarverksmiðjuna, eii þetta nær þo auðvitað til fleiri fyr- irtækja, sem eiga aö fram- kvæmast jafnhliða þeim eða siðar. Hállarekstur ríkisins mundi innleiSa hér á nýjan iéik vöruskortinn, svarta markaö- inn og verzlunaránauðina, sem hér rikti áður en rofa’ði til í þeim málum, vegna ráð- stafana stjórnarinnar í fjár- hagsmálum og atvinnumál- mun minni hækkun en á flestu öðru. Skuldir þær, sem ríkis- sjóður stendur sjálfur straum af, munu lækka mjög veru- lega á þessu ári. Þrátt fyrir það hefir ríkissjóður tekið ýms lán á árinu vegna fram- kvæmda. Er það fé endurlán- að ýmsum fyrirtækjum, sem standa straum af vaxta- og afborgunargreiðslum, ríkis- sjóði að skaðlausu. Mun ég gefa stutt yfirlit um. lántök ur ríkissjóðs á þessu ári. Á síöasta Alþingi voru sett lög um heimild fyrir ríkis stjórnina til þess aö taka að láni jafnvirði 43 millj. ísl kr. í erlendn mynt. Var ætl- unin að 25 millj. af þessu fé færú til þess aö greiða eftir- stöðvar ’af andvirði 10'tog- ara, sem jseyptir voru í Bret- landi 15 millj. kr. yrðu lán- aðar stofnlánadeildum Bún- aðarbankans, ræktunarsjóði og byggingarsj óöi, og þrjár millj. yrðu iagðar til iðnlána- sj óðs. Leitast hefir veriö við að Laxárvirkjunar. Var gert ráð fyrir að lánið samsvaraði þeim kostnaöi við virkjan- irnar, sem gre'ða þyrfti í Evrópugjaldeyri, en svo sem kunnugt er, leggur Marshall- stofnunin fram dollarakostn aðinn við framkvæmdirnar. Var þetta mál tekið upp við Alþjóðabankann haustið 1950 og þess þá jafnframt getið, að síð’ar mundi óskað eftir lán- um til áburöarverksmiðju og sementsverksmiðj u. Bankinn lét fara fram sérfræðilegar athuganir á þessum fram- kvæmdaáætlunum og sendi hingað einnig fulltrúa, til þess að kynna sér rækilega allar fjárhagslegar aðstæður hér og fyrirætlanir um fram- kvæmdir i ynánustu framtiö. En þetta hyorttveggja gerir bankinn ævinlega, þegar slík ‘ár lánbeiðnir berast. Á sið- astliönum vetri var ákveðið aö leitast einnig við að fá hjá Alþjóðabankanum lán „ til landbúnaðarframkvæmda, en heimild fyrir slíkri lántöku (Framhald á 6. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.